Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 14
74 V I S I R . Miðvikudagur 20. október 1971 Hafið þið Karl enn einu sinni átt f ykkar heimskulegu við- ræðum, stúlka mín . . . Til sölu ekta hárkolla. Til sýnis aö Miðtúni 90 kjallara eftir ki. 6 e.h. í dag og næstu daga. Notað píanó til sölu. Sími 20492 á kvöldin. ödýrt. ödýrt. Heklaðir dúkar, dúkkuföt, dúkkurúmföt og margt fl. Gnoðarvogi 18 1. h. til vinstri eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 30051. Geymið auglýsinguna. Körfur. Mæður athugið. Brúðu- vöggur og barnavöggur, 7 géröir. Fallegar, ódýrar, hentugar. Sent í póstkröfu. Körfurnar aðeins seldar í l'íörfugerð Hamrahlíö 17, hvergi annars staðar. Gengið inn frá Stakkahlíð. Sími 82250. Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla- veski, leðurmöppur á skrifborö, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur, sjálflímandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingó, pennar, pennasett, Ijóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Bjöm Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, div- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborö, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fomverzlunin Grettis götu 31. Simi 13562. Gjafavörur: Fermingar og tækifær isgjafir, mikið úrval af skrautgripa- skrínum, styttur í ýmsum stærðum og gerðum ásamt kopar og gler- vörum, nýkomið salt og piparsett frá Italíu og hinar margeftirspurðu Amagerhi'llur í 4 litum. Verzlun Jóhönnu sf. Skólavörðustíg 2. — Simi 14270. Gjafavörur í úrvali. Gjafavend- imir vinsælu. Opið alla daga til kl. 10 e. h. Sími 40980. Bilaverkfæraúrval: Amerisk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöm liðir, kertatoppar, jámklippur, prufulampar millibilsmál, hamrar. tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu- lyklar, cylinderslíparar. öll topp- lyklásett meö brotaábyrgö! Einnig fyrirliggjandi farangursgrindur, steypuhjólbömr, garðhjólbömr. — Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegl. ’ Gróðrarstööin Valsgaröur, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Sími 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur í úrvali. Blómlaukar. Ódýrt í Valsgarði. Hringrammar matt myndagler. vomm að fá kringlótta harðviðar^ ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446. Vísisbókin (Óx viður af visi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 18768. Vélskomar túnþökur til sölu. — Simi 81793. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. Einnig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstæki (litil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaöa rafmagnsgitara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagitar ar, odýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. BjörnssoE, Sergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13 — 18, laugar- ciaga kl. 10—12, þriðjudaga og ivsrucraga kl. 13—22. Sjónvarp til sölu Vistor RCA er fytrir báöar stöðvarnar, einnig borð- stofuborð og dekkatauskápur teikn- mg Sigvalda Thordarsonar, selst fyrir hálfvirði. Sími 14839. Wilton gólfteppi 410x310 lítið notað, munstrað með bekk í kring trl sölu á 7 þús. kr. Sími 42777 næstu kvðld. Gjafavörur. Atsan seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett herra, sódakönnur (sparklet syphon) coktail hristar, sjússamælar, Ron- son kveikjarar, Ronson reykjarpíp- ur, pípustatív, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, sígarettu- veski m/kveikjara, arinöskubakkar, vindlaskerar, vindlaúrval, kon- fekúrval. Verzlunin Þöll, Veltu- sundi 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiðastæðinu) sími 10775. ÓSKAST KEYPT Klarinett — klarinett. Vil kaupa klarinett á sanngjörnu verði. Sími 43279._____________________________ Óska eftir ódýrum notuöum suöu potti, ca. 50 1. Til sölu brúöar- kjóll, brúðarhattur og hanzkar, stærð 36-38. Uppl. I síma 52954 eftir kl. 5.30 í kvöld og næstu kvöld ______________________ Óska að kaupa millur og borða á upphlut og skúfhólk. Uppl. í síma 52718 í kvöld og næstu kvöld. Prjónavél. Heimilisprjónavél ósk ast. Sími 84253. FATNAÐUR Ýmis kvenfatnaður til sölu nr. 14—16. Sími 35176. Beaverlamb pels danskur ónotað ur og eldhúsborð til sölu. Sími 36191. Dökk Kórónaföt á 14-16 ára dreng til sölu, verð kr. 3 þús. — Sími 16574. Til sölu eru 2 nýir leöurjakkar á 14—16 ára dreng. SVmi 19621 — Melhagi 16. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á bömin þar sem verðið er hagstæð ast, allar vörur á verksmiðjuverði. Öpið alla daga kl. 9—6 og laugar- daga frá kl. 9—4 — Prjóna- stofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Mikið úrval af táningapeysum, röndótt einlitt. Einnig allar stærðir af barnapeysum. Frottepeysur á fullorðna. Jakkapeysur á drengi, með rennilás, stærðir 8 — 14. Mjög hagkvæmt verð á öllu. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. HJOt-VflCH Vel með farinn barnavagn til sölu. Simi 36004 e. kl. 6 síðd. Barnavagn og leikgrind til sölu. Sími 81861. ______ Óska eftir að kaupa vel með farna tvíburakerru. Hringið í síma 25462 eftir kl. 5.______________ Til sölu Allwin skermkerra kr. 2.500. Sírrii 36209, ___________ Til sölu Pedigree barnavagn mjög vel með farinn. Verð kr. 4.500. Sími 52651 eftir kl. 8 á kvöldin. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna Fyrsta flokks áklæði. Vönduo vinna. Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Tvísettur fataskápur óskast. — Sími 42679. Til söiu fallegt lítið notað tekk skrifborð. Verð kr. 8 þús. Sími 14498. i Nokkrir uppgerðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Fjölbr. úrval af nýjum svefnbekkj um, svefnsófum og svefnstólum. — Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2. — Sími 15581. Eikarborðstofuborð og stólar ósk ast keypt. Sími 34407. Vel með farið danskt unglinga skrifborð til sölu. Sími 14416. Til sölu mjög fallegt danskt gler- borð og tveir stakir stólar, nýlegir, Sími 34974 eftir kl. 6. Fornverzlunin kallar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá séj. upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séð ef þið komiö á Týsgötu 3. Homsófasett — Homsófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást í öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súö arvogi 28, 3. h. Sími 85770. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þa^. gefur að líta mesta úrval af eldri gerö hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu veröi. Komiö og skoðið þvi sjón er sögu rikari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059. Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri geröum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringiö og við komum strax, peningamir á borðið. Húsmunaskálinn, Klappar- stig 29, simi 10099. HEIMILISTÆKI Til sölu B.T.H. þvottavél, not- uð, ódýr. Sími 19158. Frystiskápar vestur-þýzkir, viður kennd tegund, hagkvæmt verð. — Brezkir tauþurrkarar mjög hand- hægir og ódýrir. Smyrill Ármúla 7. Sími 84450._________________________ Til sölu Hoover þvottavél með þeytivindu. Sími 82301. BÍLAVIÐSKIPTI Vauxhall model ’47 til sölu. Sfmi 82883. Tilboö óskast í Buggy sportbíl. Sími 13856 eftir kl. 7. Varahlutir — Volkswagen. Hljóð- kútar, stýrisendar, stuðarar, aurhlíf ar, spindilboltar, demparar, straum lokur, háspennukefli, kveikjuhlutir, krómhringir, krómhlífar, mótorpúð- ar, manchettur, bremsuvökvi, bremsuslöngur. Bílhlutir hf. Suður- landsbraut 60. Sími 38365. Buick ’59 til sölu. Góðir greiðslu skilmálar. Uppl. að Öldugötu 41 milli kl. 5 og 7. Til sölu sex volta bensínmiðstöð. Sími 50454 eftir kl. 6. Tilboð óskast i Trabant station ’64. Nýklæddur, nýuppgerður. Sími 21397. _____________________ Austin 1800 (eða Morris) ’64—’65 óskast. Staðgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir n. k. mánudags- kvöíd merkt: „Góður bíll“. Tilboð óskast í Bedford sendi- ferðabifreið i því ástandi sem hún er. Sími 85269. Trabant station ’66 til sölu. — Sími 32028 eftir kl. 7. Til sölu Fíat 850 ’66 selst ódýrt. Sími 33571 eftir ki. 6. Til sölu Ford ’57 station. Verð kr. 40 þús. Sími 35104 eftir kl. 7. Varahlutaþjónusta. Höfum vara hluti f flestar gerðir eldri bif- reiða. — Kaupum einnig bifreiðir til niðurrifs Bílapartasalan, Höfða- túni 10. Sím; 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar meö snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæöi við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin. Tryggva- götu 12. Sími 19154. HÚSNÆÐI í B0DI TU ieigu 2ja herb. íbúð 60 ferm á jarðhæö við Álfaskeiö Hafnarf. í blokk. Tilboð merkt „Jaröhæð — 2892“ sendist augl. Vísis fyrir 24. okt. Til leigu I vesturbænum 2ja herb. íbúð, aðeins fyrir bamlaust fólk. Tilboö með uppl. sendist augld. VIs is, merkt: „Reglusemi 2865“ 3ja herb. íbúö í Skerjafirði er til leigu frá 1. des n. k. gegn árs fyrir framgreiðslu. Tilboð ásamt hugsan legrj leigu sendist augld. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „011271“. Stór 4 herb. íbúð til leigu á góð um stað í vesturborginni. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „V.G.S.“ sendist VIsi fyrir 22/10. 1971. íbúð til leigu I Háaleitishverfi. íbúðin er 5 herbergi og eldhús. Til- greinið leiguupþhæð um mánuðinn og fyrirframgreiðslu. Tilboðið sé sent fyrir fimmtudagskvöld, sendist augld. Vfsis merkt „202". HÚSNÆÐl ÓSKAST Skólastúlka óskar eftir herbergi, helzt 1 miðbænum, fyrirframborgun ef óskað er. Sfmi 15939 e. kl. 14.00. Herbergi óskast á leigu, helzt með litlu eldhúsi eða eldunarplássi. — Reglusemj heitið. Sími 38828. Herbergi óskast á leigu. Uppl. I síma 34550 I dag og á morgun. 2—3ja herb. íbúð óskast sem næst Landspítalanum strax eða 1. ív. Vinsaml. hringið I síma 12543 eftir kl. 18.00. Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Uppl. I sima 43130 til kl. 7. íbúð óskast. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst, þrennt fullorðiö í heimili. Fyrirframgr. Uppl. í síma 50859. 3ja—4ra herb. íbúð óskast fyrir fóstru, 3 fullorðið I heimili. Simi 26454 til kl. 15.00. Bílskúr óskast til leigu. Uppl í síma 24662 eftir kl. 7. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax eða 2 herbergjum með eldunaraö- stöðu. Góðrj umgengni heitið. Sfmi 42143 eftir kl. 8 á kvöldin. Tvær hjúkrunarkonur óska eftir 3 herb. fbúö. Simi 82464 eða 10330 eftir kl. 16.00. TréSmiöur óskar eftir 3ja herb. íbúö strax. 4 fullorðin í heimili, fyrirframgreiðsla, góðri umgengni heitið. Sfmi 18975 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleypur maður óskar eftir her bergi, helzt forstofuherbergi eða lítilli íbúð. Simi 19168 eða 37272. Nemanda í Sjómannaskólanum vantar herbergi. Sími 17371. Athugiö! Vill ekki einhver vel- viljaður leigja verzlunarskólapilti herbergi, helzt með eldunarplássi? Reglusemi heitið. Vinsaml. hringið I síma 51671. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Simi 20529. Erlendur lektor við Háskólann óskar eftir íbúð með húsgögnum nú þegar til 15. desember. Til greina koma skipti á íbúð í Malmö á sama tíma. Svar sendist Visi merkt „2812“ . IönaðarhúSnæði. Óskum eftir að taka á leigu 50—80 ferm húsnæði fyrir hreinlegan iðnað. Tilboð merkt „Iðnaðarhúsnæði 2815“ sendist Vísi. Hcrbergi, burrt og upphitað, ósk ast leigt sem skjalageymsla, helzt I Háaleitishverfi eða Teigum. ístak fsl. verktak hf. Sími 81935 kl. 8.30 — 16 mán.—föstud. Hjálp. Hver getur leigt stúlku rneð J. barn herbergi eða íbúð"? Uppl. I síma 85293 eftir kl. 18.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.