Vísir - 06.10.1971, Page 1

Vísir - 06.10.1971, Page 1
ALDREI MINNA ATVINNULEYSI Aldrei hafa verið færri á at- vinnuieysisskrá en um þessi mánaðamót, síðan farið var að safna upplýsingum reglulega um atvinnuleysið um land allt. Nú eru aðeins 136 karlar og konur skráð atvinnulaus á landinu. Víða af landinu berast fréttir af því, að fólk vanti til margs konar starfa. Þetta á ekki sízt við í Reykjavík, þar sem skráðir atvinnu leysingjar eru komnir niður í 35, Og hafa aldrei verið færri síðustu ár. í sex kaupstöðum er enginn á skrá, Sama gildir um öll 10 þorp landsins, sem hafa fleirj fbúa en 1000. Af smærri kauptúnum er eng Loftleiðir vilja lækka fargjölá til Evrópu um allt að 40% biðja Flugfélag Islands um samvinnu „til að ’órva straum erlendra ferðamanna til landsins" og einfalda fargjaldamálin Loftleiðir skrifuðu Flug- félagi íslands nýlega bréf, sem Vísir hefur komizt yfir, þar sem far- ið er fram á samvinnu um mikla byltingu á verði fargjalda frá ís- landi tif Evrópu. Al- mennt er stungið upp á, að aðalfargjöld til Evr- ópu lækki um 15%, en á IT-fargjöldum er gert ráð fyrir allt að 40% lækkun, svo sem að IT ferð til London að sumri lækki úr 126 dollurum í 75 dollara (6.608 ísl. kr.). í bréfi Loftléiða, sem jafn- framt var sent samgönguráðu- neytinu er stungið upp á mik illi einföldun á fargjöldum milli íslands og Evrópu Þanmg er gert ráð fyrir, að IT-fargjöldin verði hin sömu til Hafnar, Osló, Gautaborgar, Hamborgar, Frank furt, Amsterdam, Brussel, Lux- embourg og Parísar. Þá verði IT-gjald til Glasgow og London hið sama og sama fargjald til fjölda borga f suður og austur Evrópu. Loftleiðir stinga upp á nýj um tegundum af fargjöldum miilj íslands og Evrópu, „8 daga fargjöld" sem verði 15% ódýrari én aðalfargjöld að sumri en 35% aö vetri. Að þv'i er Loftleiðir segja f bréfi sínu ir þessum breytingum, að örva straum erlendra ferðamanna til Islands og nýta betur þá aðstöðu sem hér er fyrir hendi í flug- vélakosti og gistihúsum. Martin Petersen hjá Loftleið um sagði f viðtali við Vísi í morgun, að ferðamaðurinn i Evrópu hefðj völ á þrisvar sinn um ódýrari IT-ferðum til flestra landa en fslands. Með þessum breytingum yrði aðeins stigið skref ti] að minnka þetta bil. Þessar breytingar myndu einn ig -auðvelda fslendingum að njóta orlofs utan háannattmans og stuðla að meirj dreifingu ferða og betri riýtingu flugvéla landsmanna, segir í bréfi Loft- leiða. — Flugfélag ísl'arids mun heldur fálega f til- 'f -IVJ inn atvinnulaus 1 34 af samtals 38 þorpum. Fyrir mánuöi voru atvinnuleys- ingjar á landinu 215. — Af atvinnu- leysingjum nú eru 95 £ kaupstöðum og 41 f fjórum litlum þorpum. Þar af er 21 á Hofsósi, 10 í Vopnafirði, 8 á Skagaströnd og 2 í Árskógs- hreppi. Enginn er atvinnulaus í Vest- mannaeyjum, Ólafsfirði, Húsavík, Seyðisfirði, Neskaupstað og Kefla- vík. 29 eru á skránni á Siglufirði, sem er fækku num 11 í mánuðinum. Þá eru 15 á Akureyri, sem er fækkun um 18. í nokkrum öðrum kaupstöðum eru þetta einn og tveir skráöir at- vinnulausir. Tlltölulega hár hluti atvinnu- lausra mun vera aldrað fólk. Vegna fyrirkomulags á atvinnuleysisskrán ingunnj er aldrei við því að búast, að skráin „tærnist" alveg. Fólk er að skipta um störf eða á við per- sónulega erfiöleika að stríða, sem veldur því. að það á erfitt með að halda atvinnu. Það er álit kunnugra að mörg hundruð manns vanti í ýmis störf. — HH Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, hlýðir á kostnaðaráætlun „Sandkassans“ hjá unga leikfistarfólkinu á skrifstofu sinni í morgun. ' Sækja um styrk fyrir .Sandkassa* vilja með jbv/ vekja athygli á þörfinni fyrir rikisleiklistarskóla Fjórir ungir leikarar gengu í morgun á fund Magnúsar Torfa 'Mafssonar menntamálaráðherra þeirra erinda, að fara fram á styrk til að setja á svlð leikritið „Sandkassa", þjóðfélagsádeilu eftir sænska leikritaskáldiö And erson. „Við erum tólf, sem höfum hug á að setja verkið á svið,“ útskýrði Ámi Blandon, forsvarsmaður hóps- ins eftir viðræðurnar við mennta- málaráðherra. „Öll eigum við það Voru barameð „Kanann " á — ekkert að hjá skipverjum á mb. Rán, sem óttazt var um i gærkvöldi • Það amaði ekkert að okkur. Við heyrðum ekki, þegar aug lýst var eftir okkur í útvarpinu, við vorum að vísu með útvarp, en höfðum opið fyrir „Kanann“, sagði Guðmundur Guðjónsson, kafari, annar tveggja skipverja á vélbátn- um Rán. sem auglýst var eftir í útvarpinu í gær. Það má auðvitað segja að bað hafi veriö misskiln- ingur hjá okkur að <;'kynna ekki um ferðir okkar, s; Guðmund- ur, en við tilkynntum ekkert um brottför okkar frá Eyjum. Þaöan fórum við klukkan 9 í gærmorgun. Og við reiknuðum ekki með að spurt yrði um okkur, fyrr en við kæmum heim. Veður var vont á leiðinni og ferðin tók tveim — þrem tímum meira en venjulega. Við komum til Reykjavíkur um þrjúleytið. Slysavarnarfélagið fór að grenns] ast eftir ferðum Ránar, sem er 18 tonna stálbátur. frambyggður, strax í gærkvöldi og gerðar voru ráðstafanir til þess að bátar úr Eyjum og af Suðurnesjum grennsl uðust eftir bátnum. Flugvél frá varnarliðinu flaug í gærkvöldi yf ... 1 ■ ir siglingaleiðina frá Eyjum, en varð ekkj vör við bátinn, enda orðið skuggsýnt. Að sögn Hannes- ar Hafstein fulltrúa Slysavarnar- félagsins átti að hefja víðtæka leit í morgunsárið, en klukkan þrjú í nótt var hringt ti] hans og hon- um sögð þau gleðitíðindi að bát- urinn væri kominn í höfn í Reykja vVk. Mennirnir á bátnum hafa unnið við köfun í Vestmannaeyjum og bát ur þeirra hefur aldrei verið í sam bandi við tilkynningaskylduna, enda ekki venjulegur fiskibátur. —JH // sameigintegt, að hafa beðið 1 tvö ár frekar en eitt eftir að komast til leiklistamáms. Samkvæmt reglu gerð ber Þjóðleikhúsinu skylda til að reka leiklistarskóla, en hefur ekki sinnt þv£ hlutverki sfðustu tvö árin og nú fer f hönd þriðja starfsár Þjóðleikhússins án leik- sköla, Enn verðum viö að bíða, þar sem ekki er um annan leikskóla að ræða.“ „Okkur er farin að leiöast biðin,“ hélt Árni áfram „og þvf er það, sem við viljum ráðast f að sviö- setja „Sandkassa". Við viljum vekja athygli á okkar málstað með því, ef svo má segja." Að sögn Árna tók menntamálaráð herra mjög vel málaleitan þeirra. „Fór þess á leit að við skiluðum umsókninni um styrkinn skriflega og við erum að fara í það núna“, sagði Árni aö lokum. Stefán Baldursson þýddi „Sand- kassa" Og hefur hann samþykkt, að leikstýra verkinu verði af svið- setningu tólfmenninganna. Leikritið snýst fyrst og fremst um mannfjölgunarvandamálið og uppeldismál. Var það sett á svið á Akureyri á sfðasta vetri og tóku þá þátt f uppfærslunni fjögur tólf- menninganna. — ÞJM Kallið mig Hamburger" „Ég heiti Burger, en þið getið kallað mig Hamburger," J þessj lokkaprúói piltur £■1 Hár. Hann heitir-jj Blandon og við‘« sem slikan ræddi blaðamað'U fyrir sýningu f fyrra-I; Siá bls. 9 ii íj Hver vitl I I borga 400 ji iijbús. kr. fyriif ji kjölturakka? ij i* Þeir gerast dýrir rakkárnir núV jltil dags — þ. e. í þeim löndum.; ■Jþar sem hundahald er leyfilegt.J> J'Ameríkani baufi 40 þús. f risa-jjl [jlstóran kjölturakka. I; :■ Sjá bls. 2 *: Ífjæsahúð eða;! ;! skellihlátrar j; ■: Sjá bis. 7 :• .W.V.V.V.V.V.V.V.V.'.VÁ /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.