Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 3
V ISIR. Mánuaagur 18. oktöber 1971. i I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND STYRJÖLD YFIRVOFANDI — Indverjar og Pakistanir safna miklu liði við landamærin Hætta á styrjöld milli Ind- lands og Pakistan er yfir- vofandi, segir í fréttum frá Nýjn DeHii í morgun. Báð ir hafa safnað miklu her- liði við landamæri Indlands og Austur-Pakistan. Vam- armálaráðherra Indlands Jajivan, sagði í gær, að Indverjar mundu ekki draga lið sitt til baka frá landamærunum fyrr en bú- ið væri að leysa Pakistanmálið. Austur- Jaja Kan fbrseti Pakistan hefur sagt, að Pakistanir muni kaila her- 'Jið sitt frá landamærunum ,ef Ind verjar geri hið sama og hætti um leið að aðstoða skæruliða Beng- ala í Austur-Pakistan. Ríkisstjórn Indlands varaði í gær Pakistani við að ráðast á Indland. Stjómin sagði, að herinn yrði ekki kvaddur frá Iandamærunum þótt það kymni að kosta styrjöld. Vamarmátenáðherann kom með viðvörun þessa, er hann var stadd ur í bœmim Jullundar, aðeins 80 Ný aðferð v/ð btóðgjöf: Sjúklingi gefið sitt eigið blóð Læknir f bandaríska flughem- um hefur fundið aðferðir tH að nota blóð úr sjúklingnum sjálfum, sem hann missir við skurðaðgerð ir, hreinsa það og geyma og dæla því síðan aftnr f sjúkiinginn. Með þessn ætö að komast langt í þá átt að draga út hinnm sffellda skorti á þessnm Kfsvöksa. 7&natitðð Readers Digest frá þessu. De. Gerald Klebanoff hef ur geirt tæiki, sem harm kaEæ- „sjálf blóðgjafia" og þetta hefur verið not að við 20 sjúklánga í Wilford HaM í San Antonio. Tækið kosbað aðeins Sprenging i norsku skipi Tveir menn fiómst í sprengingu um borð í norsku flutningaskipinu Anatina við írlandsstrenduir. Bldur kom upp í skipinu og sprenging varð í vélarrúmá. Tvær björgunarþyrlur frá stöð bezka sjóhersins í ComwaM filugu í morgun tii að sækja 10 af 19 manna áhöfin skipsins. um 1300 k-rónur sem er mjög ódýrt miðað við verð á blóði. Þá verða auðvitað ekki vandamál um fá- gæta blóðflokka eöa möguleikar á afiglöpum með því að gefa rangan filokk blóðs. Væri þetta tæki notað mundu að sögn dr. Klebanoffs veröa unnt aö spara mililjón lítra af blóði, sem ananrs þurfa að vera f blóðbönk um í Bandarikjunum ár hvert. Heilaþvottur i fangels- unum? Harold Wi'lson leiðtogi brezku stjómarandstöðunnar ræðir f dag við Edward Heath forsætisráðherra til að fiá upplýsingar um þá frétt í blaðinu Sunday Times í gær að „heilaþvottur" fari fram í fanga- búðum í Norður-írlandi. Blaðið hafði sagt, að borgarar væm handteknir án dóms og laga og síðan pyntaðir andlega. Stjóm völd hafa neitað þessu. 28 brezkir her- menn fallnir Enn vom þrír brezkir hermenn drepnir af leyniskyttum í Norður- írlandi um þessa helgi. Þá er tala fallinna brezkra hermanna á þessu ári komin upp í 28 þar i landi. 33ja ára liðþjálfi sem skotið bafði verið á í fyrradag lézt í gær í f .'ikrahúsi í Belfast. Annar hermað ur féll siðdegis í gær, þegar skotið var á brezkan varðflokk í kaþ- ölska hverfinu Ballymurphy í Bel 1 fast. Hinn þriðji var drepinn á laug ardag í Londonderry. Bretar sendu nú um helgina tvö þúsund manna lið til viöbótar til Norður-írlands og nú em fjórtán þúsund brezkir hermenn í land inu. Búizt er við aö mestur hluti liðsins muni taka sér stöðu við landamæri Norður-írlands og írska lýðveldisins. kílómetra frá landamærum Ind- lands og Vestur-Pakistan. Miklar iMdeilur hafa verið milli stjórnvalda í Indlandi og Pakistan síðan borgarastyrjöldin í Austur- Pakistan hófst. Indverjar hafa stutt sjálfstæðishreyfingu Austur-Pakist an gegn ríkisstjóm Pakistan. Eins og kunnugt er, hafa miMjónir flótta manna frá Austur-Pakistan átt griðastað á Indlandi, frá því að borgarastyrjöldin hófst. Pakistan- stjóm hefur margsinnis sakað ind versku stjórnina um að senda vopn og jafnvel hermenn til A- Pakistan til aöstoðar skærul-iðum þar. Umsjón Haukur Helgason Indira Gandhi kann að þurfa að stýra þjóð sinni í stríði. Servan-Schreiber hrifsnr formennsku Franski blaðamaðurinn og stjóm málamaðurinn Jean-Jacques Serv- an-Schreiber sigraði í gær fyrrver andi ráðherra Maurice Faure í harðri képpni um fomennsku í rót tæka sósíalistaflokknum franska. Servan-Schreiber fékk 431 at- kvæöi en Faure 267. Faure haföi ve-riö formaður flo-kksins þangað til Servan-Schreiber hrifsaði til sín völdin á flokksþinginu nú. 40 FÓRUST í JARÐ- SKJÁLFTUM 1 PERU Um fjörutíu hafa farizt í jarðskjálftum í suðvestur hluta Perú. Eyðilegging vega, og sambandsleysi við þau svæði þar sem manntjónið varð, kom í veg fyrir, að um það væri vitað fyrr en í gær, en jarð skjálftarnir urðu fyrir þremur dögum. Jarðskjálftarnir tóku til aMs hér aðsins Aimaraes, sem er við rætur Andesfjalla', 1000 kílómetra frá höfiuðborg Perú, Lima. Sex þorp vora eyðilögö og skriðuföll lokuðu vegum. í nótt var vitað um, að að minnsta kosti fjörutíu hefðu farizt og 'fjölmargir slasazt alvarlega. Lö.greglustjóri í Albancy, sem er 40 kílómetra frá þessu svæði segiö að það mun; taka þrjá eða fjóra daga að gera vegi færa, svo að unnt verði að fá fulla mynd af tjóninu. Þaö var hópur fjallabænda sem flutti fréttirnar til Albancy, eftir aö þeir höfðu gengið um 40 kílómetra veg. Flugvélar áttu að fara í nótt með lækna frá Lima til jarðskjálfta- svæðisins, en næstí flugvöllur við það er í Cuzco, sem er átta kíló- metra frá þessu svæði. Finnskir ullnrjakkar loks komnir Hnns Mefzén hnusthlússurnar í úrvali nýkomnar — Nýjar vörur teknur upp í hverri viku FANNÝ, tizkuverzlun ungu konunnar, Kirkjuhvoli — Simi 12114

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.