Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 6
6 V1SIR. Mánudagur 18. október 1971, Sex marka forskot ætti að nægja FH-ingum í Frakkhndi Mikill er stökkkrafturinn. Geir Hallsteinsson með knöttinn og sendir hann í mark Ivry. Ljósm. BB og liðið getur miklu meira en það sýndi á laugardag að tryggja sér sigur, þegar liðin mætast á ný í Frakk landi síðast í þessum mán uði. Á laugardaginn mætt ust liðin í Laugardalshöll inni fyrir troðfullu húsi áhorfenda og FH vann þar góðan sigur — hefur sex marka forustu 18—12 — þrátt fyrir þá staðreynd að liðið náði aldrei að sýna sitt bezta í leiknum. En franska liðið var beinlínis lé- legt í leiknum og því varð sigur FH jafnmikill og raun ber vitni. í fyrra þegar Ivry lék hér gegn Fram, og tapaði aðeins með einu marki virt ist liðið sterkara, enda vantaði nú nokkra landsliðsmenn m. a. fyrir- liða liðsins. En sigur FH var sætur á laugar dag og liðið verður áreiðanlega sterkt í veaur Enn eru nýju Hauka mennirnir, Viðar Simonarson og Þórarinn Ragnarsson, ekki sam- lagaðir leik liðsins, þótt hins vegar samvinna þeirra innbyrðis hafi ver ið það bezta, sem FH sýndi 1 leikn FH-ingar eru komnir með annan fótinn yfir þröskuld franska liðsins Ivry í Evr- ópukeppninni og ætti ekki að verða skotaskuld úr því “Tkiifttyrkuf iSSí FH skoraði fyrsta markið eftir 2 mfn. og gerði Þórarinn það úr vítakasti, sem Auðunn haföi'„fisk- að“. Persónulega fannst mér Auð- unn brjóta af sér fyrst — áður en franski vamarmaðurinn beitti sin um brögðum. Og annað markið var einnig vítakast, sem Viðar fram kværndi, 2—0 og þessar upphafs- mínútur leiksins einkenndust mjög af taugaóstyrk. Þannig misnotaði Geir Hallsteinsson þá tvívegis góð færi. Rignac skoraði fyrsta mark Frakka, en FH fékk þriðja vítið og þar lék fyrirliðinn Birgir snjallt bragð, þegar hann lét Geir taka vítakastið. Það heppnaðist og um leið minnkuðu áhyggjur Geirs af fyrri mistökum. Aftur skoraði Rignac, en FH komst í 5—3 með mörkum Þórarins og Kristjáns Stef ánssonar en þetta tveggja marka forskot hélzt að mestu óbreytt til loka hálfleiksins. Reyndar hafði FH elnu, sinni ' þrjú-naörk.,»yfi».’*r en tvívegis munaði aðeins einu. Geir skoraði tvö falleg mörk undir lok »-»- 7. síða Manch. Utd. hefur 3ja stiga forskot Manch. Utd. var eina liðið af fjórum efstu f 1. deild, sem sigraði á laugardag, og hefur liðið þvi orð ið þriggja stiga forskot í deiid- inni, 21 stig, Sheff. Utd. 18 og Derby og Manch. City 17 stig. í hinum þýðingarmikla leik á Old Trafford sigraði Manch. Utd. Derby með 1—0 og skoraði George Best þetta eina mark í byrjun sVð arj hálfleiks. Arsenal sigraöi Chelsea I fyrsta skipti á Stamford Bridge í 10 ár, Ray Kennedy skor aði bæði mörk Arsenal, en Peter Osgood eina mark Chelsea tveimur Ivry vann Haukana Franska liðið Ivry lék aukaleik í Hafnarfirðj á sunnudag við Hauka og tókst að sigra með einu marki. Lokatölur urðu 24—23 Frökk um í vil, en rétt fyrir leikslok höfðu Haukar eitt mark yfir — en mlsstu þá allt niður. Staðan I hálfleik var jöfn 11-11 og lengi vel i siðari hálfleik höfðu Haukar eitt til tvö mörk yfir. mín. fyrir leikslok. Alan Clarke og Mike Jones léku nú með Leeds eftir langa fjarveru — skoruðu báöir — og Leeds vann góöan sig- ur 3 — 0, gegn Manch. City. Úrslit í leikjunum á getraunaseðl inum urðu þessi: 2 Chelsea—Arsenal 1—2 Everton—Ipswich 1—1 Leeds—Manch. City 3—0 Leicester—Huddersf. 2—0 Manch Utd.—Derby 1—0 Newcastle—C. Palace 1—2 Nottm. For.— Liverpool 2—3 Southampton—Sheff. Utd. 3—2 Stoke—Coventry 1—0 Tottenham — Wolves 4—1 WBA—West Ham 0—0 1 Swindon—Blackpool 1 — 0 Martin Chivers skoraöi tvö af mörkum Tottenham. Neighbour og Gilzean hin tvö. Úlfana vantaði marga þekkta leikmenn. Mest kom á óvart sigur Palace V' Newcastle. Þar skoraði Bobby Tampling bæði mörk Lundúnaliðsins. Sheff. Utd. tapaði þriðja leiknum f röð og það var Mike Channon sem var aðal maður Dýrlinganna í leiknum og skoraði tvívegis. Vegna þrengsla f blaöinu f dag birtist greinin um ensku knattspyrnuna á morgun. ' — hsím Glæsimarkvarzla Þorbergs kom í veg fyrir sigur ÍBV Þrátt fyrir talsverða yfir burði í bikarleiknum á sunudaginn tókst Vest- mannaeyingum ekki að sigra Fram. Leiknum lauk með 1—1 og hvorugt liðið skoraði í frámlengingu. — Þau verða því að leika aft Ur til að fá úr því skorið hvort þeirra leikur við Breiðablik í undanúrslit- um. Þáð var Þorbergur Atlason, sem fyrst og fremst kom f veg fyrir sigur Eyjamanna með hreint frá- bærum leik 1 marki Fram. Hann varði hvað eftir annað á þann hátt, aö áhorfendur hristu aðeins höfuðin og sögðu — ótrúlegt. Fram byrjaði vel f leiknum og fékk vítaspymu strax á 3. min. sem Marteinn Geirsson skoraði úr. Tildrögin voru þau, aö annar miö vörður Vestmannaeyja Einar Frið- þjófsson ætlaði aö gefa knöttinn aftur á markvörð liðsins, en mis- heppnaðist spyman illa. Kristinn Jörundsson náði knettinum, en missti hann þó langt frá sér. Páll var kominn út úr markinu og f einhverri örvæntingu kastaði hann sér á Kristinn og felldi hann illa. Vitaspyma. Fram lék vel fyrstu 20 min., en síðan datt allt niður hjá liðinu og Eyjamenn náðu algjörlega yfirhönd inni það sem eftir var Þeir sóttu nær látlaust og á 30. mín. bmnaði Tómas Pálsson, langbezti maður liðsins, upp kantinn og frá vítateigs hominu spyrnti hann þrumuskoti á markiö, sem lenti í mótstæðu homi og hafi Þorbergur engin tök á aö verja Hreint snilldarlegt mark hjá Tómasi. Sóknarþungj ÍBV var mikill síð ari hálfleikurinn og einnig þegar framlengt var í 15 mfn. á mark. En hann bar ekkj árangur og geta Framarar þakkað þaö Þorbergi og allgóðri vörn þótt Baldur Scheving hefði lítil tök á Tómasi. Fram ! reyndj varla sókn og oftast einn maður frammi hjá liðinu. Greini- legt, að liðið lék upp á jafntefli og það tókst, og nú er að vita hvort þeim tekst að vinna Vestmanna- eyinga á Melavellinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.