Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 14
14 V 1 S I R . FSstudagur 1. októ^er íj»*. 1 "1 ¦ ' ' -" 1........................ AUGLYSINGADEILD VÍSIS AFGREIÐSLA i / SILU & FJALA L VALDI KÖTTUR VESTURVER / 1 AE ALSTRÆTI 1 TZ »— Qí 1— t/i oc l— m Z> < SÍMAR: /7660 OG 15610 TIL SOLU TU sölu eldhússkápar, eldavél, þvottavél, Mjöll, þvottabali, drengja reiðhjól sundurtl. — falleg stofu- blóm og fatnaður. Sími 41255. Til sölu mjög skemmtilegur am- erískur barnastóll meö borði, sæt- ið má nota sem bílstól. Einnig rauð tauróla og fyrirferðarlítil þurrk- grind á ofni með hengi yfir. — Sími 20834 eftir kl. 18 Gott Sony sej'.ulbandstæki til sölu, verð 10 þús. Sími 35715 eft ir kl. 7. Nýr Dual HS 36 stereo plötuspil ari til sölu. Sími 24743 eftir kl. 18. Fuglar og fuglafóður, varpkassar ðg hreiður, fuglavítamín. fóður og drykkjarílát, katta- og hunda- ólar, katta- og hundamatur o. tn. m. fl. Kaupum og seljum allskonar búrfugla. Póstsendum um land allt. Svialan, Baldursgötu 8, Reykjavík. Sími 25675. Vélskornar túnþbkur til sölu. — Sími 81793. ' Góðar túnþökur til sölu. Sími 41971 og 36730. Sviðnir kindafætur til sölu í port- inu bak við vélsmiðjuna Keili við Elligavog frá kl. 10—12 og 4—6. Vísisbðkin (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 18768. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðar. amma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446. Gróðrarstbðin Valsgarður, Suöur landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Sími 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur i úrvali. Blómlaukar. Ódýrt í Valsgarði. Bílaverkfæraúrval: Amerísk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippur, prufulampar millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjárn, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu- lyklar, cylinderslíparar. Öll topp- lyklasett með brotaábyrgö! Einnig fyrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbörur, garðhjólbörur. — Póstsendum. Ingþór, GrenSýsvegi. Hefi til sölu ódýr transistortæki margar gerðir og verð. Einnig 8 og 11 bylgjutæki frá Koyo. Ódýr sjón- varpstæki (lítil) stereoplötuspilara, casettusegulbönd, casettur og segul bandsspólur. Einnig notaða raf- magnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar- ar ódýrir. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. 10—16. F. Björnsson Berg- þórugötu 2. Til sölu lítiö notuð Wella hár- þurrka, stóll með þvottabretti, rúllu borð, vaskur með blöndunartækj- um, 2 armstólar, barnarimlarúm meö svampdýnum. Einnig biltopp- grind. Sími 84635. Antik-húsgögn og postulíns klukka. Ennfremur ljósakrónur og speglar til sölu. Öldugata 6. Notuð þvottavél og Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 3 þús. hvort. Sími 30244. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50. 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1969 á hluta í Hólmgaröi 36, talinni eign Kristjáns Magnússoiíar fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Einars Viðar.,hrl., á eigninni sjálfri, þriðju- dag 5. okt. 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Geitlandi 17, þingj. eign Hilmars Steingrímssonar fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 5. okt. 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. OSKAST KEYPT PeningakasSi óskast. Tilboð er greini aldur, tegund og verð send ist augl.d. Vísis fyrir 5. okt. merkt „Peningakassi 1628". Gjajdmælir óskast til kaups, stað greiösla. Sími 82199. Kaupi vel með farna hluti. Stór Philco ísskápur til sölu á sama stað. Vörusalan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu) Heimasími frá kl. 6—8 21780. HJ0L-VAGNAR T'l sölu! Vel með farinn Leeway barnavagn á 6500 kr. Sími 26508 eftir kl. 3 á laugardag. Vil kaupa vel meö farna skerm- kerru. Sími 40610. Góð barnakerra óskast. — S'ími 52142. Óska eftir að kaupa Hondu 50 í góöu ástandi, ekki eldri eh árg. '68. Sími 34023. FATNAÐUR Fallegur og vandaður brúðarkjóll til sölu. Verð 4.500. Sími 19367. 2 brúðarkjólar til sölu. Stærð 40. Sími 83502. Nýtt. - Svartar röndóttar tán- ingapeysur, verð kr. 600. Einnig dömujakkar, ný gerð, verö kr. 900. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Skólapeysur. Frottepeysurnar komnar aftur. Einlitar, sprengdar og röndóttar. Einnig röndóttar og einlitar barnapeysur, stærðir 4—12. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á börnin þar sem verðiö er hag- stæðasL Allajc^yprur á verksmiðju veröi. Opið alía daga frá 9—6 og laijgas<Jag.a^9^r4. Prjónastofan Hlíð- arvegi 18 og Skjólbraut 6. Peysubúðin Hlín auglýsir mikið úrval af peysum á börn og táninga. Einnig fallégt úrval af dömugoíf- treyjum og iökkum allar stæröir. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustig 18. Sími 12779. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk Westinghouse þvottavél til sölu. Sfmi 35060 frá kl. 1-6 eftir hádegi. Danskur isskápur til sölu. Sími 17824. Zanussi sjálfvirk þvottavél til sölu, vel með farin. Verð kr. 11.500. Sjónvarp óskast á sama stað. — Sími 43099. Til sölu er gamall Rafha ísskáp ur. Á sama stað óskast keyptur lítill radíófónn. Sími 34059 milli M. 7 og 8 á kvöldin. Vil kaupa lítinn kæliskáp, ekki mjög gamlan. Slmi 11094 eftir kl. 7. HUSGÖGN 1 svefnherbergisskápur og 2 svefnsófasett til sölu. Sími 12851. Seim nýr svefnbekkur til sölu með rúmfatageymslu og haröviðar bríkum. Sími 37449. Hornsófasett — Hornsófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsöfasettin, sófarnir fást í öll- um lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr, mikið úrval áklæða. Svefnbekkjasettin fást aftur. Trétækni Súöarvogi 28 3. hæð. Simi 85770. Símastólar I tekki, palisander og eik. Hægt aö velja úr áklæðislitum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig- ttíni 7. Sími 85594. Takið eftir. Takiö eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri geröum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringið og við komum strax, peningarnir á borðið. Húsmunaskálinn, Klappar- stíg 29, sími 10099. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þa^- gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu rfkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059. Fornverzlunin kallar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var aö slá séj. upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séð ef þið komið á Týsgötu 3. HUSNÆÐI OSKAST Einhleyp fullorðin kona óskar eft ir 2ja herb. íbúð. Algjörri reglu- semi heitið. Sími 30408 eftir kl. 7. Tækninemi óskar eftir herbergi, helzt með húsgögnum. Sex mán- aða fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. Hjálpræðishernum í síma 13203 milli kl. 2 og 8 s. d. Ung og reglusöm hjón (barnlaus) sem eru við nám, óska að taka á leigu litla Ibúð strax. Helzt nálægt miðbænum. Sími 50854. Einhleyp kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð, sem fyrst. Sími 20347 eftir kl. 17. Óskast til leigu. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi. Sími 23508 eftir kl. 3 á laugardag. Tvítug stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir lítilli íbúð eða her- bergi. Reglusemi og snyrtilegri um gengni heitið. Sími 66246. Ungur maður óskar eftir her- bergi sem næst Garðahreppi. — Sími 30789, Unga stúlku vantar herbergi strax. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Sími 35715 milli kl. 6 og 9. HáskólaStúdent utan af landi ósk- ar eftir góöu herbergi, helzt í grennd við Háskólann Sími 43292 2 herbergi samliggjandi eða lítil íbúö óskast nú þegar. Sími 15938 og 15211. Fyrirframgreiðsla. Ung hjðn óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Á sama stað er brúð arkjóll til sölu, nr. 38. Sími 41847. Ungur plltur óskar eftir her- bergi sem næst Kennaraskólanum. Sími 25609. Óska eftir að taka á leigu nú þegar gott eínbýlishús með bílskúr í Hafnarfirði eða á Flötunum. Sími 52912 milli kl. 12 og 1 eða 38835 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. LeiguhúSnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæöi til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. HUSNÆÐI í BOÐI Lítið verzlunarhúsnæði hentugt fyrir úrsmið til leigu á mjög góðum staö. Lysthafendur leggi nöfn sín á augld. Vísis merkt „Verzlunar- húsnæði 1629". Til leigu lítil íbúð gegn húshjálp 2 klst. 3 daga í viku. Aðeins eldri konur eða hjón koma til greina. Uppl. að Laugarásvegi 39, R. Til leigu kjallaraherbergi með sérsalerni, inngangi og eldunarað- stöðu. Uppl. Hraunteigi 24. norður dyr, kjallara. Bílskúr til leigu í Safamýri. — Sími 38247. 3ja herb. íbúð til leigu á Seltiarn arnesi strax. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir hádegi á laugardag 2. okt. merkt „1855". BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Fiat 125 Special árg. 1970. Góöir greiðsluskilmálar. Bíla- salan Hafnarfirði. Lækjargötu 32. Sími 52266. Skoda Oktavia árg. '62 til niður- rifs, til sölu. Sími 52797 eftir kl. 6. Til sölu Dodge árg. '55 6 cyl. sjálfskiptur með power stýri skoð aðUf '71 í mjög góðu standi, verð 25 þús. Einnig 6 eyl. Chevrolet mótor nýupptekinn á mótorverk- stæði. verð 20 þús. Sími 52160. Volkswagen 1300 árg. 19S8, vel með farinn. til sölu. Sími 16559. Odýr bíll til sblu Skoda 440 árg. 1958 verður til sýnis £ portinu bak við Laugaveg 39, laugardaginn 2. okt. Til sölu Volkswagen rúgbrauð árg. '66, ný vél. Sími 19615 og 1S018 eftir kl. 7 23508. Vil kaupa góöan Skoda 1202. — Má ekki vera eldri en árg. '63. Sími 50032. Til sölu góður Volkswagen árg. 1968. Staðgreiðsla. Sími 85132 eft- ir kl. 6 og allan laugardaginn. Willys Meyer-stálhús til sölu á kr. 5000, einnig hús og karfa á Landrover 52. Sími 82739. Austin Mini. Til sölu Austin Mini árg. '62 til niðurrifs. Gangfær, verð kr. 1 þús. Sími 35715. Til sölu nýuppgerður gírkassi í VW, verð 6.000. Sími 52771 og 83168 eftir kl. 7. Til sölu Rambler Classic, í einka eign, árg. 1963, sjálfskiptur, vökva- stýri, powerbremsur. — Skipti á minni bíl koma til greina. Sími 15715 laugardag og sunnudag kl. 12—19. Dráttarkrókur undir Volkswagen 1300 til sölu. Sími 42947. Bílar til sölu: Willys jeppi árg. '55, Chverolet station árg. '62. — Skipti möguleg, einnig VW rúg- brauö árg. '64. Til sýnis í Skúla- túni 4. Sími 22830. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjð- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bilasprautun. Alsprautun, blett- anir á alar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.