Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 12.10.1971, Blaðsíða 15
V1SIR. Þríðjudagur 12. október 197L 15 Bamlaus eldri hjón óska hiö fyrsta eftir tveimur herbergjum ' ásamt eldhúsi, helzt I miöbænum eða vesturbænum. Leigutilboð send ist blaðinu merkt „Vesturbær — 2302". Ungt par óskar eftir 1—2ja herb. íbúð strax, einhver fyrirframgr. ef óskað er. Simi 82034. Einnig óskar 18 ára stúlka eftir vinnu nú þegar. Sími 82034. 3 systkini utan af Iandi óska eft- ir að taka 2—3 herb. íbúð á leigu. Simi 42495,________________ Herbergi ó.'kast fyrir ungan Vest firðing. Góðri umgengni heitið. — Sími 20676 eftir kl. 6. Óskum eft*r íbúð í Árbæjarhverfi, Vinsamlega hringið í síma 83415. íbúð — Njarövík eða nágrenni. MæOgur óska eftir 2já—3ja herb. íbúð Algjör reglusemi. Uppl. kl. 9 — 5 um Keflavíkurflugvöll í sima 2134 og kvöld og helgar í síma 51846. Bamlaus hjón rúmlega fertug óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uthverfi kemur ekki til greina. Uppl. gefnar í síma 16453 frá kl. 5 alla daga. Vinna bæði úti.“ Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2. Vaktavinna. Unga konu vantar kvöld- eða vaktavinnu, helzt í Hafn arfirði. Sími 50129. Setjari óskar eftir vinnu. Margt kemi^ til jgreina. Til dæmis nám í offset eða pipulögnum. Hefur station bíl til umráða Simi 20196 eftir kl. 7. 18 ára reglusöm stúlka óskar pft- ir vinnu Afgreiðsla eða skrifsUyfu störf koma helzt til greina S'imi 40931 eftir kl. 4. Kona óskar eftir vinnu. Margt kemur tij greina. Sími 15436. Skólastúlka óskar eftir vinnu síð degis. Sími 13556 milli kl. 5 og 7. Óskum eftir 3ja herb. íbúð strax, þrennt í heimili, fyrirframgr. kem- ur tfl greina. Sími 50859. Stúlka óskar eftír herbergi. Uppl. i síma 21554 eftir kl. 7. Bflskúr óskast til leigu. Uppl. i síma 36716. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Erum á götunni. Fyrirfram- gneiðsla gæti komið til greina. — Uppl. I síma 14727. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst 2ja herbergja fbúð, í austurbæ helzt í Hlíðunum. Húshjálp kæmi til greina. Sími 52644 eftir kl. 6. 2 stúikur af Norðurlandi óska eftir 1—2ja herb. íbúð. Eru i fastri vinnu. % árs fyrirfram- greiðsla, góð umgengni. Meðmæli ef óskað er. Sím; 34479 og eftir kl. 6 í símk 16676. __________ 3ja til 4ra herb íbúð óskast til leigu Reglusemi, fyrirframgreiðsla. Sjmi'15133._________________ Bamlaus hjón óska að taka á leigu litla fbúð eða herb. með eld unaraðstöðu strax. Sími 25886. Herbergi óskast fyrir skólapilt. Uppi hjá Kassagerð Reyk.jaVikur milli kl, 9 og 17 í síma 38383. óska eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst, Sími 26683. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Slmi 10059. Framreiðslustúlka óskast 1 veit- ingahús í Hafnarfirði ekki yngri en 25—35 ára. Sími 50342 eftir kl. 7 á kvöldin. Rösk ábyggileg stúlka helzt vön afgreiðslu, óskast í verzlun í Kópa- vogi hluta úr degi, Sími 40439. Stúlka eða eldri kona óskast á létt heimili nokkra tíma á dag 3 daga vikunnar. Slmi 40260 og 42370. Stúlka óskast til eldhússtarfa strax. Vaktavinna. Frí alla sunnu- daga. Uppl. I dag milli kl. 5 og 7. Tröð, Austurstræti 18. Sendisveínn óskast hálfan dag- inn. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12.’ Kona óskast til ræstingarstarfa á sameign 1 stigahúsi. Uppi. veittar I Stigahlíð 36 annarri hæð til vlnstrl milli kl. 19 Dy 2þ,'■ ti ATVINNA 0SKAST 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 11955. Karlmaður óskar eftir innheimtu störfum eða annarri léttri vinnu. Sími 30454. Tek að mér alls konar veggfóðrun fyrir sanngjarna greiðslu. Uppl. I síma 18056. Múrbrot. Tek að mér allt minni háttar múrbrot. Einnig að bora göt fyrir rörum. Ámi Eirfksson, sími 51004. Get tekið að mér ýmsar viðgerð- ir. Er vanur suðumaður. Uppl. I síma 52337 og 50396. (Geymið aug- lýsinguna. Jarðýtur til leigu D-7F og D-5 með riftönnum. Tima eða ákvæðis- vinna. Sími 41367. BARNACÆZIA Bamgóð kona getur tekið að sér eitt barn 2—3ja ára. Slmi 30659. Stúlka óskast til að fylgja 4 ára dreng í leikskóla I Eskihlíð eftir hádegi. Hádegismatur kemur til grelria.~Sfmi 12267, Hafnarfj. norðurbær. Get tekið börn I gæzlu allan daginn 5 daga vikunnar Slmi )50859. Bamagæzla. Óska eftir teipu eða fullorðinni konu, til að sitja hjá tveim börnum 2—3 tima á dag fimm daga vikunnar. Sími 18794. Blár páfagaukur tapaðist frá Bragagötu — föstudagskvöld. Uppl. I síma 20573 eftir kl. 6. Kven-armbandsúr tapaðist mánu dagskvöld 4. okt. frá leikfimisal Breiðagerðisskóla að Grundargerði. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 33187. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Hvolpur fæst gefins. Uppl. 1 síma 11978. KENNSLA Kenni þýzku byrjendum og þeim sem em lengra komnir. Talæfingar Þýðingar. Kenni rússnesku fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla götu 4 kjallara. Uppl. eftir kl. 19.' Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskiliö kerfi Arnór Hinriksson. Sími 20338. il'lillliHÍIÍLTf Ökukennsla — æfingatímar. — Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörð- ur. Kenni á V.W. '71. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn á sama stað. Sigurður Gíslason. Sími 52224. ökukennsla — Æfingatimar. — Cortina árg. 1771. Öll prófgögn útveguð. ökuskóii. Jens Sumarliða son. ,Iml __________ Lærið að aka nýrri Cortínu — Öll prófgögn útveguð 1 fullkomnum ökuskóla, ef óskað-er. Guðbrandur Bogason. Slmi 23811. ökukennsla — æfingatlmar. Get bætt við mig nokkrum xiömendum strax. Kenni á nýjan ChrysTer árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikuiásson, sími 11739. Ökukennsla — æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Simi 8-46-87. ökukennsla — Æfingatímar. — Kennj og tek i æfingatlmá S nýjan Citroen G.S. Club Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Slmi 83728 HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, — Vanir menn — vönduð vinna. Slmi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- ‘gögrt* Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn slmi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppiri með hreinsun. Fegrun. Slmi 35S51. Þrif — Hreingemingar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsim, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna, Þrif, Bjarni, sími 82635. Haukur sími 33049. Hreingerningamiöstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveirisson. Sími 20499. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir og fleira. Vanir og vandvirk- ir menn. Utvegum ábreiður á teppi og allt sem með þarf. Pétur, slmi 36683. , ÞJÓNUSTA Spmnguviðgerðir, sími 20189 Þéttum sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu gúmefni. Margar ára reynsla. Leitiö upplýsinga í síma 20189. Leggjum og steypum gangstéttir, bllastæði og heimkeyrslur. — Sími 26611. — Jarðverk hf. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreiðar Ásmundsson, sími 25692. — Hreinsa stífiur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — ojnJfl. Pressuverk hf. Til leigu traktorsloftpressur I öll, stærri og minni verk. Vanir menn. Símar 11786 og 14303 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar S húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu, — Öll vinna I tlma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Símar 33544 og 85544. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfux Broyt X 2 B og traktorsgröfui Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða tímavinna. ^^arðvimtslan sf Slðumúla 25. Slmar 32480 og 31Q80. Heima 83882 og 33982. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tek að mér glerísetningar, flísalagnir o.m.fl. Útvega efpið. Húsaþjónústan, sími 19989. ANTIK — ANTIK Nýkomið: Eikarbókaskápur með gleri, skatthol frá 1830, veggteppi (góbilln), giuggastengur^-útskornir. stólar, borð hengilampi söðull, spánskar trévörur (eftiriíkingar) o.m.fl. Gjörið svo vei að líta inn. Stokkur Vesturgötu 3. GARÐHÉLLUR 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tm H ELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neffan Borgarsjúkrohúsið) magnús og marinó h f. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu S(MI 82005 kaup—sala KJÖTBORG Við viljum spara Reykvíkingum hlaupin í nærliggjandi kaupstaði. — 1 stað kvöldþjónustu í opinni sölubúð, höfum við tekið upp heimsendingar á matvörum til kl. 20 alla virka daga vikunnar. Pantið tímanlega. Pant- anasími 34945. — Kjötborg hf. Búðargerði 10. Spánskar og ítalskar tækifærlsgjafir Höfum fengið mjöig faltegt úrval af alls konar spönskum og ítölskum vörum sem eru tilvaldar til brúðar og tæki-i færisgjafa. Of langt væri að teija upp allar tegundir en nefna má kertastjaka, margar geröir og stærðir, ítalskar skálar, ítalskir bakkar gull'faltegir margar stærðir og gerðir, þeir fallegustu sem hér hafa sézt, og verðið hag- kvæmara en hér hefur sézt, enda innflutt beint frá verk- smiðjunum. — Ef yöur vantar fallega nytsama og ódýra tækifærisgjöf þá er aðeins um einn stað að ræða. — Gjaifahúsiö, Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju stlgsmegin). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bfleigendur og bilstjóra. Gerið sjálfir við bílinn. Einnig eru almennar bflaviðgerðir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bflaþjónustan. Skúlatúni 4. síml 22830 og 21721. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ódý:ar viðgerðir á eldrí bflum með plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tímavinna. i- Jðn J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Slmi 82080. Við gerum við bílinn Allar ata. viðgerðir, mótorstillingar og rétt ingar. Bflaverkstæði Hreins og Páls. — Álfhólsvegi 1. — Sími 42840.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.