Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 7
V í S I R . Þriðjudagur 12. október 1971. cTYIenningarmál Sigurður Nordal: Einar Benediktsson Helgafell, Reykjavík 1971. — 142 bls. Cigurður Nordal væri réttnefnd ur „höfðingi íslenzkrar gagn rýrA“ usrdiðin ár og áratngi vegna rannsókna sinna á fornum bókinenntum og menningarsögu og bókmenntakennslu í háskólan um þótt ekki kæmi fleira til. Það er víst ekki ofmælt aö leiðsögn hans hafi mótað heila kynslóð fræðimanna og rannsókna á þessu sviði. En fleira kemur til. Ég veit ekki hvort menn hafa gert sér til sömu hlítar grein fyrir og metið áhrif hans á sam- tíma-bókmenntir og bókmennta mat sinnar samtíðar — xneð sín um eigin skáldskap, bókmennta og menningargagnrýni, einkum á 'þriðja áratug aldarinnar, og ritgerðum um nokkur höfuð- skákl aldarinnar sem leið og aldamótanna. Það vantar ekki að mikið lof hefur verið borið á Sigurð Nordal fyrir verk • lians á þessum sviðum eins og öðrum Nú væri kannski meiri þöi' á samfelldu mati en meira'skjalli — það mætti t.a.m. huga að sam henginu í verkum Sigurðar frá öndverðu og fram til þessa dags. Svo mikið er víst og af því lielg ast vafalaust áhrif hans öðrum þræði, að Sigurður Nordal er einn þeirra örfáu fræöimanna um bókmenntir sem sjálfir gei- ast mikilsháttar höfundar, menn lesa af ábuga á sjálfum þeim ekki síður en rannsóknarefnum hverjn sinni. JJitgerð Sigurðar Nordal um Einar Benediktsson birtist áður fyrir sjö árum með kvæða safni skáidsíns á aldarafmæli hans. Hún heldur revndar áfram atfaugunum og umræðu sem Sig- urður hóf í útvarpserindi, 1939 á 75 ára afmæli Einars Bene- diktssonar, en það er rn.a. prert að í öðru bindi Áfanga. 1 þesseri útgáfu er ritgerðin aukin nokkr um athugasemdum og lagfærð að öðru leyti með nýrri ksfla- skipting og efnisyfiriiti. - Að sögn höfundar í formála fyrir bókinni var ritgerðin samin fyr- ir „mjög eindregna eftirgangs- muni“ forráðamanna Braga. Fé- lags Einars Benediktssonar sem gaf kvæðasafn hans út 1934, en það er að skilja að skiptin við þá félagsmenn í Braga hafi vald ið honum vonbrigðum kvæða safnið komizt í hendur miklu færri manna en til var ætlazt — ,rOg ritgerðin Mklega í hendur enn færri af þeim sem ég heföi helzt kosið“, segir Sigurður Nor dal. Það þarf reyndar enginn að nndrast. Kvæðasafnið er mtkil bók vegleg vinargjöf eins og aug lýsingar segja, og sómir sér enda vei meðal annarra góðra gripa. En aðlaðandi til að lesa hana er hún ekki. Eftir sem áður er þörf á aðgengilegri lestrarútgáfu af kvæðum Einars Benediktssonar — ef menn lesa þau ]>á enn i dag og nýir lesendur laðast enn að þeim. En um það verður harla fátt vitað hvernig afnotuni kvæðanna er háttað um þessar mnndir, og á það raunar við um H'eiri skáld en Einar Benedikts- son. Það er hins vegar augljós metnaður þessarar ritgerðar Sig- urðar Nordal að koma mönnum ta að lesa Einar Benediktsson upp á nýtt, opnum sjónum, nýj ura skilningi og laða nýja les- endur að kvæðum hans. Rit- gerðin á heima í náinni samfylgd kvæðanna, en þá er líklegt að hún geti vakiö nýjan áhuga á efn Htu, beint tesanda á braut til kvæðanna. Ölafur Jónsson skrifar um bókmenntir: holds — sigrast þann veg á dauö anum sjálfum: Það sar þessi sókn, óþrotleg fram ‘:I nans síö ustu kvæða, sem geröi skáld- skap hans sífellt aö nýrri reynslu og nýju ævintýri. gigurður Nordal hefur veriö mikill áhrifamaður um bók- menntamat sinnar samtiöar. — Annars vegar vegna kenningar sinnar um „samhengið í fslenzk um bókmenntum" og þeirrar bók-menntaskoðunar sem af henni leiddi, hins vegar með Fornum ástum, en Hel er og verður eitt af tímamótaverkum fyrri aldar og þessarar í bók- menntunum, meginþáttur í inn gangsfræðum nútímabókmennta á íslenzku. Það sem Sigurður hefur hins vegar beinlínis- lagt til umræðu um samtiðarbók- Skáldið hins jarðbyrgða elds Sjálfrátt og ósjálfrátt hafa þess ar ritgeröir mótaö seinna mat allra þessara höfunda. Án efs er ritgerð Nordals um Einar Benediktsson hiö marlcverðasta sem að svo komnu hefur verið skrifað um Einar, og hún er það meöai annars vegna þeirrar tri- raunar sem þar er gerð t-1 að sjá Einar allan og heilan, mann inn og skáldið, kvæðin < sa.m- hengi ævinnar, og komast fyrir það sem myrkast hefur pött og torráönast i skáldskap og örlög um hans. Aðferö Sigurðar Nor dal aö efninu helgast án tfa af hans eigin heimspekilega á- huga, umræðu þeirri um líf- skoðun hans hvarvetna fer fram í ritum hans, ritgeröum um bók menntir ekki síður en heimspeki leg og trúarieg efni. Það má auð vitað hugsa sér aðrar aðferðit að skáldskap Einars Benedikts- sonar sem sé þð sett hið sama markmið, ög þá öðru fremur rannsókn á sjálfu tungutaki hans, göfgum vitsins með mál- inu eins og Einar lýsir því t.ajn. í kvæðinu um Egil Skallagrims Jginar Benedkktsson er eitt af vorum mestu andlegu skíld um, sagði Sigurður Nordal í er- indinu frá 1939. Og ritgerö hans um Einar er fyrst og fremst til- raun til að komast fyrir og skýra hina andlégú réyrislu sein kom Einari til að yrkja og gerði honum skáldskapinn svo dýr- mætan sem raun varð, skör hærri öðrum viðfangsefnum hans um ævina. Einar Benedikts son var að sögn Sigurðar mvstík er, huliðshyggjumaður, dul- reynsla hans, frá öndverðu ná- tengd sjón og nautn náttúru- fegurðar, var sú náðargjöf sem gerði hann að skáldi og knúði hann til að yrkja. „Ástundun og iðkun skáldskapar varð leið! Einars Benediktssonar til þessi að lifa eða endurlifa fyrir eigin1 tilverknað og með nýjum og' nýjum hætti reynslu af þvi i tagi.. og þessi ástundun gaf1 aftur skáldskap hans smám sam! an nýjan svip. Reynsiu af < þessu tagi hefur Einar fyrstj borið við að lýsa í broti .frá, æskuárum, Gullskýi, og hún set< ur svip á sum fyrstu kvæði hans,1 Undir stjörnum, Norðurljðs í) Sögum og kvæðum. Hún »r und < irrótin undir einhyggju, algyðis1 trú Einars eins og nún birtist, víðs vegar i kvæðum hans. Heimspeki, lífskoðun hans er] eitt aðal-yrkisefni Einars Bene-, diktssonar allt fram til kvæða< eins og Ýmis eða Hnattasunds) í Hvömmum. Hvammar eru undr , ið, kraftaverkið í lifi hans, sagöi1 Siguröur Nordai 1939, og braut! með þeim orðum þvert í bág < við viðtekna skoðun á hinum1 síðari heimspekilega skáldskap, Einars Benediktssonar. „Hann, hélt skáldskap sínum á jafnháu1 stigi meðan hann bar við að, yrkja, þó að honum virtist að( ýmsu öðru leyti aftur far>5.“ En Einar var skáld, hvorki) heimspekingur né kenn;mað-< ur. Hann leitaóist á efri árumj við að lýsa heimspeki sinni í rit) gerðum. En þarflaust er að leita< að samfelldri útlistun hennar íj kvæðunum, miklu nær lagi, seg, ir Sigurður Nordal, er að tala < um atrennur hans að gátum mannlífs og tilveru, heimspeki og trúar — „á vonlausu klifin, um hrapandi fell“. Þrátt fyrir dulreynslfe, vfsvitaða héitnsþeki stna var Einar Benediktsson að irtnsta EtoR eindfé^rfff'fýiTiyjtrju maöur, óttaðist dauðann, þjáðist áf tilfinningu síns tvi'brotna eðlis. Hinsta mark heimspeki har.s, hvað sem úrkostum t“úar i kvæðunum Hður, var að skilja þversögn tllverunnar, aðgrein- ing himins og jarðar, anda og menntrr, sinnar eig-in kynslóðar eða >mgri höfunda, er hvorki mikið að vöxtum né ýkja mark vert. í ritgeröum sínum fjallar haiin um þá höfuuda sem hafa skipt hann sjálfan mestu og rfarin kynnzt við á ungum aldri Hallgrím Pétursson, Grim Thom sen Stephan G. Þorstein Erlings son, Einar Benediktsson — og í formála þessarar bókar geíur hann fyrirheit um ritgerð um Matthias Jochumsson sem mikið tilhlökkunarefni er að sjá. — son: „vor eldur, vort lif felst sjálft i þeim glóöum“. Það breyt ir ekki þvi að viðfang Sigurðar Nordal við Einar Benediktsson, „járngoðann skáldið hins jarð- byrgða elds“ 'eins og liann kváð sjálfur að orði um Egö, er fjarska Ifklegt til að blása ryki hefðar og vana af minning þjóð skáldsins. Og sé áhugi lesanda eitt sinn vakinn á kvæðuin Ein ars Benediktssonar er hann ekki líklegur að kulna út af sjálfu sér á ný. Nýjar bækur • Bókmenntagreinar Biarna frá Hofteigi Heimskringla hefur gefið út safn af greinum og ritgerðum um bókmenntir eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi Ein- ar Bragi hefur valið efnj i bók ina, en Bjarni Benediktsson lézt árið 1968, aðeins 46 ára að aldri. Hann var ritdómari Þjóð- viljans um 12 ára skeið, 1948 til 1959, en skrifáði margt fleira um bókmenntaleg efni, og eru greinarnar í safninu ritaðar á 19 árum. Bókinni er ætlað, seg ir Einar Bragi í eftirmála, „að sýna sanna mynd af bókmennta mati Bjarna og stefnu, hlut hans að bókcnenntalegri umræðu á ís- landi i tvo áratugi, verkgleði hans og vinnulagi. Auk þess vona ég að hún reynist bók- menntasinnuðu fólki gagnleg heimiM um nokkra helzta at- burði H íslenzkum skáldskap á sjötta og sjöunda tug aidarinn- ár.“ — Bókinni er skipt í fjóra meginhluta, greinar um eldri bókmenntir, samtímabókmennt- ir, hlut listanna og erlendar bók menntir. en fremst er grein Bjama, Drengurinn og fljótið, um bernskuminningar hans. Auk þess fylgja skrár um aðrar bók- menntagreinar Bjarna frá Hof- teigj og leikrit sem hánn þýddi. Bókin er 390 bls. að stærð. Hún kostar kr 866,00 • Stefnumót í Dublin nefnist nýútkomin saga eftir Þráin Bertelsson, önnur skáld- saga höfundar sem er lesendum Vísis aö góðu kunnur sem blaða maður og kvikmyndagagnrýn- andi blaðsins undanfarin ár. Þessi saga hefur yfir sér þá rómantík sem hverjum manni er H blóð borin, segir i kynningu forlagsins. Saga'n segir frá ungu fólki í Dublin. Það er vor, eft- irvænting og óþreyja í loftinu .. Þetta eru þeir dagar t lífí fólks, að ör-fá augnablik skipta meira' máli en flest annað sem lifað er. Það er ungt og ágjamt á lffið. — Helgafell gefur Stefnu mót í Dublin út. Bókin er 174 bls. að stærð og kostar kr. 600.00 • Sögur eftir Drifu Viðar Dagar við vatnið nefnist smá sagnasafn eftir Drífu Viöar sem Heimskringla gefur út, en Dríta hafði nýlega gengið frá hand- riti bókarinnar þegar hún lézt fyrr 'á þessu ári. Áðúr hafði komið út skáldsaga eftir hana, Fjalldalslilja, árið 1967. 22 stutt ar sögur eru í bókinni sem er 146 bls. að stærð. Dagar við vatnið kostar kr. 555.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.