Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 04.10.1971, Blaðsíða 10
I ÍO VIS IR. Mánudagur 4. október 1971. • Fjörutíu dansarar Senegal ballettsins frá Afríku munu sýna listir sínar á sviðj Þjóð leikhússins, þann 18. október og er það fyrsti dansflokkurinn sem hingað kemur frá Afríku. Senegaj ballettinn hefur verið á sýningarferðalagi að undanförnu um Evrópu. Eftir sýningu hópsins í Albert Hali voru eftirfarandi ummæli um hópinn í Daily -Telegraph: ... „stórglæsilegur hópur dans ara og hljóðfæraleikara. Þeir sýndu okkur þokkafulla dag- skrá af senegölskum dönsum. Dansmeyjar eru mjög þokkafull ar og fagrar og það er reisn yf- ir þeim. Karldansararnireru vel vaxnir og bera sig vel ... há- punktur sýningarinnar var dans trúarlegs eðlis, þar sem hópur dansara veltist um í leiðslu á gólfinu en annars vegar á svið inu er þeim heilsað af fagn- andi kvenpresti í hvítum klæð- Smurbrauðstofan 9 BJORIMINN BELLA VEÐRIÐ „Annars er staðurinn héma . rómaður fyrir pylsur sinar“. | UAu Austan stinnings kaldi eða all hvasst. Rigning öðru hverju. Hiti 8—10 stig. ÁRNAÐ HEILLA • Áttræður er í dag Jón Gíslason Hverfisgötu 101 A Reykjavik. HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sfrni 81200, eftir lokun skiptiborðs 81213. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik sími 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur sími II100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGR. Kl. 08:00—17:00, mánud—föstu dags, neyðarvakt á daginn, ef ekki næst í heimilislækni, sírni 11510. Kl. 17:00—08:00, mánudagur— fimmtudags, kvöld- og næturvakt, sími 21230. Frá kl. 17:00 föstudagskvöld— kl. 08:00 mánudagsmorgun, helgar vakt, sími 21230. Kl. 9-12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni. sími 50131. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnud'ir,':i kl 5—6, sími 22411. A p ' 'C : Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Revkjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 2. okt.-8. okt. Laugavegs apótek og Holtsapótek. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er I Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Næstkomandi fimmtudag 7. okt. verður kl. 8.30 í Kirkjubæ sýni kennsla í hárgreiðslu og andlits snyrtingu' Takið með ykkur gesti. Safnaöarkonur velkomnar. e) Dansk Kvindeklub afholder andespil j Tjarnarbúð tirsdag 5. okt. klokken 20.30. Bestyrelsen. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjud. 5. okt. kl. 8.30. Skemmtiatriði — litskuggamyndir. Fótsnyrting fyr ir eldra fólk í sókninni hefst 8. okt. Uppl. gefur frú Björg Kristins dóttir, Skaftahlíð 38. Sími 34103 á miðvikud. kl. 10—12. — Senegal ballettinn sýnir i Þjóðleik- húsinu 18. okt. íbúð óskast Cudogler hf. Skúlagötu 26 Glæsilegur hópur dansara frá Afríku um. Og það er reisn og stolt yfir hreyfingum hennar.“ ' — JH Björgólfur Einarsson, Elliheim ilinu Grund andaðist 27. sept., 75 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Davíð Jóhann Bjömsson, Ný býlavegj 16, Kópavogi, andaðist 27. sept., 88 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs kirkju kl. 3 á morgun. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi til leigu Uppl. í síma 10471. HEF FLUTT T annlækningastofuna að Hlíðarvegi 30, Kópavogi. Viðtalstími 2—6. Sími 43223. Jón Ólafsson, tannlæknir. Sendisveinn Óskum eftir að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Æskilegt að viðkomandi hafi vélhjól til umráða. Uppl. ekki veittar í síma. Njálsgata 49 Sími 15105 Afgreiðslusfúlka óskast hálfan eða allan daginn. Melabúðin, Hagamel 39. t ANDLAT l í DAG g Í KVÖLD B TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 5. okt. kl. 2 e.h. hefst handavinna og föndur. Fjölbreytt efni til handavinnu, — Kaffi á staðnum. Allir 67 ára og eldri velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.