Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR. Þriðjudagur 14. september 1971. Farið undan riffilkúlunni, sem skotmaðurinn skaut í gegnum gluggann á Goðaborg í sömu andránni, sem lögregluþjónn gægð- ist inn, en kúlan smaug hjá höfði hans. Þau sáu hann ótast inn „Ég sá manninn út um gluggann minn — hvar hann brauzt inn í Goðaborg," sagði Guðbjörg Ólafsdóttir húsfrú að Bjargarstíg 17, og það voru hún og maður hennar, sem gerðu lögreglunni aðvart um inn- brotið. Þannig kom lögreglan áð Goðaborg, meðan innbrotsmaðurinn var enn inni á staðnum, en það hafði nærri því orðið afdrifaríkt. Maðurinn greip til riffils og skaut að lögreghmni, en hæfði engan, og munaði þó mjóu. RAFMAGNSVEITAN FLYTUR Á NÆSTA V — starhmenn fagna flutningi úr ófull- nægjandi húsnæbi Framkvæmdir við byggingu nýrr ar bækistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur viS Ármúla 31 eru vel á veg komnar og standast áætlun. Á verktakinn, sem er ístak, að skila húsinu til Raf- magnsveitunnar um mánaðamót in febrúar og marz á næsta ári. Haukur Pálmason, yfirverkfræð- ingur sagði að þeir myndu flytja þá þætti starfseminnar er ráðgerð- ir væru í þessutn áfanga mjög íljót- lega eftir að ístak skilaði verkinu frá sér. Kvaö hann núverandi að- stöðu við Barónsstíg allsendis ó; fullnægjandi vegna þrengsla. Þrír þættir starfseminnar flytja í þennan áfanga, sem er í byggingu nú. Eru það verkstjörn og vinnu- flokkar syo og birgðavarzla sem í dag eru í húsinu viö Barónsstíg og einnig flytja járnsmiðjur sem eru í aðveitustcjð viö Lækjarteig. Seinni áfanginn verður byggður síðar, og er arkitekt þegar byrjað- úr aö huga að þeirri byggingu. Þar verða til húsa skrifstofur Raf- magnsveitunnar, sem eru í Hafnar- húsiriu, einnig flytur þá mælapróf- unarverkstæði, sem er staðsett nú í aðveitustöð III vestur á Melum. Þegar þessum séirini áfanga, sem er við Suðurlandsbraut 34, en lóð- irnar við Ármúifc og Suðurlands- braut liggja saman verður lokið þá verður öll starfsemi Rafmagns- veitunnar komin á einn stað. Að visu mun núverandi útibirgðasvæði á Ártúnshöföa notað áfram, en þar eru sameiginiegar birgðageymslur ýmissa borgarstofnana. Eftir flutninginn mun ekki verða þörf á húsinu við Barönsstíg, en ekki hefur verið tekin ákvörðun af bálfu borgaryfirvalda hvaö um það verður. Sagði Haukur þá rafveitustarfs- menn líta björtum augum til þess tíma, að öli starfsemin verði komin á einn stað. — JR WÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18.^ SíaðgreiSsla. „Hérna út um gluggann sá ég allt saman," sagði frú Guðbjörg. jgssssaaBssss^ssssssssssssaæi^^ VEUUM ÍSLENZKí(H)íSLENZKAN IÐNAÐ SS5S m J. B. PÉTURSSON S ÆGISGOTU 4-7 13125,-13126 1-x- 2 Til leigu . Húsnæði við miöborgina ca. 75—160 ferm er ti| leigu hentugt fyrir lögfræðiskrifstofur, endurskoöunarskrif- i | Lcikir 11. sept. 1071 j 1 .' X 2 1 sioru eoa nuosiæu, umsoKn merKi „ivuoDser senaisi Ar-cnal — l.ecls 1 / i i (*ov,ntrv— Nott'm Kor. ! iX, (,:. I'aiatc — -Mnn. L'td. I 1 | % X.'-'oJ 1 ! - • / Tpf¥ Diaomu rynr 10. sepiemDer. 1 ^ , ... ¦ • Dcrby — Stolíe 1 / j I lluddcrsfieW — W.B.A. . ] / | ' [pswich — Loiqestér ! ' % H\-\0 i' - \o i-'Z 1 , __^roSmurbrauðstofan ( ! Liverpoól ¦— Boutli'pton \ 1 í , Man. City — Ncncastl,- / :• | Sheff, UfaL- -Tottcnhntn i X' 1 -10 z -i ¦y \ BJORIMIIMIM k •¦¦•¦ vK=....i:.-, ¦:-á^-r;iM ,S5,J.:, Wr-t llam -- Ci..-1-.a : / , 1 Wolves — Evcrton | [ X. i o\-\% "'Av' ^' Mjótegota 49 Sími 15105 1 I'uHinm — Burri!ey | \ \Z

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.