Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 18.10.1971, Blaðsíða 15
V l-S'I R. Mánudagur 18. október 1971. 75 HÚSNÆDÍ í BOÐI Herbergi tij leigu fyrir kennara eða kennaraskólanema sem vildi hiálna 14 ára dreng við heima- nám. SYmi 37694 eftir kl. 6. HÚSNÆÐt ÓSKflST Einhleyp kona óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. Sími 23808. Ung bamlaus hjón óska eftir íbúð á leigu fyrir 1. des. Eru reglu- söm. Sími 14154 eftir kl. 16.30. 2ja herb. íbúð óskast. Sími 81491. 2ja herb. íbúð óskast í nokkra mánuöi. Fyrirframgreiðsla. Sími 22814 eftir kl. 4. Miðaldra hjón óska eftir tveimur herbergjum og eldhúsi. Sími 11812 kl. 7—8 síðdegis. 20 ára stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. SY'mi 82107. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. ATVINNA í B0ÐI Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn. — Sími 13025. Röskur og ábyggilegur sendi- sveinn óskast fyrir hádegi nú þegar. Glerslípun og speglagerð, Klappar- stfg 16. Sími 24030. Óskum eftir að ráða nú þegar helzt vana góða stúlku eða konu. Vaktavinna, 5 tfma vinna, Sölutum inn við Hálogaland, Gnoðarvogi 46. Sími 33939. Maður eða kona óskast til að sjá um rekstur i htlw veitingahúsi í borginni. Sími 3Kv*fr.J. Aðeins þrif- ið og reglusamt fólk kemur til greina. Sspilka eða kona óskast á heimili í nágrenni borgarinnar. Má hafa barn. Sími 66179. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir auka- vinnu hefur góðan tíma aöra hvora viku. Sími 35194 e. kl. 6. 2 stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41367 eða 21963. Tækniteiknarí óskar eftir heima verkefnum. Sfmi 30602. Ungan, röskan mann vantar mikla og góða vinnu nú þegar. Hef ur bfl til umráða. Sfmi 50855 eftir kl. 5. Skjalataska. Stór gul skjalataska g.leymdist í afgTeiðsIu pðsthólfanna í Pósthússtræti fðstud. 15. þ. m. Skilvfs fmnandi vinsaml. °eri við- vart í sfma 24455 eða Fund arlaun. EINKAMÁL Einkamál. Óska eftir að kynnast reglusamri og ábyggilegri konu, — 45—55 ára. Á íbúð á góðum stað í bænum. Tilboð sendist afgr. blaðs ins fyrir 29. þ.m. merkt „Trúnað- ur“. 2 menn, 24 og 27 ára, óska eftir skemmtilegum ferðafélögum, helzt stúlkum, til sólarlanda í desember eða janúar. Lysthafendur vinsaml. leggi nöfn sín inn á augl.d. Vísis merkt „Sólarlönd". ÞJÓNUSTA Bréf, skjöl, ritgerðir o. þ. h. á ensku. Tek að mér að semja, þýða og ganga frá. Ridgewell, sfmi 11906, Athugið. Tökum að okkur fsetn- ingu á gleri og flísalagnir og margt fleiri. Sími 26104. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskilið kerfi Arnór Hinriksson. Sfmi 20338. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga — Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir aö teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson Sfmi 20499. Þrif — Hreingemingar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjami, sími 82635. Haukur sími 33049. Hreingemingar. 15 ára starfs- reynsla viö hreingemingar. SJmi 36075. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin meö hreinsun. Fegmn. Sími 35S51. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gemm föst tilbóð ef óskað er. Þorsteinn sfmi 26097. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sfmi 8-46-87. ökukennsla — Ætfngatímar. Kenni á V.W. — 1300. ökuskóli, ef óskað er. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá, sem treysta sér illa í umferðinni. Ökuskðli og próf gögn ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson, sfmi 13276. Lærið að aka nýrri Cortínu — ÖU prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. ökukennsla — æfingatfmar. Get bætt við mig nokkmm nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson, sfmi 11739. Ökukennsla — æfingatímar. — Reykjavfk, Kópavogur, Hafnarfjörð- ur. Kenni á V.W. ’71. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og ön prófgögn á sama stað. Sigurður Gíslason. Sfmi 52224. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kennj og tek í æfingatfma á nýjan Citroen G.S. Club Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 Fallegur stofuskápur fataskápur, rafmagnsorgel o.fl. til sölu. — Sími 85169 eftir kl. 17. 0 W. VELJUM ÍSLENZKT(H)íSLENZKAN IDNAÐ V»V,vtvr»v.v«v*vrtv»,« m Kjöíjám Þakyentfar fSíS m íSSS »:•:•:•: :•:•:* ftfiíí J. B. PÉföRSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 96 13125,.13126 ÞJ0NUSTA i Klæðning — bólstrun Klæði og geri við bólstmð húsgögn, svo þau verða sem ný. Pantið með fyrirvara. Fljót og góð afgreiðsla. — Bólstmn Jóns S. Ámasonar, Hraunteigi 23, sími 83513, eftir kl. 7 sími 33384. LOFTPRESSUR — TR AKTQRS GRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, s|»>’engingar 1 húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur iil leigu. — Öll vinna f tíma 05 nikvæðisvinnu. — Vélaleiga SíTOónar Símonarsonar, Ármúla 38, SYmar 33544 og 85544. "V magnús og marinú hf. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvlnnu SÍMI 82005 !Víálarastofan Stýrimannastíg 10 Málum ný og gömul húsgögn í ýmsum litum og með margs konar áferð, ennfremur í viðarlíkingu. Símar 12936 og 23596. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum. tn leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Breyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæöis eða tfmavinna. ^J^arðviimsian sf Sfðumúla 25. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. GARPHÉÚUR 7GERÐIR KANTSTCINAR VEGGSTEINAR II ,, HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neoan Borgarsjúkrohúsið) Pressuverk hf. Til leigu traktorsloftpressur í óll, stærri og minni verk. Vanir menn. Símar 11786 og 14303 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stífíur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið- urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. i síma 13647 mi'lli kl. 12 og 1 og eftir bl. 17. Geymið auglýsinguna. 5F*S Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmtníefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- ing*iS píma 50311, KAUP — SALA Spánskar ög ítalskar tækifærisgjafir Höfum fengið mjög fallegt úrval af alls konar spönskum og ítölskum vörum sem eru tilvaldar til brúðar og tæki- færisgjafa. Of langt væri að telja upp allar tegundir en nefna má kertastjaka, margar g^rðir og stærðir, ítalskar skálar, ítalskir bakkar gulifallegir margar stæröir og gerðir, þeir fallegustu sem hér hafa sézt, og verðið hag- kvæmara en hér hefur sézt, enda innfiutt beint frá verk- smiðjunum. — Ef yður vantar fallega nvtsama og ódýra tækifærisgjöf þá er aðeins um einn staö að ræöa. — Gjafahúsið, Skólavörðustfg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju stlgsmegin). BIFREID AVIDGERDIR Viðgerðir ög viðgerðaraðstaða fyrir bfleigendur Og bílstjóra, Gerið sjálfir við bflinn. Einnig eru almennar bílaviðgerðir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bílaþjðnustan. Skúlatúni 4. sfmi 22830 og 21721. Nýsmíði Sprauturi Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bflum með plasti og jámi. Tökum aö okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð of tfmavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Shr 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.