Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 06.10.1971, Blaðsíða 14
! VISIR.Miðvikiidagur 6. október 1971 & Olíukynding tlj sölu ásamt reyk- rofa. selst ódýrt Sími 23337 til kl. 6 á kvöldin. Til sölu tvöfalt gler af sérstök- um ástæðum eru eftirfarandi stærð it af tvöföldu útlendu gleri 1 stk. 177x165, 2 stk. 143x143, 1 stk. 98x 122. Glersalan Laúgavegi. 13 feta plastbátur á vagni með eða án mótors til sölu eða í skipt- um fyrir bfl. Til sýnis að Hjarðar- haga 30. Slmi 25376. Til sölu nýlegur bamavagn, midi púskinnskápa, brúðarkjóll ásamt hatti, einnig Rafha suðupottur og eldavél á sama stað. Sími 35165 allan daginn. Froskmannabúningur til sölu, Fylgihlutir eru: búningur, 1 kútur, bakgrind fyrir kút, froskalappir, blýbelti, dýptarmælir, hm'fur, köf- unargleraugu, öndunartæki 2 hólfa (iunga), sjálfvirkt Iffbelti, sokkar, vettlingar, hetta. AUt í fullkomnu lagi Sími 85648 frá kl. 6. Til sýnis f Búlandi 29, Fossvogi. Til sölu hjónarúm með"áföstum náttborðum ásamt snyrtiborði, rimiarúm og bamakarfa, einnig fiskabúr 250—300 1. með Ijósi og dælum. Sími 32794. Til sölu suðupottur 50 i Burko kr. 1500, suðupottur 100 1 Rafha kr. 2500, þvottavél með handvindu kr. 1000, Raffta eldavél, gornia kr. 2000, tvöfaldur stálvaskur kr. 2000, ketill um 1 ferm með hitadunk og 600 h'tra olíugeymir kr. 3500. Uppl. f síma 23264 eftir tol. 6 á daginn. Til söju tvöfaldur stálvaskur með blöndunartækjum, pottofnar 7 og % element. Sími 13952. Vélskomar túnþökur til sölu. — Sfmi 81793, Góðar túnþökur til sölu. Sími 41971 og 36730. Fuglar og fuglafóður, varpkassar og hrejður, fuglavítamín. fóður og drytokjarflát, katta- og hunda- ólar, katta- og hundamatur o. m. m. fl. Kaupum og seljum allskonar búrfuglg. Póstsendum um land allt. Syalan, Baldursgötu 8, Reykjavík. Sími 25675.____________• Benz dísiiyél tij sölu ásamt gír- kassa, skrúfu og tiiheyrandi öxul- búnaöi, hentugt í 2—3 tonna trillu. Sfmi j3373. Vísishókin (Öx vlður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Simi 18768. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðaT, ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddp Borg Alfaskeiðj 96, Hafnarf. Simi 52446. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- urp) Sími 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur í úrvali. Blómlaukar. Ódýrt f Valsgarði. Bflaverkfæraúrval: Amerísk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, jámklippur, prufulampar. millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðalmoðtæki, felgu- lyklar, cylinderslíparar. Öll topp- lyklasett meö brotaábyrgð! Einnig fyrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjðlbörur, garðhjólbömr. — Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegl. ÓSKAST KEYPT , Mótatimbur óskast. Sími 21090 Td. 9—18, VII kaupa notað píanó. Uppl. f síma 52363 eftir kl. 5. Kaupum notaðar blómakörfur, — Alaska við Miklatorg, Alaska við Hafnarfjarðarveg. FATNAÐUR Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 20946 frá kl. 7—10 e. h. Nýtt. — Svartar röndóttar tán- ingapeysur, verð kr. 600. Einnig dömujakkar, ný gerð, verð kr. 900. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á börnin þar sem veröið er hag- stæðast. Allar vörur á yerksmiðju verði. Opið alla daga frá 9—6 og laugardaga 9—4. Prjónastofan HlíÖ- arvegi 18 og Skjólbraut 6. HJOl-VAGNAR Mjög fallegur lítiö notaöur þýzk ur rauður barnavagn til sölu, inn- kaupagrind áföst. Sími 35076. Vantar stell í Hondu 50 árg. ’65 —’70. Riga skellinaðra til sölu á sama stað. — Uppl. í síma 83494 næstu kvöld. Til sölu barnavagn og buröarrúm. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 52568. Til sölu góður Pedigree bama- vagn. Sími 84947. Tvíburavagn til sölu. Á sama stað óskast keypt tvíburakerra. Sími 43534. Sá sem vill selja klæðaskáp hringi í síma 23002 á milli kl. 7 og 9. Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Sími 37007. Til sölu barnarimlarúm, verð kr. 1500. Uppl. f síma 84815 eftir kl. 6. Til sölu vegna brottflutnings vandaö skrifborö palisander 165x80 palisanderborð 96 cm í þvermál, hornsófi. Einnig tekkborð í ýmsum. stærðum o. fl. á góðu verði. Sími 36892. Svefnsófi til sölu með örmum og rúmfatageymslu í baki, selst ódýrt. SVmi 32566 í kvöld og næstu kvöld. Vii kaupa notað skrifborð. Sími 42729 eftir kl. 3.00. Vil kaupa ódýran gamlan fata- eða stofuskáp. Uppi. í síma 32130. Húsgögn i stofu til sölu: sófasett 4ra sæta sófi og 2 stólar, sófaborð 3 innskotsborð ásamt gólflampa. — Sími 23878. Barnakojur með dýnum til sölu. Taka mjög lítið pláss. Sími 21938. Borðstofuhusgögn skenkur, borð og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 82264 eftir kl. 5. Hornsófasett — Hornsófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást i öll- um lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr, mikið úrval áklæða. Svefnbekkjasettin fást aftur. Trétækni Súðarvogi 28 3. hæö. Sími 85770. Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfiö að seija, þá hringið og við kornum strax, peningamiT á borðið. Húsmunaskálinn, Klappar- stíg 29, sími 10099. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. ÞaT gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón eT sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans, Sími 10059. Fomverzlunin kallar. Hvernig var hún langamma kiædd, þegar hún var að slá séc upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séö ef þið komið á Týsgötu 3. BÍIAVIDSKIPTI Varahlutaþjónusta. Höfum notaöa varahluti 1 flestar geiðir bifreiða. Kaupum einnig bifreiðir til niður- rifs. Bílapartasa-lan, Köfðatúni 10. Sími 11397. Cortina ’70 til sölu 1S5 þúsund. staðgreiðsla. Uppl. í síma 83071 milli 5 og 7. Til sölu Chevrolet vörubifreið árg. 1955. Uppl. í síma 92-1950 og 92-1562. Til sölu Moskvitch station árg. 1931, í góðu lagi. S.koöaður 1971. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i síma 19972. Volkswagen rúgbrauð ’68—’69 óskast, með eða án glugga. Uppl. í sfma 36299 eftir kl. 7 e.h. Vinstra frambretti og vinstri aft- urhurð óskast keypt á Ford ’57. — Uppl. 1 síma 37691 eftir kl. 6. Volkswagen rúgbrauö til sölu árg. ’63 í sæmilegu standi. Verð kr. 20 þúsund. Sími 42113. Til sölu Moskvitch ’67, óryðgað- ur og í mjög góðu standi. Uppl. I síma 41468 eftir kl. 6. Tilboð óskast í Ford árg. ’56 með ónýtum gírkassa, einnig er til sölu vél og vatnskassi í árg. ’56. Uppl. i síma 99-3258. Óska eftir vinstra frambretti á Ford Zephyr árg. ’55. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. Til sölu varahlutir í Chevrolet ’53—4, vinstra frambretti á Ford ’57 óskast einnig. Sími 82981. Til söiu Willys jeppi árg. 1946, skoðaður 1971 á nýsóluðum hjól- börðum. Góð kaup. Sími 36675 kl. 5 — 7 í dag og á morgun. Þórir. Ódýrir snjóhjólbarðar meö snjó- nöglum, ýmsar- stærðir. Verö og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á aliar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. SAFNARINN Frímerkjasatnarar. Vetrarstarfið er hafið, Nýir félagar velkomnir. Uppl. sendar hvert á land sem er. Frímerkjaklúbburinn Keðjan. Box 95. Kópavogi. Kaupum íslenzb frímerki og göm ul ums’ör hæsta verði. einnig kór- ónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21A. Sfmi 21170 HÚSNÆDI í Til le>gu stofa og aðgangur að eldhúsi gegn húshjálp og barna- gæzlu. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „1833“. HÚSNÆÐI OSKAST Ungur regluSamur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. I síma 19550. Bræður utan af landi óska eftir herb. sem allra fyrst. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 11088 milli 1 og 4 í dag og 4 og 6 á morgun. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð helzt strax, önnur er í skóla en hin í fastri vinnu. Reglusemi heitið og skilvísri greiðslu. Uppl. í síma 84579 í kvöld og næstu kvöld. Lítil íbúð ósknst til leigu. Sími 42031. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi og helzt aögangi að eld- húsi. Sími 16743 eftir kl. 6. Herbergi óskast. Ungan mann utan af landi vantar herbergi, helzt í Háaleitishverfi eöa á Teigunum. Uppl. í síma 21275 eftir kl. 5. Breiðholt. Fóstrunemi óskar eftir herbergi í Breiðholti. Er með níu mán gamalt barn. Bamagæzla kem- ur tii greina. Uppl. í síma 43404. Ung barnlaus hjón sem vinna allan daginn úti óska eftir 1 —2ja herb. íbúð. Uppl. I síma 24745 eða 36270. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sfmi 10059. Hjón með 10 ára telpu óska eftir 2—3ja herb. íbúð í Kópavogi, vest- urbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 41342. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík á leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. næstu kvöld í síma 50859. Reglusamt par með eitt barn ósk ar eftir íbúö. Veröa á götunni mis- kunnarlaust 10. des. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. 1 síma 26919 eftir fcl. 6. Ung. stúlka utan af landi, vinnur í banka, óskar eftir herbergi á leigu sem fyrst. Sfmi 14998 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 4 ungir og reglusamir menn utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í vetur. Helzt í vesturbæ. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 19728 í kvöld og annað kvöld. 2 stúlkur utan af landi óska eftir 2já herb. ibúð eða herbergi og eld- húsi. Sími 34944 eftir kl. 6 I slma 16676. Menntaskóianemi óskar eftir her- bergi, Helzt með eldunaraðstöðu. Sími 92-2263. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Heizt í Hafnarfirði. — Sími 52809 eftir kl. 7.___________ Tvítug skólastúika óskar eftir herbergi eða lítilli íbúö sem fyrst. Sími 20059 eftir kl. 4. Vantar herbergi helzt nálægt Kennaraskólanum. Sími 40993 milli fcl. 5 og 7 á kvöldin. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirfram greiðsla. Vinsaml. hringið í síma 83289 eftir 2 á daginn. Húsmæður ath! 2 — 3 skólapilta vantar kvöldfæði I vetur. Einnig vantar fbúð eða herbergi, sem þó þarf ekki að vera á sama stað. Hæfilegri reglusemj heitið. Uppl. í slma 92-2263. 3}a til 4ra herb. íbúð óskast til leigu, höfum meðmæl; frá fyrri húseiganda. Sími 85989. Bílskúr óskast á leigu. Vinsamleg ast hringið f slma 19409. Stúlka óskar eftir herbergi til leigu í Laugameshverfi. Sími 31479 eftir kl. 7 e. h. Hafnarfjörður. Fullorðinn mann vantar rúmgott herbergi eða litla íbúð sem fyrst. Sími 52543 eftir kl. 18. Kennaraskóianemi óskar eftir herbergi, helzt fæði á sama stað, sem næst Kennaraskólanum. Sími 92-1123. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 33215. Vantar 2ja herb. íbúð. — Sími 14795. ATVINNA ÓSKAST 19 ára piltur óskar eftir atvinnu viö útkeyrslu eða lagerstörf. Fleira kemur til greina. Sími 83474 kl. 3 til 7 í dag. Kona með eitt bam óskar eftir ráöskonustöðu eða lítilli ibúð gegn húshjálp. Sími 35495. Ungur matreiðslunemi óskar eft- ir aukavinnu. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir helg; merkt „1955“. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 52376. ATVINNA I B0Ð1 Hárgreiðsiusveinn óskast seinni part viku. Sími 31160 í dag og á morgun. Brún hf. óskar eftir verkamönn- um í byggingarvinnu. Sími 40379 eftir kl. 7 á kvöldin. Starfsmenn með einhverja þekk- ingu á bifreiöum og bifreiðavara- hlutum óskast strax Vaka hf. Piitur eða stúlka óskast til sendi ferða. Offsetprent hf. Smiðjustlg 11. Tvær stúlkur óskast á veitinga- stofu Sími 36535. Hafnarfjörður. Kona helzt vön afgreiðslustörfum getur fengið vinnu hálfan daginn. Sími 51511. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa seinni hluta dags. Einhver mála- kunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt „Strax 1992“ sendist á augl. blaðs- ins. BARNAGÆZLA Kona i Hlíðunum eða nágrenni óskast til að gæta 1 árs telpu á daginn. Vinsamlega hringið í síma 12331 e. kl. 5. Öska eftir telpu eða eldri konu til að sitja' hjá bömum 2 til 3 tíma f. h. 5 daga í viku.Sími 18794. 28. sept. tapaði 8 ára drengur úrinu sínu á leiöinni frá Álfheimum. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 34271. Fundarlaun. þjokusta Jarðýtur til leigu D-7ÍF og D-5 með riftönnum. Tíma eða ákvæðis- vinna. Sími 41367. OKUKENNSLA Ökukénnsla — æfingatimar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 8-46-87. Lærið að aka nýrri Cortínu — Öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. ÖkukennSIa — Æfingatímar. — Kenni á VW ”71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskól; og öll prófgögn á einum stað. Sigurður G'islason. Sími 52224. Ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson, sími 11739. ökukennsla — æfingatímar. Volvo '71 og Volkswagen 338. Guðjón Hansson. Símj 34716. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kennj og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 HREINGERNINGAR ÞurrhreinSum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekkl eða lita frá sér, einnig húsgagnanreinsun. Ema og Þorsteinn, sími 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.