Vísir - 01.10.1971, Síða 3

Vísir - 01.10.1971, Síða 3
3 vi S I R . Fóstudagur 1. október 1971. Umsjón Haukur Helgason Reynt að myrða Barzani — Kúrdaforinginn slapp — Margir féllu Morðtilraun var gerð í gær á leiðtoga kúrdneska minnihlutans í írak, Mulla Mustafa Al-Barzani. Hann komst ósærður undan, en hætt er við að aftur sjóði upp úr, eftir að friður hef ur ríkt um nokkurt skeið. Þrír af lífvöröum Mulla Mustafa voru felldir f árásinni og tíu aðrir særðust, samkvæmt fréttum út- varpsins í Beirut. Að minnsta kosti fimmtíu tímasprengjur og hand- sprengjur voru notaðar í tífraun- inni segir útvarpið og gerðist þetta í aðalbækistöðvum Mulia Mustafa í norðurhluta íraks. Mulla Mustafa Barzani var í tíu ár leiðtogi uppreisnar Kúrda f Ir- ak. Þeir börðust fyrir aukinni sjálf stjóm, en þeir höfðu talið að meiri- hluti íbúa í írak hefði gengið á hiut Kúrda. Bardögum lauk f marz í fyrra, þegar undirritað var sam- komulag, þar sem Kúrdum var veitt sjál'fsstjóm. Beirut-útvarpið segir, að marg ir árásarmanna hafi beöið bana f sprengingunum, sem þeir hefðu sjálfir stofnað til. Aðrir hafi verið skotnir af lífvaröasveit Kúrdanna. Lesið var í útvarpið skeyti frá stjórnarflokknum í írak, flokki Baath-sósíalista, tii Mulia Mustafa, þar sem morðtilraunin var fordæmd og kölluð glæpverk. Ekki hefur komiö fram, hverjir stóðu að morðtilrauninni. ^Fischer enn ósigrandi. Kúrdaforingjar — Mulla Mustafa Barzani lengst til vinstri. Bjartsým í lok árs- fundar gjaldeyrissjóðsins — Hve lengi eiga gengi oð fljóta? Fischer vann fyrstu skákina Mikilvægasta ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í aldarfjórðungs sögu hans lýkur í dag. í fréttaskeyti frá fréttastofunni NTB í morgun segir að menn séu í fundarlokin bjartsýnir um lausn gengiskreppunn ar, þótt einhver bið kunni að verða á lausninni. vikna, ef Bandaríkin fengju trygg- ingu fyrir því að ákveðnar hömlur í viðskiptum yrðu afnumdar um leið og miki'lvægustu gjaldmiðlar heims mundu halda áfram að fljóta frjálst. Háttsettur embættis maður f fjármálaráðuneyti Banda rfkjanna sagði strax eftir ræðu Connallys, að þetta þýddi ekki að Bandaríkjmenn teldu ókleift að ná samkomulagi um nýtt gengi gjald- miðla, þó að önnur ríki vildu ekki láta gjaldmiðla sína ftljóta. Efnahags- og fjármálaráðherra V- Þýzkalands Karl Schiller, sem hefur verið í forsæti á fundinum, sagði í gær, að hann teldi koma til greina að - mikilvægustu gjaldmiðlamir flytu frjálst um nokkurt skeið, samt kæmi ekki til greina að þeir gætu flotið lengi án þess að rfkis stjðrnir þyrftu að grípa í taum ana annað veifið. Hins vegar er samkomuiag miili fuiltrúa frá stærsu iðnaðarríkjun- um um það, að stjómmálaiega sé enginn grundvöllur fyrir að byggja alþjóðlegan gjaldeyrismarkað tii lengdar . fljótandi gengi. Það muni einnig taka talsverðan tíma að ná samkomuiagi um nýtt fast gengi gjaldmiðlánna. Stefnan í gengismálum er ná- tengd stefnunni í efnahagsmá'lum almennt, þar sem hækkun gengis leiðir til samdráttar, segir Schiller. 1 ræðu sinni sagði Connally, að hækkun gullverðs, það er gengis- lækkun dollars, hefði ekki jafn mikið gildi og margir vildu vera láta. Hún væri líka í andstöðu við óskir Bandaríkjamanna um að draga úr mikilvægi gulls f heimsvið skiptum. Bandaríski stórmeistarinn Bobby Fischer gerir það ekki endasleppt. Hann sigraði í gær í fyrstu skák- inni í einvíginu við sovézka stór- meistarann Petrosjan sem er fyrr- 480 arabískir skæruliðar sem eru í Ashkalon-fangels inu í ísrael gerðu uppreisn í gær. Einn fangavarðanna og tíu fang verandi heimsmeistari. Fischer sigr aði eftir 40 leiki. Þeir tefla einvígi til úrslita um þaö, hver mætir núverandi heims meistara, Sovétmanninum Spasskij í einvígi um heimsmeistaratitilinn. ar særðust i hörðum átökum, sem urðu. Herlið og lögregla komu á vettvang. Fangelsisstjómin taldi, að það hefðu verið fréttirnar af ólgu og uppreisnum í bandarískum og frönskum fangelsum, sem hafi æst upp arabísku fangana. Njósnamálib: „PLÖNTUÐU" RÚSSAR SJÁLFIR LJALIN í FANGIÐ Á BRETUM Uppreisn eftir fréttir um Attica Connally Varfæmisleg bjartsýni, sem kom iö hafði fram hjá fuiltrúum 118 landanna, sem eiga aðila að sjóðn- um, hafi styrkzt í gær, þegar fjár- málaráðherra Bandarikjanna John Connáliy hafi gert grein fyrir á- kveðnum skilyrðum fyrir afnámi tíu prósent innflutningsgjaldsins, sem Bandaríkjastjóm hefur sett. Connally sagöi, að innflutnings- gjaldið yrði afnumið innan fárra Brezk blöð fjölluðu um \bað i morgun Hafa Rússar sjálfir „plant- að“ liðhlaupanum í fangið á brezk’ * u'bjónustunni? Um þessa spurningu er mikið fjallað í brezkum blöðum í morgun og sagt, að „menn í á^ ríastöðum“ séu byrjaðir að efast um Ljalinmálið. 1 opinberum yfirlýsingum var sagt, að það hefðu verið upplýsing- ar, sem Rússinn Ljalin gaf, sem ieiddu til ákvörðunar Breta að vísa úr landi 105 Rússum. Blöðin Daily Mirror og Guardian eru í þeim hópi, sem álítur að Rússar kunni að hafa gert Ljalin út af örkinni. Ef svo væri, þá væri það tilgangur R issa að sá efasemdum og gera á- kvörðun brezku utanrik:sráðuneytis ins hlægilega með þvi að Rússar létu Ljalin birtast sem svo vafa- sama manngerð, að fólk færi aö ef ast um trúverðugleik hans. Það sé f þessu Ijósi, sem beri að líta á það, að fréttir hafi „lekiö“ frá sovzka sendiráðinu. 1 London til blaðamanna. Einn sendiráðsmað urinn sagði frá því hver Ljalin væri löngu áður en vitað var, hver hinn dularfuili Rússi sem brezka leyni- þiónustan hafði gripið væri. Þetta skýrri einnig, hvers vegna Rússar láta Lialin koma fram sem drykk- felldan gleðimann. Daily Mail segir að í utanrikis- ráðunevtinu séu menn þeirrar skoð ur:.r að Rússar séu með „spila- mennsku og kænskubrögð.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.