Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 11
V1SIR. Þriðjudagur 14. september 1971. 11 [ I DAG I útvarpl » IKVOLÐ 9 I DAG Þriðjudagur 14. sept. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Hötel Berlin" eftir Vicki Baum. Jón Aðils leikari les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. ?5.15 Sigild tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Strokudrengurlnn" , eftir Paul Askag. Jóhann Jóns- son les fjórða lestur. 18.00 Fréttir á ensku. , 18.10 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þörðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.25 Pianðleikun Peter Rösel leikur Sónötu f B-dúr (K-333) eftir Mozart. 21.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. "2.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar við Harris klifum upp á Alpatindinn" eftir Mark Twain. Örn Snorrason byrjar lestur sögunnar f eigin þýðingu (1). 22.35 Harmonikulðg. Lars Wall- eniud og Gösta Lundetl leika með hrjómsveltum sfnum. ?2.50 A hljóðbergi. „Morðið f dom kirkjunni", leikrit eftlr T. S. EUot. Robert Donat fer með hlutverk Tómasar Beckets erki- biskups, leikstjóri er Robert Helpmann. 23.45 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. sjónvarp# Þriðludagur 14. sept. 20.00 Frtttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Hver truir á kraftaverk? 3. og 4. þattur. Þýðandi Guðrún Jörundsdðttir. Efni 1. og 2. þáttar: Justin Post, kunnur tnlleys- ingi, verður fyrir því áfalli, að hjarta hans stöðvast. Þvíerþo þegar komið af stað að nýju, en þá er sú breyting orðin á hinum vantrnaða, að hann teíur sig bafa séð guð, meðan hjartað stóð kyrrt. Þessi fullyrðing vekur furðu þeirra, sem til þekkja, og Amy, dóttir hans, er skelfingu Jostin. 21 .20 Skiptar skoðanir. Lokunartími sölubúða. — Utnsjónarmaður Gylfi Baldurs- son. 22.10 íþróttir. Frá landsleik Finna og Norðmanna f knattspyrnu. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Dagskrárlok I Söluop sælgætisverzlanu verða aöeins opin um helgar frá og með næstu mánaðamótum. SJÓNVARP KL. 21.20: Nú má búast við Gylfi Baldursson var hress í bragði er hann skýrði Vísi frá þætti sínum „Skiptar skoðanir", sem sjónvarpaö verður beint úr sjðnvarpssal í kvöld. „Eins og venjulega átti ég i mestu erfið- leikum með að-velja menn til að taka þátt í þættinum, en að þessu sinni ' stöfuðu1- erfiðleikar' / mfnir af þvf, úr hversu miklum fjölda málsmetandi hagsmunasam taka er að velja," útskýrði Gylfi. „Hefði ég fengiö fulltrúa úr hóp# um þeirra allra, hefði ég senni-o' lega maett til þáttarins með um 20 til 30 manna lið." Svo mörg eru nefnilega þau hagsmunasamtök, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta varðandi málefni það, sem til umræðu er 1 „Skiptum skoðunum" í kvöld, lokunartíma sölubúða. Til að skiptast á skoðunum um það mál hefur Gylfi fengið þá Einar Bergmann, matvörukaup- mann, Magnús L. Sveinssoh, fram kvæmdastjóra Verzlunarfélags Reykjavfkur, Hjört Jónsson, for- mann Kaupmannasamtakanna og loks þá borgarstjórnarfuiltrúa Al- bert Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson, en þeir voru, sem kunnugt er á öndverðum meiði varðandi lokunartíma sölubúða er málið var til umræðu f borgar- stjórn. „Umræðuþáttur þar að lútandi er ef til viM heldur seint á ferð- inni í sjónvarpinu nú, þar sem samþykkt hefur verið f borgar- stjórn reghigerð um lokunartím- ann," sagði Gylfi, en kvað mál þetta vera að sínu mati það klass unum ískt f sjálfu sér, að í rauninni væri það aldrei útrætt. I>að tem borgarstjórn sam- þykkti varöandi afgreiðslutíma sölubúða var þaö, að þær yrðu opnar alla daga til klukkan 6, nema þriðjudaga Og föstudaga, þá til klukkan 10. Helgidaga á svo aö loka klukkan 12 á hádegi. Gengur þessi reglugerð I gilái næstu mánaðamót. —ÞJM HASKOLABIO ÁSTARSAGA (Love story) Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met i aösókn um allan heim. Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O'Neal. IslenzkUf texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. IKVOLD I • I DAG HAFNARBI0 VIXEN Hin skemtmilega og djarfa bandarfska litmynd gerð af Russ Meyer. Bönnuð innan lu ára Endursýnd kl. 5, 7, 9, 11. K0PAV0GSBI0 Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenn andi amerisk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Alan Arkin Endursynd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ¦rhtw lsienzKui 'eyt' Frú Prudence og °'t Geymist börn ná *:w^ par sem ekki til Hörkunó't í Jericó Geysispennandi amerísk mynd frá villta vestrinu, f litum og með Islenzkum texta. Dean Martin George Peppard Jean Stmmons Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Kona fyrir alla Islenzkur texti. Afar fjörug og skemmtileg n$ amerísk-ltölsk kvikmynd I Techicolor. um léttoðuga fagra konu. Leikstjóri Franco Ross) 1 samvinau við Nino Manfredi gerðu þessa mynd í Rio de Jan eiro með úrvalsleikurunum Claudia Cardinale, Marie Ad- erf, Nino Man?redi, Akim Tam- iroff. Sýnd W. 9. 48 fima fresfur Islenzikur texti. Geysispennandi amerísk litkvik mynd með Glenn Ford. Sýnd W. 5 og 7. T0NABI0 16 ousoHoii *u*iUi#amáil Birtho Tovo Axel Sliobyo Karl Stegger PaU I URKÆ BrðAskemmtileg störfyndin brezk-amerisk aamanmvnd í lit um um irangur jg meftferó frægustu Píllu n^imsbvtigðat innar L^iksriöri Fiotder Gock Deborah Kerr Oavid Miven Frábæt skemmtimynd fyrir fólk a öllum sidri. Sýnd kl 5 op 9. Fáar sýningar eftir. fsienzkur textl. Láttu konuna m'ina v Bráðsktmmtileg amerisk ga». anmynd i litum. Aðalhlutver; Tony Curtis, Vlrna Llsl, Geoise C. Seott (fékk Oscar-verðlaunin fyrir Patton). Endursýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG KÚPAVOGS Hárío Sýníng flmmtudag kl. 20. Næsta sýning mánudag kl. 20. Miðasalan I Glaumbas er opir I dag frá kl. 4—6. Simi 11777 MJÉMiMaBirilii i iil'HWÍii. JJpiq^YÍKURÍB Mazurki Plógur og stjörriur Önnur sýning miövikudag Þriðja sýning fimmtudag. Fjórða sýning föstudag. Hitabylgja laugardag. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. í rúmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjömg og djorf, ný, dönsk gamanmynd. Gerð eftir sogunni „Mazurka" eftir rithöfundinn $oy», Myndin hefur verið sýnd und anfarið við metaðsökn 1 Svf- þjöS Of Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9 » 3l_JI ^ijíEiP Maourinn sem anna aldrei les dugfýsiaga auglýsingar V|SfS lesa alfir $g^J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.