Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 2
Að halda Hitler skemmtun Si Heimsókn Japanskeisara til nokkurra Vesfur- landa mælist misjafnlega fyrir Hirohito, Japanskeis- ari ætlar í opinbera Iieim- sókn til nokkurra landa á vesturhveli jarðar á næst- unni. Það er nú fimmtíu ár síðan hann fór í sína einu utanlandsf erð, og f ór þá í opinbera heimsókn til Bretlands, sem krón- prins. Þann 5. október n. k. mun hann endurtaka þessa æskuferð sína. Fréttamaður brezka sjónvarps- ins, var fyrir skömmu sendur til Tokyo að gera dagskrárþátt um japönsku keisarafjölskylduna og kanna ástæður fyrir utanlands- reisu Hirohitos í haust. Fréttamaðurinn heimsótti jap- anska utanríkisráðuneytiö og spurði þar: „Hver er raunveruleg ástæöa ferðarinnar?" „Jú", svaraði ráðuneytisstjór- inn „aðeins fáir Japanir lifa svo lengi að þeir nái því að verða sjötugir. Og þegar einhver Japani nær því að verða sjötugur, þá er þaö hefð, að f jölskylda viðkom- andi gefi sérstaka gjöf af því til- efni. I ár verður keisarinn sjötug- ur. Og vegna þess að hann er höfuðiö á þeirri stóru fjölskyldu, sem japanska þjóðin er, þá gefum við honum öll mjög sérstæða gjöf. Við sendum hann að seimsækja ykkur". Keisari í 45 ár Og. þess vegna er það, að Hirohito, keisari í 45 ár, sitjandi á hinni japönsku krysanthemu trónu og guð verulegan hluta ævi sinnar og einn þekktur undir nafninu „Sonur sólarinnar", fer í næstu viku um borð í DC8 þotu frá Japan Airlines og verður þá fyrstur japanskra keisara eít- ir 2700 ára hásætisdóm til að yfirgefa heilagan jarðveg föður- lands síns til að ganga fyrir ásjón- ur óguðlegra útlendinga. Enginn vafi leikur á þvi, að Hirohito er mjög ánægður með afmælisgjöf sína. Allt frá því hann fór í sína fyrstu og .einu utanlandsferð fyrir 50 árum, hef- ur hann dreymt um að endurtaka þá reynslu. Á blaðamannafundi, sem hann hélt í fyrra (þeim eina, sem japanskur keisari hefur hald- ið) lýsti hann ferðinni sem ham- ingjuríkasta tímabili lífs síns. Hann sagðist þá hafa Iaért að leika golf, meta kampavín, hlæj- andi Vesturlandastúlkur og skozk Leigubíll jafnstór Volkswagen Nýlega var sýnt i New York likan aí nýrri gerð leigubifreiða. Nokkrum stúdentum hjá Pratt stofnuninni í New York var fal- ið að vinna undir stjðrn prófess- ors að því að leysa með einhverju móti það vandamál, sem leigu- bílar þykja vera í bandarískum borgum. Og hugmynd Pratt stofnunarinnar er leigubíll, sem er aðeins tveim- ur þumlungum lengri en Volks- wagen, en rýmið innan í honum er til muna meira en í kadíljálki eða öðrum jafnstórum límósínum. Reiknað er með að þessi nýi leigubíll komist á götur innan tveggja ára. Hann er kallaður „Prattaxi" og var teiknaður í miðstöð „Pratt Institute" i Manhattan. Formaður samtaka leigubifreiðastööva sagöi um nýja leigubílinn að hann „væri nákvæmlega af þeirri gerð, sem við höfum verið að hugsa um". Leigubílar vandræðagripir 1 New York sem öörum stór- borgum, hafa hinir bandarísku fólksbllar, sem í leiguakstri eru, þótt mestu vandræðagripir. Þeir taka mjög mikið pláss í umferð- inni, erfitt að skjóta þeim í þröng stæði eða út úr umferðarbendum. Þeir eru miklu orkumeiri en þörf er á'"og þá'éyðslutrieiri og þar fyr- ir utan er plássið inni í þéim allt of lítið — þótt' þeir séu rúmfrekir á götum. „Hinn venjulegi leigubíll", segja sérfræðingar Pratt, „full- nægir hvorki farþegum, bílstjór- um eða eigendum. Hann kemur engum að raunverulegum notum öðrum en brotajárnsölum og fram leiðendum — ogvanjulegast er að brotajárnsalinn í New York fái leigubílinn til niðurrifs tveggja ára gamlan". Með flötu gólfi og bretti fyrir hjólastóla Pratt-leigubíllinn er 50 þuml- ungum styttri en venjulegur Dodge eöa Chevrolet leigubíll. Rými fyrir fætur farþegans er 64 þumlungum meira en í Dodge- inum og mun hærra til loftsins. Pratt-leigubíllinn tekur fjóra far- þega og aftan viö sæti ökumanns er sérstakur pallur fyrir farang- ur, Hurðir eru fimm fet á hæð- iha og sérstakt bretti er hægt að draga út og niöur á gangstétt eða'gðtu til að renna hjólástól eft ir inn á gólf. Vélin e,- fremst í bílnum og þess vegna er gölfið flatt — enginn hólkur upp úr fyr- ir drifskaft. Fyrir fáum árum var gerð til- raun í New York með aö nota franska og enska leigubíla. Þeir frönsku voru af geröinni Peugeot og voru þeir í notkun í sex mán- uði. Hann þótti allt of litill og farþegum líkaði til muna betur við þann fræga, brezka leigubil, sem er af geröinni Austin. Bílstjórum þótti hins vegar lítið til Austinsins koma, og eigendum eða stjórnendum leigubílastöðv- anna fannst hann of dý-r aö flytja inn og viðhalda. Hirohito og kona hans. Þau eru úti á strönd rétt við Tokyo að svipast um eftir sjaldgæfum sjávargróðri. Japanskeisari verður gerður að félaga í Konunglegu, brezku vísindaakademíunni, þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands í byrjun október. Keisarinn hefur stundað nokkuð liffræðilegar rann- sóknir. Pratt-leigubíllinn — aðeins tveimur þumlungum lengri en Volkswagen. an morgunverð. George fimmti Bretakóngur og María drottning hans komu fram við hann þá sem sinn eigin son og hann blómstraði 1 andrúmslofti persónu legs frelsis — sem hann hefur ekki slöan upplifað. Frelsi var nefnilega hugtak, sem hann hafði ekki áður kynnzt sjálfur — og áttj ekki eftir að hafa spurnir af lengi síðan. Guðinn sat í Tokyo Þegar. hann sneri aftur til Tokyo, var hann neyddur til aö taka á sínar veigalitlu herðar hlutverk sólarguösins. Síðustu ár in, hefur búr það sem japanskir keisarar hafa setið í í 2700 ár aðeins opnazt. Allt frá því Hiro- hito var settur á keisarastól, en það var áriö 1946, þegar ameríski hershöfðinginn Douglas MacArth- ur endurreisti japanskt keisara- veldi eftir tap Japana í stríðinu, hefur Hirohito reynt að leika hlut verk sitt fremur sem manneskja en guð. Nú, aldarfjórðungi síðar, getur hann ferðazt til fjarlægra landa á eins mannlegan hátt og nokkur keisari getur vænzt. Ferö hans tekur 18 daga, og hann mun opinberlega heimsækja Belgíu, Þýzkaland og Bretland, en þar fyrir utan stanza stutt og óopinberlega í Danmörku, Hol- landi og í Genf. Hann verður gestur Bretadrottn ingar í BuckinghamhöU í í þrjá daga. Hann ætlar að heimsækja dýragarðinn, Kew garðana og náttúrugripasafniö. Hann verður gerður félagi í Konunglegu vís- indaakademíunni, eins og reynd- ar allir vísindamenn, sem eiga konunglega uppruna. Og meðan á heimsókninni stend ur, mun Hirohito brosa blítt fram an í hverja sál er hann sér. Og enn eru þeir margir til, sem skoða það blíða bros, sem glott hrein- ræktaðs þorpara. Og sú afstaða er skiljanleg. Fyrir 25 árum var Hirohito of- arlega á lista yf ir hötuðustu menn í heimi: Bandamaður Hitlers. Sá er svo svívirðilega lék Banda- ríkjamenn i Pearl Harbour. Vondi keisara-guðinn, sem leiddi þjóð sína út í stríð og stóð að baki pyndingum og dauða þúsunda bandamanna, sem Japanir tóku til fanga. Fólk, sem nú er fertugt eða eldra, gleymir seint þeirri imynd, sem Japanskeisari var fyrir 25 árum. Hollenzka ríkisstjómin tók ekki í mál að bjóða honum til sín opinberlega. Samband brezkra stríðsfanga hefur líkt heimsókn hans tíl Biwt- lands við að halda Hitler skemmt un í Burkinghamhöll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.