Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 13
41SIR. IÞriðjuaagur r*. oktoöer i»ii 73 Gloria Swanson kvikmyndaleikkona árið 1928 og sýningarstúlka árið 1971 með nýja farðann. Rauður, grænn og blár Sokkabuxur og skór í einu lagi varaliti, sem hún selur núna í dökkrauðum litum hefur hún f huga að bæta við tveim litum, sem spáð er að muni a. m. k. verða til þess, að ka'rlmenn sjái rautt en það eru litirnir grænn og blár. —SB Snyrtivörurnar taka á sig ýmis litbrigði i vetur Tj’in mest áberandi breyting í ^ tízku þessa vetrar mun koma fram í andlitssnyrtingunni Við höfum þegar séð, að sum ar flugfreyjurnar hér hafa tekið upp nýju snyrtinguna með t. d. dekkri varalit og rauðum nögl- um. Það eru litirnir, sem not- aðir eru í farða og við snyrt- ingu, sem eru að breytast og taka dekkri blæ. Rautt mun ekki vera óalgengt og þá skærrautt, en ýmis önn ur afbrigði eru til. Lýsing hefur verið gefin á snyrt ingu þeirrar konu, sem mun farða sig eftir tízkunni í vetur. Hún mun vera með skærrauð- ar varir, eldrauðar neglur, mik ilfenglega snyrtingu í kringum augu. Framleiðendur eru orðnir leiðir á „eðlilega útlitinu" og búast má viö, aö konur fylgi á. eftir. Sumir vilja I'ikja þessari breyt mgu og bera hana saman við andlitssnyrtinguna, sem tíðkað- ist 1920—50. En þaö vilja fram- leiðendur ekki samþykkja |/að öllu leyti og segja, að varalitur inn árin 1940—50 hafi haft til- hneigingu tij að vera blárauður og þéttur en varaliturinn núna sé tærrauður og flagni ekki. Þessi nýjung sem leiðir af sér meiri fjölbreytni en nokkru sinni fyrr hefur haft áhrif i nafnavalj og dæmj eru um snyrtivörur með nafninu „rúsín ur“, ,,barnakex“ og sterkari nöfn eins og t. d. „kaffikoniak" en síðasttalda nafnið á við lit- inn á naglalakki. Annað nafn er ,„þroskuð plóma“ og er það á kinnalit, sem er í hát’izkunni. Þessi breyting í förðun fylgir þvi, sem kallað hefur verið aft- urhvarf til sígildra fata. Síðari pils, þyngrj efn; og svarti lit urinn útheimtir meiri lit á andlit inu. Biba í London er ekkj 1 nein um vafa ura fylgi við þessa nýjung tízkunna'r og fyrir utan TVTýjungar í heimi tízkunnar eru alltaf margar. Auðvitað eru þær flestar á sviði kvenfata- t’izkunnar eins og fyrr; daginn. Það nýjasta eru sokkabuxur með áfestum skpsólum, sem byrj að er að framleiða í Bandaríkjun um. Þar f Iandi er sagt að þessi tegund sokkabuxna muni spa'ra tima bandarísku konunnar við að klæða sig, þar sem sokka' buxurnar séu samsetningur magabeltis, sokkabuxna og skó fatnaðar. Þessar sokkabuxut em gerðar úr efni, sem er svipað því sem er notað f sundföt. Það fór eitt og hálft ár í tilraunir meö þess ar sokkabuxur og skó en fyrir skömmu var varan sett á mark að og seldist fyrsta sending- in upp Nú er fjöldaframleiðsla á þessum klæðnaði að hefjast og verða sokkabuxurnar til í 8 litum og meö þrem munstrum. Þær kosta þó nokkuð á þriöja þúsund krónur í Bandaríkjunum og um sex þúsund í samkvæmis útgáfu, en þá eru skóhælarnir prýddir giitrandj steinum. Þess ari frétt fylgdu ekki leiðbein ingar um þvott eða hreinsun á fyrirbærinu. x 2 — (29. leikvika — leikir 2. okt. 1971) Úrslitarööin: 12x—xl2—22x—121 1. vinningur: 11 réttir — kr. 131.000,— nr. ,38103x nr. 44895 (Reykjavík) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 3.800,— nr. ' 290 — 17331 — 26625 — 28854x nr. 4271 — 17997 — 26807 — 33568 nr. 5088x— 18898 — 27056 — 33971 nr. 6133x— 23147 — 27322 — 34817x — nr. 14953 — 25675 — 27673 — 36143 — nr. 15823 — 26245 — 27887 — 36652 — 37528 42687 43602 44015 46221 Kærufrestur er til 26. október. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar ti! greina. Vinningar fyrir 29. leikviku verða póstlagðir eftir 27. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang ti! Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVlK Ritstjóri og framkvæmdastjóri Stúdentaráð Háskóla Islands óskar að ráða mann til rrt stjórnarstarfa að nýju stúdentablaði fró og með 15. okt Einnig framkvæmdastjóra frá og með 1. des. Hvort tveggja hálfsdags vinna. Hugsanlegt er að sami maður- inn gegni báðum störfunum. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Ritstjóri 3904“. Athugið Blindir menn verða atvinnulausir ef, framlerðsla þeirra ekki selst. Ef allir burstar og körfur, sem blindir geta unpið aö, seldust jafnharðan, þyrfti lítið eöa ekkertað kaupa erlendis frá af þeim vamingi. Stoðlið að því, að blindir menn, karlar og konur, sitji ávallt fyrir þeirri vinnu, sem þeir geta unnið, og þurfi ekki að keppa við fulJfrískt fólk um þá atvinnu. Látið Blindraiðn Ingólfsstræti 16 alltaf sitja fyrir viöskiptum yðar þegar þér þurfið á burstum, köxiúm eða vöggum að halda. Með því gleðjið þér hina blindu, hjálpið þeim til að lifa lífinu frjálsir og öháðir sem aðrir menn. Það er þjóðarhagur að alJir þegnar þjóð- félagsins séu vinnandi, líka þeir sem biindir era og sjóndaprir. Munið að koma í Blindraiön Ingólfsstræti 16, þegar þér þurfið að kaupa bursta, körfur eða vöggur. Blindravinafélag Islands, Ingólfsstræti 16. Ritari Staða ritara við heymardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun skv. kjara- samningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Heilsuvemd- arstöðvar Reykjavíkur fyrir 20. þ.m. 1 AlfGlfNég hvili ' með gleraugumfrá Austurstræti 20. Slmi 14566. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.