Vísir - 14.09.1971, Síða 7

Vísir - 14.09.1971, Síða 7
V í S í R . Þriðjudagur 14. september 1971. 7 „Hérna út um gluggann sá ég allt saman,“ sagði frú Guðbjörg. „Ég sá manninn út um gluggann minn — hvar hann brauzt inn í Goðaborg,“ sagði Guðbjörg Ólafsdóttir húsfrú að Bjargarstíg 17, og í.iað voru hún og maður hennar, sem gerðu lögreglunni aðvart um inn- brotið. Pannig kom lögreglan að Goðaborg, meðan innbrotsmaðurinn var enn srsni á staðnum, en það hafði nærri því orðið afdrifaríkt. Maðurinn greip til riffils og skaut að lögreglunni, en hæfði engan, og munaði þó mjóu. ‘iH4* tö wunitia í,áój&iíhj ,..á * m Þau sáu hann brjótast inn Farið undan riffilkúlunni, sem skotmaðurinn skaut í gegnum gluggann á Goðaborg í sömu andránni, sem lögregluþjónn gægð- ist inn> en kúlan smaug hjá höfði hans. /SEibanfS ös<f riutu • RAFMAGNSVEITAN FLYTUR Á NÆSTA VO — starfsmenn fagna flutningi úr ófull- nægjandi húsnæbi Framkvæmdir við byggingu nýrr ar bækistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Ármúla 31 eru vel á veg komnar og standast áætlun. Á verktakinn, sem er ístak, að skila húsinu til Raf- magnsveitunnar um mánaðamót in febrúar og marz á næsta ári. Haukur Pálmason, yfirverkfræð- ingur sagði að þeir myndu flytja þá þætti starfseminnar er ráðgerö- ir væru í þessutn áfanga mjög fljót- lega eftir að ístak skilaði verkinu frá sér. Kvað hann núverandi að- stöðu við Barónsstíg allsendis ó- fulinægjandi vegna þrengsla. Þrir þættir starfseminnar flvtja í þennan áfanga, sem er í byggingu nú. Eru það verkstjórn og vinnu- fiokkar svo og birgðavarzla sem í dag eru í húsinu viö Barónsstíg og einnig flytja járnsmiðjur sem eru í aðveitustöö viö Lækjarteig. Seinni áfanginn verður byggður síðar, og er arkitekt þegar byrjað- úr að huga að þeirri byggingu. Þar verða til húsa skrifstofur Raf- magnsveitunnar, sem eru í Hafnar- húsinu, einnig flytur þá mælapróf- unarverkstæði, sem er staðsett nú í aðveitustöð III vestur á Melum. Þegar þessum séinni áfanga, sem er við Suðurlandsbraut 34, en lóð- imar við Ármúis? og Suðurlands- braut liggja saman verður lokið þá verður öll starfsemi Rafmagns- veitunnar komin á einn stað. Að vísu mun núverandi útibirgðasvæði á Ártúnshöföa notað áfram, en þar eru sameiginlegar birgðageymslur ýmissa borgarstofnana. Eftir flutninginn mun ekki verða þörf á húsinu við Barónsstíg, en ekki hefur verið tekin ákvörðun af hálfu borgaryfirv'alda hvað um það verður. Sagði Haukur þá rafveitustarfs- menn líta björtum augum til þess tíma, að öll starfsemin verði komin á einn staö. — JR (SLENZKANIÐNAÐ VELJUM (SLENZKT •AV v!%' Kjöljárn >:•:•:• .VA v.v v.v >:•:•:• m m 5:® Kantjárn ÞAKRENNUR v»v«v«*«v.••*••••••••.•.•:•.%•:vrvx% Kiíív.v.vvAv.vtvKívvkv, •IvXvIv J. B. PÉTURSSON SR ■ ÆGISGÖTU.4-7 g® 13125,13126 1 - x - 2 l.cikir 11. sept. 1971 j lx,2 | mm Aiscnal — Lecrls X - 10 Coventrv — Nott’m For. j X, / !- ‘1 C. I'alacc — Mnn. Utd. j / |-!3 Derby — St.oke / I Huddcrsfield ~ W.B.A. '1 1 ' - jo Ifwvich — Leicestcr ! 2 / i- z Livcrpool — bouth’pton ] / ! I 1 - 0 Mrui. Citv — Ncwcastlo. l 2-1 Shcff. L'td. — Tottcnhnm | X 2 - 2 YYcst Ham — Chclsea i 1 ■ - ! Wolvcs — Evcrlon X; « -Íí Fulhnnt — Burnlcy ! ! 2 0 - j 2 Til leigu Húsnæði við miöborgina ca. 75—160 ferm er til leigu hentugt fyrir lögfræðiskrifstofur, endurskoðunarskrif- stofu eða hliðstætt, umsókn merkt „Miðbær“ sendist blaðinu fyrir 18. september. Smurbrauðstofan f Sími 15105 I CB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.