Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 12
n "í upphafi skyldi endirinn skoða?’ SB&nncKK. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 6. október. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Vertu vel á verði gagnvart rang túlkun og misskilningi, og hag- aöu orðum þínum skilmerkilega, einkum ef um skrifað mál er að ræða jafnvel kunningjabréf. Nautið, 21. apríl—21. maí. Yfirleitt góður dagur, en þó get ur orðið um einhver fjölskyldu- vandamál að ræða, sem reynzt geta dálítið erfið viö að fást. Beittu gætni og lagi. Tvíburamir, 22. maí—21. júni. Góður dagur, ef þú rækir skyldu störfin af kostgæfni og gefur ekki dagdraumum þínum um of lausan tauminn. Leggðu árerzlu á verkefni, sem orðið hafa út undan. Krabbinn, 22. júní— 23. júli. Farðu þér gætilega, ef einhverj- ar breytingar eru á döfinni, en ekki er unnt að ráðleggja neitt -fcsfc í því sambandi. Þú verður sjálf- ur að vega og meta allar að- stæður. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Það lítur út fyrir að þú hafir heppnina með þér í störfum þín- um I dag, eins ef þú þarft að koma á einhverjum sáttum eða ná einhverju samkomulagi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Fjölskyldumálin verða að öllum líkindum ofarlega á baugi í dag, og ef til vill kemur í þinn hlut að leysa þar einhvern vanda, og líklegt, að þér takist það. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það getur farið svo að þú verðir að taka rögg á þig í einhverju máli og segja þína skoðun af- dráttarlaust, hvort sem líkar bet ur eða verr, og má varia lengur dragast. Drp'-in. 24. okt, —22. nóv. Gó dagur yfirleitt, en efeki ósennilegt að þú verðir að fylgja tillögum þínum nokkuð fast eft- ir, ef þær eiga frarn að ganga, en það varðar þig mifelu. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það fer nokkuð eftir skapsmun- V1SIR . Þrtðjudagur 5. trirtöber um þínum hvemig þér nýtist dagurinn. Ef þú gengur hiklaust og vongóður að starfi þá kem- urðu áreiöanlega mifclu í verk. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Notadrjúgur dagur yfrrieitt, að minnsta kostj ef þú heldur þig. við þau viðfangsefni, sem fyrir liggja, en fitjar ekki »pp á neinu nýju. Vatnsberinn 21. jan.—19 febr. Það getur oltið á ýmsu í dag, einkum fram eftir, en í heild ætti útkoman samt að verða hin sæmilegasta. Taktu ekki meiri háttar ákvarðanir fjwir hádegið. Fiskamrr, 20. febr.—20. masez. Ef þú tekur hiklaust á þekn vandamálum, sem fyrir kmma að koma, aetti dagurmn að geta o-rðið notadrjúgur. En farÖB gætilega í öfflu, sem snerfctr pen- ingamáliti. by Edgar Rice BarrovgbJ~~ DeEP w/twh age-olp RU/WE 3UK/EP /A/ PA/ZKESr AFE/CA, T//EEE/EA Sí/PPEW MOAA/ OE ECSTAS'TA/VPAWE.. Odýrari enaárir! ÍMODH LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Djúpt inni í aldagömlum rústum, gröfn um í svörtustu Afríku, kveður allt í einu við ástríðuóp... „Tarzan. Hvað er að gerast? Hver er þessi... yfirnáttúrlegi þrýstingur sem ég finn?“ „Ég er ekki viss... enn. En Sg fmn fyrir einhverju undarlegu... óeðfilegu... hef fundið það ai)t frá því ég feomÆþess ar róstir.“ Gefðu mér sólarhringsfrest, áður en þú kallar á lögregluna. Hver veit kannski getum við gert kraftaverk. En ef glæpamennirnir uppgötva að við snúumst gegn þeim? Þeir komast ekki að þw Komdu með 100.000 í reiðufé iSt þess að hægt sé að hefjast handa. ■ n. hefur lykHinn qð faetri ofkonra % * fyrirlœkisins. M \ .... og við munum ' aðstoða þig viS að opna dyrnar - /■ að auknum viðsktptwn. vrsin AufltjsinflffllffiH Símor: 11660, 15690. Húsnæði óskast til leigu á góðum stað fyrir heildverzíun, I>arf að vera jarðhæð, stærð 40—70 ferm. Tilboð merkt „Heildverzlun“ óskast sent augl. Vísis fyrir laugardagirm 9. októher. STÚLKUR Starfsstúlkur óskast á veitingahús við borg- ina. Upplýsingar í síma 36066. m w m VMV Soooo! Sooo AlíGMég Inili fc |Jh meé gleraugum frá iVllF Austurstræti 20. Simi 14566. — Helvíti tr hann eitthvað aftarlega á mer- inni þessi, ætlaði hann sér að koma úr eftir leitum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.