Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 4
[ * > f • • '7 :' \ T * «*■ i 4x VI SIR . Miðvikudagur ö. ORto^t. ran MikUI uppgangur á Stöðvarfirði: Byggt yfír alla íbúana á 3 árum Mý fískverkunarstöð og endurbætur á frystihúsi Stöðvarfjörður mun nú vera eitt mesta upp gangspláss á landinu, en þar eru nú í byggingu nær þrjátíu hús og læt- ur nærri að Stöðfirðing ar hafi byggt yfir alla íbúa staðarins á þrem- ur árum, en þeir eru að- eins 300 talsins og hefur þó farið fjölgandi. í sumar hefur verið í bygg ingu á Stöðvarfirði sfld ar- og rækjuvinnsluhús, sem á að verða alls 750 fermetrar að flatarmáli,. tveggja hæða. En helmingur hússins var steyptur upp í sumar. Að sögn Guðmundar Björnssonar, fram- kvæmdastjóra á Stöðvarfirði er gert ráð fyrir að vinna þá síld, sem berst á haustin í þessu húsi. Enda þótt sfldin sé horfin af heimamiðum að mestu berst alltaf eitthvað — til að mynda úr Norðursjó og þá verður að hafa hús til þess að hægt sé að taka á móti henni til verk- unar. Menn hafa gert sér vonir um rækjuveiði á Austfjörðum og sagði Guðmundur að efri hæðin yrði i framtíðinni notuð til rækju vinnslu, ef af þessari veiði verö- ur. Auk þessa er nú i bígerð að stækka og endurbæta frystihús- ið á Stöðvarfirði, stækka fisk- móttöku og endurbæta vinnslu- aðstöðu þannig að afköst munu aukast, auk þess sem frystihúsið verður þannig úr garði gert að það mæti þeim kröfum, sem gerðar eru nú til fiskvinnslu- stöðva, sem vinna fisk fjwrir Bandaríkjamarkað. — Verður ef til vill byrjað á framkvæmdum við húsiö í haust. Verið að endurskipuleggja fegurðarsamkeppnina Forstöðufólk feguröarsam-1 því, að forstöðufólkið ferðaðist um keppni íslands leitar nú að landið með dansleikjahaldi og veldi nýjum leiðum til að velja handa fegurðargyðjur á dansleikjum og okkur fegurðardíslr. Horfið var frá | upp kom sú hugmynd, að féiags- Eftirlit skattalögreglunnar stórtækt — skattsektir 5,8 millj. jboð sem af er árinu „Með fjölgun starfsmanna getum við tekið fleiri framtöi til rannsókn ar og með því aukið eftirlitið", sagði Ólafur Nilsson skattrannsókn arstjóri í samtali við Visi f gær. Rannsóknardeildin hefur nú auglýst eftir fhnm starfsmönnum til við- bótar við þá átta sem fyrir eru. — Ólafur sagði að þessi fjölgun hefði verið ákveðin fyrir nokkrum dög- um. Þrátt fyrir þessa aukningu á starfsliði er ekki gert ráð fyrir að neinn starfsmaður deildarinnar hafi fast aðsetur utan Reykjavíkur, en hins vegar er gert ráð fyrir að ferðalög starfsmanna út um land muni aukast. Athuganir á framtöl- um hafa skipzt nokkuð jafnt milli Reykjavíkur og annarra skattum- dæma að sögn Ólafs. Aöspurður sagöi skattrannsóknar ÞJÓNUSTA Kathrein sjónvarps og loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús og einstakar íbúðir. Loftnet fyrir allar rásir. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá umboðinu. GEORG ÁMUNDASON & CO. Suðurlandsbraut 10. Sími 811u0 og 35277. Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskóli fyrir þá, sem hugsa sér að sækja um viður- kenningu byggingarnefndar Reykjavíkur til að standa fyrir mannvirkjagerð í umdæminu, mun starfa í vetur, ef næg þátttaka fæst. Kennt verður seinnihluta dags, 20-24 tíma á viku og hefst kennsla yæntanlega um mánaðamótin október —* nóvember n.k. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dag- ana 4. til 14. október á skrifstofutíma. Skólastjóri Sé hringf fyrír kl. 16, sœicjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. stjóri, að merkja mætti vissar breyt ingar tii batnaðar á framtölum síð- an deildin tók til starfa haustið 1964. Þessi starfsmannnaukning þýðir ekki minni vinnu fyrlr starfs fólk á skattstofum landsins heldur meira eftirlit af hálfu rannsóknar- deildarinnar. Sérstök skattsektanefnd er starf andi og ákveður hún sektir þeirra, sem uppvísir hafa orðið að skatt- svikum. Það sem af er þessum ári nema skattsektir 5,8 milljónum króna, auk hækkunar á' skattinum sjálfum hjá viðkomandi aðilum. —SG heimilum og ungmennafélögum úti á landsbyggðinni yrði fialiö að velja fegurðardisir og senda þær svo til þátttöku í fegurðarsam- keppn, íslands sem fer fram hér í höfuðborginni, svo sem fyrai dag- inn. Sigríður Gunnarsdóttir forstöðu- kona keppninnar varðist allra frétta af framvindu mála er Vfeir hafði sambandi við hana f gær. Svar- aði því einungis til, að enn væri allt á huldu um það, hvaða leið yrði farin til að velja fulltrúa utan af landsbyggðinni til keppninnar. „Við höfum enn nógan tima til stefnu,“ sagði hún. „Enn era þrír mánuðir til áramóta." Einar Jónsson, sem hefur það með höndum að koma fegurðar- drottningum okkar til keppni er- lendis gat ekki gefið blaðinu aðrar upplýsingar en þær, að verið væri að stokka spilin og endurskipu- leggja þessa dagana og alls óvfst að hvaða niðurstöðu yrði komizt. —ÞJM Tryggara að hafa vegabréfsáritun til Mexíkó Mexikönsk yfirvöld túlka samning um dfnám vegabréfsáritana afbrigðilega „Það er að marggefnu tilefni, sem við auglýsum að fólk skuli fá sér vegabréfsáritun ef það ætlar til Mexíkó“, sagði Pétur Thorsteins son, ráðuneytisstjóri utanríkisráðu- neytisins, er Vísir spurði hann í gær, hvers vegna ráöuneytið hvétti fólk svo miög að fá áritun, ætlaði bað tii Mexilcó. „Við gerðum samning við Mexf- kó fyrir nokkrum árum um gagn- Kjötafgreiðslu- maður óskast GUNNARSKJÖR kvæmt afnám vegabréfsáritunar, en þeir virðast túlka þennan samn ing öðruvísi en við“. — Hafa íslendingar átt í vand- ræðum vegna þessa? „Já, ýmsir íslendingar hafa lent í vandræöum þama, en við teljum tryggast að menn fái sér áritim til Mexíkó — og það eru ekki að- eins íslendingar, sem hafa átt í brösum með þetta, þetta hefur lika bitnað á öðrum þjóðum. Þeir vilja að menn fái uppáskrift hjá konsúl- um og þá munar ekki miklu að fá áritun". — Mikið um að íslendingar séu að ferðast til Mexíkó? „Já, það eru furðumargir, sem leggja leið sína þangað". — Hafa íslendingar átt í svipuð- um vandræðum í öðrum löndum, sem samið hefur verið við um afnám vegabréfsáritunar? „Nei. Þetta hefur ekki komið upp áður — viröist vera um að ræða mismunandi skilning á samningn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.