Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 5
V í SI R . Laugardagur 9. október 1971. 5 Haustmót Taflfélags Reykja- vikur sem nú stendur vfir er iafnframt úrtökumót fyrir al- þjöðlega skákmótið sem haldiö veröur í Reykjavík eftir áramót in. Meistaraflokki er skipt niöur í þrjá 9 manna riðla og komast tveir efstu áfram í úrslitakeppn ina. 1 1. riðli er Torfi Stefánsson efstur meö 3% v. af 4, en á lakari biðskák gegn Bimi V. Þörðarsyni. Björn Sigurjónsson hefur 2V2 vinning af 3, og Jó- hann Sigurjónsson hefur 2'/2 vinning af 4. í 2. riðli er Jón Þorsteinsson efstur með 5 vinninga af 6 mögu legum, Bragi Kristjánsson hef- ur vining af 5 og Harvey Georgsson 354 vinning af 5. 1 3. riðK hefur Gunnar Gunn- arsson unniö 4 skákir og á auk þess betri biðskák gegn Eirflci Karlssyni. í 2. sseti er Ólafur H. Ólafsson með 4 vinninga af 6 og í 3. sæti er Jón Páisson með 3>4 vinning af 5 mögulegum. í úrslitakeppnina munu síðan bsetast Jón Kristinsson, Bjöm Þorsteinsson, Freysteinn Þor- bergsson og Guðmundur Sigur- jónsson, sem þegar hafa imnið sér þátttökurétt á alþjóðlega mótið. Einnig munu Ingi R. Jó- hannsson, Magnús Sólmundar- son og væntanlega einn skák- maður að norðan bætast í hóp inn. Gunnar Gunnarsson hefur tefflt af miklum krafti það sem af er mótinu. S'kákir hans eru jafnan fjömgar og skemmtileg ar enda kryddar Gunnar þær oft með fallegum leikfléttum. Hvítt: Ólafur H. Ólafsson Svart: Gunnar Gunnarsson Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Rf3. (Betra er taiið 5 Rge2 og ef 5.. .Bb7 6. a3 Be7 7. d5 0—0 8. e4 og hvítur hefur betra tafi. Eða 6 .. .BxRt 7. RxB d5 8. Be2 dxc 9. 0—0 Ba6 10. e4 með betri stöðu. Svartur gerir því bezt í að velja Ieið Bronsteins, 5 .. .Ba5 og leita eftir skiptum á hvitu biskupunum. 5 . .Bb7 6. Bd3 Re4 7. Bd2 BxR 8., BxB 0—0 9. BxR BxB 10. d5! (Hótar 11. Dd4 og lokar jafn framt skáklínunni fyrir biskupn um.) 10. .exd 11. cxd f6 12. Dd4 He8 13 h4? (Eftir 13. Rg5 De7 14. RxB DxR 15, DxD HxD er staðan í jafnvægi.) 13.. . c5 14. dxc6 Rxc 15. Dc4t Kh8 16. h5 h6 17. Rh4 Hc8 18. Hdl d5 19. De2 d4! 20. Bxd (Ef 20. Bd2 Re5 með margvís legum hótunum.) 20 .. .RxB 21. HxR DxH! (Með þessari snotru „drottn- ingarfóm“ vmnur svartur skipta mun.) 22. exD Hclt 23. Ddl. (Ekki 23. Kd2 Hc2t 24. Kel HxD 25. KxH Bxgt og vinnur.) 23 . . .Bf3t 24. Kd2 HxDt 25. HxH BxH 26. KxB Hd8 27. Rf5 Kg8 28. Kd2 Kf7 29. Kd3 Hd5 30. g4 Ha5 31. a3 g6 32. Rd6t? (Meiri mótspyrnu veitti 32. hxgt Kxg 33. Re3.) 32 .. .Ke6 33. Rc4 Hg5 34. hxg Hxg4 35. d5t Kd7 36. Re3 Hxg 37. Ke4 h5 38. Kf5 Hgl 39. Kxf h4 40. Rc4 h3 og hvítur gafst upp. Að lokum skulum vi<5 líta á stytztu skák mótsins. Svartur velur tvíeggjaða leið, en missir fljótlega tökin. Hvítt: Ólafur H. Ólafsson Svart: Jóhannes Lúðvíksson Griinfelds vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 (Þessi leið er mikið í tizku. Áður var yfirleitt leikið 4. Rf3 Bg7 5. Bg5 Re4 6. cxd RxB 7. RxR e6 með nokkuð jöfnu tafli). 4.. .Re4 5. Rh4 c5 6. e3 Da5 7. Db3 cxd 8. exd Rc6 9. Rf3 Bg7 10. cxd Rxd 11. RxR BxR 12. Db5t DxD 13. BxDt og svart ur gafst upp, enda riddarinn á e4 af. Jóhann Sigurjónsson. Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Að þremur umferóum loknum í sveitakeppni Reykjavikurmótsins í bridge er staðan þessi: 1. Sveit Stefáns Guðjohnsen BR 50 stig. 2. Sveit Hjalta Elíassonar BR 45 st. 3. Sveit Magnúsar OddssonEir BDB 44 stig 4. Svert Harðar Blöndal BR 21 stig 5. Sveit Tryggva Gíslasonar TBK 12 stig 6. Sveit Arnar Arnþórssonar BR 0 stig. Fjóröa umferö verður spiluð þriöjudaginn 19. október kl. 20. Nýlega er lokið þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur og urðu þessir/efstir: 1. Jón Ásbjörnsson og Páll Bergs- son 621 stig 2. Sigtrvggur Sigurösson og Páll Hjaltason 577 stig. 3. Halldór Ármannsson og Gísli Sigurkarlsson 575 stig 4. Þórarinn Sigþórsson og Hjörtur Arnþórsson 571 stig 5 Guðmundur Pétursson og Guð- laugur R. Jóhannsson 563 stig Hér er einn af mörgum toppum, sem sigurvegararnir fengu. Staöan var allir á hættu og austur gaf. 4 Á-G-8-5 V K-6 4 K-10-6-4 4 D-10-8 4 K-D-9-7-2 4 6 V A-10-5-3 V G-9-7 4 A-2 4 D-8-7-5-3 4 K-3 4 7-6-5-4 4 10-4-3 V D-8-4-2 4 G-9 4 A-G-9-2 Sagnir gengu þanig: Austur Suður Vestur Norður P P IV D P 1G Allir pass. Vestur spilaði út spaðatvisti og sagnhafi, Páll Bergsson, fékk stag inn á tíuna. Hann spilaði strax spaða til baka, lágt frá vestri og gosinn átti slaginn. Síðan var lauf sosa svínað og vestur drap á kóng inn. Hann spilaði spaðakóng, ás og nú tók sagnhafi þrjá slagi á lauf. Vestur hentj tveimur hjörtum og blindur einum tígli. Nú spilaði sagn hafi tígulgosa, lét kónginn, þegar vestur lét tvistinn. Siðan lagði Demus á tónleikuni í dag Jörg Demus píanóleikarinn frá bæri, er gestur Tónlistarfélagsins á tónleikum í Austurbæjarbíói kl. 14.30 í dag. Efnisskráin hefur inni að halda vérk eftir Beethoven, De- bussy og Schumann. Væntanlegir tónleikar félagsins til áramóta eru þessir: 1 nóvember Rögnvaldur Sig urjónsson, píanóleikari. Þá Mikhail Vaiman og Alla Schacova fiðluleik ari og pianóleikari og í desember Hafliði Hallgrímsson, sellóleikari. Grevas gefur út ljóð Bjarna Grevas Forlag í Árósum hefur verið iðið við að gefa út eftir ís- lendinga, — og vitanlega kunnum við þeim hinar beztu þakkir fyrir athyglina. Nú síðast gaf forlagið út VINDE OVER JÖKLEN eða Vindar yfir jöklinum, eftir Bjarna M. Gísla son. Þetta er þriðja ljóðasafn Bjarna M. Gíslasonar, sem út kem ur á dönsku. Ljóðskáld, sem ræður yfir tveim málum jafnvei er fátítt fyrirbæri, en Bjami mun senn koma á bókamarkaöinn hér heima með Ijóðasafn. Haustið heilnæmara Svo virðist sem haustveðrin í byrj- un september hafi farið betur í fólk en síðsumarið. Hálsbólga og kvef rénuðu mjög á skýrslum borg arlæknis, og sóttir hverskonar minnkuðu um helming á einni viku kveftilfelli t.d. úr 100 í 64 og háls- bólga úr 68 í 47. Franski pilturinn fannst látinn Lík franska piltsins sem hva^f frá Sigíufirði fannst ofan við Sél- skál fyrir botni Hólsdals. Lá lfkið á grúfu. Jóhannes Þórðarson lög regluþjónn á Sigluf. kvað svo virð- ast sem hann hefði gengið frá far- fuglaheimilinu á Hólsbúinu inn dai- inn, siðan upp fjallið. Á einum stað hefur hann fariö úr fötunum og haldið áfram þar t»i hann hefur örmagnazt. Allt tal um eiturlyfja- notkun kvað Jóhannes getgátur ein ar. Lík piltsins var sent til Reykja víkur til rannsóknar og krufning ar. Fyrsta listmunauppboð Knúts Knútur Bruun heldur sitt fyrsta listmunauppboð á mánudaginn V Átt hagasalnum kl. 17. Bækumar á upp boðihu em til sýnis í dag að Grett- isgötu 8 frá kl. 14 til 18 og á Sögu á mánudaginn frá 10 til 16. Ails verða boðin upp 85 númer, — fá- gætar og gamlar bækur. hann upp og sagðist fá áttunda slag inn á hjarta Það er athyglisvert viö spila- mennskuna, að Páll er ekki í nein um vafa um tigulíferðina. Þegar í Ijós kemur að vestur á hjónin fimmtu í spaða en hefur opnað á einu hjarta, þá er augljóst að hann hefur haft í huga aö reversa á spil in en það gerir hann ekki ef hann á tígultrottningu í stað tíguláss. Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst n.k. miðvikudag og er öllum heimil þátttaka. Er áríð andi að tilkvnna þátttöku sem fvrst til stiórnarin/iar. Ráðgert er að keppnin stanrii yfir í 12 kvöld. Sendiherra frá sólar- landinu Japanir hafa öft verið nefndir synir sólarinnar. Einn fulltrúa þeirra, Seizo Hinata er sendiherra þeirra hér á landi. Afhenti hann trúnaðarbréf sitt í vikunni forseta íslands að viðstöddum Einari Ágústssyni, utanríkisráðherra og sjást þeir á myndinni. * Wfflbriinformatiori"' ra?me adresse............... _résidence de l’Atnbassadeur 2 r Gón Lambert7«.-...... .prej imerciales r Godol de Mauroy 9*..«..-74 f sarv commercial ' mðrne adresse.............. 26 IND0WESIF (Ambassade d‘) 49 r Cortambert 16*..... 87< ___adresse...............—----871 _m£me adresse...............87' IRAN (Ambassadc Impóriale de 1*) 5 r Fortuny 17*...........22T ___m&ioe adresse~.............622 ___dir du centre de presse et d'informatfon mSme adresse.,,62; ___bur míiitaíre 4 av Gourgaud.... 75i LIRLANDF (Ambassade d*) I rósidence 12 a» Foch f6t...«....72' |___chancell 4 r Rude l6e......12 l__(0ólágatíon anpríts de 1*0.C.0.E.) I miðme adresse..........-.....55 ISLANDE (AMBASSADE D') I 124 bd Haussmann 8*.........52. I—mflrac adresse...............52 kIjresidence ambassadeur f 60 r Longchamp Neuilly-sur-Seino......... 62 ISRAEL (Aabassade d') 143 av Wagram 17*......... 92 tncell il d') cháncell nsado dos) írenallo lý. AMERIQUE ___19 r Galbanl 17*.,......... ___meme adresse............... ___rósid Ambaos 41 av Foch.... ___cer.tre culturel france isra51 50 r Róiúy Oumoncel 14*........ ITALIE (AMBASSADE D') 47 r Varonne 7*........... lin.........*....265.74.C > el 3 r Dragon..222.22.1 > aupróð de IJOTAN) kittro de Tassigny 265.64.4 > ?3r^a de aisanderio .... 265.64.4l Side impórial* Fles Floquet '7*... .783.83.9 R.................783.87.8 K.................734.40.7 —jn^me adrcsse.................222f?&jfl ... ,bur prosse mAme adrosse--- ---1 nstitut Culturel rogmo adresse.. 22(6.12.78 .—servdcecuUurolmðraeadrosse. 2f 2.24.411 *-—Service Flnancior ' J t 240 r Rtvoli 1*r.....073.06.1t| —iConsulat Gónóral d *) jr 1 L 17 r Consetller ColliÆnpiri6*.. 870.78.22j Nt—5 bd Finile AugtertAT.......870.78.22j -Wo£ógaUon llajj0*me auprhs I fi li Bi Yi) r Varenne 7*. ,222.39.5ðl —mðme adresse...................548.92.56 l—mðme adresse.................222.63.47 JAP0N (Ambnasade du) rósid arabassadeur 7 av Hoche 8•.924,91.24 —mðrae adresse ................704.60.57 ibliqua Við og hin störveldin ísland situr á bekk með stórveld unu.m í sfmaskránni þeirra í París. Stórveldin eru þar, skrifuö með mun stærra letri en önnur lönd, jafnvel japanska sendiráðið í Parfs er skrifað með venjulegu smáu letri. Island ei1 hins vegar á bekk meö Bandaríkjunum Sovétríkjunum, V- Þjóðverjum og öðrum slikum. — Svona erúm við mikils metnir þar syðra, — eða hvað finnst ykkur? Nokkrar stúlkur óskast Félagsprentsmiðjan hf. 1*38

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.