Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 10
10_______________ Fá leiguvél í gæzluna í dag VI S I R , Mánudagur 18. október 1971. j KVÖLD B j DAG | IKVÖLD Guömundur Magnússon, Randver Þorláksson og Lilja Þöris- dóttir í hlutverkum sínum í „Upp á fjall að kyssast.“ SJÚNVARP KL. 20.30: Það sem geíur skeð í veiðiferð..: Beechcraft-flugvél, sem Land helgisgæzlan ætlar að taka á leigu í mánaðartíma er væntan Jeg til landsins í dag. Umboðs- maður fyrirtækisins, sem á vél ina kom til landsins á laugardag. Landhelgisgæzlan hefur haft á- huga á að kanna hvort hægt sé að komast áf með minni og ódýrari vélar við gæzlustörfin og þvi var vélin fengin til reynslu. Notaðar vélar af þessari tegund kosta milli 8,8 og 12,3 milljónir króna. Þessi vél er nýleg. Véla- og radíómenn frá Landhelg isgæzlunni eru nú farnir utan á námskeið hjá Sikorskyverksmiðjun um 'i nágrenni New York þar sem þeir munu vera í fimm vikur og kynna sér þyrlu af þeirri gerð, sem Landhelgisgæzlan mun fá fyrir ára mótin. Síðar munu einn til tveir flugmenn fara utan í sama til- gangi. Áður en nýja þyrlan kemur til landsins verður aðstaða til við- halds og viðgerða á flugvellinum bætt og hefur þegar verið hafizt handa um þær úrbætur. —SB HEILSUGÆZLA # SL YS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður . sími 51330, Kópavogur sími 11100. LÆKNIR : REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst í heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- fagskvöild til kl. 08:00 mánudags- morgun. sími 21230. KI. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lög'regluvarð- stofunni. simi 50131. Tannlæknavakt er f Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl 23:00 á Reykjavíkursvæðinu, Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 16. —22. okt.: Apótek Aust urbæjar —Lyfjabúð Breiðholts Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. VEÐRIÐ wir^i OAG Norðaustan gola jjjkpí og bjart veður tv,; með köflum, hiti ijwfir . ofan við frost- f mark. ímIjU.-/ ■wIb ANDLÁT Hafliði Þorsteinsson, Drangs- nesi, andaðist 10. okt. 70 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Andreas Ansgar Joesen, andað- ist 12. okt. 66 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 1.30 á morgun. Sigurjón Jónsson, Skeggjagötu 7, andaðist 10. okt. 66 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni kl. 1,30 á morgun. Sigurður Sverrisson, Gnoðarvogi 60, andaðist 9. okt. 27 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 3.00 á morgun. Guðjii Sigurðsson, Holtsgötu 37, andaðist 12. okt. 50 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Foss vogskirkju kl. 3.00 á morgun. Sjónvarpið frumsýnir í kvöld leikritið „Upp á fjall að kyssast“. „Það segir bara frá því, hvað get ur skeð, þegar foreldrar taka börn sín með í veiðiferð,“ útskýrði Jón Dan, höfundur leikritsins fyrir Vísi í morgun. Meira fékkst hann ekkj til að segja með góðu móti. „Leikritið byggist nefnilega mikið til á bví, að atburðarásin komi á óvart.“ „En nú má sjá það á hlutverka skránni, að það koma fleiri tán- ingar við sögu, en þeir sem þú nefndir?" „Því er ekki aö neita. Börnin fara að valsa um nágrennið og rekast þá inn á mótssvæði í grenndinni. Þar blanda þau geði við jafnaldra sína.“ Það eru Auður Guðmundsdóttir og Ævar Kvaran, sem fara með hlutverk foreldranna, en Valgerð- ur Dan og Rúnar Björgvinsson fara með hlutverk barna þeirra. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, þriðjudag hefst handavinna og föndur kl. 2 eftir hádegi. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið f sókninni (65 ára og eldpa) er i Ásheimilinu Hólsvegi 17 alla þriðjudaga kl. 1—4. Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma í síma 84255. — Kvenfélagið. Frá Dömkirkjunni. Viötalstimi séra Jöns Auðuns verður eftirleið- is að Garðastræti 42 kl. 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga, en ekki fyrir hádegi. Viðtalstími séra Þóris Stefensens veröur t Dómkirkjunni mánud., þriðjud., miðvikud. og fimmtud. milli kl. 4 og 5 og eftir samkomulagi, heimili hans er á Hagamel 10 sími 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stefen- sen í Dömkirkjunni. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást Leikstjóri er Gísli Alfreðsson. „Upp á fjall að kyssast“ var tekið upp í ágústmánuði sl. Var þar uni að ræða fyrstu myndatöku sjónvarpsins utanhúss, sem tekin er beint upp á myndsegulbönd. Fór myndatakan fram upp við Leirvogsá og í Kaldárseli, ofan við Hafnarfjörð. Var stúdíó sjónvarps manna gamall strætisvagn. Ekkert af leikritinu er tekið í „alvöru stúdíói". Aðspurður kvað Jón Dan vera um fjögur ár síðan hann skrifaði leikritið „Upp á fjall...“ Síðan hefði hann unnið að mörgu, en ekkert vildi hann gefa upp um það, hvað væri upp á teningnum þessa stundina. Eftir Jón hafa verið gefnar út á prenti skáldsögur og Ijóðabók. Hann hefur líka skrifað fleiri leik rit, en að ofan greinir. Eitt þeirra hyggst Þjóðleikhúsið setja á svið á komandi vetri. — ÞJM í Bókabúðinni Hrfsateig 19 sími 375S0 hjá Ástu Goðheimum 22 sími 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 sími 32573 og hjá Sigríöi Hofteig 19 símj 34544. . Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eítirtölduro stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverz!. Jöhann esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúöinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bæfzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaöir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. Minningarkort SlySavamaféiags íslands fást í Minningabúðinn' Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust urstræti 4 og á skrifstofunn Grandagarði. Jarðskjálftakippur í Hafnarfirði Jarðskjálftakippur fannst ir. Kippurinn mældist 2,4 stig á gærmorgun í Hafnarfirði og er Richterkvaröa. Tiltölulega fáir hann talinn hafa átt upptök sín urðu jarðskjálftans varir. í 20—25 km fjarlægð frá Reykja — JH vik, í Krísuvik eða þar um slóð Nouðungoruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Benedikts Blöndal hrl. og Verzjunarbanka íslands hf., fer fram ofþnbert uppboð að Sigtýni. fháiiuciá'g 25. okt. 1971 klrl5 og vérður þar selt: Setjaravél Intertype og prent vél Heidelberg taldar eign hf. Prentrún. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykiavík. Nuuðunguruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl. fer fram opinbert uppboð aö Bolholti 6, mánudag 25. okt. 1971 kj. 15.30 og verður þar seld Heidelberg-prentvél og papírsskurðarhnífur, taliö eign hf. Prentverks. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðunguruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram opin bert uppboð að Ármúla 4, mánudag 25. okt. 1971, kl. 14, og verður þar seld Joftpressa talin eign Skrifvéla- þjónustunnar sf. Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ----/.7 S m u r b ra u ðstof a nj BJORNINN Njálsgala 49 Sími 15105 AlfGlfflf ég hvili . með gleraugum frá Austurstræti 20. Simi 14566. tyli TILKYNNINGAR •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.