Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 15
VISIR . Miðvikudagur 20. október 1971. 15 Ungur og regiasamur rnaður ósk ar efti- herbergi eða lítilli íbúð. — Sítni 25105. Um: barnlaus hjón óska eftir ibdð a íeigu fyrir 1. des. Eru reglu- sðm. Sími 14154 eftir kl. 16.30. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þ<5r getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059 Oskum að ráða duglegan mann strax. Hjólbarðaverkstæði S.igur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Uppl. í verzluninni Brekku Ásvallagötu 1 milli kl. 6 og 7. Piltur óskast til innheimtustarfa hluta úr degi. Þarf að hafa reiö- hjól. Sími 13144 kl. 6—7. Stúlka óskast í sveit, má hafa bam. Herbergi óskast á sama stað fyrir mann utan af landi. Sími 21458 eftir kl. 7. Stúlka eitthvað vön matreiðslu óskast í Skíðaskálann í Hveradöl- um. Uppl. í Skíðaskálanum, sím- stöð. Tökum að okkur að slá utan af og hreinsa timbur. Föst tilboð. — Xími 30659 eftir kl. 6. Kona óskar eftir vinnu. Af- greiðsla eða vinna við mötuneyti kemur til greina. Sími 20179 milli 5 og 7 e.h. Hálfur dagur kemur til greina. 18 ára stúika óskar eftir atvinnu heizt skrifstofu eða afgreiðslustörf um. Sími 41306. Atvinna óskast. Aukastarf: Mað- 16-. sem vinnur vaktavinnu, óskar efíir skrifstofustarfi eða léttri vinnu 2—4 tíma á dag, fyrir hádegi, Uppl. í sima ?5885 kl. '5—7. Tvær 17 ára reglusamar stúlkur óska eftir vinnu. Helzt á sama stað. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15410. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur ti! greina. Vinsaml. hringið í sima 38576. Ung kona óskar eftir vinnu kl. 8 til 12 f. h. ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 23261. SAFNARINN Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði. einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki, stimpl uö og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt, seöla og póstkort. Frí- merkjahúsið. Lækjargötu 6A, sími 11814 BARNAGÆZLA Hafnarfjörður —- Barnagæzla. — Kona óskast til að gæta þriggja bama, 2 daga í yiku. Sími 52670 eða 52519. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir að gæta barna nokkur kvöld í viku. Sími 36116 og 36125. Sunnudaginn 10. okt. tapaðist brúnn skinntrefill frá Sólheimum 23. Sími 36626. Tapazt hafa sólgleraugu með styrktum sjónglerjum i gyfitum spöngum. Gleraugun voru i gul- brúnu leðurhulstri. Finnandi vin- samlega hafi samband við síma 92-2673. Fundariaun. Tapazt hefur svört skjalataska, sennilega á Öldugötu eða Bræðra- borgarstíg. Skilvís finnandi hringi vinsaml. i síma 12125. Drengurinn sem tók reiðhjólið við Sundhöll Reykjavíkur síöastliðinn föstudag er vinsamlega beðinn að skila því aftur þangað eða á Baldurs götu 16. TILKYNNINGAR Óska að taka á leigu píanó. Sími 85503 milli kl. 7 og 7.30 í kvöld og næstu kvöld. Getur einhver og vill lána ungri konu kr, 50 þús. í 12-15 mán. gegn veði í fasteign og háum vöxtum? Tilboð sendist augl. Vísis sem fyrst merkt „12%“. Athugið. Tökum að okkur ísetn- ingu á gleri og flísalagnir og margt fleira. Sími 26104. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við í heimahúsum á kvöldin. — Símar 85431 — 30132. Múrbrot. Tek að mér allt minni háttar múrbrot. Einnig að bora göt fyrir rörum. Árni Eiriksson, simi 51004. Getum bætt við okkur viðgerðum á múrverki og tréverki. Sími 84722. Fót og handsnyrting. Fótaaðgerð arstofan Bankastræti 11 — Sími 25820. KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunarbréf, Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskiliö kerfi Arnór Hinriksson. Sími 20338. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga — Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduö vinna. Valdimar Sveinsson Sími 20499. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjami, sími 82635. Haukur sími 33049. Hreingemingar. 15 ára starfs- reynsla við hreingerningar. Sími 36075. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna f heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinstm'. Fegrni' Sfmi 35851 e. h. og á kvtfldín. MIPMíyW ökukennsla. Gunnar Sigurðsson sími 35686 Volkswagenbifreið Ökukennsla — Æfingatfmar. — Kenni á Opel Rekord árg. ’71. — Árni H. Guðmundsson. Sími 37Gn. Ökukennsla — æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 8-46-S7. Ökukennsla — Æf'ngatímar. Kenni á V.W. — 1300. Ökuskóli, ef óskað er. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá, sem treysta sér illa í umferðinni. Ökuskólj og próf gögn ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson, sími 13276. Lærið að aka nýrri Cortinu — öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sfmi 23811. ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. 1972. ökuskóli og prófgögn. ívar Nikulásson, sími 11739. TRAKTORSGRÖFUR Vélaleiga. Vanir menn. — Sími 24937. —______________—... i ; i Spranguviðgeröir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga f síma 50311. Þéttum sprungur. Sími 20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmefni. Margra ára reynsla. Hreinsum einig móta- timbur. — Uppl. í síma 20189. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn, úrval áklæða — komum með áklæðasýnishom og gerum kostnaðaráætlun ef óskað er. SVEFNBEKKJA B»4 Höfðatúni 2 (Sögin) iSími 15581 Málarastofan Stýrimannastíg 10 Málum ný og gömui húsgögn í ýmsum litum og með margs konar áferö, ennfremur í viðarlíkingu. Símar 12936 og 23596. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot. sprengingar 1 húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu — ÖIl vinna I tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. S’imar 33544 og 85544. MAGNÚS OG MARINÓ HF. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu S(MI 82005 PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —) Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hiton- ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgarnir ef óukað er. Sækjum um allan. bæ. — Pantið i tíma að Eiriksgötu 9, síma 25232. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfux Brnyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur. Ákvæðis eða tímavinna. j| Tðvirinslan sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. GARDHJELLUR 7GERÐ1R KANT5TEINAR VEGGSTEINAR II „ „ HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið) HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling Höfðavík við Sætún. (Borgartúni 19.) Sími 23912. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið- urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.n. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — U.ipl. 1 síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. ——g., — .................. Loftpressa til leigu Tdc að mér alla loftpressuvinnu, múrbrot og sprenging- af. — Þórður Sigurðsson, sími 42679. Pressuverk hf. Titileigu traktorsloftpressur í tíll, stærri og minni verk. Vanir menn. Símar 11786 og 14303 Klæðning — bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn, svo þau verða sem ný. Pantið með fyrirvara. Flj'ót og góð afgreiðsla. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Hraunteigi 23, sími 83513, eftir kl. 7 sími 33384. í" KAUP — Sfllfl ÍTALSKT GLUGGASKRAUT Höfum fengið mjög fallegt ítalskt gluggaskraut úr þykku gleri f mörgum litum og stærðum. Þetta hefur aldrei sézt héma áður, en er mjög í tfzku núna. Þetta var i gamla daga mikið notað og er nú aftur að ryðja sér tii rúms. Þeta er mjög faleg bæöi í björtu og rafmagns- ljós brotna í glerinu. Ungir sem gamlir kunna að meta þetta, skoðið í gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðustfg 8 og Láugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). BIFREIDAVIDGERÐiR ANKER — SPÓLUR — STARTROFAR Höfum á lager dínamó- og startaraanker í flestar gerðir evrópskra bíla. Einnig segulspólur og startrofa 6, 12 og 24 volta. Ljósboginn Hverfisgötu 50, sími 19811 eftir lok un 13039, Svelnn B. Ólafsson. Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bfleigendur og bflstjóra. Gerið sjálfir við bflinn. Einnig eru almennar bílaviðgerðir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bfiaþjónustan. Skúlatúni 4. sími 22830 og'21721. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðulsetningar, og ód/.ar viðgerðir á eldri bllum með plasti og járni. Tölrum að olckur flestar almennar bif- reiðaviögerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Sími 82080. —i rr i r- ■ —M-fi—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.