Vísir


Vísir - 04.10.1971, Qupperneq 1

Vísir - 04.10.1971, Qupperneq 1
WWAW.W.V.V.VAW.W.V.W.V.VAV.V Elti boltann — 4 ára drengur lærbrofnaði á báðum fótum — barnaslysum linnir ekki i umferðinni & Fjögurra ára drengur lærbrotnaði á báðum fótum, þegar hann varð fyrir bifreið í gær hjá gatna mótum Gunnarsbrautar og Karlagötu. 0 Þeir voru tveir jafn- aldrar í boltaleik á gangstéttinni um kl. 14.35 í gær, þegar þeir misstu boltann frá sér út á göt- una. Hljóp þá annar þeirra Eins og fyrir verzlunarmanna- helgi Mikil 'ós i búbum fyrir helgi — Sumir gleymdu sér og voru á ferð um bæinn rheð innkaupatósku á sunnudag „Þetta er stærsta helgin, sem komið hefur í allt sumar að und anskijinni verzlunarmannahelg inni, og eiginlega varð verzlun in miklu meiri en ég bjóst við“, sagði verziunarstjórinn í kjör Islendingar j vilja ekki reka Formósu Mikill meirihluti íslenzku þjóð arinnar vill, að bæð; Kína og I Formósa hafi sæti í Sameinuðu þjóðunum. Vísir hefur gert skoð anakönnun um afstöðu fólks til Klnamálsins. Aðeins 13,5% vilja að Formósu verð; vikið úr sam tökunum, 46% vilja hafa bæði rlkin, og 40,5% hafa ekki tek ið ákveðna afstöðu til málsins. Þessi afstaða almennings er önn ur en afstaða íslenzku ríkis- stjómarinnar, sem styður tillög ur, sem gera ráð fyrir bott rekstri Fomósu. Sjá bls. 9 Dansarar i frá Afriku j Sjá bls. W búð SS á Háaleitisbraut í viðtali við Vísi um hvaða áhrif breyttur lokunartími hefði haft á innkaup fólks um helgina. Vísir hafði samband við nokkr ar verzlanir og var útkoman nokkum veginn hin sama, að verzlun hefði verið óvenju mikil. í Kron við Dunhaga sagði verzl- unarstjórinn, að umferðin hefði ver ið heilmikil. „Og óvenju mrkið um símapantanir, miklu meira en vant er. Það var stanzlaus ös afflan laugardagsmorguninn og mikið af nýju fólki, sem pantaði.4* Verzlunarstjórinn bjá Sílla og Valda í Austurstræti sagði, að bæði föstudagurinn og laugardagurinn hefðu verið góðir verzhmardagair og heldur meiri verzhm en venju- lega á laugardagsmorgnum. Hjá Silla og Valda var opið á föstu- dagskvöld til klukkan 10. Að sögn verzlunarstjórans var útkoman á þvf léleg. „Það má segja að aHt hafi verið búið klukkan hálf átta og bærinn tómur.“ Ekki voru það allir, sem áttuðu sig á breyttum lokunartíma, og mátti sjá fólk með innkaupanet fyr ir hádegi á sunnudegi þar sem það ætlaði að stíma I „gömlu“ búðina, sem nú var lokuð. Það var mikil traffík af Reykvíkingum í biðskýl- inu við Kópavogsbraut f Kópavogi og sérstaklega á sunnudag. „Það var verst, að maður hafði ekki nógu mikið handa þvi“, sagði verzl unarstjórinn, „maður athugaði ekki að birgja^ sig upp. í Garðakjöri í Garðahreppi var sáraiítið á ferð af Reykvíkingum í verzlunarhugleiðingum“, enda ekki auglýst að það væri opið“. sagði verzlunarstjórinn. — SB !■■■■■! ■ ■ ■ ■ ■ I i; Afbragðsveiði í Norðursjó 78 islenzk skip að selja i dag Fyrstu islenzku skinin seldu síldarafla sinn f Danmörku á laugardaginn, en það er fyrsta löndun þar eftir að veiðin hófst aftur f Norðursjó. Það voru Norðanbátarnir Súl • an frá Akureyri og Bjarmi II frá Dalvík sem seldu þama fyr ir rúmlega 1 kr. danska hvert kg, sem er mjög lélegt verð, enda mun síldin hafa verið dá l’itið velkt hjá skipunum en I þau hrepptu vont veöur. Auk þess er framboð nú talsvert af síld, þar sem veiði er mjög góð. Talið er að ein 18 íslenzk skip séu nú aö landa sfld f Danmörku í dag. Sum fengu afbragðsveiði, áHt upp í 300 tonn —JH '.V.VAV.V.V.V.VV.V.’.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.W.W.W.V.V.V.V.V.V.V.1 Thieu tékk 9 0°Jo — sjá bls. 3 undir bílinn Dagbókin endurbætf „Snigillinn flýtir sér" „Ég hef aldrei séð betri „aksjón“ í knattspyrnuleik“, sagöi íþróttaljósmyndari Vísis eftir innanhússknattspyrnumót hljómsveita. — Hér að ofan er mynd frá leik Trúbrots viö nýgræð- inga í pop-heiminum. Þaö er Rúnar Júlíusson, fyrrum íslandsmeistari í knattspyrnu, sem brunar þama fram i áttina að boltanum. BÍTLAR í BOLTALEIK Það var mikið trallerí í Laug ardalshöllinni í gær, er þar fór fram innanhúsknatt- spyrnumót bítilmenna og starfsliðs Tónabæjar. „Við vorum bara að hita okkur upp fyrir vetrarstarfið í Tónabæ“, svaraði Kolbeinn Pálsson framkvæmdastjóri Tónabæjar er Vísir innti hann eftir til- ganginum með mótinu. Áhorfendur að sprellinu voru um tólf hundruð að tölu, kepp endur öllu færri. en fjölmargir samt, einir 60, sem skiptust nið ur í 12 lið. Keppt var undír glymjaridi diskótekmúsík og auk þess mætti hljómsveitin Ævintýri með gítara sína og spilaðj fáein lög. Hljómsveitastrákar, rótarar þeirra og umboðsmenn, barstúlk ur Tónabæjar og dyraverðir, all ir kepptust við að sparka í tuðr una og sigra. Og Árni Johnsen Eldeyjarfari og blaðamaöur dæmdi. Svo fór að lokum, aö dyra- verðirnir unnu og veittu þeir móttöku sigurverðlaunum sl'n- um á dansleik f Tónabæ í gær- kvöldi Ágóðinn, sem gafst af knatt- spyrnumótinu rennur óskiptur til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Eru það um 50 þúsund krónur —ÞJM Sjá ibrótfasiður bls. 5 og 6 Símask'ráin yfir heilsugæzlu í borginní og nágrannasvæðum hefur verið stokkuð upp og end urbætt. Það er tilraun af blaðs ins hálfu til að gera lesendum skiljanlegra hvert þeir eigi að hringja á ýmsum tímum sólar- hringsins. þegar þeir þarfnast hjálpar heilsugæzlunnar. Sjá bls. 70 Það er ekki einasta erfitt að verða bíleigandi í Sovét, heldur einnig mjög erfitt að vera bíl- eigandi. — Þégar menn hafa loks höndiað hamingjuna fyrir fjórfaldan prís og áralanga bið koma alls kyns vandræði upp. — Aðeins þrettán verkstæðj eru í stórborginni Moskvu. Varahlut ir verða helzt keyptir á svörtum markaði og smurolía er aö visu til, en aðeins á tunnum. — Er von á úrbótum? — Rússneskur málsháttur segir: „Snigillinn flýt ir sér og hann hlýtur að koma einhvern daginn“. varúðarorð er þetta algengasta orsök slysa á börnum. Sagan um bömin sem orðið hafa fyrir bílum, þegar þau ætluöu aö sækja bolta sína út á götuna, hefur endurtekið sig oftar, en tölu veröur komið á. Rúmlega 70 börn hafa slasazt í umferðinni í Reykjavík þaö sem af er þessu ári — um það bil 20 fleiri en á svipuðum tíma í fyrra. —GP Sjá bls. 8 út á götuna á eftir boltan um. 1 því bar að bifreið á Ieið norður Gunnarsbraut og þegar drengurinn birtist óvænt framan við bílinn var ökumaðurinn óviðbúinn og náði ekki að stöðva f tæka tíð. Er taliö að bfllinn hafi farið yfir drenginn. Á fátt hefur verið lögð jafnmikil áherzla og að vara ökumenn, sem aka um fbúðahverfi við börnum, sem kunna að vera að leik beggja vegna götunnar og skjótast stund um öllum að óvörum framundan kyrrstæðum bflum. Um leiö er í allri umferðarfræðslu í skólum sér- staklega brýnd fyrir börnum hætt an af því einmitt að elta bolta út á götuna beint undir bílhjólin. Þrátt fyrir þessi margendurteknu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.