Vísir


Vísir - 02.10.1971, Qupperneq 13

Vísir - 02.10.1971, Qupperneq 13
¥ í SIR. Laugardagur 2. október 1971. 13 Halldór vongóður Greinargerb fjármálaráðuneytisins um afkomu rikissjóðs Vegna fréttar í Vísi um halla- búskap hjá ríkissjóði hefur fjár- málaráðuneytið beðið um birtingu á athugasemdum, þar sem sagt er, að afkoma ríkissjóðs ætti að batna seinustu fjóra mánuði ársins. „Vegna fréttar í blaði yðar hinn 30. september sl. um horfur á halla í rekstri rfkisins á þessu ári, vill ráðuneytið gefa eftirfarandi skýr- ingar: 1. Innheimta tekna ríkissjóðs síð asta ársfjórðung hvers árs hefur ávallt reynzt mun meiri en svarar til fjórðungs heildarinnheimtu árs- ins. Því er mjög vitlandi að gera ráð fyrir htutfallstega sömu inn- heimtu mánuðina september—des ember og hún reynist vera í janúar —ágúst, eins og bvggt er á í frétt blaðsins. Innheimtan frá einum mánuði til annars er einnig mjög breytileg, en útgreiðsla gjalda dreifist hins veg ar nokkuð jafnt á einstaka mánuði ársins, en er þó að jafnaöi mest sumarmánuðina. Hefði verið byggt á innheimtu- og útgreiðslutölum til jútíloka í stað ágústloka og sömu reikningsaðferð beitt, hefði niður- staðan orðið verutega óhagstæöari, enda útgreidd gjöld umfram inn- heimtar tekjur 701 miltj. kr. til júlí loka miöað við 489 mitlj. kr. til ágústloka. 2. Þegar samanburður er geröur við fjárlöig þessa árs, er nauösyn- tegt að hafa í huga, að við af- greiðslu Alþingis á fjárlögum 1971 iágu eigi fyrir niðurstöður í kjara- samningum opinberra starfsmanna. í gjaldanljð fjártaga var þvi eigi gert ráð fyrir þeim taunahækkunum sem samið var um, en hins vegar var greiðsluafgangi, 270 mitlj. kr. ætlað að mæta þeim að nokkru. 3. Að jafnaði er greiðstuþróunin hagstæð ríkissjóði síðustu mánuði ársins og telja má nokkum veginn futlvíst að greiðsluafkoman á öltu árinu 1971 verði mun hagstæðari en greiðstuafkoman tii ágústloka, enda þótt erfitt sé að segja til um endanlega afkomu ársins." Rétt er að taka fram, að athuga semdirnar þagga í engu frétt Vísis. Það er rangt, að Vísir byggi á því, að innheimta tekna ríkissjóðs verði hlutfallsiega hin sama í sept.— des. og hún var jan.—ágúst. Hallinn í ágústtok er 489 milljónir, og þarf ekki að gera ráð fyrir sama hlut- fatli ti'l þess að útkoman yfir árið verði halti. — HH Heilhrigðis- eftirlitsstarf Staða við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er latrs til umsóknar. — Umsækjandi skaj hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sémáms erlendis. Æskilegur aldur 20—35 ár. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frek ari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. nóv. n.k Reykjavík 1. okt. 1971. Borgarlæknir Heimilisiðnaðarf élag íslands og Norræna húsið gangast fyrir sýningu á prjónuðum hannyrðum danska listahönnuðarins o Ase Lund Jensen frá Kaupmannahöfn. Sýningin verður opnuð í fyrirlestrasal Norræna hússins kl. 14 á morg un, sunnudag með tízkusýningu, og síðan verður önnur tízkusýning kl. 21 um kvöldið. Sýningin stendur yfir í 14 daga frá kl. 14—19 og kostar inngangurinn kr. 50. Fyrirhugaðar eru fleiri tízkusýningar á meðan á sýningunni stendur og verða þær auglýstar jafnóðum. Heimilisiðnaðarfélag íslands Norræna húsið Keflavík Vantar blaðburðarbörn í Keflavík. » Upplýsingar í afgreiðslunni. — Sími 1349. Berkla varnadagur Sunnudagur 3. október 1971 Merki dagsins kostar 35 kr. og blaðið „Reykjalundur“ 50 kr. Merídn eru tölusett. Vinningur er ÚTSÝNARFERÐ FYRIR TVO TIL COSTA DEL SOL. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði: I ' •‘M- • :>'sk *** Vesturbær: Sjafnargata 7 sími 13482 Sólheimar 32, sími 34620 Bræðraborgarstígur 9, Skrifstofa S.Í.B.S., Skúlagata 68, 4. h.t.v. Smáíþúðahverfi: sími 22150. sími 23479 Akurgerði 25, Fálkagata 28, Stigahlíö 43, sími 35031. sími 11086. sími 30724 Langagerði 94, sími 32568 Hagamejur 45, sími 13865. Laugarneshverf i: Breiðholtshverfi: Nesvegur 45, Hrísateigur 43, Skriðustekkur 11, sími 25629. sími 32777 sími 83384 Rauðalækur 69 Hjaltabakki 30, Miðbær: sími 34044 sími 84503 Austurstræti 6, Umboð S.Í.B.S., Háaleitishverfi: Árbæjarhverffc Rofabær 7 sími 23130. Háaleitisbraut 56, Grettisgata 26, sími 33143 Árbæjarblómið, sími 83380 sími 13665. Skálagerði 5 Bergstaðastræti 80. sími 36594 Kópavogur: sími 23259 Hrauntunga 11, Austurbær: Heimar, Kleppsholt: og Vogar: Langabrekka 10, VaUargerði 29. Bergþórugata 6B Kambsvegur 21, Hafnarfjörður: sími 18747 sími 33558 Austurgata 32, Lækjarkinn 14, Langahlíð 17, Nökkvavogur 22, Þúfubarð 11, sími 15803 sími 34877 Reykjavíkurvegur 34. SÖLUBÖRN KOMI KL. 10 ÁRDEGIS. S.Í.B.S.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.