Vísir - 14.09.1971, Side 12

Vísir - 14.09.1971, Side 12
«5PIB VI SIR. Þriðjudagur 14. september 1971. ----------------------—' LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍM1 4260G. _ Nútíma skrautmimir, men og hálsfestar. SKOLAVORÐUSTIG13 Spáin. gildir íyrir miövikudaginn 15. september. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Eitthvaö sem þú nefur verið aö berjasi. fyrir að undanförnu, kemst i lag í dag, að þvi er viröist, og er ekki ólíklegt að þaö hvetji þig til frekari átaka. Nautiö, 21. apríl —21. maí. Petta veröur sömasamlegur dag ur til margra hluta, en þó er lík legt.að frMnkoma einhvers aðila valdi þé nokkurri gremju, ef til vill vegna misskilnings. Tvíburarnirþ 22. maí-—21. júní. Tefidu ekki djarft í dag, en vertu iðinn við kolann og minnstu þess, aö sfgandi lukka er bezt. Farðu gætilega í öllu, sem við kemur peningamálum. Krabbinn, 22. júní— 23. júlí. DagUrinn virðist einkennast af flaustri og annríki og er ekki víst aö þú komir eins miklu i : j & < í ■> :í 0J* 0 rt j M \tí » L. : verk og þú reiknaðir með. — Sómasamlegur dagur samt. Ljóniö, 24. júlí—23. ágúst. Haföu gát á því sem er að ger ast í námunda við þig og treystu ekki um o? einlægni eða hreinskilnj þeirra, sem hlut eiga að vissu máli, sem snertir þig að verulegu leyti. i Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Nokkur óvissa einkennir daginn. ef til vill bið eftir einhverjum úrslitum, sem varða þig tals- verðu. Sennilega verða þau þér í vil, þegar til kemur. Vogin, 24. sept.—23. okt. Treystu ekki á að allt standi heima í dag, og kipptu þér ekki upp við óstundvísi eða annað þess háttar. Þetta getur komiö sér óþægilega, en þó verður dag urinn sæmilegur. Drekinnl 24. okt, —22, nóv. Þetta verður aö öllum líkindum góður dagur. Þér gefst tækifæri til aö færa þér í nyt sérstaka hæfileika þína og mun það vel metið af þeim, sem þess njóta. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Eitthvað gengur úrskeiðis, — heima eða á vinnustaö, sem veldur þér gremju. Þú ættir samt að stiila skapsmunum þín um í höf af því tilefni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Fjölskyldumálin veröa ofariega á baugi í dag og ef til vill dálít ið örðug viöfangs, — Sennilega verða þaö peningar fyrst og fremst, sem þar verða til um- ræðu. Vatnsberinn 21. jan.—19 febr. Þetta viröist verða heidur að- gerðalítilL dagur, en þó sóma samlegur til að ijúka við verk- efni, sem þegar eru komin vel á veg, og ganga frá undirbún- um samningum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Ef þú leggur saman tvo og tvo í dag, geturðu komizt að niöur- stöðu, sem þér verður einkar gagnleg í sambandi við afstöðu þína tii vissra aðila. T k g? 1 KEEP AWAY—1 WHAT PO YOU WANT? SAY SOMETM/V6' „Burtu, farðu burtu — hvaö viltu? — Segðu eitthvað — HJÁLP!!“ „Hvað, hvað ertu að gera?“ — miklu seinna, er Tarzan rannsakar gömlu rústirnar .. „Hreyfðu þig ekkí!!“ MicRonm af mmtære HEMMEUóHEOee ? HVAO ER oer, OE FA8LER OM ? HAIVOECEN AF maíkinens lAsr skOue 8ESTÁ AF DiAMANTER, INOKAPSiET / VAM0OOESKAU.Ee - - 06 KASSEHNE, DE A? 81EV AFM&ZKET - IKKE FOR VORES, MEN FOR tyvenes smo.,.sA DER IKKE VAR TVTVt. OM HVAO DER SKUUE FJERNES ! UHELÞI6VJC FOR ÞEAA 8YTTEDE JE6 OM EÁ KASSERNESINDHOLO VNOERVEJS! VO. OE H0KE MERE, MONS/eue ouvae? — Míkrófilma af hemaðarleyndar- skjölum? Hvaða ævintýrasögur eru þetta? — Helmingurinn af flugfragtinni átti að vera demantar, faldir í valhnotskurn- um. — og kassarnir, sem þeir voru í, voru merktir, ekki fyrir okkur, heldur fyrir þjófana, svo að ekki væri vafi á, hvað skyldi fjarlægja. — Því miður fyrir yður skipti ég um innihald kassanna á leiðinni. Viljið þér vita meira, herra Duval? auglýsingar AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREJÐSLA SILLI & VALDI FJALA L KÖTTUR VESTURVER AÐALSTRÆ.TI CO ac 3 I— co 3 < SÍMAR: 11660 OG 15610 — Heyrðu Boggi, ég er svo ofsalega utan við mig. — Já„ er það ekki það sem þeir kalia sálfarir?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.