Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 3
V í S I R . Fóstudagur 1. október 1971.
ÍMORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND I MORGUN UTLOND
Reynt að myrða Barzani
— Kúrdaforinginn slapp — Margir féllu
Morðtilraun var gerð í
gær á leiðtoga kúrdneska
minnihlutans í írak, Mulla
Mustaf a Al-Barzani. Hann
komst ósærður undan, en
hætt er við að aftur sjóði
upp úr, eftir að friður hef
ur ríkt um nokkurt skeið.
Þrfr af l'ífvörðum Mulla Mustafa
voru felldir f árásinni og tíu aðrir
særðust, samkvæmt fréttum út-
varpsins í Beirut. Að minnsta kosti
Kúrdaforingjar — Mulla Mustafa Barzani lengst til vinstri.
Bjartsýni í lok árs-
íuniar gjaldeyrissjóBsins
— Hve lengi eiga gengi oð fljóta?
Mikilvægasta ársfundi
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í
aldarfjórðungs sögu hans
lýkur í dag. í fréttaskeyti
frá fréttastofunni NTB í
morgun segir að menn séu
í fundarlokin bjartsýnir
um lausn gengiskreppunn
ar, þótt einhver bið kunni
að verða á lausninni.
Connally
Varfærnisleg bjartsýni, sem kom
ið hafði fram hjá fultruum 118
landanna, sem eiga aðila að sjóðn-
um, hafi styrkzt í gær, þegar fjár-
málaráðherra Bandaríkjanna John
Connally hafi gert grein fyrir á-
kveðnum skilyrðum fyrir afnámi
tíu prósent innflutningsgjaidsins,
sem Bandaríkjastjórn hefur sett.
Conna'Hy sagði, að innílutnings-
gjaldíð yrði afnumið inrtan íárra
vikna, ef Bandaríkin fengju trygg-
ingu fyrir því að áfcveðnar hömlur
í viðskiptum yrðu afnumdar um
leið og mikilvægusta gjaJdmiðlar
heims mundu halda áfram að
fljóta frjálst. Háttsettur embættis
maður í fjármálaráðuneyti Banda
ríkjanna sagði strax eftir ræðu
Connallys, að þetta þýddi ekki að
Bandaríkjmenn teldu öMeift að ná
samkomulagi um nýtt gengi gjald-
miðla, þó að önnur rfki vildu ekki
láta gjaldmiðla sína fljóta.
Efnahags- og fjármáilaráðherra V-
Þýzkalands Karl Schi'ller, sem hefur
verið í forsæti á fundinum, sagði í
gær, að hann teldi koma til greina
að »mikilvægustu gjaldmiðlarnir
flytu frjélst um nofckurt sifceið,
samt kæmi ekki til greina að þeir
gætu flotdð lengi án þess að rfkis
stjðrnir þyrftu að grípa í taum
ana annað veifið.
Hins vegar er samkomulag milli
fu'lltrúa frá stærsu iðnaðarrfkjun-
um um það, að stjórnmálaJega sé
enginn grundvöllur fyrir að byggja
alþjóðlegan gjaldeyrismarkað til
lengdar ^. fljótandi gengi. Það muni
einnig taka talsverðan tíma að ná
samkomuilagi um nýtt fast gengi
gjaldmiðlánna.
Stefnan í gengismálum er ná-
tengd stefnuniM í efnahagsmálum
almennt, þar sem hæfckun gengis
leiðir til samdráttar, segir SchiHer.
1 ræðu sinni sagði Connally, að
'hœfckun gullverðs, það er gengis-
lækfcun dollars, heföi efcki jafn
mikið gildi og margir vildu vera
láta. Hún væri líka 1 andstöðu við
óskir Bandarikjamanna um að
draga úr mikilvægi guMs í heimsvið
skiptum.
fimmtíu tímasprengjur og hand-
sprengjur voru notaðar í tiíraun-
mni segir útvarpið og gerðist þetta
í aðalbækistöðvum Mul'la Mustafa
í norðurhluta Iraks.
MuMa Mustafa Barzani var í tíu
ár leiðtogi uppreisnar Kúrda f ír-
ak. Þeir börðust fyrir aukinni sjálf
stjórn, en þeir höfðu talið að meiri-
hluti fbúa í írak hefði gengið á
hlut Kúrda. Bardögum lauk í marz
í fyrra, þegar undirritað var sam-
komulag, þar sem Kúrdum var
veitt sjá'lfsstjórn.
Beirut-útvarpið segir, að marg
ir árásarmanna hafi beðið bana í
sprengingunum, sem þeir hefðu
sjálfir stofnað til. Aörir hafi verið
skotnir af lífvarðasveit Kúrdanna.
Lesið var í útvarpið skeyti frá
stjórnarflokknum í írak, flokki
Baath-sósíalista, til Mulla Mustafa,
þar sem morðtilraunin var fordæmd
og kölluð glæpverk.
Ekki hefur komið fram, hverjir
stóöu að morðtilrauninni.
Umsjón Haukur Helgason
-®Fischer enn ósigrandi.
íiíiiiSSSÍisSííiiiií
Fischer vann
fyrstu skákina
Bandariski stórmeistarinn Bobby
Fischer gerir það ekki endasleppt.
Hann sigraði í gær f fyrstu skák-
inni f einvíginu við sovézka stór-
meistarann Petrosian sem er fyrr-
verandi heimsmeistari. Fischer sigr
aöi eftir 40 leiki.
Þeir tefla einvígi til úrslita uni
þaö, hver mætir núverandi heims
meistara, Sovétmanninum Spasskij
í einvfgi um heimsmeistaratitilinn.
Uppreisn eftir
fréttir um Attica
480 arabískir skæruliðar
sem eru í Ashkalon-f angels
inu í ísrael gerðu uppreisn
ígær.
Einn fangavarðanna og tíu fang
ar særðust í hörðum átökum, sem
urðu. Herlið og lögregla komu á
vettvang.
Fangelsisstjórnin taldi, að það
hefðu verið fréttirnar af ölgu og
uppreisnum í bandarfskum og
frfinskum fangelsum, sem hafi æst
upp arabísku fangana.
Njósnamália:
PLONTUÐU" RUSSAR SJALFIR
LJALIN í FANGIÐ Á BRETUM
— Brezk bl'óð fjöllubu um pab / morgun
Hafa Rússar sjálfir „plant-
að" liðhlaupanum í fangið
á brezk'-' ^ibjónustunni?
Um þessa spurningu er
mikið fjallað í brezkum
blöðum í morgun og sagt,
að „menn í áV> "'fastöðum"
séu byrjaðir að efast um
Ljalinmálið.
1 opinberum yfirlýsingum var
sagt, að það hefðu verið upplýsing-
ar, sem Rússinn Ljalin gaf, sem
leiddu til ákvörðunar Breta að vísa
úr landi 105 Rússum. Blöðin Daily
Mirror og Guardian eru í þeim
hópi, sem álítur að Rússar kunni
að hafa gert Ljalin út af örkinni. Ef
svo væri, þá væri það tilgangur
R íssa að sá efasemdum or gera á-
kvörðun brezku utanr'i>;';rftðuneytis
ins hlægilega með því að Rússar
létu Ljalin birtast sem svo vafa-
sama manngerð, að fóik færi að ef
ast um trúverðugleik hans.
Það sé f þessu ljósi, sem beri að
líta á það, að fréttir hafi „lekið"
frá sovzka sendiráðinu. 1 London
til blaðamanna. Einn sendiráðsmað
urinn sagði frá því hver Ljalin væri
Iöngu áður en vitað var, hver hinn
dularfulli Rússi sem brezka leyni-
þiónustan hafði gripiö væri. Þetta
skýrri einnig, hvers vegna Rússar
láta Lialin koma fram sem drykk-
felldan gleðimann.
Daily Mail segir að í utanrfkis-
ráðune^tinu séu menn þeirrar skoð
u:::.r að Rússar séu með „spi'la-
mennsku og kænskubrögð."