Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 10
to V í SIR . Föstudagur 8. október 1971, I Í KVÖLD | I DAG 1 Í KVÖLpin DAG | IKVÖLD | Laugardagur 9. okt. 17.00 En francais. Endurtekinn 3. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var s.l. vetur. Umsjön Vigdís Finnbogadóttir. 17-30 Enska knattspyman. 1. deild Stoke City — Liverpool. 18.15 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa. Uppfinningin mikla. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Myndasafnið. M. a. myndir um silfursmíði, baráttu við kálflugu og nýja tegund ljósa til notkunar við kvrkmynda- töku. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Erla Stefánsdóttir og hljóm- sveitin Uthljóð Ieika og syngja. Hljómsveitina skipa Grétar Ingimarsson, Gunnar Tryggva- son, Rafn Sveinsson og Örvarr Krdstjánsson. 21.40 Örlagaríkt sumar. (Five Frnger Exercise). Bandarísk bíómvnd frá árinu 1962, byggð á leikriti eftir Peter Schaffer. Leikstjóri Daniel Mann. Aðal- hlutverk Rosalind Russel, Jack Hawkins og Maximiiian Schell. Ungur Þjóðverji, sem gjaman vil] gerast innflytjandi til Bandaríkjanna, ræðst sem kenn ari til bandarískrar fjölskyldu. En dvöl hans þar á heimilinu veldur ýmsum erfiðleikum. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. okt. 17.00 Endurtekið efni Krabbamein í leghálsi. Fræðslumynd frá Krabbarrieins- félagi islands. Þulur Þórarinn Guðnason., 17.20 „ ... Og blærinn söng í björkunum". Kór Menntaskól- ans við Hamrahlið syngur fs- lenzk Iör undir stjörn Þorgerðar Ingólfsdóttur. 18.°0 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtun- ar og fróðleiks. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimur vatnsins. Ljóörænn hugarleikur um vatnið í hinum ýmsu myndum. Þulur er sænski rithöfundurinn Harry Martinson Þýðandi Jón O. Edwald. 20-55 Hver er maðurinn? 21.00 Konur Hinriks áttunda. Flokkur sex samstæðra leikrita um Hinrik Tudor VIII. Englands konung og hinar sex drottning- ar hans 2. Anna Boleyn. Aðal- hlutverk Dorothy Tutin og Keíth Michell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. útvarpJyt » -.,rror*in<Tiir 9. okt. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00. Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umferðarmái. 16.15 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.49 „Gvendur Jóns og ég". Hjörtur Pálsson les (7) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum dúr. 18.25 Tilkynningar. 18-45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Maður tekinn tali. Stefán Jónsson sér um viðtalsþátt. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Eurolight 1971. Norskar hljómsveitir leika létta tónlist. 21.10 Smásaga vikunnar: „Örlög herra Friedémanns" eftir Thomas Mann. Ingólfur Pálma- son fslenzkaði. Óskar Halldórs son les fyrri hluta sögunnar (og síðari hlutann kvöldið eft- ir). 21.45 „Alþýðuvísur um ástina", lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðsson. Söngflokkur syngur undir stjórn tónskáldsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. okt. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. og forustugreinar. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Möðruvallaklaust- urskirkju. (Hljóðr. 4. f. m.). Prestur: Séra Þórhallur Höskuldsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir Það ætti ekki að vera laust við að söngur söngkonunnar með hljómsveitinni Uthljóö hljómi kunnuglega í evrum, söngkonan er nefnilega Erla Stefánsdóttir, sem sungið hefur inn á fjórar hljóm plötur, sem hafa orðið hver ann- arri vinsælli. Hvernig hófst ferill Erlu sem söngkonu? Því svaraði hún í við- tali við Vísi í vor. — „Byrjunin var þannig, aö hljómsveitarstj. Póló (hljómsv. á Akureyri), Pálmi Stefánsson, hafði heyrt i mér á skólaballi og fór hann ekki leynt meö það, að hann væri stórhrifinn af þessu rauli mínu, og vildj umfram allt fá mig á æfingu með hljómsveit- inni“ Veðurfregnir. Tilkynningar Tónlei'kar. 14-00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagshálftíminn. Bessi Jóhannsdóttir tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. 16.55 Veðurfregnir Sunnudagslögin. 17.40 „Gvendur Jóns og ég“. Hjörtur Pálsson les (8). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn meö þýzka píanóleikaranum Wilhelm Backhaus. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þar og þá. Steinunn Sig- urðardóttir flytur frumort Ijóð 19-45 Tónverk eftir Walton og Khatsjatúrjan 20.20 „Örlög herra Friede- manns“, smásaga eftir Thom- as Mann. Óskar Halldórssön les síðari hluta s.ögunnar. 20.50. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjóm jSigurðar Þóröarsonar. 21.15 Fargjaldastríðiö á Norður- Atlantshafsleiðinni. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn, Auk hans koma fram: Guöni Þóröarson, Kupi, P. Pinfield, Sigurður Magnússon. Tómas Zoega og Örn Johnson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fyrrnefndur Pálmi, hljómsveit arstjóri Póló var jafnframt hljóm sveitarmennskunni frumkvöðull hljómplötuútgáfunnar Tónaútgáf- unnar, og þaö er á vegum þeirrar útgáfu, sem hljómplötur Erlu hafa verið gefnar út. —ÞJM MENNINSARSPJÖLD © Minningarspjöld Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást í Bókabúðinnj Hrísateig 19 sími 37530 hjá Ástu Goðheimum 22 simi 32060 Guömundu Grænuhlið 3 sími 32573 og hjá Sigríöi HofLeig 19 sími 34544. Erla Stefánsdóttir í sjónvarpssal. Hún hefur sungið inn á fjórar hljómplötur, sem allar hafa náð verulegum vinsældum. SJÚNVARP LAUGARDAG KL. 21.20: Söng fyrst með hljómsveit 16 ára á höggstokknum Dorothy Tutin fer með hlutverk Önnu Boleyn SJÓNVARP SUNNUDAG Kl. 21.00: Endaði líf eiginkonu Hinriks, sitt Nú er þaö Anna Boleyn og samskipti hennar viö Hinrik VIII, sem allt snýst um í myndaflokkn um um eiginkonur þess Englands konungs. Anna kom raunar við sögu í síöasta þætti (þeim fyrsta af sex). Þar kom raunar þegar fram, að hrifning konungs á henni fór þverrandi."Svo'fer lika að lok- um, að hann snýr baki við henni með þeim hætti að láta háfe- höggva hana. Þriöja konan teknr þá þegar sæti við hiiö hans, en það er Jane Seymour. I síðasta þætti greindi frá hjónabandi Hinriks og Katrínar af Aragon, en það var haldbezt af hjónaböndum hans og stóð hátt á annan tug ára. MESSUR • Kirkja Öháöa safnaðarins. Mess aö kl. 2 á sunnudag. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma kl. 10.30 í Menntaskólanum við Tjörnina. Séra Þórir Stephen- sen. — Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Laugameskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Árbæjarkirkju kl. 2 (ath. breyttan messutíma). Stofnfundur Bræðrafélags Árbæjarsóknar í Ár bæjarskóla kl. 4. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Fjölskylduguðs þjónusta kl. 11. Karl Sigurbjörns- son stud. theol. pfedikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Lesmessa W. 9.30. Barnasamkoma kl. 10.30. — Séra Arngrímur Jónsson. Fermingarguðsþjónusta Grens- ássóknar kl. 2, Séra Jónas Gísla- son. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30, Séra Árelíus Niels son. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Bústaöaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþ.iónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur annast æskulýðsstarf Neskirkju. Fyrsti fundur vetrarins fyrir pilta 13—17 ára verður i félagsheimili Neskirkju mánudags kvöld kl, 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. TILKYNNINGAR # Bæn.astaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma surmud. 10. okt. kl. 5 e.h. Allir vetkomnir. H. Mackay og I. Murray tata. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur. Fundarboð. Félagsfundur NLFR verður í matstofu fékgsins Kirkjustræti 8 fimmtud. 14. okt kl. 21. Fundarefni: Kosrring fWl- trúa á 13. landsþing NUFÍ. — Stjóm NLFR. Hjálpræðisherinn. Sunmid. kí. H, helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðis- og kveðjusamkoma fyrir Brigader Ingebjörg Jónsdóttur. ABir vel- komnir. Mánudag kl. 16, Heimila- samband. Brigader Edna Morten- sen talar. Allar konur velkomnar. Minningarkort SlySavamaféHgs íslands fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Kvenfélag Ásprestakalls. Fund- ur verður haldinn í Ásheimilinu jlólsvegi 17 þriðjud. 12. okt. n.k. Á dagskrá verður: 1. Rætt um vetrarstarfsemina, 2. skemmti- atriði. 3. kaffidrykkja. — Mætum vel. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins. AT óviðráðanlegum ástæðum verður hlutaveltunni sem halda átti bann 10 okt. frestað til 7. nóv. næstkomandi. — Stjórnin. Listasafn Einars Jönssonar verð ur opið kl. 13.30—16 á sunnu- dögum aðeins frá 15. sept til 15. des. — Á virkum dögum eftir samkomulagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.