Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR. Mánudagur 11. október 1971 7 Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómavendir í miklu úrvali Daglega ný blóm Sendum um allan bæ Silla & Valdahúsmu Alflieimum — Sími 23-5-23. Æfingatafla Hancíknattleiks- deildar Í.R. frá og með 30. sept- ember 1971. M.fl. karia: Mánudaga kl. 20.15 — 21.20 í Breiöholtsskóla. Þriöjudaga kl. 19.40—21.20 í Laugardalshöll. M. 1. og 2. fl. karla: Fimmtudaga kl. 18.50—20.30 í Breiðholtsskóla. 1. fl. karla: Sunnudaga kl. 14.40- í Breiöholtsskóla. -15.30 Skipulagssjónarmib til næstu aldamóta í tflefni af 50 ára afmæli fyrstu skipulagslaga á ís- landi efnir sambandið til ráðstefnu um skipulags- sjónarmið tii næstu aldamóta. Ráðstefnan verður sett í Súlnasal Hötel Sögu miðvikudaginn 13. október kl. 9.30 árdegis og stendur til 15. október. Nils-Ole Lund prófessor í Árósum, flytur erindi og flutt verða um 20 stutt inngangserindi um ýmsar forsend ur og framkvæmd skipuJagsmála. I tengslum við ráðstefnuna heldur Skipulagsstjórn rfldsins sýningu. „Skipujag í hálfa öld“ í Bogasal Þjóðminjasafnsins og í Norræna húsinu verður sænsk skipulagssýning, „Vítin að varast“. . Öllu áhugafálki um skipulagsmál er heimil þátttaka Þátttaka tilkynnist skrifstofu sambandsins. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simi 10350 Pöftlhöll 1079 ReykjAVik 1. og 2. fl. karla: Mánudaga kl. 21.20—22.10 í Breiðholtssköla. 2. fl. karla: Sunnudaga kl. 13.50—14.40 í Breiðholtsskóla. 3. fl. karla: Mánudaga kl. 19.30—20.15 í Breiöholtsskóla. Fimmtudaga kl. 20.30—21.20 í Breiðholtssköla. 4. fl. karla: Sunnudaga kl. 13.00—13.50 í Breiðholtsskóla. Fimmtudaga kl. 18.00—1S.50 i Breiðholtsskóla. Oldboys: Sunnudaga kl. 18.00 — 18.50 í Breiðholtsskóla. 1. og 2. fL kvenna: Mánudaga kf i :—19.30 í Breiðholtsskóla. Fimmtudaga kl. 21.20—22.10 í Breiðholtsskóla. 3. fl. kvenna: Mánudaga kl. 18.00—18.45 í Breiðholtsskóla. Laugardaga kl. 16.20—17.10 í Breiðholtsskóla. Orðsending Frá og með þriðjudeginum 12. október 1971, verður Ameríska bókasafnið opið að nýju, tii útlána á bókum og tímaritum í nýjum húsa- kynnum að Nesvegi 16, II hæð. Þar sem flutn ingum og breytingum er ekki að fullu lokið, verða ekki lánaðar út hljómplötur og segul- bönd að sinni. Opið frá 13 til 19, alla virka daga nema laugar- daga. Ameriska bókasafnið Nesvegi 16 Tilboða er óskað í eftirtalda notaða hluti úr Þvotta- húsi Landspítalans: Benzín ljósavél 3 loftpressur miðstöðvarketil „Ingersall-Rand“ loftpressu Hlutirnir verða til sýnis þriðjudag kL 16 tii 18 í ketilhúsi Landspítalans. Skrifstofa ríkisspitalanna ¥ láfi & fn M f' X : ^ r a AUGlfNég hvili fjJKa með gleraugumfrá lySlfí Austurstræti 20. Stmi 14566, HÚSGAGNAVEIZIUN GUOMUNDAR GUOMUNDSSONAR COMMODA (Hiö þægilega) Sófasettið sem hannaö er í samræmi við kröfur dagsins í dag. Formfagurt og sérstak- lega þægilegt. Eina sófasettið á markaðinum, sem hefur t vo púöa í baki. — COMMODA vHið þægilega) hefur ný- stárlega lausn á slitflötum: Þaö er hægt að snúa þeim öll um, svo að þeir endast helmingi lengur, sem er einkar hentugt meö armstykkin (sjá mynd). COMMODA (Hið þægilega) ei aðeins til sölu á einum st aö. — Greiðist á tveimur árum. — Komið og skoðið — það er fleira að sjá í stærstu húsgagnaverzlun landsins. SKEIFAN15 SIMI828S8 Nýjar gerðir af séfasettum koma í búðina daglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.