Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 11
V1 SIR . Mánudagur 11. október 1971, II Víglaunamaóurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík, ný mynd I litum og cineraa- scope — Aft'flh'ijrvorlc An’.bony St”t!en G oria Osuna Thomas Aloore. Stjórnand) Leon Klimovsky. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð inran 16 ára. I I DAG | Í KVÖLD 1 Í DAG B Í KVÓLD B I DAG ~| útvarp^ Mánudagur 11. okt 13.00 íslenzk hátíðartónlist. 13.30 Setning Alþingis. a. Guðsþjónusta I Dómkirkjunni Prestur: Séra Einar Guönason prófastur í Reykholti. Organleikari: Ragnar Bjömsson. b. Þingsetning. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild, tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Atriði úr gaman- óþerunni „Litlu bjöllunnl“ eftir Donizetti. l7-30 „Sagan af honum Polla og mér“ eftir Jónas Jónasson. Höfundur les fyrra lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Þorgeir Ibsen skólastjóri í Hafnarfirði talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Heimahagar. Stefán Júlf- usson rithöfundur flytur minn- ingar sfnar úr hraunbyggðinni við Hafnarfjörð (7). 20.50 Frá tónlistarhátíð ungs fólks f Kanada. Flytjendur: Alexandre Lagoya gítarleikari, Andrew Dawes fiðluleikari og Oxford- kvartettinn. 21.30 Otvarpssagan: „Prestur 02 morðingi". Baldvin Halldórsson les (9). 22-00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur.. Haraldur Áma- son ráðunautur talar um tækni- mál. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá , Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpí Mánudagur 11. okt. * 20.00 Fréttir. 2025 Veður og auglýsingar. 20.30 Einn. Hringferð. Þáttur fyr ir ungt fólk. Fararstjórar: Ásta Jóhannesdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jónas R. Jónsson, Ómar Valdimarsson og Egill Eðvarðsson. 21.10 Dygðimar sjö. Þegar fjöl- ekyldan flutti Brezkt sjón- varpsleikrit eftir Bill Naugh- ton. 22.05 Byssur í Hvftaskarði. Mynd frá Norður-Pakistan. Ferðazt er um landið, farið um frjó- söm landbúnaðarhéruð, skoð- aðir skólar og helgistaðir og loks heimsóttur bvssusmiður norður á hinu fræga Khyber- skarði. Þýðandi og þulur Karl Guð- mundsson. 22.35 Dagskrárlok. HÆTTUR HJÓNABANDSINS Cú mynd, sem Háskólabíó hefur að þessu sinni valið ti] sýn- ingar á næstu mánudagskvöldum, er af léttara taginu. Þetta er Hættur hjónabandsins eða „Dom- icile Conjugal", eins og hún heit ir á frönsku, og höfundurinn er Francois Truffaut. 1 myndinni segir frá ungu og ástföngnu fólki, Anton og Krist- ínu, sem eru nýgift og em að koma undir sig fótunum sem góð- borgarar með ungbam og fasta vinnu. Því miður er ekki alltaf jafn skemmtilegt eða auðvelt fyr- ir tilfinningaríkan mann að vera f senn ábyrgur borgari og skyldu- rækinn eiginmaður. Þegar við bæt ist, að upp skýtur ungri og fag- urri, japanskri stúlku, sem fer ekki duít með, að hún vill gjaman vera Anton eftirlát, fer ekki hjá þvf, að einhvers staðar fari aö „rjúka". En þótt illa horfi um tíma, þá fer allt vel um síðir, enda er það fyrir mestu. Tmffautt sýnir það vel f þess- ari mynd, að hann hefur næmt auga fyrir ýmsu spaugilegu í dag legu lífi, og hann sýnir þessi atriði á svo listrænan hátt, að menn geta ekki með neinu móti varizt brosi. Aðalleikendur í myndinni, Jean- Pierre Leaud og Claude Jade, em I hópi betri leikara Frakka og hefur Tmffaut tekið nokkm ást- fóstri við þau, því að þau hafa leikið f ýmsum myndum hans áð ur. Japönsku stúlkuna leikur Hiroko Berghauer, sem ekki mun þekkt hér á landi, og aðrir leik- arar hafa flestir hlotið viðurkenn- ingu f Frakklandi og vfðar. Kvikmyndahandritið er eftir Truffaut, ásamt Claude de Givray og Bernard Revon, en tónlistin er eftir Antoine Duhamet. Myndin hefur fengið góða dóma víða um lönd, og eitt dönsku blað anna komst svo að orði, að hún væri „hin fullkomna kómedía“. BELLA — Líkast til kem ég aðeins of seint úr kaffi núna, en ef að lik- um lætur þá mun ég koma á rétt- um túna í fyrramálið. ÞJÓDLEIKHÚSID HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning miðvikudag kl. 20 ALLT 1 GARÐINUM eftir Edward Albee. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Lelktjöld: Gunnar Bjamason. Fmmsýning föstudag 15. októ- ber kl. 20. önnur sýning sunnudag 17. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitj* aðgöngumiða fyrir miðvikudags kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. JEIKFEIAG' REYKJAyÍKUR^ Hitabylgja þriðjudag. örfáar sýningar eftir. Kristnihaid miðvikudag Plógurinn fimmtudag Máfurinn föstudag Aðgöngumiðsalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. tslenzkir textar. Bedazzled Brezk-amerfsk stórmynd I lit- um og Panavislon — Kvik- mvndaeagnrynendur h-’imsblaö anna hafa lokiö miklu lofs orði á mvnd bessa og taliö hana I fremsta flokki .satýr- fskra“ skonmvnda sfðustu ár- in Mynd ‘ sérflokki sem eng- inn kvikmvndaunnandi ungur sem gamall ætti að láta óséða Sýnd kl 5 og 9. KAFNARBIÓ / myrkrinu Afar spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd um dular fulla atburði i auðu skugga- legu húsi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Frú Robinson Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerisk stórmynd I litum og Cinemascope. Leik- stjón myndarinnar er Mike Nichols, og fékk hann „Oscars verðlaunin" fyrir stjórn sina á myndinni. Anne Bancroft Dustin Hoffman Katherine Ross lslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum. STJÖBHUBIO Texasbúinn (The Texican) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarfk ný amerisk kvikmynd i litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Audie Murphy Diana Lorys Luz Marques. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Mánudagsmyndin Hættui hjónabandsins Frönsk litmynd gerð af snill- ingnum Francois Truffaut og ein af hans beztu myndum. „Fullkomin komedia" sögðu Danir. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Leaud — Ciaude Jade. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAKEL íslenzkur texti. Mjög áhrífamikil og ve] leikin ný, amerísk kvikmynd í litum byggð á skáldsögunni „Just of God“ eftir Margaret Laurence. Aðalhlutverk: Joanne Woodward, James Olson Sýnd kl. 5 og 9. ifiwiíi-wna? Coogan lögreglumaður Amerlsk sakamálamynd 1 sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood > aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb Myndin et > litum og með Isienzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð tnnan 16 ára. K0PAV0GSBI0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.