Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Laugardagur 9. október 1971 i / Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Mánudagur 11. okt. 20.30 Einn. Hringferð. Þáttur fyr ir ungt fólk. Fararstjórar: Ásta Jóhannesdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jónas R. Jónsson, Ómar Valdimarsson og Egill Eðvarðsson. 21.10 Dygðirnar »jö. Þegar fjöl- skyldan flutti. Brezkt sj-ón- varpsleikrit eftir Bill Naugh- ton. — Nýríkur sótari sem um langt árabil hefur búið með fjölskyldu sinni í notalegu ein býlishúsi, ákveður að flytja upp á níundu hæð í háhýsi. En á flutningadaginn koma ýmis ófyrirsjáanleg vandamál til sögunnar. 22.05 Byssur í Hvítaskarði. Mynd frá Norönr-"''Vi>+an. Ferðazt er um landið, farið um frjó- söm landbúnaðarhéruð, skoð- aðir skólar og helgistaðir og loks heimsóttur bvssusmiður norður á hinu fræga Khyber- skarði. Þriðiudagur 12. okt. 20.30 Kildare læknir. Kildare ger- ist kennari, 3. og 4. hluti. 21.25 Ólík sjónarmið. Mánaðar- legur umræðuþáttur með svip uðu sniði og skiptar skoðanir hafa verið, Umsjón með fyrsta ÚTVARP • Mánudagur 11. okt. 19.35 Um daginn og veginn. Þorgeir Ibsen skólastjóri í Hafnarfirði talar. 19.55 Mánudagslögin, 20.20 Heimahagar. Stefán Júlí- usson rithöfundur flytur minn- ingar sínar úr hraunbyggðinni við Hafnarfjörð (7). Þriðjudagur 12. okt. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Stein- þór Guðmundsson kynnir. þætti annast Jón Birgir Pétu^s- son, fréttaritstjóri. 22.10 Hugrenningar hækjudrengs. Mynd um fatiaðan dreng og hin ýmsu vandamál, sem hann á við að glíma í skólanum og annars staðar. Miðvikudagur 13. okt. 18.00 Teiknimyndir. 18.20 Ævintýri í norðurskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og unelinga. 2. þáttur. Fallhlífarstökkið. 18.45 En francais. Endurtekinn 4. þáttur frönskukennslu. sem á dagskrá var síðastliðinn vet- ur. 20.30 Steinaldarmennirnir. Flintstone eignast ljón. 20.55 Skuggi framfaranna. Mynd um afleiðingar og fylgifiska tækniþróunar nútímans. Myndin er gerð í tilefni af náttúruverndarári Evrópu 1971. 21.25 Eyðimerkurgullið. (Walk- ing Hills). Bandarísk biómyhd frá árinu 1949. S.undurleitur hópur manna með vafasama fortíð kemst á snoðir um týndan fjársjóð. Þeir fara nú á stúfana að leita auðæf- anna. Föstudapur 15. okt. 20.30 Tónleikar unga fólksins. Kennurum vottuð virðing. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. Miðvikudaeur 13. okt. 20.20. Surparvaka. . * a. Heimsóknin. Smásaga eftir Sigríðj Bjömsdóttúr frá Mikia bæ. Olga Sigurðardóttir les. b. Stefjamál. Hjörtur Pálsson les kvæði og stökur eftir Gunnar S. Hafdal. c. íslenzk einsöngslög. Guð- mundur Guðjónsson syngur við undirleik Atla Heimis S.veins- sonar. d. „Margt á hún fagurt“. Kristján Þórstejnsson flytur hugleiðingu Jóns Arnfinnsson- ar um náttúrufar á Vestfjörð- um. 21.25 Gullræningjamir. Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna við flokk ræningja. 8. þáttur. Mótbyr. 22.15 Eriend málefni. Umsjónar- maður Jón H. Magnússon. Laugardagur 16. okt. 17.00 En francais. Endurtekinn 5. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var síöastliðinn vetur. 17.30 Enska knattspyrnan. 1. deiid. Wolverhampton Wanderers — Southampton. 18.15 Iþróttir. M. a. landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og Dana. 20.25 Smart spæjari. Meistara- spæjarinn. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi. 21.20 Maður er nefndur, Gunnar Benediktsson, rithöfundur og fyrrum prestur í Grundarþing- um í Eyjafirði. Jón Hnefill Að- alsteinsson ræöir við hann. 21.55 Virkisveggir (The Wal'= of Jericho), Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. Leikstjóri John M. Stahl. Aðalhlutverk Cornel Wiide, Linda Darnell, Anne Baxter og Kirk Douglas. Myndin gerist í lítilli borg i Bandaríkjunum. Tveir vinir, sem þar búa, keppa um þing- sæti. Inn í baráttuna fléttast einkamál þeirra og ýmis óvænt atvik. e. Þættir og kvæðj eftir Þor- björn Bjarnason frá Heiði á Síðu. Sverrir Bjarnason les. . f. Kórsöngur., Karruherkórinn syngur lög eftir Sigfús Einars son, Þórarin Guðmundsson og Emil Thoroddsen, Ruth Magnús son stjórnar. Fimmtudagur 14. okt. 19.50 Norðurlönd. Minnzt á lönd- in hvert og eitt, og leikin lög þaðan. 20.20 Leikrit: „Tony teiknar hest“ gamanleikur eftir Lesley Storm. Þýðandi Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri Jónas Árnason. 22.40 Létt músík á síðkvöldi. Flytjendur: Káre Komeliussen og hljómsveit hans, Saxófón- kvintettinn franski og hljóm- sveit Bengts Hallbergs. Föstudagur 15. okt. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál. Umsjónarmenn: Ólafur R. Einarsson og Sighvatur Björg- vinsson. 20.00 Stundarbil. Poppþáttur í umsjá Freys Þórarinssonar. 20.30 Armenska kirkjan, — Þriðja erindi. Séra Árelíus Níelsson talar um áhrif arm- enska biskupa á tslandi. Laugardafrur 16. okt. 19.30 Sérkennileg sakamál: Hundaveðhlaup f Englandi. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing ur segir frá. 20.00 Hljómplöturabb i umsjá Þorsteins Hannessonar. 20.45 Smásaga vikunnar „Háls- menið“ eftir Guy de Maupass- ant. Sigrún Bjömsdóttir les. 21.05 Létt lög leikin af Borgar- hljómsveitinni í Amsterdam, Gijs'berti Nieuwland stj. (Hijóð ritun frá hollenzka útvarpinu) 21.40 „Glataður orðstir heims- borgarinnar New York“. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína á ljóðaflokki eftir Bertolt Brecht. f?Smurbrauðstofanl BwlORIMIINIIM Njálsgata 49 Sími 15105 MGMég hvili ' med gleraugum írá IWil1 Austurstræti 20. Slmi 14566. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Aðalsveitakeppni félagsins hefst n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.00 í Domus Medica. Þátttaka ti’kynnist til stjórnarinnar sem fyrst, og er hún heimil öllum. Spilið viö beztu bridgemenn landsins, — Spilið í Bridgefélagi Reykjavfkur. STJÓRNIN Einum af sölukóngum Vísls mættum við á leiðinni niður í bæ, kjagandi með 300 eintök af „föstudagsvísi” er hann ætlaði sér að selja fyrir kvöldmat. Það var fcví ekki nema eðlilegt að hann gæfi blaðamanni Vísis ill- yrmislegt auga, er hann fór þess á leit við hann að fá að tefja hann augnablik frá því að komast „á götuna“ með Vísi — bara til þess að blaðamaðurinn fengi að vita hvað hann vildi sjá í sjónvarpinu í næstu viku: Á hvað horfa blaðsölu- kóngarnir? „Ég horfi aldrei á siónvarp“, sagði hann snaggaralega og taldi sig þar með hafa talað sig út um málið. Hann fékk þó ekki að sleppa svo billega. „Horfir þú ekki á barna tímann með Fúsa flakkara og því öllu?“ skellti blaðamaðurinn á hann? „Nei, nei, nei, langt í frá“, var svarið Blaðsölukóngurinn revndi- t vera fyrir löngu vaxinn upp úr því. Orðinn 14 ára gamall, Hvort hann horfði þá á bítlaþætt in? með hljómsveitunum? Nei, það gerði hann ekki heldur. „En ég hlusta einstaka sinnum á Lög unga fólksins“ flýtti hann sér að bæta við er hann sá hversu efa blandinn blaðamaðurinn var orð inn á svipinn. „Svo horfi ég stund- um á Dísu og Smart spæjara“, hélt hann áfram „Og stundum á l b’iómyndirnar. — Sko, ef þær | eru glæpamyndir eða svoleiðis. — Það er líka soldið gaman að myndunum með Shirley Temple.“ Hvemig finnast honum þættirnir með Kildare? „Sæmilegir“, var hið einfalda svar og búið. j En hvað um íþróttaþættina? j „Ég horfi aldrei á þá. Ég hef ekki svo mikinn áhuga á Iþróttum. Hef bara einu sinni fariö á leik. Það var á Keflavík—Tottenham. Og svo fór ég l'íka á úrslitaleikinn.“ Horfa blaðsölukóngar á Stein- , aldarmennina? „Jaaaaá stundum", I var svarið. Hins vegar horfa kóng ar á alla' þætti sem eru um fljúgandi , furðuhluti eða Skrepp seiðkarl eða I eitthvað í líkingu við svoleiðis lag | að. Það er sko flott sjónvarpsefni. En leikritin? | „Bööööööö", nú var kongn-am nóg boðið svo ekki sé meira sagt. Hann bókstaflega hentist í loftköst 1 um í buitu .... —ÞJM Ari Gunnarsson heitir blaðsölustrákurinn, sem leit á dagskrána: „Ég horfi mikið á kanasjónvarpið. Það er sko miklu, miklu betra en það íslenzka. Kafbátamyndirnar eni t.d. nokkuð, sem það hefur fram yfir það íslenzka og svo auðvitað ótal margt annað.“ þETTfl ¥11 ÉG Sd^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.