Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 14
u VlSIR. Þriðjudagur 12. október 1971, *ans Tll sölu vel með farinn ísskápur, svefnbekkur og hjónarúm, S,ími 35141 eftir kl. 7 á kvöldin. 1. fl. sjónvarpstækj með inn- byggðu útvarpi og innstungu fyrir plötuspilara til sölu. Einnig eikar- bekkur með s /artpdýnu. Sími 38736 milli kl. 6 og 8 e. h. Til sölu gott barnarúm, hjóna- rúm, dívan og Rafha eldavél. Uppl. í sfma 35398. Notaðar hurðir til sölu, verð kr. 700 pr. stk. Sími 16192. Nýtt — Nýtt. Ódýrir púðar úr nælonplussi, 12 litir. Falleg og smekkleg gjafavara. Bella Lauga- vegi 99. Sími 26015. Forstykki á klæðaskáp ásamt hurðum til sölu. Ennfremur Pedi- gree bamavagn, kerra, barnarúm með dýnu, stóll og leikgrind. Sími 16069 á kvöldin. Mótatimbur til sölu, 3000 m af 1x6 einnig töluvert magn 1x4 og 2x4 ásamt vinnuskúr. Sími 52548. Til sölu Höfner bassi ásamt Philips bílaplötuspilara. Sími 23119 milli 6 og 7 í kvöld og annað kvöld. Notuö gólfteppl til sölu, verð kr. 250 á ferm. Simi 12363 og 16791. MlðstöðvarketUl — Eldavél. Lít- ill miðstöðvarketíll með blásara og hitadunk. Einn% Rafha eldavél eldri gerð til sölu. Simi 42677. Haglabyssa til sölu. Winchester (pumpa) lítiö notuð. Sími 15753. Til sölu stereo magnari Dual CV 2, vel með farinn og 2 hátaiarar 12 vatta. Og síð hettukápa nr. 38. Uppl. í síma 25678 eftir kl. 3. Lítið notaður plötuspilari og handsnúin saumavél til sölu. Uppl. í síma 25104 eftir kl. 5. Barnastóll — Dúkkuvagn. Smá- barnastóll með boröi og barnarimla- rúm með dýnu til sölu. Á sama stað óskast góður dúkkuvagn, Uppl. í sfma 40284. Hálfsmiöaður húsvagn til sölu. Verð kr. 20.000 (kostn. verð). Uppl. i síma 21272 kl. 17-19. Til sölu 3'/á ferm ketill ásamt nýju kynditæki. Ennfremur eldavél. Uppl. f síma 92-1528. Til sölu notuð eldhúsinnrétting meö eldavél og vaski. Á sama stað er til sölu sem nýtt tvíhjól með hjálparhjólum. Uppl. í síma 25576 eftir kl. 6 á kvöldin. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. Einnig 8 Og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstæki (lítil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir Italskir kassagítar ar, ódýrir. S.kipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13-18, laugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. UNESCO-styrkur til framhaldsmenntunar i námsmati og prófagerð UNESCO, Menningarmálastofnun Samein- uðu þjóðanna, býður fram styrk handa íslend- ingi til þess að stunda framhaldsnám í náms mati og prófgerð í allt að 12 mánuði. Er gert ráð fyrir því, að námið fari að mestu fram við bandarískan háskóla, en nokukr hluti náms- ins mun væntanlega verða fólginn í vinnu á prófrannsóknastofnun. Til þess að koma til greina við veitingu styrksins þarf umsækjandi helzt að hafa lokið kandidatsprófi í sálar- eða uppeldisfræði og jafnframt aflað sér nokkurrar kennslureynslu í almennum skólum. Lágmarkskrafa til um- sækjanda er, að hann/hún hafi lokið kandi- datsprófi í sálarfræði, uppeldisfræði, félags- fræði ellegar einhverri grein, sem kennd er í almennum skólum, og er lögð áherzla á, að umsækjandi hafi sæmilega undirstöðu í stærð fræði eða tölfræði. Skilyrði fyrir veitingu styrks er, að umsækj- andi samþykki að vinna við námsmat og prófagerð á vegum Mentnamálaráðuneytisins að námi loknu. Umsóknir um styrkinn ásamt upplýsingum um fyrra nám og störf skulu sendar íslenzku UNESCO-nefndinni, Menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 4—6, Reykjavík, fyrir 10. nóvember n.k. Umsóknareyðublöð verða af- hent í Menntamálaráðuneytinu. íslenzka UNESCO-nefndin. Hryssa 5 vetra til sölu falleg að lit og vexti. Sími 3715. Hringrammar matt myndagier. vorum aö fá kringlótta haröviðar- ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg Áifaskeiði 96, HafnaTf. S’imi 52446. Vélskornar túnþökur til sölu. — Sími 81793, Góðar túnþökur til sölu. Sími 41971 og 36730. Gróárarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Símj 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur í úrvali. Blómlaukar, Ódýrt i Valsgarði. Bílaverkfæraúrval: Amerisk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft. skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippur, prufulampar millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, feigu- lyklar, cylinderslíparar. Öll topp- lyklasett með brotaábyrgð! Einnig fyririiggjandi farangursgrindur, steypuhjólbömr, garðhjólbörur. — Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegl. Vísisbókin (Óx viour af vísi) fæst hjá bóksöium og forlaginu. Sími 18768. ÓSKAST KEYPT ___ v •....■ - Óska eftir að kaupa miðstöðvar- ketil með innbyggðum spíralkút. Hringið í síma 26037 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa haglabyssu pumpu eða automatic 12 cal., gervi- gæsir og barnakojur. Hringiö I sima 40555. Vinnuskúr 10—15 ferm óskast til kaups. Uppl. I síma 13288 eftir kl, 6 á kvöldin. Kaupum notaöar blómakörfur, — Alaska við Miklatorg, Alaska við Hafnarfjarðarveg. FATNADUR Til sölu fallegur og vandaður brúðarkjóil einnig dökk karlmanna föt nr. 38 og dökk kápa nr. 36. Sími 23758. 3 lítið notaðir tækifæriskjólar tii sölu. Stærð 42—44. Sími 13252. Fatnaður til sölu ódýrt. Jakkaföt og skór á 12—13 ára dreng, kjólar, pils og skór á 11—12 ára telpu. Til sýnis á Laugateigi 19, I hæö. Rúllukragapeysumar vinsælu f öllum stæröum. Röndóttar og ein- litar barnapeysur. Svartar, röndótt ar táningapeysur Frottépeysur, ein litar og röndóttar I ungiinga og dömustærðum. Prjónastofan Ný- lendugötu 15 A. HJQL-VAGNAR Bamavagn til sölu. Uppi. i síma 52247. ______________________ Til sölu nýstandsett drengjahjól, verð kr. 2.500. Einnig ijósblár Peggy barnavagn verð kr. 2.500. Sími 51832. Mjög vandaður Tan Sad barna- vagn til sölu. Sími 33408 í kvöld og næstu daga.. Vil kaupa Hondu 50 ekki eldri en ’67. Sími 35007. Gamalt buffet og chiffoner til sölu. Uppl. í síma 30045 eftir kl. 5. Vel með farinn klæðaskápur tví- skiptur óskast. Sími 20977. Sem nýr tveggja manna svefn- sófi til sölu. Sími 84204 eft.ir ki. 8. Gott sófasett til sölu, verö 14 þús. Sími 18389. Látið okkur endumýja gömlu hús gögnin, þau geta verið verömæt. Til sölu borö, stólar, blómasúlur, speglar, skrifpúlt, vínskápur og sk»mmel o. fl. Viðgerðir og hús- munir Baldursgötu 12. Sími 25825. Klæðaskápar. Getum afgreitt klæðaskápa fyrir jól. Húsgagna- vinnustofa Hreins og Sturlu, sími 82755. Rúm og svefnbekkir. Höfum aftur til sölu hjónarúm úr alls konar viði 12 teg. fyrirliggjandi. Höfum einnig til sölu 1 manns rúm og svefnbekki. Bezta fáanlegt verð. Húsgagna- vinnustofa Ingvars og Helga Grens- ásvegi 3. Símar 33530 og 36530. Hjónarúm, svefnbekkur. Til sölu hjónarúm (tekk) með dýnum og náttborðum, einnig eins manns svefnsófi. Sími 15088 eftir kl. 7. Fataskápar. Smíða fataskápa i svefnherbergi, barnaherbergi og forstofur. Sími 81777. Fornverzlunin kallar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá séT upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séð ef þið komið á Týsgötu 3. Homsófasett — HomSófasetL Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást I öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þaj. gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu veröi. Komiö og skoðið því sjón ér sögu ríkari, Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059. Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Sími 37007. Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri geröum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurjið aö selja, þá hringið og við komum strax, peningamir á borðiö. Húsmunaskálinn, Klappar- stíg 29. simi 10099. 1 HEIMILISTÆKI Til söiu nýlegur Isskápur hentug- ur fyrir litla fjölskyldu. Uppl. i síma 82801. Vel með farinn Bosoh kæliskápur til sölu á Holtsgötu 20. Uppl. í sfma 17839 fyrir hádegi og eftir kl. 8.30 á kvöldin. Candy þvottavél lítiö notuð t?l sölu. SVmi 34651 eftir klö 6 e. h. Til sölu Candy þvottavél. Simi 85542 og Pfaff strauvél. - Simi 85482. BÍLAVIÐSKIPTI Moskvitch station ’70 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 40055 eftir kl. 5 í dag. Volkswagen ’63 til sölu. Uppl. eftir kl. '5 í síma 11794. Cortína 1971, 2ja dyra L-gerð með útvarpi tii sölu. Ekinn 7700 km. Til greina kemur að taka góðan eldri bíl upp í viöskiptin, af árg. ’64—’66. Tilboð sendist blaðinu merkt: „2301“. Dekk, Truck-dekk lítiö notuð til sölu, 1200x22 14 ply, 1400x20 12 ply. Sfmi 82739. 6 manna góður bíll til sölu á hag- stæðu verði og hagstæðum greiðslu skilmálum. Uppl. um bílinn í sfma 40111. Til sölu sendiferðabíll Commer árg. ’63. Sími 25677 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu em notaöir varahlutir í Moskyitch ’58—’65 til dæmis stykkj í gírkassa eins heilir kassar sundurteknir mótorar og margt ann aö á Kópavogsbraut 57 eftir kl. 8 á kvöldin. Bíll til sölu ódýr. Uppl. í síma 93-1447 miili kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld, Til sölu Ford Zephyr árg. ’55, skoðaöur ’71, selst ódýrt. — Sími 13279 eftir kl. 20 á kvöldin. 6 volta nýleg bensínmiðstöð á- samt toppgrind á Volkswagen til sölu. Sími 12958. Tii sölu Daf árg. ’63. Skoðaður ’71. Greiðsla eftir samkomulagi. — Skipti koma til greina. SYmi 99-1367 milli kl 7 og 8 eftir há degi. Til sölu Opei Caravan ’62, góður bíll Sími 43179 eftir kl. 7. Til sölu 2 negld snjódekk, stærð 640x13. Sími 21527 eftir kl. 6. Til sölu Ford ’57 station. Verð kr. 40 þús. Sími 35104 eftir kl. 7. Varahlutaþjónusta. Höfum notaða varahluti f flestar gerðir bifreiða. Kaúpum einnig eldrigerðir bigreiða til niöurrifs. Bíiapartasalan, Höfða- túni 10. Sím; 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbaröa- salan Borgartúni 24. Sími 14925. • Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Simi 19154. SAFNARINN Frímerki —- Frímerki. íslenzk frímerki til sölu, Uppl. að Grettís- götu 45 A. Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki, stimpl uö og óstimpluö, fyrstadagsum- slög, mynt, seðla og póstkort. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. Frímerkjasafnarar. Vetrarstarfið er hafið. Nýir félagar velkomnir. Uppl. sendar hvert á land sem er. Frimerkjaklúbburinn Keðjan. Box 95. Kópavogi. Herbergi til leigu. Uppl. í Baiina hlíö 6, n hæð. Til leigu íbúð með hfúsgögnum. Tilboð merkt „Hlíðar 2344« send- ist augld. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld. Nýleg 4ra herb. íbúð teppalögð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 síma 83721. Bílskúr til leigu í Breiðholtí. — Sími 82128 milli kl. 7 og 8 e.h. Til leigu notalegt lítið herbergi, sérinngangur. Reglusemi áskilin. — Uppl. að Hringbraut 37, 1. hæð til hægri milli kl. 6 og 7. HÚSNÆÐI ÓSKAST Geymsluhús ca. 50—100 ferm, má vera lélegt, í borginni eða nágrenni hennar þar sem næst til rafmagns og vegakerfis, óskast til kaups eða til leigu Iengri tíma. Kaup eöa leiga á ióðarskika undir slíkt hús kemur einnig til greina. Uppl. í síma 23095 eða 22755. Ungur maður óskar eftir herbergi sem alira fyrst. Sími 12007.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.