Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ 50 krónur sauroa eg nú karlmannaiot fyrir. Sníð fot fyrir tóik eítir máli Pressnd föt og hreinsuft. Alt mjög fljott og ódýrt Notið tækifærid. öuöm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötii 18. — Sím« 337 Jtm/. Jf • X. Sálarrannsóknafélag ísland* heldur fund í Birunni, fitritudaginn 26 jan. kl. 8'/» síðd — Einar H. Kvaran fiytur erindi: „Eitt veit eg." Félagsmenn sýni ársskýíteini fyiir 1922 við innganginn. — Þau fást í Ko!a»undi 2 (Alaíoss útsölunni) miðvikudag 25 og fiœtudag 26 jan. há kl. 1—4 og 5—7 síðd. báða dagana. — Stjórnin. "Vi8g©JTÖÍjp á príínusum, biikk og eraailleruðum áhöldnm eru bezt af aendi h-yrfssr á Bergstada fatræti 8 — Guðjón Þorbergsson. Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Heigi Helgason. — Simi 93. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsókn verður haldinn 26 þ m á venju legum stað og tíma. — Kosin stjörn. Lagðir fram endurskoðaðir leikningar til samþyktar. — Mörg önnur mái á dagskrá — Fundur inn aðeins fyrir félagskonur og innsækjendur. — St j órnin. Takið eftir! Nú með síðustu skipum he( eg fengið mikið af allskonar inni skóm: karla, kvenna og barna. Eitmig mjög sterk og hlý vetrar- kvenstigvél með láum hæium, s-vo og bam% skófatnað, og er alt selt með mjög láu verði Oi- Tborsteiiisoii* Kirkjustræti 2, (Herkastalanum). H.f. VeK>zliun „Hiíf" Hverfisgötu 56 A TanbMmi 15—18 aura Stiveisi, ágæt tegund, pk. á 0,65. Stanga* sápa, óvenju óciýr. Sólskings&p- an alþekta. Sápndnft, sónhreins- andi, á 0,30 pakninn. Protta- bretti, mjög sterk. Tanklemmnr o. 1x1. fi. til þrifnaðar og þæginda. Ritstjóri og abyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsrniðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs: Tarzan. Ieið og hann var kominn, átti hann að segja skipsjór- anura á herskipinul En ef hann nú segði þeim, að yfírmenn skipsins hefðu farið illa með tvo óhlýðna háseta. Þeir mundu að eins hlægja í barm sér, og líta svo á serik hanri yfir- gæfi skipið aðeins af einni á.stæðu — bleyðiskap. John Clayton, lávarður af Greystoke, bað ekki uœ, að, verða fiuttur yfir á herskipið, og síðla um kvöldið sá hann það hverfa ut við sjóndeildarhringinn, en ekki fyr en hann hafði komist að því, sem jók mjög á ótta hans, og fekk hann til að bölva stærilætinu, sem varn- aðí honum þess, að koma konu sinni á öruggan stað, meðan undankomu var auðið — undankomu, sem nú var óhugsandi. Um miðaftan var það, sem iitli sjómaðurinn, sem skipstjórinn hafði slegið, nálgaðist þau hjónin, þar sem þau stóðu aftur á og horfðu á herskipið, sem óðum fjarlægðist. Karlinn var að fægja látúnsplötur á borð- stokknum, og þegar hann kom fast að hjónunum, sagði hann í lágum hljóðum: „Það getur allur fjandinn skeð á þessu skipi, takið eftir orðum mínum. Allur fjandinn." „Hvað áttu við, góðurinn minn?" spurði Clayton. .Hafið þér ekki séð, það sem fram hefir farið hér & «kipinu? Hafið þér ekki heyrt, hvernig þessi bölvaður skipstjóri og félagar haris fara með hásetana, og berja ,þá niður? Tveir voru frá i fyrradag og þrir barðir í dag. Svarti Mikael er aftur eins pg nýsleginn túskildingur. Enginn getur þelað þetta leng'ur, takið eftir því, herra." „Þú átt við, máður minn, að hásetarnir ætli sér að gera uppreist?" spurði Clayton. „Uppreistl" mælti karlinn. „Uppreisti Þeir eru með morðhug, herra, og takið eftir orðum mínum, herra." „Hvenær?" „Er á leiðinni, herra; á leiðinni; en eg get ekki sagt hveriær, og eg hefi ofmikið sagt — fjandans mikið; en þér reyndust bezti náungi um daginn, .og eg hélt að ekki væri skaði skeður þó eg varaði yður við. En haldið þvf hjá sjálfum yður og þegar þér heyrið skot, þá farið undir þiljur og bíðið þar. Þetta er alt og sumt; haldið yður bara saman, eða þeir smella kúltí i slðuna á yður, og takið eítir orðum minum, herra," og karlinn hélt áfram að fægja, svo hann færðist frá þeim hjónum. „Vertu afar varkár, Alice," sagði Clayton. „Þú ættir að vara skipstjórann við, John. Ef til vill er enn þá hægt að afstýra þessu," mælti hún. „Eg býst við eg ætti að gera það, en frá beinlínis eigingjörnu sjónarmiði er eg þvl nær neyddur til að þegja. Hvað sem þeir hafast að, munu þeir þyrma okkur, vegna þess, sem eg hefi gert fyrir Svarta Mikael, en ef þeir kæmust að því, að eg hefði svikið þá, mundi okkur enginn miskunn sýnd, Alice." , • „Þú hefir aðeins einni skyldu að gegna, John, og hún er sú, að vera trúr embættisvaldi þínu. Ef þú að- varar skipstjórann ekki, ertu eins sekur og hver annar upphlaupsmaður, og þú ert meðsekúr um samsærið, eins og þú hefðir lagt til bæði vit og hendur." „Þú skilur mig ekki, ástin mín," svaraði Clayton. „Eg er að hugsa um þig — þar er æðsta skylda mín. Skipstjórinn á sjálfur sök á því sem skeður, hví skyldi eg þá s£ofna konu rninni í hverskonar skelfingar til þess, að gera þýðirigarlausa tilraun til að bjarga honum frá hans eigin heimsku? Þú hefir enga hugmynd um, ástin mín, hvað mun leiða af þvf; ef þessir morðvargar ná völdunum á Feuwalda." „Skylduna ber að heiðra, góði minn, og villandi rök- leiðslur mega engin áhrif hafa á það. Eg væri Overðug

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.