Vísir - 19.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 19.10.1971, Blaðsíða 14
74 VÍSIR. Þriðjudagur 19. oktéber 197í TIL SOLU Til sölu saumavél í skáp, verð kr. 1.500, og útvarp verð kr. 1.500. Sími 24715 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla- veski, leðurmöppur á skrifborð, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur, sjálflímandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingó, pennar, pennasett, Ijóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Björn Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Ödýrt: Sími 12629. Góð eldavél og baðker. Ennfremur í sima 11105 Philips stereomagnari, ryksuga, sýn ingarvél, kvenkápa nr 38, allt sem nýtt, ennfr. myndavélar, vegglamp- ar o. fl. Timbur-bílskúr til sölu. Sími 19107 eftir kl. 7 í kvöld. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fomverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. . GjafavöruK Fermingar og tækifær isgjafir, mikið úrval af skrautgripa- skrínum, styttur I ýmsum stærðum og gerðum ásamt kopar og gler- vörum, nýkomið salt og piparsett frá Ítalíu og hinar margeftirspuröu Amagerhillur í 4 litum. Verzlun Jóhönnu sf. Skólavörðustlg 2. — Sfmi 14270. Gjafavörur í úrvali. Gjafavend- irnir vinsælu. Opið alla daga til kl. 10 e. h. Slmi 40980. Bflaverkfæraúrval: Amerlsk, jap- ónsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru tiðir, kertatoppar, jámklippur, prufulampar. millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu- lyklar, cylinderslíparar. öll topp- •yklasett með brotaábyrgð! Einnig ryrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbömr, garðhjólbömr. — Póstsendum. Ingþór, Grensásvegl. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Alfheimun- um) Sími 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottnplöntur I úrvali. Blómlaukar. Ódýrt 1 Valsgarði. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðari ,amma. Einnig hið eftirspurða .natta myndagler. Innrömmun Eddu Borg Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446. _________________________ Vísisbókin (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 18768,___________________________ Vélskornar túnþökur til sölu. — Sími 81793. ________ Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. Einnig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstæk; (lítil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur jg segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassagltara, gltar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagltar ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13-18, laugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. ___ Til sölu mjög gott RCA sjón- varpstæki, verð kr. 12.000. Sfmi 41729. Til sölu amerískar gardínustangir og gardínur. Tækifærisverð. Sími 35649. TII sölu arinn með hillu, rafmagns pottur, dfvan, fuglabúr, fiskabúr, innihurð með körmum, hansagardín ur og hansakappar, allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 21807. ÓSKAST KEYPT BúðarkasSi og frystiskápur ósk- ast til kaups. Tilboð er tilgreini verð, tegund og árgerö sendist augld. Vísis merkt „Búðarkassi 2737“ eða „Frystiskápur 2727“ — fyrir 22. þ. m. Góður kassagítar óskast. Uppl. I síma 41470 eftir kl. 5. Notað baðker óskast keypt. — Sími 16728. FATNAPUR Mikið úrval af táningapeysum, röndótt einlitt. Einnig allar stæröir af barnapeysum. Frottepeysur á fullorðna. Jakkapeysur á drengi, með renniiás, stæröir 8 — 14. Mjög hagkvæmt verð á öllu. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Hvítur brúðarkjóll til sölu. Sími 38928. Til sölu vetrarkápa með skinni og ný terylenekápa með kuldafóöri nr. 46. Kjólar nr. 36—38, lopapeysa og prjónakjóll og buxur á 8—10 ára telpu o. fl. Sími 24954. HJOl-VAGNAR Til sölu vel með farinn barna- vagn. Sími 52428.' Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna. Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Óska eftir nýlegri Zúki. Uppl. í síma 51495 eftir kl. 5. Vil kaupa vel með farið teípu eða drengjareiðhjól. Sími 41264. Sem nýr Pedigree barnavagn (rauður) til sölu, verð kr. 4 þús. Sími 81860. Vil kaupa Hondu áng. ’68—’70. Sími 84624 milli kl. 4 og 5. Húsgögn til sölu, vönduð tekk húsgögn, danskt borðstofuborð og stólar, borðstofuskápur, hjónarúm, innskotsborð og fleira, selst ódýrt vegna flutninga. Sími 19897. Sófasett til sölu. Uppl. I síma 33224. Til sölu eins manns svefnsófi tækifærisverð. Uppl. að Njálsgötu 23. Sími 13664. Fornverzlunin kallar. Hvemig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá sér upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getiö þið séð ef þið komið á Týsgötu 3. Homsófasett — Homsófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófa'rnir fást I öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þa? gefur aö líta mesta úrval af eldri gerö hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið þvl sjón e*. sögu rlkari. Vöruvelta Húsmuna skálans, Slmi 10059. Takið eftlr. Takið eftlr. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringið og við komum strax, peningarnir á boröið. Húsmunaskálinn, Klappar- stlg 29, slmi 10099. HEÍMIUSTÆKI Vel með farinn ísskápur Kelvin- ator til sölu. Sími 11159 eftir kl. 5. BÍtflVIDSKIPTI Til sölu Ford ’57 station. V<*rð kr. 40 þús. Sími 35104 eftir kl. 7. Til sölu Hiliman Super Minx árg. ’62 og Skoda Oktavia ’64. — Fyrir mánaðargreiðslur og í skipt- um. Uppl. I dag og eftir kl. 8 I kvöld 1 Bílapartasölunni Höfðatúni 10. Sími 11397. Til sölu Austin Gipsy dísilmótor með festingum að öllu leyti, tilbú- inn í Rússájeppa, einnig passandi í Austin Gipsy. Sími 19320. Blæjur á Rússajeppa til sölu. Einnig lipur jeppakerra á sama stað. Sími 11286. Óskat eftir Willys Hurricane vél 4 cyl. Sími 32575 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Plymouth árg. ’59 stati on, nýsprautaður, skoðaöur' ’71. — Verð kr. 60 þús. Samkomulag. — Sími 19436 eftir kl. 6. Til sölu Skodia 1202 árg. 1963 og Oktavia Combi árgerð 1935. — Sími 36669 eftir kl. 18.00. Til sölu Taunus Transit ’63 sendiferöabifreið með sætum fyrir 5 farþega, er á góðum dekkjum. Verð kr. 10.000. Sími 17021 til kl. 5 og 37478 eftir 5.30. Mig vantar lítið notaða blæju á Rússajeppa. Sími 22527 frá kl. 9— 12. Willys ’53 til sölu, óskráður. — Sími 84169. T I: Simca Ariane. Vél og ýmsir aðrir hlutir I Simca Ariane til sölu. — Sími 81328. Einkabíll Willys jeep ’65 lengri gerð, I góðu ásigkomulag; og vel klæddur að innan til sölu. Verð 160 þús. Skipti á minni bíl koma til greina. Sími 11078. Til sölu. Höfum til sölu Opel Kadet í ógangfæru ástandi, ódýrt. Bif- reiðaréttingar, Síðumúla 23. Til sölu P.M.C. Gloria árg. ’66 alls konar skipti möguleg. Bila- verkstæði SigUTðar Helgasonar, Ármúla 3’8. Simi 83495. Til sölu Moskvitch árg. ’69. — Skipti á ódýrara möguleg. Bílaverk stæði Sigurðar Helgasonar, Ármúla 36. Sími 83495. Til sölu Chevrolet árg. ’55, sjálf- skiptur. Uppl. I Bifreiðastillingu, Síðumúla 23. Varahlutaþjónusta. Höfum vara- hluti I flestar gerðir eldri bif- reiða. — Kaupum einnig bifreiðir til niðurrifs Bílapartasalan, Höfða- tún; 10. Símj 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir, Verð og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbaröa. Hjólbaröa- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bfla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin. Trvggva- götu 12. Sími 19154. FASTEIGNIR .V !____:_____ T»1 sölu einstaklingsíbúð, lítil íbúð á einum bezta stað 1 gamla bænum. Komið gæti til greina að taka nýlega bifreið upp kaupin. Hagstæð kjör. Slmi 85876 e. kl. 5. — Ég verð víst að biðja þig fyrirgefningar Emma mín ég hef hlaupið á mig. SAFNARINN Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Kaupum fsicnzk frímerki, stimpl uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt, seðla og póstkort. Fri- merkjahúsið. Lækjargötu 6A, sfmi 11814. HÚSNÆDI í B0ÐI Gott herbergi til leigu með inn- byggðum skápum. Reglusemi áskil in. Sími 11042. GeymSluhúsnæði (tvö rúmgóð herbergi) til leigu 1 Bústaðahverfi. Sími 33432. Herbergj til leigu I Hlíðunum fyr ir stúlku gegn húshjálp. Sími 38709 1 dag og á mongun. Snotur og rúmgóð 3ja herb. íbúð með tvennum svölum er til leigu. íbúðin er á 2. hæð við Hraunbæ og leigist fámennri fjölskyldu gegn fimm mánaða fyrirframgreiðslu. — Tiiboð sendist augld. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt: — „Góö íbúð“. HÚSNÆDI ÓSKAST Vil taka á leigu herbergi sem næst S.illa og Valda I Álfheimum. Uppl. I sfma 1439 Akranesi. Fóstra óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt IHlíðunum, fyrir 1. nóv. Simi 82285,____________________ Herbergi. Vantar gott herbergi meö aðgangi að baði. Sími 82489. Herbergi óskast. Karlmaður ósk- ar eftir að taka á leigu einstakl- ingsherbergi, góð umgengni, örugg- ar greiðslur. Sími 20265 í kvöld. Ungur maður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Sími 1170 Akranesi. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2 — 3 herb. Ibúð strax. Sími 82114 kl. 5—8 I dag og á morgun. Herbergi. Námsmaður óskar eftir herbergi. Sími 38143. Stúlka i 6. bekk M.R. óskar eftir herbergi, helzt sem næst miöbæn- um, má vera gamalt. Hringið I síma 16912. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi. Helzt sem næst miðbæn- um. Sími 40902 frá 7.30—9. Óska eftir herbergi. Einhleypur karlmaður óska'r eftir að taka her- bergi á leigu í Garðahreppi eða Hafnarfiröi (helzt forstofuherbergi). Tilboð óskast sent Vísi merkt „VIII“. Ungur og reglusamur maöur ósk ar eftir herbergi eða lítilli íbúð. — Sími 25105. Tyær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir lítflli íbúð (tveggja herbergja) helzt í vesturbænum. — Vinsamlegast hringið I síma 21848. 3—4 herb. ibúð óskast á leigu strax. Örugg mánaðargreiðsla og góð umgengni. Sími 19728 eftir kl. 6. Barnlaus hjón óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. I síma 42689. Húsmóður vantar atvinnu hálfan daginn, margt kemur til greina. Einnig er óskað eftir herbergi fyrir fullorðna konu, helzt í HHðunum. Simi 12953. Rólegur maður um fimmtugt, ósk ar eftir einu herb. og eldh. eða eldunarplássi, helzt með sér inn- gangi. Þarf helzt aö vera f miðbæn- um en þó ekki skiiyröi. Vinsam- legast hringiö í síma 82843 eða 25892 eftir kl. 17. Ung bamlaus hjón óska eftir íbúð á leigu fyrir 1. des. Eru reglu- söm. Sími 14154 eftir kl. 16.30. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. œzssrzzsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.