Vísir - 01.10.1971, Blaðsíða 15
V1 S I R . Föstudagur I. október 1971.
15
ATViNNA í BOÐI
Stúlka oskast til eldhússtarfa. —
Vaktavinna. Uppl. milli kl. 5 og 7
f dag. Tröð, Austurstræti 18.
Stúlka óskast við saumaskap og
frágang. Nærfatageröin Artemis,
Grensásvegi 3.
Verkajnenn óskast í bygginga-
vinnu. Simi 40379 eftir kl. 7 á
kvöldin.
FÆÐI
Tek menn f fast fæði
Sími 23902.
í vetur.
Heimilisaðstoð óskast 2—3 í
viku, 2-3 tfma á dag. Sími 15891
eftir kl. 5.
Konur öskast til ýmissa starfa á
bamaheimili í sveit. Tilboð send
ist augl.d. Vísis fyrir 5. okt merkt
„Konur 1886"
Stúlka óSkast til afgreiðslustarfa
í matvörubúð allan daginn. Sími
17370.
ATVINNA OSKAST
16 ára ungling vantar hreinlega
innivinnu, margt kemur til greina.
Hefur landspróf. Tilb. sendist augl.
Vísis merkt „1S61".
19 ára piltur óskar eftir at-
vinnu við útkeyrslu, eða annan akst
ur. Sími 43534 milli kl. 4 og 8.
18 ára stúlku utan af landi óskar
eftir vinnu. Sími 81994.
Stúlka utan af landi óskar eftir
góðri atvinnu strax. Margt kemur
til greina, Sími 21632.
SAHfARINN
Kaupum fslenzk frimerki og göm
ul umslöp hæsta verði, einnig kór-
ónumynt. gamla peningaseðla oe
erlenda mynt Frímerkiamiðstöðin
Skól^vörðncffn 'iA Sírpi 21170
TILKYNNINGAR
Sölubúö til leigu á góðum stað
og f mjög góðu standi — sann
gjörn leiga, laus strax. Uppl. Mið^
túni 38. Sími 13960 kl. 4—7.
Öska eftir að leigja gott píanó.
Sími 17447 eftir kl. 5.
ÞJÓNUSTA
Getum tekið að okkur bókhald og
ársuppgjör fyrir minni fyrirtæki.
Vönduð vinna. Tilboð sendist augl.
Vísis merkt „1648" fyrir 10. okt.
MótahreinSun. Tökum að okkur
mótarif og hreinsun. Fljót og sann
^j'Örn þjónusta. Sfmi 11037.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona eða stúlka óskast
til að gæta 2ja barna 4—5 daga í
viku í austurbæ, Kópavogi. Sími
40090 eftir kl. 5.
OKUKENNSLA
Lærið að aka nýrri Cortínu —
Öll prófgögn útveguð f fullkomnum
ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsia — Æfingatímar. —
Kenni á VW '71. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ökuskól; og öll
prófgögn á einum stað. Sigurður
G'islason. Símj 52224.
Ökukennsla — æfingatfmar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar
Nikulásson, sími 11739.
Keflavík
Vantar blaðburðarbörn í Keflavík.
Ökukennsla — æfíngatímar.
Volvo "71 og Volkswagen "68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kennj og tek í æfingatfma á nýjan
Citroen G.S. Club Fullkominn öku
skóli. Magnús Helgason. Sími
83728
Drengur tapaði veski í eða við
Umferðarmiðstöðina s. 1. mámidag.
með nafnskírteini og sumarhýrunni.
Skilvís finnandi vinsaml. hringi í
sfma 32475 Fundarlaun.
•Ég verð tveggja ára gömul f
febrúar. Vill ekki einhver barngóð
kona passa mig fimm daga vikunn
ar kl. 9—5 meðan mamma mín
vinnur uti? Sími 35072 eftir kl. 5.
KENNSLA
Kenni þýzku byrjendum og þeim
sem eru lengra komnir. Talæfingar
þýðingar. Kenni rússnesku fyrir
byrjendur. Úlfar Friðriksson, Karla-
götu 4. kjallara. Uppl. eftir kl. 19.
Þú læri, málið f MÍMI
simi 10004 kl. 1—7.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Les með skólafólki
og 'bý undir dvöl erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum, auðskilið kerfi
Arnór Hinriksson. Sími 20338.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa eða hós-
gagna f heimahúsum og stofnunum
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Simi 35S51.
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorstoinn, sfmi
26097.
vism
Upplýsingar í afgreiðslunni. — Sími 1349.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúöir og fleira. Vanir og vandvirk-
ir menn. Útvegum ábreiður á teppi
og allt sem með þarf. Pétur, sfmi
36683.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá s'ér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sfmi 20888.
Rýmingarsalan
er opm ta kl. *0.O0 í KvöM.
Karlmannaföt
$ TerylenebHxar
f Terylenefra4dcar
Terylenebútar, peysur, skyrtur og fleira.
Mjög lágt verð vegna flutnings verzlpnar-
innar. |
Verður laugardagur síðasti soluaagur —-
opið tíl M. 12.00 á hHaegí.
5.
ÞJONUSTA
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öörum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæöi. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. — Pantið í
tfma aö Eiríksgötu 9, sima 25232.
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með bautoeyndU
gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýB-
inga í síma 50311.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar 1 húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæ!
ur til leigu. — Öil vinna í tima
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Sfmonar Símonarsonar, Ármúla
38. Staiar 33544 og 85544.
Traktorsloftpressur til leigu.
Vanir menn. — Sími 11786 og 14303.
MAGNÚS OG MARINÓ HF.
Framk.væmum hverskonar
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður-
verkstæðiö Víðimel 35.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Hðfum til leigu iarðýtur með og &n tíitaaoa, gröfur
Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
Akvæðis eða tfmavinna.
Síðumúla 25.
Símar 32480 og 3>lOS0.
Heima 83882 og 33882.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
jarðýt
uvinnu
^^k^ár^:^-'- sfMI 82005
ui HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. neffan Borgarsjúkrahfeið)
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekiö hvort heldur i timavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. —
Símar 24613 og 38734.
Viðgerðir og viðgerðaraðstaða
fyrir bfleigendur og KMjðrai iíeríð sJáMr víð bflinn.
Eannig eru almennar bílaviögerðir. öpið yrrka,da;ga.9—22,
laugardaga og sunnudaga Ef< W—-19. Nýja bílaþjónustan.
Skúlatúni 4. sfmí 22830 og 2TT21,
K.AUP — SALA
Grylukústar — fffiÆakústat.
Loksins eru þessir margeftirspurðu kústar komnir aftur,
eimtíg bæjarins glæsílegaisfa iírval áf ialfe konar körfum,
pottum, mottum, vhíoMukkum Öroum úr skelpröfum,
bambus og messing. Bamb'ushengi og bambuskollar og 6-
fa! nrargt fMra sem aft ung£ fðlk óskar sér ílíerbergið.
Skoðið f gJuggana. Hjá okkur eruð þið aHtaf velcomin.
Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustfgs
KENNSLA
Málaskélinn MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka. franska,
spænska, ftalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir
útJendinga. Innritun M. 1—7 e.h. sfmar 1-000-4 og 1-11-09.
BIFREiÐAVIÐGEROiR
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætúigar
Rúðulsetningar, og 6dí:ar viðgerðir & eldri bflum meö
plasti og járni. Tökum að okkur flestar aknennar bif-
reiðaviögerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð og
tfmavmna. — Jóri J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími
82080.