Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 6
6 VÍSIR. Þriðjudagur 12. október ÍSVI, Víst var ástæða til skrifa Maður, sem kveðst vera „lög hlýðinn borgari“ leggur nokkur orð I belg vegna sendiráðsbíl- anna og skrifa vegna þess máls: „Það var gott hjá Wsi og hinum blöðunum að ráðast I þetta mál. Sendiráðln hafa of lengj verið „heilagar kýr“. Ef það eru iands lög að skoða skuli ökutæki ár- lega, — þá verða séndiráð sem aörir að hlýða þvY Því fánnst mér nokkuð linkuleg afstaða manna lögreglustjórans, þegar einn þeirra sagði í Visi, „að ekki hefði verið ástæða til mik- illa blaðaskrifa um þetta mál." O, ekki! Það er einmitt ástæða til að skrifa um mál sem þetta, og svo fjölda mörg ðnnur, sem vonandj fá viðiíka meðferð og leysast." Of mikið gert úr húsa- leigukostnaði skólafólks Einn lesandi hringdi: „Þegar ég las greinina eftir GG um kostnað námsfólks og rak þar augun i húsaleigukostn að unga fólksins utan af landi, fannst mér ofsagt, að húsaleig an væri kr. 3000 á mánuði. Það kann auðvitað að hafa verið svo hjá þessari stúlku, sem rætt var við, en oflátiö að reikna með því fyrir þorrann. Ég augiýsti eitt einn í Vísi eftir herbergi og mér buðust 8 herbergi. (Það er yfirleitt fátt um framboð'á leiguherbergjum í auglýsingadáikunum, en furðu mikill reytingur í svörUm við eftirspurnum.) En þessi 8 her bergi leigðust út á kr. 900 til kr. 2000. Síðan hef ég heyrt, að algengasta leigan á herbergj um sé á bilinu frá 1200 kr. til 2000 kr. — Það herbergi sem bauðst á kr. 2000, var vel stór stofa með aðgangi að baði, og ljós og hiti var innifalið V verð inu!“ HRINGID í SfMA 1-16-60 KL13-15 STÚLKA ÓSKAST á nýjan veitingastað. Tilboð leggist inn á augld. Vísis fyrir 18. þ.m. með uppl. um fyrri störf, merkt „Atvinna 2367.M SÖNGFÓLK Samkór Kópavogs óskar eftir góðu söng- fólki strax. Sérstaklega í sópran og karla- raddir. Hringið í síma 40818,42274 eða 36228/ Samkór Kópavogs Málverkasýning danska listmálarans HENRY CLAUSEN í sýningarsal Norræna hússins verður opnuð almenningi þriðjudaginn 12. okt. kl. 21.— Sýningin verður opin alla daga nema fimmtu daga kl. 14—>22, aðgangur kr. 50. NORRÆNA HUSIO ORIGINAL varahlutir Okkur er ekki stýrt frá Reykja- vík“ „Er þessi ganga farin kvæmt óskum hundavina í Reykjavik?** spurðu þeir frétta menn Vísis í London, Ástþór Magnússon og Martin Chillmaid, þegar þeir ræddu við forystu- mann Animal Justice Society, James Foulds. sem stýrði 8 manna mótmælagöngu, einni þeirrj minnstu f sögunni. „Nei og aftur nei, — við um ekkert samband við Reykja vlk f þessum efnum. Við vinn um aðeins að því að reyna að tryggja réttlætj f þessum mál um Okkur er ekki stýrt frá Reykjavík, né nokkrum stað öðr um,“ sagði fortnaðurinn. í' i fp..... Á myndinnj er Fouids fremst ur með öðrum hundavinum f milljónaborginni „Bsekur eiga að vera skcinm Lilegar14 — segir Þráinn Bertelsson, sem var að senda frá sér skáldsöguna „Stefnumót i Döblin" f startara, rafala, kveikjur og dfsilkerfi eftirtalinna farar- tækja: BENZ DEUTZ HENSCHEL OPEL SAAB SCANIA TAUNUS VOLVO VW Einnig óoriginal varahiutir á mjög hagstæðu verði. Á sama stað: Straumlokur (cut-out) og kert? í flestar gerðir bifreiða. Platínukerti í Trabant. HÁBERG h/f Skeifunn' 3E Simi 33345. Þráinn Bertelsson vaí að senda frá sér skáldsögu sem héitir „Stefnumót f Döbl‘m“. Þessi bók er önnur bók höf undar, en í fyrra kom út skáld sagan „Sunnudagur**. Þráinn hefur til skamms tíma verið blaðamaður hér við Vísi, en um miðjan síðasta mánuö stökk hann nöröur í land, og var svo áfjáður að komast í sveitasæluna, að hann nennti ekk,- að bíða eftir útkomu bókar innar. Við hringdum í hann í gær, og báðum hann svara spurning um: — Hvernig stendur á því, Þrá inn, að þegar rithöfundar eru | alltaf að kvarta undan kröppum kjörum, þá heldur þú áfram skáldsagnagerö? „Það hefur hver sinn djöful að draga.** — Kemur þá kannskj þriðja bókin næsta ár? „Það ætla ég að vona að hún geri. því að ef það verðar ekki, fer ég út f laxveiði, sem er ódýrara sport." — Ertu með nokkur skilaboð til væntanlegra lesenda? „Ne; — þvl að það sem ég hef að segja f bill, það stendur Y bókinni, svo að ég hef ekkert frekar að segja við þá sem lesa hana. Og þeir sem ekki lesa hana virðast ekkj kæra sig um að kynnast mínum skrifum, svo ég ætla allra náðpjsamlegast að láta þá í friði.“ — Ertu Reykvíkingur? „Hvernig þá?“ — Ég var bara að reyna að fiska upp úr þér persónulegar upplýsingar handa ættfræðing- P um á íslandi. ' „Já, — það getur nú verið flókiö mál að grafa það allt upp. Það eina sem ég get sagt að ég viti með vissu er að ég _ er son, en ekkj sen. Það villast | margir á þessu.“ | —Hefurðu fundið út hvemig bækur eiga að vera? „Hafi ég komizt að einhverju ( f sambandj við bækur bá er það hald mitt að bækur cig að vera skemmtilegar.** j —GG P

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.