Vísir - 13.10.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 13.10.1971, Blaðsíða 8
VISIR. Miðvikudagur 13. oktðber 1971. ISIR Dtgefandi ramkvæmdastjóri Ritstjóri Fréttastjóri Ritstjómarfulltrúi Auglýs ingast jóri Auglýsingar Afgreiösla Ritstjórn \skriftargjald kr. lausasölu kr. 12 r’rentsmiðja Vísis : Reykjaprent hf. : Sveinn R. Eyjólfsson : Jónas Kristjánsson : Jón Birgir Pétursson ; Valdimar H. Jóhannesson : Skúli G. Jóhannesson : Bröttugötu 3b. Símar 15610, 11660 : Bröttugötu 3b. Sími 11660 : Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur) 195 á mánuði innanlands .00 eintakið. — Edda hf. S tórborgarfól ska -Reykjavík hefur verið ein af fáum höfuðborgum íeims, þar sem íbúarnir hafa ekki verið íklæddir slrkri /arkárni eins og brynju, sem hvarvetna annars stað- ir greinir í sundur borgarbúann og sveitamanninn. >að hefur einmitt verið eitt af því, sem útlendingum heimsóknum hér hefur fundizt svo aðlaðandi við læjarbraginn, að hér hafa menn ekki gengið um reystandi engum og tortryggjandi alla — ávallt við íinu versta búnir af náungans hendi.“ Svo var komizt að orði í fréttaskýringu í Vísi á augardaginn, þar sem fjallað var um þær fólskulegu íkamsárásir í Reykjavík, sem verið hafa í fréttunum ið undanförnu og vakið hafa óhug fólks. Er Reykja- /ík að verða eins og stórborgir nútímans að þessu eyti, spyr fólk. Það talar um, að nú sé ekki lengur lægt að ferðast milli húsa í borginni án þess að eiga imlestingar á hættu. Óhugnaðurinn magnast vitanlega í hugum fólks og 'ær á sig ýkta mynd. En það er í rauninni full ástæða iil að taka því alvarlega, þegar það gerist með ikömmu millibili, að ungling er misþyrmt hroðalega 3g maður og kona barin í öngvit. Borgarbúar geta ikki sætt sig við þá tilhugsun, að stórborgarþróunin lafi þau óumflýjanlegu örlög í för nieð sér, að slíkt jfbeldi verði daglegt brauð. Ekki er hægt að ætlast til þess af félagslegum vís- ndagreinum, að þær veiti neina lausn á þessum /anda, þótt slíkrar ósldiyggju verði stundum vart. >ær geta í mesta lagi skýrt ofbeldisþróunina að lokkru leyti og þannig hugsanlega stuðlað að gagn- egum mótaðgerðum, sem þó munu ekki hafa áhrif, yrr en að löngum tíma liðnum. En borgarbúar vilja aukið öryggi strax. Þeim finnst stundum sem löggæzlan sé of lin í viðskiptum sínum /ið þá „kunningja“ sína, sem stunda barsmíðar og íkamsmeiðingar. Komið hefur fyrir, að fólk kvarti am, að klögumál í þessu efni séu ekki tekin nógu ilvarlega. Skemmst er að minnast erlendrar konu, sem var hér á ferðalagi og varð fyrir meiðingum í /otta viðurvist, er hún var að koma frá messu í Landa- ætskirkju. Hún kvartaði, en fékk litla áheym. Hitt er þó öllu alvarlegra, hve lítt þessir menn af- ilána dóma. Það er engin hefnigirni hjá fólki að vilja ?á þá tekna úr umferð. Það er einungis nauðsynleg öryggisráðstöfun gagnvart mönnum, sem oftar en einu sinni hafa sýnt fram á, að þeir eru hættulegir lífi og limum samborgara sinna. En það er skiljanlegt, að þeir fái væga dóma og afpláni þá seint og illa, þeg- ar ekkert rúm er fyrir þá í fangelsum. Við komumst ekki hjá því að ráðast strax í bygg- ingu fangarýmis, sem sé í samræmi við afbrotavanda- mál nútímans og gera um leið þær kröfur til dóms- /alds og löggæzlu, að mál ofbeldismanna séu tekin föstum tökum. Verðbólguhvetjandi f járlög NÝIR ÞINGMENN OG GAMLIR — Nýlr og gamlir þlngmenn hittast vlð setningu Alþingis — Frá vinstri mð sjá Ellert Schram, Pétur Sigurðsson, Hannibal Valdimarsson, Guðlaug Gíslason, Magnús Torfa Ólafsson og Ragnhildi Helgadóttur. Fjárlagafrumvarpið, sem kom fram í gær, er miklu hærra en fjárlög hafa áður verið. Gjöldin hækka um 26,7% frá í fyrra Og tekjur um 23,7%. Fjárlög kom- ast upp í 14,3 milljaröa krðna. Þetta hlýtur að teljast verð- bólguaukandi frumvarp. Gert er ráð fyrir. að tekjur verði um 299 milljónum hærri en gjöldin á næsta ári og greiðsluafgangurinn verði um 48 milljónir, þegar hreyfingar á lánum hafa veriö dregnar frá. Hálfs milljarðs hækkun niðurgreiðslna I greinargerð er þess getið, að aðalástæður hækkunarinnar séu þrenns konar. Þar er bæði um að ræða ákvarðanir fyrrverandi ríkisstjómar og alþingis í fyrra- vetur og loks ákvarðanir núver- andi stjórnar um ýmiss konar hækkanir. Kjör starfsmanna rik- isins hafa verið bætt verulega síðan f fyrra, og það kemur hvarvetna fram sem hækkun útgjalda. Þá er sagt að rikisstjórninni sé Ijóst, að í þjóðfélagi, þar sem skefjalaus verðbólga ráði rikj- um, muni bilið alltaf aukast milli þeirra, sem bezt og verst eru settir. Stjórnin muni því er á skattvísitölunni að þessu sinni. Skattvísitala er lögð til gmndvallar útreiknings skatta manna næsta ár, og því hærri sem hún er því lægri skatta munu menn greiða. Söluhagnaður Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins er á- ætlaður 20 milljónum lægri en í fyrra, því að gert er ráð fyrir minni tóbakssölu en áður. Fimm prósent hækkun þjóðartekna spáð Otflutningsframleiðslan er talin munu aukast um 8 prósent að verðmæti, þar af framleiðsla sjávarafurða um 5,5 prósent. Þá er gert ráð fyrir rúmlega 7 prósent aukningu einkaneyzlu almennings og 5% aukningu samneyzlu (rfkið). Almennur vöruinnflutningur er talinn munu aukast um 14% aö verð- mæti, og hefur þá verið gert ráð fyrir, að verðlag erlendis hækki um 3—4%. Þá muni framleiðsla þjóðarinnar vaxa um 6% og þjóðartekjur hækka um 5 pró- sent. Tekjuáætlun ríkisins fer eftir þessu, og verður mikii aukning nær allra þátta' rikisteknanna, persónuskatta, eignarskatta, tekjuskatta, tolla og óbeinna launaliðir um 32 millj. eða 68,8%. Þingfararkaup alþingis- manna hækkar mest eða um 23,5 milljónir sem á rætur að rekja til launahækkunar þingmanna. Framlag til Lánasjóðs ré- lenzkra námsmanna verður 104 milljónir, sem er hækkun um 13,4 millj. eða tæp 15%. Sú breyting hefur verið gerð varðandi starfsemi Þjóðleikhúss ins, að ríkissjóður hefur tekið á sig að bera hlutdeild Þjóðleik- hússins í kostnaðj við rekstur Sinfónuhljómsveitarinnar. Hins vegar mun Þjóðleikhúsið áfram nýta Sinfónuhljómsveitina og er áætlað til þess rúmlega 3 millj- ónir. Þá er sérstakt 100 þúsund kr framlag til þess „að umbuna einum eða tveimur leikurum Þjóðleikhússins, sem lagt haf» á sig óvenjulega mikið starf á ,]eikárinu“ Framlag til byggingar þjóð- arbókhlööu hækkar um 13,5 millj. og verður 15 millj. Kvennafangelsi undfr búið Tekinn er upp að nýju fjár- lagaliðurinn Fangelsi I Síðu- múla, og áætlað til þess um 3,6 millj. Upphaflega stóð til að hefia á árinu 1970 rekstur fang- keppa að því, að verðhækkanir verði ekki örarj hér en gerist með viðskipta og nágrannaþjóð- um okkar. Þvf hafi verið ákveð- ið að halda verðstöðvun áfram til áramóta. Endurskoðun á öllu niður- greiðslukerfinu sé hafin og þvi liggi ekkf fýrir endanleg á- kvörðun, hvort eina hárri fjár- hæð verði ‘í reynd varið til nið- urgreiðslna og gert er ráð fyrir í þessu frumvarpi, En 1 frum- varpinu er útgjaldahækkunin vegna niðurgreiðslna um 508 milljónir króna. / Gert ráð fyrir minni tó- bakssölu Ýmsar fjárveitingar til brýn- ustu verkefna hækka, til dæmis hækka framlög til byggingar sjúkrahúsa og læknabústaða um 48,8 millj., framlög til bygg- ingar skólamannvirkja um 44,9 millj., til togaralána um 29,1 millj., til rafvæðingar I sveitum um 18 millj. og til fþróttasjóðs um 8 millj. svo að nokkuð sé nefnt af þvf helzta. Hins vegar bíða ákvörðunar þingsins fjöl- margir aðrir þættir í verklegum framkvæmdum, og er þar nefnt bama- og gagnfræðaskólabygg- ingar, hafnir og vegir. Skattvísitalan hækkar um 6,5 stig f samræmi við þær verð- hækkanir, sem orðið hafa sfðan í fyrra, en engin önnur hækkun skatta í samræmi við hækkaðar tekjur og aukinn innflutning og framleiðslu. 15 milljóna framlag til landhelgisgæzlu eftir 1. sept. 1972 Kostnaður við landhelgis- gæzlu er áætlaður um 30 millj. hærri en á f járlögum f fyrra, og er þá tekið tillit til launa- og verðlagshækkana. Tekin er inn sérstök fjárveiting til aukinnar landhelgisgæzlu eftir 1. septem- ber 1972, sem nemur 15 milljón- unf, en þá á útfærsla landhelg- innar að hafa átt sér stað sam- kvæmt yfirlýsingum stjómar- innar. Aukning framlaga til almanna trygginga að meðtöldum at- vinnuleysistryggingum nemur 871,9 milljónum Sú tala inni- heldur þó hlut þeirra tryggðu og vinnuveitenda, svo að eigin- leg hækkun framlags rfkisins er 637 milljónir. Alþingi samþykkti í fyrra verulegar hækkanir á bótum trygginga, eins og kunn- ugt er. Niðurgreiöslur verða um 1,6 milljarður króna Leikurum Þjóðleikhúss „umbunað“ Fjárveiting til alþingis hækkar um tæpa'r 38 milljónir, þar af elsis í byggingu þeirri, sem not- uð var fyrir fangaklefa lögregl- unnar í Reykjavfk og staðið hef- ur ónotuð, frá þvf er fangaklef- ar f nýju lögreglustöðinni voru teknir í notkun Þetta hefur dreg izt, og undanfarið hefur verið unnið aö undirbúningi þess aö taka hluta byggingarinnar .1 notkun, sérstaklega' sem kvenna- fangelsi. Hefur verið til meðferð ar hjá byggingamefnd borgar- innar bygging fangagarðs, sem er nauösynlegur til að hægt sé að nota bygginguna sem afplán- unarfangelsi. Bætt er við fanga- verði í hegningarhúsið og fanga- verði og matsveini að Litla Hrauni Nýtt framlag til Hallgríms- kirkju nemur einni milljón. Framlög tij flugmála hækka um 41,2 milljónir, þar af 24 milljón ir beint ríkissjóðsframlag til framkvæmda. Kaup á dagblöðum hækka um 190 þúsund, en niður er fellt svonefnt framlag til styrktar dagblööum, sem var 1,2 millj. Kostnaður við fálkaorðuna eykst um 340 þúsund. 267,4 millj hækkun verður á framiögum til vegamála vegna rekstrar og framkvæmda. Heild- arhækkun á framlögum til bún- aðarmála nemur 69 milljónum. Löggæzla á Keflavíkurflugvelli mun kosta 11 milljónum meira en áður, að mestu vegna launa- og verðlagshækkana. — HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.