Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 5
Spjallað og spáb um getraunir: Áftur er Derby þátttakandi í stérleik getraunaseðilsins Aftnr er Derby þátttak- r li í stórleik næsta laug zi !ags og leikur þá á heimaveili gegn deilda- meisturum Arsenal. Þessi leikur og níu aðrir úr i. deild eru á 32. getrauna- seðlinum með leikjum 23. október, en tveir leikir eru úr 2. deild — báðir talsvert erfiðir við að eiga. Efi litið er fljótt á seðilinn finnst manni, sem þrír heimasigrar ættu að vera nokkuð öruggir — það er Tottenham gegn Nottm. Forest, Leeds—Everton og Liverpool gegn Huddersfield. Það er gott að hafa þrjá leiki til að leggja út a'f sem „alveg örugga“ ef margir seðlar eru £ takinu. En lítum þá nánar á einstaka leiki. Chelsea—Southampton 1 Frá því Dýrlingarnir komust £ 1. deild hafa þeir tvisvar unnið á Stamford Bridge, tvisvar tapað og gert eitt jafntefli — á síðastá leik tímabili. Þeir mega því vel við una árangur sinn þar. En nú í háust hafa þeir verið heidur linir á útivelli, og ég reikna því með sigri Chelsea, þrátt fyrir, að liðiö hefur ekki nema 50% árangur heima i' leikjunum. Derby—Arsenal x Arsenal hefur ekki sótt gull í greipar Derby á Basebáll Ground frá því Derby komst £ 1. deild — tapað báðum leikjunum. Derby er nú mesta' jafnteflislið 1. deildar —- sjö — þar af fjögur heima £ S leikjum, unnið hina tvo. Arsenal hefur náð sér vel á strik að und anförnu eftir slæma byrjun, og ætt; að geta náð stigi. Ipswich—Stoke x Þarna er sama sagan, Ipswich hefur gert fjögur jafntefli heima í sjö ieikjum, og hefur eins og Derby gert jafntefl; i sjö af 13 leikjum. Ipswich , vann Stoke á siðasta keppnistímabil; 2 — 0, árið áður varð jafntefl; 1 — 1, en fyrsta ár Ipswich £ 1. deild eftir nokkra fjarveru vann liðið Stoke 3—1. Stoke hefur nú unnið 2 leiki á útiveili gert 2 jafntefli og tapað 3. Leeds—Everton 1 Frá þvi Leeds komst £ 1. deild fyrir sjö árum hefur liðið unnið Everton 6 sinnum í Leeds — en jafntefij varð 1966. Að v'isu hefur sjaldnast munað nema einu marki en það kæmi mjög á óvart nú, ef Everton næði jafntefli á Elland Road. Liverpool—Huddersfield 1 Liverpool sigraði á siðasta leik tímabili 4 —0 ogj ættj að getá end urtekið þann sigur nú, enda liðið mjög sterkt á Anfield. Hefur unn ið þar fjóra leiki af sex, gert tvö jafntefli. þau hafa ekki leikið saman tvö síðustu árin. WBA hefur nú að- eins unnið 1 leik heima, gert tvö jafntefli og tapað þremur. West Ham—Wolves 1 Úlfarnir eiga viö mikil meiösli að striða, svo að West Ham, sem leikur nú prýðilega, ætti að hafa alla möguleika á sigri. Ég sá leik liðanna f fyrra', sem lauk með jafn tefli 3—3 og þar voru Úlfarnir mjög heppnir að ná stigi. Tvö árin þar á undan vann West Ham. Hull—Burnley 2 Þarna er erfiður leikur úr 2. deild, því Hull hefur nú náð held ur slökum árangri og tapaði síö- asta laugardag fyrir Charlton á heimavelli. Þaö er annað tapleikur liösins þar, en hins vegar hafði það áður unnið fjóra og gert eitt jafntefli. Burnley hefur unnið þrjá leiki á útivelli og þar með 50% árangur. Blackpool—QPR x Annar erfiður leikur úr 2. deild. Blackpooj hefur unnið 4 leiki heima, gert eitt jafntefli og tapað einum, en þundúnaliðið QPR, sem hefur keypt góða leikmenn að und anförnu, hefur gert 3 jafntefli £ 7 leikjum á útivell; unnið einn. S'ið ast þegar liðin mættust £ skemmti borginni á vesturströndinnj var jáfntefli 1,—1, — hsím Manch. City—Sheff. Utd. 1 Fjögur ár eru siöan liðin hafa mætzt á Maine Road í 1. deild og þá vann City 5-2. Sheff. Utd. hefur tapað þremur síðustu leikj unum og hefur nokkra leikmenn í lykilstöðum meidda. Það hefur City reyndar Kka, en liðið hefur verið mjög sterkt á heimavelli, unnið sex þá síðustu, en tapaði þeim fyrsta fyrir Leeds. Þvi reikn um við með heimasigri. Newcastle—Manch. Utd. 2 Sfðan Newcastle komst £ fyrstu deild fyrir sex árum hefur Manch. Utd. aðeins unnið þar einu sinni 1966 og tapað þar þremur síð- ustu leikjunum. En Manch. Utd. hefur gengið vel ’i haust og m. a. unniö fjóra síðustu leiki sína og ættj einnig að geta unnið New- castle. Möguleiki er, að nýr leik maður Viljoen frá Ipswich leiki með Newcastle á laugardag. New Castle er nú með 50% árangur heima. Tottenham—Nottm. Forest 1 Tottenham hefur unnið fimm leikj af sex á heimavelli, eitt jafn tefli og ætti að fara létt með neðsta liðið, ForeSt. Þó vann For- est I fyrra og hefur unnið þrjá af síðustu sex leikjum sínum á White Hart Lane. En það skeður ekki nú. WBA—Leicester x Tvö miðlandalið, svipuð að styrkleika og jafntefli mjög lfk- legt. Þegar liðin mættust ’i 1. deild vann þó WBA yfirleitt, en ' r» ;o Viðar Símonarson átti skinandi leik með FH gegn Ivry á laugar- Verður leikið ytra? Samkvæmt fréttum, sem bor izt hafa frá fundi Belga, Hollend inga, Norðmanna og íslendinga um fyrirkomulag £ undankeppni lieimsmeistararkeppninnar, tnunu íslendingar leika báða sína leiki við Noreg og Holland erlendis, en við Belga heima og heiman. Þetta virðist hreint furðuleg ráðstöfun og lítill til- gangur að vera að taka þátt i slíkri keppni ef ekkj er hægt að leika Ieiki íslands á heima- velli, sem Iandið á rétt á. Eða eiga ísl. knattspyrnumenn nú að eins að vera liöur i þv£ að afla landinu gjaldeyris, þvi varla getur verið að báðir leikir í jafnþýðingarmikilli keppnj og HM við Holland og Noreg verði leiknir ytra, án þess nokkur greiðsla komj til? En nánar síð ar. V- i Enn kaupir C. Palace! Enn hefur Crystal Palace keypt nýja leikmenn og nú ekki af verra taginu. Félagið tryggði sér i gær tvo skozka landsliðsmenn frá Gla'sgow-Celtic, þá John Hugnes, sem leikið hefur átta landsleiki, og Willie Wallace sex landsleiki. Þessar sölur komu talsvert á ó- vart, þvf báöir hafa Ieikið i áðal- liði Celtic f haust. Kaupverð var ekkj gefið upp, en áætlað um 50 þúsund sterlingspund fyrir báða. Wallace var Evrópumeistari með Celtic 1967 og báðir leikmennirn ir eru meðal hinna þekktustu á Skotlandi. Fjórir léikir voru háðir i 2. deild í gær og þá tapaði Lundúnaliðið Millvall sinum fyrsta leik, svo þáð er nú aðeins Norwich, sem ekki hefur tapað leik i deildunum. Middlesbro vann á heimavelli sín um 1—0. Þá gerðu Gharlton og Sunderland jafntefli 2—2, QPR vann Luton 1—0 og Swindon og Burmingham gerðu jafntefli 1 — 1. í Texaco-bikarnum geröu Coventry og ISÍewcastle jafntefli 1 — 1 en Huddersfield tapáði á heimavelli fyrir skozka liðinu Airdrie 1—2. Stórleikir í Evrópukeppni Rosenborg meistari Norska liðið Rosenborg frá Þrándheimi var norskur meistari f knattspyrnu, en keppninn; lauk á sunudag og hefur sjaldan eða aldrei verið eins spénnandi. Rosenborg hlaut 24 stig og var mjög heppið að vinna Brann i Bergen í síðasta leiknum 1 — 0. Það nægði til sigurs, en Brann og Oslóliðið Frigg féllu níður. 1 öðru sæti í deildinni var Lyn frá Osló með 23 stig og þriöja sætið féll i hlut Stavanger-liðinu Viking, sem lengi vel var í efsta sætj í keppn inni. Liðið hafði langbezt markahlut fall og hfefði sigrað á jöfnu, en til þess hefði Rosenborg orðið að gera jafnteflj gegn Brann, en Viking aö vinna Stromgodset, (mótherja Arse al á dögunum). Það tókst Viking ekki. Jafntefli varð 1—1 þrátt fyr ir mikla yfirburði Stavangersliðsins. Þarna gat þv*í allt skeð. dag og hér sést hann skora eitt af þremur mörkum sínum í Ieiknum. Eftir leikinn hefur veriö skrifað um, að Viðar hafi verið ólöglegur í leiknum, þar sem hann hafi ekki verið tilskilinn tíma í FH. Undirritaður spurði að þessu atriði á blaðamannafundi með forráðamönnum FH fyrir leikinn og töldu þeir ekkert mæla gegn því, að Viðar tæki þátt í leiknum. —hsím. —^vSmurbrauðstofan I M.....~~ "...“. BJORIMIIMN S3" Njálsgata 49 Sími 15105 í kvöld verða háðir fjölmargir leikir í hinum ýmsu Evrópumót- um í knattspyrnu. Celtic leikur gegn mótherjum Akraness í Evrópu bikarkeppni meistaraliða í Glas- gow og dæmir Einar Hjartarson þann leik Inter leikur þar við Borussia, Benfica við CMM CSKA, Sofíu, og Grasshoppers, Sviss, gegn Arsenai. Mótherjar Kéflavíkur, Tottenham mæta franska liðinu Nantes, sem margir kannast við, og Rangers gegn Sporting Lissabon. í Evrópu keppni bikarliða verður stórleikur í Liverpool þar sem Bayern Múnch en kemur í heirasökn, Chelsea kik ur gegn sænska liðinu Atvidaberg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.