Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Þriðjudagur 12. október 1971 — 232. tbl. Með tólf rétta í annað sinn — Getspakur strætisvagnastjóri vann 285 þúsund / getraunum Það var óneitanlega létt að keyra síðustu ferðina á laugar- dagskvöldið, eftir að ég hafði komizt rftir því í enska útvarp- inu að ég var með tólf rétta, sagði Ragnar Jónsson sem ekur i leið 4 hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, þegar Vísir náði BffUEtí BEA stórlækkar verðið 55-65°/o lækkun flugfargjalda félagsins á Lundúnaleibinni en aðeins fyrir Breta Eins og skýrt hefur verið frá hefur Flugfélag Islands nú fengið samþykkta hjá IATA 50% lækkun á hóp-IT-far- gjöldum, ef fleiri en 10 manns eru í hópnum. Á sama fundi IATA fékk BEA samþykkt.í 55% lækkun á svokölluðum TOP-fargjöldum yfir sumar- mánuðina og 65% lækkun yfir vetrarmánuðina, að því er Birgir Þorgilsson hjá Flug félagi Islands sagði í viðtali við Vísi í morgun, þegar Vísir spUfðist fyrir um það hjá hon um, hvort önnur flugfélög en Fí hefðu farið fram á far- gjaldabreytihgar milli íslands og Evrópu á IATA-fundinum. Þessi nýju fargjöld BEA gilda aöeins 'frfl London til íslands, þannig aö Islendingar geta ekki notið þeirra, en að því er Birgir sagöi í viðtali við Vísi í morgun, féllst Flugfélagið á þessa breyt ingu fyrir sitt leyti. TOP-fargjöldin eru aö mörgu leyti hliðstæö hópIT-fargjöIdun- um (GIT-gjöldunum). Minnst 10 manna hópur verður að taka sig saman, en í TOP-fargjöldunum mega TOP-farþegar ekki taka meira en 40% flugvélarinnar. — Þá verður viðkomandi feröa- skrifstofa, sem sér um fargjalda pöntun fyrir hópinn, aö gera það meö 4 mánaða fyrirvara til að ná TOP-fargjöldum. BEA fór einnig fram á, að TOP-fargjöldin giltu frá íslandi, en Flugfélag íslands hafnaöi þvi. — „Okkur þykir nógur rugling ur í fargjaldamálunum fyrir," sagði Birgir. —VJ Sjá nánar um far- gjaldasfnb islenzku félaganna á bls. 16 Fá að ^stinga í 1//' samband' og spara Fyrir 50 milljónir króna get- ur flugmálastjðrnin fengið að „setja í samband" við radartæki varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli. Með þessu mót? sparast kostnaður, sem ncmur hundruð um milljðna króna, þar eð nú þarf aðeins að kaupa lítinn hluta þeirra tækja, sem ella þyrfti með. Verður nú hægt að stjórna flugstjórnarsvæði N-Atlants hafsins af meira öryggi og yfir sýn en áður. Átján flugumferðarstjórar munu fara utan til að læra á tækin. Er það tveggja mánaða nám. Tiu flugumferöarstjðranna íara strax eftir áramótin næstu, en hin ir átta á árinu 1973. Tækin sjálf koma hins vegar til landsins i júnímánuöi næsta ár. Nýju tækin munu gera flugum- ferðarstjórunum mögulegt aö höndla ákveðið magn flugumferðar á radarskermum. Geta þeir tekið eina og eina vél inn á skerminn í einu ellegar allar í einu. Þá er nýja radartæknin öllu orkumeiri en sú gamía og þár af leiðandi mun langdrægari. Kemur þaö til af því, að í stað þess, að flugumferðarstjórn sendi út hljóð- merki sem flugvélarnar endurkasta einungis, eins og nú er, senda nýju tækin út merki, sem flugvélarnar svara með nýju merki. Eru allar flugvélar á alþjóðaflugleiðum, sem og vélar í innanlandsfiugi útbúnar tækjum til þess og hafa verið um langt skeið, þó flugstjórn á Reykja víkurflugvellj komi þaö ekki að notum fyrr en við tilkomu nýju tækjanna. —ÞJM 5 5 Barnaslysin í umferðinni ;• Þetta er mynd af leik barna á einni af Reykjavíkurgötum .; ;¦ í gær. Aldrei vitum við hvar slysahættan getur leynzt. „Ef \' jl við viljum fækka barnaslysum, þá verða foreldrar að hef ja ;¦ «; sðkn gegn þeim", segir Kristmundur Sigurðsson, aðalvarð- ;! \\ stjóri í Umferðardeild rannsóknarlögreglunnar. Við spjöll- *\ ;¦ uðum í gær við hanh um hin ískyggilegu :slys á börauni; l' í SJA BLS. 9. í; W^AVAW.V.V.VA%WAV/AV1V.V>V.VV.V.V.VA'.V RAFSTOÐ BRAN VIÐ ÞÓRISÓS Eldur kom upp í einni rafstöð inni við Þórisós aðfaranótt laug ardags og brann hún og ofan af henni bárujárnsskúr, sem skýldi henni fyrir veðrum og vindum. „Eldurinn uppgötvaöist um kl. 5 að morgni, en aðeins hálfri stundu áður hafði maður verið á ferli um svæðið; og þá hafði a'llt yerið með kyrrum kjörum^ En stöð- in var alelda orðin, þegar menn urðu eldsins varir," sagði Ólafur Elíasson, verkfræðingur hjá Þóris- ós. Rafstöðin sá steypustöðinni og smíðaverkstæðinu & staðnum fyrir rafmagni, en eftir brunann sýndist mönnum hún ónýt viö fyrstu sýn. Gekk erfiölega aö ráða niðurlög- I um eldsins vegna olíunnar, sem eld- urinn lék laus í Hins vegar tókst að verja olíutank stöðvarinnar. | „Það kom sér illa fyrir'okkur að missa rafgjafann frá steypustöð- inni og smiðaverkstæðinu, og það veldur okkur einhverjum erfiðleik um til að byrja með," hélt Ólafur verkfræðingur. — GP tali af honum í hléi milli ferða í morgun. Ragnar græddi 289 þúsund í getraunun um síðustu viku, enda einn um hituna með tólf rétta. Ég hef einu sinni áður fengið tólf rétta, sagði Ragnar, það var í nóvember í fyrra, en þá voru þrettán aörir með tólf rétta. — Og hvernig fer maður svo að því að ná öllum leikjum réttum á getraunaseðlinum? — Ég notaði venjulegan spilaten ing, sagði Ragnar, bjó mér til kerfi Ragnar Jönsson, sétspátó strætis- vagnsstjórinu með seðilinn göða í morgun. Hann heftir tvíVegis unnið sér inngóðan skilding með 12-rétt- um. og notaði hann Ég keypti fyrst tíu seðla og fyllti þá út-samkvæmt beztu vitund. Svo íann ég á mér að þetta myndi ekki- duga, svo ég fékk mér sex í viðbót og.fyllti þá út meö þessu kerfi mínu. Og fyrsti ' seðillinn, . sem ég dró upp til þess að athuga hvernig útkom an væri, var þá með alla rétta. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum og er raunar varla farinn að trua þessu enn. — Hinir seðl- rnir voru ekkert nálægt, bezt 7. Og mér hefur ekkert gengið vel að undanförnu, sagði ¦ Ragnar, mest verið meö svona 8 rétta. Þetta er 1 tíunda sinn, sem tólf réttir koma fram í getraunum. Átta sinnum hafa menn verið einir um hituna, einu sinni voru þeir tveir og einu sinnj 14 og þar var sá mikli spámaður Ragnar Jónsson einn á meðal. Ráðszt á mann — 11 þús. krónum rænt 0 Ráðizt var , á mann utan við heimilj hank í Brautarholti í nótt, þegar hann var a'ð koma heim til sín. Var hann rændur peninga- veski sínu meö kr. 11 þúsundum. # Maðurinn kærði verknaðinn strax tii lögreglunnar, og hélt hann, aö árásarmaöur hefði veriö einn að verki. Lögreglan leitaði um nágrennið, en ræninginn var þá all- ur á bak og burt og hvergi finnan- legur. - GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.