Alþýðublaðið - 25.01.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Niðurjöfnunarnefnd Rvíkur leyfir sér hér með að skora á borgara bæjarins og atvinnurekeudur, að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1921 fyrir 1. febrúar næstkomandi Reykjavik, 13. jan. 1922 — F, h. neíndarinnar Magnús Einarsson. Vn ðapa 09 vejin. „Hngsið nm ástanðið eins og það er .... Eftlr það þari enginn að hretja ykknr tii að mæta“, segir í kosníngsgrein í Mogga í gær. Já, alþýðumenn og alþýðukoaur og aðrir, sem heil- brigða dómgreind eigið í heila ykkar. Hugsið um ástandið eins og það er. Hugsið um atvinnu leysið og afleiðingar þess: Hung- ur, klæðleysi, kuida og vesöid. Hugsið um afstöðu jafnsðarmanna til þessa máls og gerðir bo-gar stjóraliðsins og auðvaldsins. — Hverjir seldu ekki síldina, þegar geysiverð bauðst fyrir hana, og urðu svo orsök í því, að landið tapaði tugum miljóna króna ? Hverjir seldu togarana, þegar verst gegndi fyrir verkaiýðinn, en keyptu svo nýj.t togara, þegar þeir voru dýrastir, og eru nú fyrir vikið, að setja landið á höfuðiðí Hverjir voru í fiskhringnum ill- ræmda, sem kostað hefir landið œargar miijónir og bakað þvf ó- beint tjón, sem aidrei verður metið f Hve/jir hafa gerst ieiguþý eriends auðvaids og láaað því nöfn sfn, svo það geti betur komið ár sinni fyrir borð hér á iandi? Og ioks: Hverjir hda fatið með stjörn iands- ins hingað til, og hverjir hafa stjórnsð bæauín? Eru það jafnað- armenss eða Morgönblaðsliðið? Hugsið um þetta, og eftir það »þarf enginn að hvetja ykkur til að mæta. Hættan feykir ykkur á kjörstað." Álþýðnflokksfundarinn verður ekki á fimtud&g í Bárumii, þar húsið áður hafði verið leigt fyrir Sálanarmsókasrféfegsfund, Hann verður á föstudagma í Bámnni. Pundur í Dagsbrún verður á fimtudagmn, einnig verður þá fundur í Framsókn. Um 400 kærnr sendi kosninga- skdfstofa Alþfl. í gær til kjör- stjórnar. Jafnaðarmannafélagsfnndnr er í kvöld kl. 8 í Báraani uppi. Dagskrá: Féiagsmál, Blaðið Verka- maðurinn, Bæjar&tjórnarkosningin. Fundurinn byrjar stundvislegá. Alþýðuflokksmenn velkomnir á ---P------------;---;-------— fundinn meðan húsrúm leyfir. Búist við frambjóðendum þar, nema þeim, sem voru f hvíta liðinu KRANZAR og BLÓM I fást á Brekknstíg 3- | Tísir segir, að það sé ekkl annað en að hafa neyð manna að ffflskaparaíálum, að taia um fá- tæktina núna við kosningarnar. Þetta er ósvikin auðvaldikenning. Það má ekki taia um fátæktina, það á að leyaa henni. Þá íær auðvaldið að vera í friði með feng smn. Peir, sem ætla að borga Verkamanninn á næstunni, eru vinsamiegast beðnir að gera það, sem aiira fyrsí Afgr. Aiþbl tekur við áskrifenduns og árgjöldum Gamalt loforð. Vfsir segir að Aiþbl. hafi lofað fyrir siðustu ai- þicgiskosningar, að útrýma fá- tæktónsi, en að það hafi orðið minna úr efndunutn. Vísir ætlast auðsjáanlega tií, að Jón Baldvins son einn vegi upp á móti 41 þingmanni! Alþýðuflokkurinn ætl- ar að útrýma fátæktinni — koma jafngðarstefnunni á — það er bæði nýtt og gsmait ioforð, en það er enginn sem heldur, að það verði gert hvorki í dag né á morgun. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ó nýtti þvf aær einróma, á /undi í gær, bæjarstjórnarkosninguna, sem þar fór frara nýlegs. Sem dæmi upp á hvernig verkin eru unnin af gæðinguœ borgar- stjórans, má geta, að á afskrift af manntalinu sem eg hef séð, eru tveir bræður Giétar og Ragnar Ófeigssynir taldir fæddir báðir sama árið, annar 16. stóv. en hinn 30 des, 1896. Kona Jóns ólafs- sonar er skrifuð fædd 1776 og eftir því elzta manneskja f Norð- urálfu — 146 ára gömui. Einn MuniðT að altaf er bezt og ódýrast gert við gúmmfstígvéi og annan gúmmískófatnað- einaig fæst ódýrt gúmmfiím á Gúmmf- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76, sjómaður er talinn fæddur 1919, en á þó 19 ára gamlan sonl Og ait er eftir þessul x Styzti lygabálknr Yísis, scra eg hefi séð, birtist meðal bæjar- frétta é gær á 3 sfðu. Hann er ekki nesna 3 þumi. á ieagd Torráður. 22 þús. br. gefur Vísir í skyn að þeir hafi í iaun Héðinn og Hallbjörn 1! Litln feginn. Það má n.eð sanni segja, að andstæðingar Al- þýðuflokksins verði nú flestu fega- ir í sínum þreagingum, þegar Vfs- ir tekur prentviilu f Alþýðublað- i»u og notar hana tii agitationar, Heilræði. Moggi og Vísir ættu, síðan saman akriðu partar Sjálf- stjóraar, að hafa elnn og sama ritstjóra, að minsta kosti meðan ste»dur á kosningaióðrinum. Að þetta sé þeira liollast, sézt meðai annars af biöðunum f gær. Moggi flytur grein um hættuna sem stafi af „bolsivíkum", en Vfsir segir s.ð siðssta vfgi stefnunnar sé i höfði Ó. Fr. Björn ólafsson heildsali ritar nafniaust í Vfsi í gær hói um sjálfan sig. Ekki mua af veits, því aðrir gera það vfst ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.