Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 14
u VISIR. Pnðjudagur 14. september 1971. TIL SOLU Til sölu: Notuð eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski, blönd- unartækjum ag Rafha eldavél, svefn sorasert, þrí^gja lampa ljósakrðna, ný. Þriggja fasa rafmótor 1.5 hest afla. Þriggja ferm ketill ásamt brennara, dælu og öllu tilheyrandi. Sími 33191. Til sölu heimilisprjónavél og kæliskápur sem hægt er aö breyta f frystiskáp. Slmi 12043. T'mbur til sölu. Timbriö er í vinnupöllum óhreinsað. Uppl. þriðju dag og miðvikudag kl. 6-7 í síma 37950. Pira-bókahillur sem nýjar til sölu, hillunum fylgja 2 skápar. — Ennfremur vel með farin fata- pressa. Simi 31299. 4ra ferm. ketill með Gilbarco olíubrennara, miðstöðvardæla, for- hitari og rafmagnsloki til sölu. — Sími 20300. 2 handlaugar og salerni, notað en i góðu standi til sölu, ódýrt. Sími 23030. Sjónvarpsloftnet fyrir kanal 8A fyrirliggjandi. Heíldsala og smá- sala. Sími 33345. Mótatimbur til sölu, ca. 410 m af 1x6, heflað öðrum megin. 30% aTsláttur. Einnig tvær notaöar íor stofuhurðir. Uppl að Hlaöbrekku 12, Kóp. og í sím'a 13663. Til sölu ryksuga, eldhúsborð, stórt, burð'arrúm, drengjajakkaföt á 8—10 ára, nýi-r kvenskór no. 37i/2. Sími 12867. Orgel tU sölu, nýstandsett, sér- stakt tækifærisverð Sími 41406. — Heima eftir kl. 5 og stundum fyrr. Ritvélar til sölu, „Woodstock" og „Smith premier". Ekki ferða- ritvé!ar. Hagstætt verð. — Sími 41406 eftir kl. 5. Til sölu Olympic sjónvarpstæki 23 -tommu skermur, mjög hag- stætt verð. Sími 13391. Tækifærisverð: Sony segulbands- taaki TC-500 á kr. 10 þús. Einnig Sony sjónvarpstæki, 9" fyrir 12 volt og 220 volt. Sími 11740 til kl. 7 e. h. daglega. Til sölu: Amerískt hjónarúm kr. 5000, rautt ryateppi kr. 7000, eld húsborð og 6 kollar kr. 3500, skrif borð og stóll kr 7000. stereosett með innb. magnara og útvarpi kr. 28000. Sími 18389. Hansahurð til sölu — stærð 1.80 x2.00 - auðvelt að breyta — gott verð. Sími 38418 eítir kl. 7. Tíi sölu plankar, uppistöður og bárujárn. Hentugt efni í vinnuskúr o. fl. Verð 7000 kr. Sftni 36727. Opið um helgar. Opið laugardaga kl. 8—4, sunnudaga kl. 9—4. — Brauð, kökur, mjólk. — Verið velkomin alla daga. Njaröarbakari, Nönnugötu 16. Sími 19239 Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. Hcfi til sölu: Ódýr transistorút- vorp, stereó plötuspilarar, casettu segulbönd, segulbandsspölur og casettur. Nýjar og notaðar harmon íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít- ara, bassagitara, gítarmagnara og bassamagnara. Skipti oft möguleg. Póstsendi. E. Björnsson. Bergþðru- götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. 10^16. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurlandsbraut (rétt innan við Álf- H-jiroaV Simi 82895. Opið alla daga kl. 9-22. Blómaskreytingar. Daglega ný afskorin blóm. Pottaplöntur — pottamold og áburður. Margt er til í Valsgaröi. Ódýrt er í Valsgarði. Kardemommubær Laugavegj 8. Táningaleikfangið kúíuþrautin sem farið hefur eins og stormsveipur um Amerlku og Evrópu, undan- farnar vikur er komið. — Karde- mommubær Laugavegi 8. Skrautrammar — Innrömmun. — Vorum að fá glæsil. úrval finnskra skrautramma. — Einnig hið eftir- spuröa matta myndagler (engin end urspeglun). Við römmum inn fyrir yður hvers konar myndir, málverk og útsaum. Vönduð vinna, góö þjón usta. Innrömmun Eddu Borg, sími 52446, Alfaskeiöi 96, Hafnarfirði. Kaupið vel með farna muni. — Vörusalan Traðarkotssundi 3 Sími 21780 milli kl. 6 og 8. Hefj til sölu: Ódýru 8 bylgju viö- tækin frá Koyo. Eru meö innbyggð um straumbreyti fyrir 220 v og rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika á talstöðvabylgjum. Tek Philips casettubönd f skiptum. önnurskipti mðguleg. Póstsendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. kl. 10—16. Kaupum, seljum og skiptum á ýmiss konar búrfuglum, ávallt fyrir liggjandi fuglafóður og vítamín, fisk ar og fiskafóöur. Opið 10—6. — Svalan Baldursgötu 8. Sími 25675. Góðar túnþökur til sölu meö stutt um fyrirvara. Sími 41971 og 3-8730. OSKAST KEYPT Rifflll. Óska eftir að kaupa vel með farinn riffil cal. 222 Sími 41227 eöa 15112." Ritvél. Óska eítir að kaupa góða ferða- eða skólaritvél. Sími 32910. Góð og vel með farin skólaritvél óskast. Sími 30830 eftir kl. 7 á kvöldin. Notaður 1 cyl. bensínmótor ósk ast keyptur. Sími 15271 frá 8—6 og 32761 eftir kl. 6 á kvöldin. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. — Uppl. í síma 33948 Hvassaleiti 27. FATNADUR Skólapeysur. Mikið úrval af 6- dýrum skólapeysum, stærðir 4—12. Frottipeysur nr. 38—42, nýkomnar peysur úr mohairgarni, mjög gott verð. Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Ný svört kápa með skinnkraga, no. 42 til sölu. Sími 21821. Ti'I sölu kápur, nýjar og notaðar. Einnig sjónvaTp, borðstofuborð og stólar og sporöskjulagað eldhús- borð og stólar, sem nýtt. Tækifær isverð. Sími 81049. Til sölu fatnaður: Smoking á meðalmann og skyrta. Einnig brúö arslör, sítt, mjög fallegt og fteira. Sími 18389. Kjðlföt til sölu. Sími 13958 eftir fel. 7. Kápur og dragtir til sölu, hag- stætt verð. — Kápu-saumastofan Diana. Sími 18481. Nýkomið Hekluskólabuxur 1 stærðunúm 2—16. Peysur og úlpur. Hjartagarn. Lækkað verð. Faldur Austurveri, sími 81340. SaumiO sjálfar. Mikið úrval af sniðnum skólabuxum og vestum, einnig marks konar annar sniðinn tízkufatnaður. Allt tillegg fylgir með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar boð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Vel með farinn barnavagn og vagga til sölu. Sími 37245. Honda 300, sóð, óskast til kaups. Sími 35897 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu barnavagn, kerra, burð- arrúm. Selst allt á kr. 5000. Sími 84767. Til sölu Zuzuki 50, þarfnast við- gerðar. Sími 42766. Prjönastofan Hlíðarvegi 18 aug- lýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur. margar gerOir, stretch. gallar (Samfestingar og dömubuxur, alltaf sama !ága verðiö. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. Til sölu sem ný barnakerra á- samt poka, svalavagn og amerísk- ur barnastóll. Sími 24839. Barnavagn t'l sölu. Verð 3000. — Sími 13779 milli kl. 5 og 7. Skrifborð til sölu. Simi 36336 eít- ir kl. 7. Til sölu vegna brottflutnings: tvf. breiður svefnsófi, tekk-sðfaborð, einnig skrifborð. Sími 14378 1 dag, Skeggjag. 14, kjallara. Til sölu eru tveir íataskápar. — Sfmi 12536. Til sölu gamalt, vel með farið sófasett, 3ja sæta s6fi og 2 stólar, selst ódýrt. Uppl. Þverholti 18 B I dag og næstu daga. Til sölu hlaðrúm. Sími 35716. HEIMILISTÆKI Til sölu þvottavél (ekki sjálfvirk) í góðu lagi. Verð kT. 1000. Sími 24109 eftir kl. 6 á kvöldin. Kæliskápur. Kæliskápur sem breytt hefur verið f frysti til söiu. Ódýrt. Uppl. að Skipasundi 18. Sími 33938. fsskápur, — notaður en góður óskast til kaups (stærð ca. 60 cm breidd — 135 cm hæð). Sími 13467 eftir kl. 6 í kvöld. BÍLAVIÐSKIPTI Vantar góða vél í Taunus 12 M, 1964. Sími 15326. Morris 1Í00 '63 til sölu. Skipti á trillubát koma til greina. Sími 51076. Commer 2500 sendiferðabíll '65 til sýnis og sölu að Langholtsv. 106 eftir kl. 6 á kvöldin, góðir greiðslu skilmálar. Til sölu sjáifskipting í De Soto, Dodge og Plymouth 5B—8, er í toppstandi. Sími 41576 kl. 5-6. (Ari.) ___________________ Til sölu DKW Junior árg. '62. Verð kr. 15 þús. Til sýnis í Bíla- sölunni við Vitatorg. Sími 12500. ÍFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemísk hraðhreinsun og pressun. Aðkeyrsla með inngangi baka til. — Sími 202,V> HUSNÆDIJ BODI Sölubúð til leigu, staðsett á horn lóð I austurbænum, er í mjög góðu standi — laus nú þegar. Tilboð merkt „Góður staður — 315" send- ist augl.deild Vísis fyrir 17. þ. m. Til leigu sfax 1 herb. og eldhús í Heimunum, gegn því að passa 1 árs barn nokkra morgna í viku. Algjör reglusemi áskilin. — Sími 19008. Stórt og rúmgott herbergi til lei'gu nú þegar, hentugt fyrir tvær persónur. Sími 24323 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. 4 herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Sími 36699 milli kl. 6 og 8 e. h. Stúlka með eitt barn vill leigja góðri stúlku eitt herbergi með að- gangi að eldhúsi og fl. frá 1. okt. Húsgögn geta fylgt. Tilboö ásamt nafni og síma sendist augl.deild Vís is íyrir 20. sept. merkt „Kópavog- ur V". HUSNÆÐI ÓSKAST Kennari, einhleyp stúlka, óskar eftir góðu herbergi. Simi 25193. Óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 20059. 27 ára skölapiltur óskar eftir herbergi strax. Sími 10049. Vantar herbergi. Tvo reglusama skólapilta utan af landi vantar ner bergi í vetur. Helzt nálægt Iðn- skólanum. Fyriríramgreiðsla ef ósk að er. Sími 30718. Ung barnlaus hjónaefni óska eftir 2 herb. íbúð (helzt í austurbænum) fyrir 1. okt. Algjörrj reglusemi heit ið. Sími 10438 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par með ekkert barn öskar eftir lítillj íbúð til leigu strax. Helzt í Haínarfirði eða nágrenni. Vin- samlegast hringið í síma 51919. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi til leigu strax, helzt sem næst miðbænum Sími 24072. 2 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Kópavogi. Sími 40687. Húsnæði óskast. 3—4ra herb. íbúð óskast 1. okt. fyrir reglusama 5 manna fjölsk. Sími 32039 Geymslupláss óskast strax, þarf að vera hægt að keyra að því, helzt bílskúr, rakalaus og upphit- aður. Sími 83329 milli kl. 6 og 7 í kvöld. LeiguhúSnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sfmi 20474 kl. 9—2. Herbergi. Reglusaman skólapilt ut an af landi vantar herbergi nálægt Iðnskólanum eða í Laugarneshveríi. Sími 37307. Einhleypan mann vantar herb., helzt með sérsnyrtingu. Sí'mi 41404. Ósfca eftir að taka á leigu upp- hitaðan bílskúr. Sími 37136. kl. 7. VW 1955 með góðri vél til sölu á kr. 15.000. Sími 82425. TU sölu NSU Prinz '63, selst 6- dýrt. Sími 84989. Til sölu er Renault R-8 árg. '65. Selst ódýrt. Sími 83931 eftir kl. 8. G6ö VW-vél ðskast — Sími 26226. Moskvitch árg. '65 í góðu lagi til sölu á tækifærisverði, ef samið er strax. Sími 85013. Til sölu Plymouth '56 til niöur- rifs. Góð dekk, mótOf og sjálf- skipting, Einnig hægt að fá ein- stök stykki úr honum. Sími 30120 og 11756 eftirkl. 7. Volkswagen-vél til sölu. — Góð Vél í Volkswagen 1200 '66. Bíla- partasalan Höfðatúni 10. Sími 11397. SAFNARINN Kaupum Islenzk frímerki og görr ul umslöp hæsta verði, einnig kór- ónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21A. Sfmi 21170. Kona með 2 börn 12 og 2ja ára óskar eftir 2ja herb íbúð sem íyrst. Húshjálp kemur ti.l greina. Sími 36200 og 82119 í dag og næstu daga. Ósfca eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í HafnarfiTði. — Reglusemi áskilin. Sími 51217. Herbergi óskast. Herbergi óskast sem næst Kennaraskólanum, fyrir unga stúlku., Gæti litiö eftir börn- um eftir samkomulagi. Sími 21577. Reglusaman skólapilt utan af landi vanta,- herbergi frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Sfmi 34626. Óska eftir vinnustofu. Veturliði Gunnarsson, listmálari. Sími 14921. 1—2 herb. og eldunarpláss 6sk- ast, má vera í gömlu húsi, aö mestu notað til geymslu. — Sími 18552 éftir kl. 7. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst 1' Reykjavík eða Hafnarfiröi. Þrennt í heimili. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsam- lega hringið i síma 13054 e. kl. 7. Vantar lagerpláss. Má vera bíl- skúr. Sími 84767. Óskum eftir 2ja herb. íbúð. Sími 20274. Herbergi fyrir skólapilt utan aí landi óskast. Sími 14324 eftir kl. 3. Reglusamur skólapiltur óskar eft ir herbergi í Reykjavík. — Sími 92-7415. íbúð óskast til leigu. Ungt par óskar að taka 2ja herb. íbúð á leigu strax. Sími 82034 frá kl. 5—8 e. h. Lítil íbúð - helzt í Breiðholts- hverfi — óskast til leigu sem fyrst, í ca. 5-6 mán. Sími 35074 eftir kl. 5. Herb. óskast sem næst Sjómanna skólanum. Sími 20037 eftir kl. 2. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Sími 14081 milli kl. 7 og 10 eftir hádegi. Húsráðendur, það er h]á okkur sem þér getiö fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. ATVINNA I B0ÐI 2 stúlkur vanar afgreiðslu og öðrum störfum á veitingastoíum 6skast strax í Kaffivagninn á Grandagarði. Uppl. að Safamýri 59, uppi, milli kl. 6 og 8 s. d. Stúlka óskast í fatapressuna Úða foss, Vitastíg 12. Uppl. á staönum milli kl. 6 og 7 í dag. Stúlka óskast til afgreiðslustaría strax. Þarf að'vera vön. — Sfmi 23772 milli kl. 1 og 7 Verkamenn. Nokkrir verkamenn óskast í byggingavinnu. — Sími 33732 eftir kl. 6. Kona óskast á rólegt sveitaheim- ili. Létt vinna. Má hafa með sér barn. Sími 42524. Saumakonur óskast á lítið verk-' stæði í Kópavogi. Svaraö í síma, 43233 frá kl. 4—7 e. h. Margrét Árnadóttir. Stúlkur ðskast til afgreiðslu- starfa á veitingastaö. Vaktavinna. Sím; 21624 e. kl 4. Vlljum ráða vanan, reglusaman mann í vörumóttöku strax. Vöru- flutningamiðstöðin hf. Sími 16035. Stúlka óskast í vetur til að taka að sér lítið heimili á Hvolsvelli ímeðan húsmóðirin vinnur úti. Má j hafa með sér barn. Sími 42806. ' Ræstingakona ósfcast við sam- leign í Hraunbæ. Sími 81679 milli j kl. 8 og 10 s. d. Þrjú systkin utan af landi óska Kona óskast til stigaþrifa gegn eftir 2—3ja herb. íbúð frá 1. okt. leigu á herbergi með aðstöðu til eða fyrr. Góðri umgengni og reglu- j eldunar. Reglusemi áskilin. Sími semi heitið. Sími 30299. 112592 kl 4—7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.