Vísir - 02.10.1971, Page 14

Vísir - 02.10.1971, Page 14
14 VIS l R . jLaugaröagur z. on.one. «rr». Góðar túnþökur til sölu. Si'mi 41971 og 36730. Til sölu Canon-Reflex myndavél, umskiptanleg linsa. 50 mm hraði 1/1000 með Ijósmæli. Verð kr. 10 þús. Sími 33267. Hnakkur af beztu gerð til sölu. Simi 15974 í dag og á morgun. TU offllu lítið nótuð Wella hár- þurrka, stóll með þvottabretti, rúlluborð, vaskur með blöndunar- tækjum, 2 armstólar, bamarimla- rúm með svampdýnum. Einnig bíl- toppgrind. Sími S4635. Til sölu mjög vönduð Sony stereo tæki og einnig golfsett. Sími 26017 milli kl. 18 og 20. Hansahurð úr furu og antik skáp ur til sölu. Sími 10471. Til sölu sófasett, sófaborð og tvær þvottavélar Siva Savoy og BTH, Sími 98-1339 Myndarammaiistar eru framleidd ir og seldir í Mjóuhlíð 16. Eggert Jónsson. Eldhúsinnrétting, notuð, en vel með farin til sölu á sanngjörnu verði. Sími 37970 fyrir hádegi og á kvöldin. Þvottavél og fiskabúr til sölu. Ódýrt. Sími 13323. Rafmiagnsorgel til sölu. Farfisa Galaxy tveggja boröa rafmagns- orgel til sölu, er lítið notað og lítur vel út. Sími 82702. T>1 sölu hár barnastóll með göngugrind, barnarúm (endadregið), ný harðviðarhurð með karmi. Sími 41125. Til sölu vandaöur svefnsófi. — Einnig stór Crosley ísskápur, tilval inn til að breyta i frystiskáp. Sími 34359. Til sölu góður Pedigree barna- vagn og 2ja manna sófi með nýju Sldæði. Sími 35008 á milli kl. 1 og 4. Til söiu borðstofuborð og 4 stól ar, sófi og 4 stólar, 2 armstólar, drengjareiðhjól og fleira. — Sími 33973. 40 w Bums bassamagnari með boxi til sölu í síma 42767. Plötuspilarl í skáp með plötu- geymslu til sölu, einnig svefnbekk ur. Sími 35996. Fuglar og fuglafóður, varpkassar og hreiður, fuglavítam’xn. fóður og drykkjarílát, katta- og hunda- ólar, katta- og hundamatur o. m. m. fl. Kaupum og seljum allskonar búrfugla. Póstsendum um land allt. Svalan, Baldursgötu 8, Reykjavík. Sími 25675. Sviðnir kindafætur til sölu í port- inu bak við vélsmiöjuna Seili við Elligavog frá kl. 10—12 og 4—6. Vísisbók<n (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sfmi 18768. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðar- ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg Álfaskeiði 96, Hafnarf. S’imi '52446. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Sími 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur 1 úrvali. Blómlaukar. Ódýrt i Valsgarði. Bílaverkfæraúrval: Amerísk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykk ja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippu-r, prufulampar millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjárn, splittatengur, sexkantasett, boröahnoðtæki, felgu- lykVar, cylinderslíparar. ÖIl topp- lyklasett með brotaábyrgð! Einnig fyrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbörur, garðhjólbörur. — Póstsendum Ingþór, GrenSásvegi. Hefi til sölu ódýr transistortæki margar gerðir og verð. Einnig 8 og 11 bylgjutæki frá Koyo. Ódýr sjón- varpstæki (lítil) stereoplötuspilara, casettusegulbönd, casettur og segul bandsspólur, Einnig notaða raf- magnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar- ar ódýrir. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. Simi 23889 eftir kl. 13, laugard. 10—16. F. Björnsson Berg- þórugötu 2. Vélskornar túnþökur til sölu. — Sími 81793. Innihurð sem ný, með lömum og skrá, úr frönskum álmi, til sölu, tækifærisverð. Sími 13590. OSKAST KEYPT Vantar hjólsög og hefil. Má vera sambyggt eða í sitt hvoru lagi. Sími 99-3241 eftir kl. 8. Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa l’itinn vinnuskúr. Sími 41821. Kaupi vel með farna hluti, Stór Philco fsskápur til sölu á sama stað. Vörusalan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu) Heimasími frá kl. 6—8 21780. FATNAÐUR Nýr brúðarkjóll til söln. — Sími 36518. Fatamarkaður. Til sölu alls konar kvenfatnaöur, Htil og stór númer. Einnig telpufatnaður alls konar og sem nýtt hansaskrifborð. — Sími 24954. Falleg þýzk flauelskápa með hettu (Maxi) til sölu Verö 5 þús. Sími 41924. Nýtt. — Svartar röndóttar tán- ingapeysur, verð kr. 600. Einnig dömujakkar, ný gerð, verð kr. 900. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Skólapeysur. Frottepeysurnar komnar aftur. Einlitar, sprengdar og röndóttar. Einnig röndóttar og einlitar barnapeysur, stærðir 4—12. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á bömin þar sem veröið er hag- stæðast. Allar vörur á yerksmiöju verði. Opið alla daga frá 9—6 og laugardaga 9—4. Prjónastofan Hlíð- arvegi 18 og Skjólbraut 6. Peysubúðin Hlín auglýsir mikið úrval af peysum á böm og táninga. Einnig fallegt úrval af dömugolf- treyjum og jökkum allar stæröir. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustig 18. Sími 12779. HJOI-VaCWAR Nýlegur rauður Pedigree barna- vagn til sölu. Sími 50974. Skellinaðra óskast til kaups, helzt vel með farin. Sími 52437. Til sölu dökkblár þýzkur kerm- vagn. Verð kr. 4.500. Sími 51329. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn. Uppl. Hjaltabakka 28, II. hæð til vinstri, laugardag og sunnudag. Til sölu svefnherbergishúsgögn í sérflokki, eftir hádegi á laugardag. Sími 41377. t Tryggir rétta tilsögn „Miðbæ“ Háaleitisbraut 58—60 Símar 82122 og 33222 Síðustu innritunardagar. Kennsla hefst mánudaginn 4. okt. Skírteini afhent í „Miðbæ“ laugardaginn 2. okt. og sunnudaginn 3. okt. frá kl. 1—4 e.h. báða dagana. Verið með frá byrjun Til sölu vegna flutninga. Radio- fónn, Telefunken, svefnherbergis- sett og uppþvottavél, Kenwood, fyr ir 6 manns. Allt í góðu standi. — Gott verö. Sími 14220. Til sölu vel með farnar barna- kojur. Sími 22987. Antik: 2 útskornir enskir stól- ar (Crown) 2 Victorianlady’s 2 út skornir stólar í ,,hall“, saumaborö, rennibraut o. fl, til sölu. — Sími 24592. Dönsk húsgögn. Til sölu: sófasett eldri genð, boröstofuhúsgögn, þ. e. borö, útskorinn skenkur, 6 stólar með góbellnáklæöi, ruggustóll, djúp ur stóll og ensk stofuklukka „Grandfather clock” yfir 100 ára gömul. Sími 22744 kl. 2—5. Homsófasett, sófaborð og horn- borð til sölu. Sími 37601 eftir kl. 13. Vil kaupa 2ja manna svefnsófa. Sími 42515 eftir kl. 1. Mjög einfalt og stílhreint sófasett til sölu (2 sófar, 2 stólar) selst ó- dýrt. Sími 25066. Rúm eða 1 manns svefnsófi ósk- ast til kaups. Sími 23471 e. h. laug- ardag. Hornsófasett — Hornsófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást I öll- um lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr, mikið úrval áklæða. Svefnbekkjasettin fást aftur. Trétækni Súðarvogi 28 3. hæð. Sími 85770. Símastólar I tekki, palisander og eik. Hægt að velja úr áklæðislitum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig- túni 7. Sími 85594. Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringið Og við komum strax, peningarnir á borðið. Húsmunaskálinn, Klappar- stíg 29, sfmi 10099. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þa^ gefur að li'ta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoöið því sjón er sögu rfkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059,______________ Fornverzlun>n kallar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá sé,- upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getiö þið séö ef þiö komið á Týsgötu 3. HEIMILISTÆKI Til sölu vegna flutninga: Upp- þvottavél Kenwood f. 6 manns, svefnherbergissett og radfófónn, Telefunken. Allt í góðu standi. — Gott verð. Sími 14220. Frystiskápur til sölu, góður 190 1 frystiskápur. Sími 52826. Til sölu frystikista (Atlas) 175 1. Sfmi 14166. BÍLAVIÐSKiPTI Willys jeppi árg. ’47 til sölu — ásamt miklu af varahlutum. Sími 10390 og 42039. _____ Citroen CW 2, Renault R 4, Fíat 850 eöa Volkswagen óskast til kaups ekki eldri en árg. 1960. Til boð sendist augl.d. Vísis merkt „1904“. Fallegur bíll til sölu. Hunter árg. 1971, sjálfsHiptur, lítið ekinn, vel með farinn. Skipti kom til greina á ódýrari bíl, t. d. nýlegum Daf. Sími 83177 á kvöldmatartíma. Cortina ’71 L 1600 til sölu. Verð kr. 290 þús. Utb. 200 þús. - Sími 52524.__________________________ Til sölu Volkswagen árg. ’64 og Zodiack árg. ’68. Sími 23032. Til sölu Gaz 69 árg. 1957. Skipti á minni bíl koma til greina. Sími 52785. Til sölu Volkswagen árg. ’60, illa farinn eftir veltu. Nýupptekin vél, og sem nýr gírkassi, selst á kr. 20 þús. Sími 23863. Varahlutir úr Volvo ’55 fólksbíl til sölu, vél, dekk og fl. — Sími 21489 í dag og næstu daga. Þjónustusími okkar er opinn hvert kvöld milli kl. 20 og 22. Eftir óskum munum við framvegis einnig skrifa niöur kaupendur að „óska- bílum“ (bflategund, eða verðflokk) til mögulegrar fyrirgreiðslu. Sölu- miðstöð bifreiða. Sími 82939 milli kl. 20 og 22. Til sölu 4 manna DKW junior, árg. 1962, fallegur og spameytinn bfll, selst ódýrt, Sími 42375 eftir kl. 4. Austin Mini. Til sölu Austin Mini árg. 1962 til niðurrifs. Gang- fær, verö kr. 10 þús. Sími 35715. Til sölu Fíat 2100 station 1960, verð kr. 35 þús. Sími 31422. Til sölu er Ford Galaxie 1962. — Sími 35985. Rambler American með blæju, árg. 1961 og Volvo Duett, statior? árg. ’59 selst til niðurrifs. — Símí 18281 eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagen árg. 1956 til söhi nýmálaður, nýleg vél, boddý allgotv — skoðaður 1971. Sími 84796 og Leirubakka 22. Volkswagen óskast, má þarfn- ast viðgeröar. Sfmi 84913. Austin A 90 árg. 1955 til sölu. Sími 13896 eftir kl. 13 f dag. Volkswagen 1300 árg. 1968, vel með .farinn, til sölu. Sími 16559. Ódýr bíll til sölu Skoda 440 árg. 1958 verður til sýnis í portinu bak við Laugaveg 39, laugardaginn 2. okt. Til sölu Rambler Classic, f einka eign, árg. 1983, sjálfskiptur, vökva- stýri, powerbremsur. — Skipt; á minni bíl koma til greina. Sfmi 15715 laugardag og sunnudag kl. 12—19. Bílar t'l sölu: Willys jeppi árg. ’55, Chverolet station árg. ’62. — Skipti möguleg, einnig VW rúg- brauö árg. ’64. Til sýnis í Skúla- túni 4. Sími 22830. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbaröa. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á aliar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- göitu 12. Sími 19154. FASTEIGNIR Þeir sem vilja selja góða 3ja eða 4ra herb. íbúð, leitið uppl. í síma 21738. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Vetrarstarfið er hafið. Nýir félagar velkomnir. Uppl. sendar hvert á land sem er. Frímerkjaklúbburinn Keðjan. Box 95. Kópavogi. Kaupum fslenzk frímerki og göm ul umslöo hæsta verði, einnig kór- ónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt Frfmerkjamiðstöðin Skðlavörðustíg 21A. Símj 21170. Fæði. Get bætt við nokkrum skólapiltum í kvöldfæði, Bý í Hlíð- unum. Sími 85088. Tek msnn í fast fæði í vetur. wmi 23:-7j.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.