Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 14.09.1971, Blaðsíða 15
VISIR. Þriðjudagur 14. september 19V i. 15 Atvinraa. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa í kjörbúð. — Sfmi 17261. Ungur, röskur afgreiðsluma'ður óskast' ^Jppl. í verzluninni Klæðn- ing hf. laugavegi 164 kl. 5—6. Maöuí osfcast til viðhalds á bíl- um og fieiru. Sími 11397. ATVINNA ÓSKAST Kona með eUt barn óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Simi 23754. 17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu f.h., fimm daga vikunnar. — Simi 32130. Ung stúlka með 2 börn óskar eft ir að komast á gott heimili f vet- ur. — Tilboð sendist blaðinu með uppl. fyrir föstudagskvöld merkt „Vinná 11610". Tvítug stúlfca óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á kvöldin. Sími 82505. Stúlfca óskar eftir vinnu á kvöld- in, helzt í Hafnarfirði eða Kópa- vogi M'argt kemUf til greina. Sími 52570. Reglusöm 18 ára stúlka óskareft ir framtíðarvinnu. Sími 21143 eftir kl. 3. Aukavinna. Óska eftir aö keyra leigubíl á kvöldin og um helgar. Sími 51465 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir kvöld og helgarvinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Sími 34751 kl. 7-8 e.h. TAPAÐ — Laugardagskvöldið 4/9 tapaðist lítill gullarmbandslokkur með steini. Sími 82860. Tapazt hefur armband í miðbæn um á sunnudagskvöldið. Fundar- laun. Sími 16229. Certina kvenarmbandsúr með svartri ól tapaðist um eitt-leytið aðfaranótt mánudags fyrir utan Glaumbæ. Finnandi vinsaml. hringi í sima 82288 gegn fundarlaunum. Pierpont kvengullúr no. 1669, tapaðist sl. sunnudag í Laugardals höllinni. Skilvís finnandi hringi í síma 30089 eöa 30115. Hvít VW-toppgrind tapaðist s. 1. sunnudag í bænum eða á leið frá Rvík um Krísuvík og Hveragerði til Rvk. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 50168. — Fundarlaun. Kvenmanns gullúr hefur tapazt. Finnandi hringi í síma 35339, fund arlaun. Aukavinna. — Kjötiðnaðarmað- ur óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Sími 20063 frá kl. 4.40—7 í dag og næstu daga. KENNSLA Þú lærir málið i MÍMl sfmi 10004 kl. 1—7. Tapazt hefur kvengullúr siðast liðið laugardagskvöld. Vinsamlega hringið í síma 32803. Fundarlaun. ÖKUKENNSLA Ökufcennsla, æi'ingatimar. Kenni á VW 1300. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukehnsla — Æfingatímar. — Get bætt við mig nokkrum nemend um strax. Kenni á nýjan Chrysler árg, '72. Ökuskóli og prófgögn. — ívar Nikulásson. Sími 11739. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo "71 og Volkswagen '68. Guðjón Hansson, . Sími 34716. Lærið að aka nýrri Cortínu — ÖIl prófgögn útveguö ) fullkomnum ökuskóla ef óskað er, Guöbrandur Bogason. Simi 23811. ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk f æfingartíma. Öll próf Sögn og ökuskóli e óskað er. — Kenni a Cortinu '70. Hringið og pantið tfma f síma 19893 og 33847. Þórir S. Hersveinsson. Svartur og hvítur kettlingur hef ur tapazt í Hafnarfirði Finnandi er vinsamlega beðinn að hafa samband við síma 51133 eða 52013. Tapazt hefur Pierpont kvengullúr á laugardag milli kl. 3 og 6 á leið frá Alaska við Kópavogsbrú að Suðurveri. Finnandi vinsamlega hringi í síma 51670. Fundarlaun. Silfuncross tapaðist á Umferðar- miðstöðinni föstudaginn 10. sept. s. 1. Finnandi vinsamlega hringi í síma 22166 til kl. 5, en í síma 26058 eftir þann tíma. • Ökukennsla Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Stmi 34222. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu árg. "71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli, öll orófgögn á einum stað. Jón Bjarní son sfmi 19321 og 41677. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta V2 árs telpu hluta af degi, 5 daga í viku, sem næst Sörlaskjöli. Uppl. í Sörlaskjóli 8, kjallara í dag og næstu daga. Er ekki einhver góð kona, nálægt Ljósheimum 6 sem vildi leyfa 5 ára dreng að koma til sín 1—2 tíma á morgnana í vetur? Sími S5236 eftir kh 7. Barngóð og áreiðaníeg stúlka eða kona oskast til að gæta 2ja barna i Breiðholti. Sími 4353S. UnglingSstúlfca óskast til að gæta 2ja barna í Árbæjarhverfi u. þ b. 2—3 kvöld í viku. Simi 82657 í dag. Kona óskast til að gæta 8 mán. gamals drengs frá kl. 8—2 e. h. frá 1 okt. Helzt í Hlíðum eða í ná- grenni Kennaraskólans. Vinsaml. hringiö í síma 23932. Barngóð kona óskast til að gæta eins árs barns frá kl. 7.30 á morgn- ana til kl. 6.30 á kvöldin, helzt í Árbæjarhverfi. Sími 83508 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskast til að gæta barna meðan móðirin vinnur úti. Búsett f Breiðholti. Simi 35945 eftir kl. 7. Halló — Halló! Barngóð og áreið anleg kona í miðborginni óskast til að gæta 8 mán. drengs frá 1 — 5, fimm daga vikunnar. Sími 32437. Stúlka eða fullorðin kona óskast nokkra tíma á dag á lítið heimili, til að gæta 2 ára barns, tími eftir sam komulagi, frí 2 daga f viku. Sími 33039. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hiaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif — Hreingerningar véla- vinna Gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Biarni sími 82635. Haukur sími 33049 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, saM og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn sfmi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eöa hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Viö- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- íð gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Simi 35851 og í Axminster. Simi 26280. Háaleitishverfl. Kona óskast til að gæta 7 mán. barns, 5 daga vik- unnar, frá kl. 9-5. Sími 35542. HREINGERNINGAR Hreingern'ngar. Vanir og vand- virkir menn. Sfmi 25551. ÞJÓNUSTA Mótahreinsun. Tökum að okkur mótarif og hreinsun. Fljót og sann- gjörn þjónusta. Sími 11037. Tek þvott og geri við alls konar fatnað (ekk; kúnststopp). Til sölu á sama stað rafmagnsþvottapottur á kr. 2000, snyrtikommóða kr. 2000, sófasett kr. 3000. Sími 26916 eftir kl. 4 daglega. Skóútsala Verö frá 100.00 kr. Vekjum athygli á karlmannaskóm og karlmanna-kuldaskóm á kr. 695.00 parið. KJALLARINN, Skólavörðustíg 15. ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga í síma 50311. Ámokstursvél Til leigu Massey Ferguson f alla mokstra, hentug i lóðir og fleira. Unnið á jafnaöartaxta alla virka daga, á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041. Vimmpallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum úti og inni. Uppl. i sfma 84-555. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Sfmar 24613 og 38734. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viögerðir á loftnetum. Sfmi 83991. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt viö okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og ryðbætingar. — Steypum rennur og berum í. þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskað er. Uppl. f síma 42449 eftir kl. 7. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu fcrðýtur með og áD riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstui, Akvæöis.eða tfmavinna. J larðvhanslan sf Síðumtöla ?5. Símar 32480 og 31080 Helma 83882 og 33982. Steypum bílastæði, innkeyrslur og gangstéttir, .jáum um jarðvegsskipti, útvegum allt efni. — Sími 26611. WftGNÚS OG MARINÓ HP. Framk væmum hversk onar 'r^, jarðýtuvlnnu ¦''•<¦;¦-*•-... ^M^rMý^-^ SlMI 82005 Gangstéttarhellur -— Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnlg hleðslusteinar, tröppum o.fl. Gerum tílboð í lagningu stétta, hlöðum veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu. Simar: 23263 — 36704. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkui allt múrbrot sprengingar f húsgrunnurn ^s holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — öll vinna I tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Armúla 38. Slrni 33544 og 85544, ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur Ur vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. t síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. KAUP — SALA Allt eins og amma notaði þegar hún vár ung Emeleraðar kaffikönnur, feitismál, katlar, fiskspaðar kastarolur, 4 stærðir, einnig leirfantar, margar stærðir, og smjörkrukkur, ölkrúsir, kaffikrúsir í gömlum stíl, olíuluktir og lampar og ótal margt fleira nýkomið sem mikið er búið aö spyrja um. Skoðið í gluggana og sjáið okkar gfesilega vöruval. Gjöfina, sem ekki fæst annars staðar fáið þér hjá okkur. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 — Smiðjustfgsmegin. KENNSLA Málaskólinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ltalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. sfmar 1-000-4 og 1-11-09. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ðdýrar viðgerðir á eldri bílum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tfmavinna. — Jðn J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Simi 82080. Auglýsið jr •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.