Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 7
7 VISIR. Mánudagur 4 október 1971. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvaK Daglega ný blóm Sendum um allan bæ SHfta & Vaidabúsinu ÁKheimum — Súni 23-5-23. Félags- og tómstundastörf Opinbera stofnun vantar karl eða konu til að stjórna og skipuleggja félags og tómstunda- störf. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti unnið að minnsta kosti 1 kvöld í viku og aðra hverja helgi. Lysthafendur sendi nafn heimilis- fang og símanúmer og aðrar uppl. á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. okt. n.k. merkt „Félags. og tómstundastörf." lífiMS Hugsaðu málið eitt augnablik! I - . s og þð þlu væru tvo. betta er nefnilega fuUkomnasta og vándaSasta sjónvarpstækið á’;markp5inum í dág. Ekki taka þeir lítið u'pp í ,sig, þessir menn, hugsarðu kannske, en auðvitað erum við digUrbarkalegir, þegar við höfUm efní á því. IMPERIAL FT-472 heitir það. Transistorar og díóður eru 34, afriðiar .3 og tampar aðeins 4. Auk þess eru 3 IC, en það stendur fyrir “intergrated. circuit”, og kemur hvert þessara stykkja f sfaðinn fyrir 15—20 transistora, díóður og mótstöður, þó að þau séu litlu stærri en krónupenlngur! (hvar endar þessi byltingarkennda tækniþróun eigin- iegal?) — FT-472.hefur. innbyggðan loftnets- spenni, 24ra þumlúga myndiampa eg. eTektrön- iskan stöðvaveijara, Stillingar fyrir tónstyrk; myndbirtu og — kontrasta eru dregnar. Utan- mál kassa eru: breidd 72; hseð 50 og dýpt 22/39 cm. FT-472 fæst hvítt rautt eða f val- hnotu. Óþarft er að fjölyrða um ábyrgðina hún er í 3 ÁR. Verðið á FT-472 í valhnotu kassa er kr. 34.900,00 og í hvítum eða rauðum kassa kr. 36;100,00 miðað við 9.000,00 kr. lág- marksútborgun og eftirstöðvar á 10 mánuð- um. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðin iækka í.kr. 32.108,00 og kr. 33.212,00). Hugsaðu málíð enn eitt augna- blik, því að betri sjónvarpskaup gerast ekki um þessar múndir!!! Kaupið Kubalmperial þaðborgarsig! ÍKZfnf^ ImPERIRL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192 KCRISTALS" GJAFAVARA BÆHEIMS kristaH glæsilegt úrval KRISTALL Skólavörðust. 16 - S.: 13111 'ufíJiUKS'i ÍHTiWIM Handknattleiksdeild VIKINGS Æfingatafla veturinn ’71—’72. Karlaflokkar: Meistara 1. og 2. flokkur: Mánud. kl. 9.45-11.10 M. 1. og 2. Fimmtud. kl 9.10—10.20 M. fl. kl. 10.20—11.10 1, og 2, fl, Laugard. kl. 4.20—5.10 M.fl. íþróttahöllin: Þriðjud.. kl. 9.20—11.00 M.fl 1. og 2, 3. flokkur: MánudagUf kl. 7.00—7.50. Fimmtudagur kl. 7.00—8.00. 4. flokkur: Fimmtudagur kl. 6.10—7.00. Sunnudagur kl. 11.10—12.00. 5. flokkur: Þriðjudagur kl. 6.10—7.00. Laugardagur kl. 2.40—3.30. Allar æfingar fara fram i Réttar- holtsskóla, nema æfing Mfl 1. og 2. flokks á þriðjudögum, sem fer fram i íþróttahöllinni í Laugardal. Kvennaflokkar: Meistara, 1. og 2. flokkur: Mánud. kl. 7.50 — 8.40 2. flokkur. kl. 8.40—9.45 M. og 1. flokkur. Fimmtud. kl. 8.00—9.10 Mfl. 3. og 2 Laugard. kl. 3.30—4.20 Meistarafl, 3. flokkur: Mánudagar kl. 6.10—7.00. Sunnud. kl. 9.30—10.20 byrjendur. kl. 10.20-11.10. Ahar æfingar fara fram j Réttar- helfcsskóia. — Stjómsft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.