Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 09.10.1971, Blaðsíða 14
?4 V1SIR . Laugardagur 9. október 1971. -n-------r AUGLÝSINGADEILD VÍSIf? AFGREJÐSLA rs SILLI & VALDI FJALA L KönUR VESTURVER AÐALSTRÆTI Ct£ I— co oc => I— V) 3 < SIMAR: 11660 OG 15610 ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar tuskur hæsta veröi. Litbrá Höföatúni 12. Vil kaupa froskbúning og kúta. Sími 84543 eftir kl. 5. Kaupum notaðar blómakörfur, — Alaska við Miklatorg, Alaska við Hafnarfjaröarveg. FATNAÐUR Rúllukragapeysumar vinsælu f öllum stærðum. Röndóttar og ein- litar barnapeysur. Svartar, röndótt ar táningapeysur Frottépeysur, ein litar og röndóttar 1 unglinga og dömustærðum. Prjónastofan Ný- lendugötu 15 A. HJOL-VACNAR Honda 50 árg. ’67 í góðu lagi til söiu. Sími 30918. Óska eftir að kaupa vel með far- inn barnavagn. Sími 81432. TIL SÖLU Til sölu gott trommusett. SJmi 41408. Til sölu mótorloki % tommur (Honeywell) ásamt vatnshitastilli og spenni og termostati, hentugt fyrir hitavettu. Einnig miðstöðvar- ofnar. Selst ódýrt. Sími 37313 eft ir kl. 7. Skermkerra til sölu á Hofsvalla- götu. Sími 15375. Til sölu Pedigree barnavagn. Verð kr. 4.500. Sfmi 52651 eftir kl. 8 á kvöldin. — Þér .verðið að fyrlrgefa, en ég veit ekki hvað kom yfir mig. Ég hlýt að vera svona slappur á taugum. Til sölu nokkijr stykki af vönd- uðum kartöflukössum. Einnig Hoov er þvottavél með rafmagnsvindu, lítið notuð. Sími 10914. Til sölu sófi, 4 borðstofustólar, Rafha isskápur, suðupottur og ryk- suga. Sími 33754 og Kambsvegi 34. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir o'g verð. Einnig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstækj (lítil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgltara, bassagitara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13 — 18, laugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. '13—22. Notaft mótatimbur til sölu, aðal- lega uppistöður. Sími 32527. Til sölu Sélmer klarinett. Hag- stætt verð. Sími 20152 milli kl. 7 og 9 e. h. Gott sjónvarp til sölu. — Sími 81852. Philips mono plötuspilari til sölu, verð kr. 5 þús. Sfmi 17298. Til sölu vel með farið segulband, Sony TC 500 A. Tveir lausir há- talarar meðfylgjandi. Skipti mögu leg. Sími 16090 eftir kl. 2. Sjónvarp, 11" skermir, bæði fyr ir 12 og 220 volt. Einnig lítið arm sófasett til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. að Hraunbæ 124. Vel meft íarift Blaupunkt sjón- varpstæki til sölu. Verð kr. 12.500; — gegn staðgreiðslu. Sími 24804 i dag og á morgun. __________________ Til sölu setubaðker. Verð kr. 2 þús. kr. Sími 10868 eftir kl. 12 á daginn. Plötustikkar til sölu og vinnu- borð. Sími 15516. ‘ ~ - - - --- ------- Ódýrt: Bendix sjálfvirk þvottavél kr. 2 þús, Rafha ísskápur kr. 1500, Revere segulbandstæki kr. 6000.-Sími 12629 e. h. Einnig Phil- ips stereomagnari. Sími 11105. Til sölu notaö, ódýrt, — Hansa uppistöður, skápur og 14 hillur. Hansakappar 2x220, 1x240. — Tveggja sæta sófi og stóll, sófaborö og 2 gólflampar, loftljós, 3 mið- stöðvarofnar að Langholtsvegi 97. Nýlegur hnakkur til sölu. Sími 15938 eða 38929. Fatahengi úr mahóní á kr. 1000 og innihuröir, gullálms með körm um og gerektum á 4 þús. og barna rimlarúm á kr. 1500 til sölu. — Sími 41824. Mótatimbur til sölu. Selst mjög ódýrt. Sími 33589. Til sölu Shure mikrófónn ásamt stativi, meö bómu. Hagstætt verð. Sími 51008 eftir kl. 7 á kvöldin. Passap automatic prjónavél til sölu, litiö notuð. Sími 32857. Bassagítar og magnari til sölu. Sími 50622. Til sölu smokingföt kr./3000, — svalavagn kr. 500. Símv 23124. Herðasjöl með kögri til sölu. Á 8—-17 ára stúlkur. Eru með sauða- litnum. Einnig til sölu nokkur ferða teþpi. Sími 82943. Til sölu Hjarðarhaga 54, 3. hæð t. h. eldhúsinnréttiiigf með eldavél, svefnherbergisskápur, baðker, WC og handlaug. Allt í góðu ástandi. Til sýnis laugardag .9/10 kl. 2—4 e. h. Vélskornar túnþökur til sölu. — Sími 81793. Góðar túnþökur til sölu. Sími 41971 . og 36730. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðar- ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suöur landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Sím; 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur i úrvali. Blómlaukar. Ódýrt í Valsgarði. Bílaverkfæraúrval: Amerisk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippur, prufulampar. millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjárn, splittatengur, sexkantasett, boröahnoðtæki, felgu- lyklar, cylinderslíparar. Öll topp- lyklasett með brotaábyrgð! Einnig fyrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbörur, garöhjólbörur. — Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegi. Vísisbókin (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 18768. Til sölu 4 cyl Ariel mótorhjól í góðu standi. Til sýnis milli kl. 4 og 7 að Lokastíg 6. Til sölu stór og góður Svithun barnavagn. Uppl. í síma 41154. Vel með farinn bamavagn Pedi- gree til sölu. Uppl. i síma 51920. Óska eft>r að kaupa Hondu 50 ekki eldrj en árg. ’67 vel með farna. Uppi. i síma 81028. Góð Honda 50 óskast keypt. — Sími 14117. Vil kaupa (gömul) notuð svefn- herbergishúsgögn á hagstæðu verði. Sími 10457 í kvöld kl. 8—9. Til sölu gamall stofuskápur úr eik, armstóil, stórt borðstofuborð úr tekki o. fi. Sími 10031. Tvísettur fataskápur óskast. — Uppl. f síma 85181. Dönsk borðstofuhúsgögn (antik) til sölu. Sími 83468. Fomverzlunin kallar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá séT upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séð ef þið komið á Týsgötu 3. Homsófasett — Homsófasett Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást I öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sfmi 85770. Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Sími 3700L_____________ Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvaliö er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringið og við komum strax, peningarniT á borðið. Húsmunaskálinn, Klappar- stig 29, sími 10099. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur aö lít.a mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið þvi sjón eT sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans Simi 10059. ■INr.lHh/ii’TM Uppþvottavél óskast. Upplýsing ar í síma 42757. Vel með farinn notaður ísskápur til sölu. Sími 81504. Óska eftir að fá keypta notaða hrærivól með góðri hakkavél sem væri af stærðinni 8. Hringið I síma 84318 e. h. laugardag eða á sunnud. T>1 sölu Candy þvottavél. Sími 85542 og Pfaff strauvól. — Simi 85482. _ J rit ________ ; BÍLAVIÐSKIPTI Framrúða í Benz 190—220, árg. ’66 óskast. Simi 36340. Til 'sölu V.W. árgerð 1960 vélar- laus. Til sýnis að Tunguvegi 82. Sími 81114. Dodge sendiferðabifreið árg. ’71 til sölu. Sími 40869 eftir kl. 20. Opel Rekord árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 34936. Til sölu V.W. árg. ’60, greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 38915 milli kl. 5 og 9. Er kaupandi að Skoda fólksbif- reiö, árg. ’66 ef verð og gæði eru hagstæð. Staðgreiðsla. Sími 11195 eftir kl. 7. Volkswagen árg. ’62 til sölu ný- skoðaður. Sími 81919, Óska eftir 4ra gíra Moskvitch kassa. Sími 20094. í Willys ’46 fram- og aftur hásing ar með drifum, fram og afturfjaðr- ir, vatnskassi og stýrisvél til sölu. Sími 84596. Land Rover árg. ’62 til sölu og sýnis frá kl. 12—8 laugardag og sunnudag. Aratúni 15, Garðahreppi. Til sölu Simca Ariane árg. ’62. Ný skoðaður og I góðu ásigkomulagi. Verð 40 þús. Góðir greiðsluskilmál ar. Sími 15154. Kaiser vél óskast til kaups. Hring ið í síma 30322 eftir kl. 7 í síma 81245. Hanomag sendiferðabíil til sölu stöðvarleyfi gæti fylgt. Sími 42690. Óska eftir 4—5 manna bifreið, útborgun 40—50 þús. Simi 52422. M. Benz 180 1954 með nýrri vél en nokkuð ryðgaður til sölu. Sími 84989. Óska eftir gírkassa í Opel Rekord ’55. Á sama stað til sölu Chevrolet '54 með úrbrædda vél. Sími 84020. Vegna brottflutnings er til sölu vel með farinn Volkswagen. Sími 32549. VoIkSwagen ’60, góður bHl en þarfnast smáviðgerðar, er til sýnis og sölu aö Skipasundi 62. Uppl. I símum 85947 og 34299. Plymouth 1941 í góðu ástandi er til sölu á góðu veröi. Uppl. I síma 8283 Grindavík í matartímum. — Á sama stað óskast vél í Simca ’62. Volkswagen 1962 til sölu. Uppl. I síma 41284. Til sölu Trabant ’66 og Rambler ’61. Sími 51664 milli kl. 4 og 6. Saab ’67 V-4 með útvarpi og nagladekkjum til sölu. Bíllinii er í mjög góðu standi og lítur vel út. Sími 83281. VW 1954 til sölu til niðurrifs. — Vél, gírkassi og drif sæmilegt. Verð 10 þús. Sími 34561. Varahlutaþjónusta. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum einnig eldrigerðir bigreiða til niðurrifs Bílapartasalan, Höfða- túni 10. Sími 11397. Ódýrir.snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæði við allra hæfi. Endumeglum notaöa snjóhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Vetrarstarfið er hafið. Nýir félagar velkomnir. Uppl. sendar hvert á íand sem er. Frímerkjaklúbburinn Keðjan. Box 95, Kópavogi. Kaupum Islenzk frímerki og göm ul umslöp hæsta verði, einnig kór- ónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21A. Símj 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.