Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 16
j ISIR Miðvíkudagnr 20. október 1971 „Hasshundur brýtur hunda- bann í Rvík" © Dönum er skemmt vegna komu hasshunds lögreglunnar í Reykja- vík. Til dæmis segir blaöið BT frá henni undir fyrirsögninni „Enskur hasshundur trássar hundabann í íteykjavík“. 9 Blaðið segir að hundabann hafi verið i Reykjavík síðan 1924. Borg arráð hafi staðfest þetta bann fyrir 'kömmu, en nú haf| „ráðið gefið lögreglunni sérstakt leyfi til að flytja inn lögregluhund frá Bret- landi“, sem eigi að nota í baráttu við hass. — HH Shakespeare til Islands Shakespeare kemur til íslands í fyrramálið. Hér mun þó ekki vera um stórskáld að ræða heldur yfir- mann bandarísku upplýsingaþjón- ustunnar og samstarfsmann Nixons með því nafni. Hann hefur boðað blaðamanna- fund annað kvöld. — HH Góð síldveiði hér og í Norbursjó Síldveiði var mjög góð í nótt, bæði hér við suðurströndina og eins suður í Norðursjó, þar sem skipin fengu frá 1400 og upp í 2000 kassa sum í nótt. Allmörg skip fengu afla austur við Portland og eru nú á leið til hafna í Vestmanna- eyjum, Grindavík, Keflavik og Akranesi. Einnig var ágæt veiði á Surtseyjarsvæði miðað við það sem verið hefur. Vísi var kunnugt um þessi skip i morgun: Gísli Árni 70 tonn, Kefl- víkingur 90 tonn, Örfirisey 50 tonn, Hrafn Sveinbjarnarson III 50 tonn, Óskar Magnússon AK 15 tonn og Höfrungur III 6 tonn. — JH SnjómaÖurinn ógurlegi eyöileggur tjaldbúöir Leiðangursmenn f Himalajafjöll- ím segja að snjómaðurinn ógurlegi á við góða heilsu og skemmti sér /iö að eyðileggja tjöld fyrir þeim. Pessi merkiiega skepna hafi auk bess rænt matarbirgðum 1 5800 m eð og skilið eftir sig spor sem zéu 33 sm löng og 17 sm breið. -HH 1 Ráða umferðarverði til að gxta öryggis barnanna — Tillögur kennara og foreldra i Hliða- hverfi fá góðar undirtektir Umferðarnefnd Reykja- víkur mun koma saman til fundar á föstudag til þess m.a. að fjalla um viðvaranir íbúa Hlíð- anna um hættu skóla- barna vegna mikillar um ferðar í Hamrahlíð hjá Hlíðaskóla. „Það verður lögð tillaga fyrir umferðarnefnd um að banna vinstr; beygju af Kringlumýrar braut vestúr Hamrahlíð,“ sagði Guttormur Þormar, deildarverk fræðingur og ráðunautur nefnd arinnar. „Það er talið að % hlutar umferðarinnar um Hamrahlið komi sunnan af Kringlumýrar- braut og séu á leið vestur, og bann við vinstri beygju þarna á gatnamótunum ætti að draga mikðið úr þeirri umferð. — Reyndar kom þessj aukna um- ferð í Hamrahlíðinni við ráðstaf anir á gatnamótum Sléttuvegar og Kringlumýrarbrautar (þar sem vinstri beygja var bönnuð) okk ur alls ekki á óvart. En við vissum, aö Hamrahlíðin hefur verið óhappalítij umferðargata — og það er hún ennþá — og slys drengsins þar í vikunni er það fyrsta, sem orðið hefur í götunni þessi s’iðustu tvö ár.“ Þá sagði Guttormur okkur, að gerðar yrðu ráðstafanir til þess að reyna að beina umferð áætlunarbíla frá Umferðarmið- stöðinni inn á aðrar brautir. Umferðarverðir við skólana Áhyggjur manna áf öryggi barna, sem þurfa að fara yfir umferðarþungar götur á leið i skóla sína, hafa farið sívaxandi undanfarna vetur með fjölgun bamaslysa. — Sundlaugavegur hefur verið mönnum sérstakur þyrnir í augum, þar sem börn þurfa að sækja til Laugarnes- skóla, Laugalækjarskóla og sund lauganna. Og nú hefur Hamra- hlVðin bætzt við. „Það er í bígerð hjá okkur að ráða menn til umferðarvörzlu við þessar götur. Og láta þá vaka yfir börnunum á skólatím um, eins og frá kl. 8 á morgn- ana til kl. 5 síðdegis eða svo,“ »' r :ruy: i ■ i U! I * > ÞRJATIU NY BIÐSKYLI og fimm nýir vagnar fyrir veturinn Þrjátíu biðskýli eru nú í smföum fyrir SVR. Þau munu eitthvað draga úr því, aö far þegar strætisvagna þurfi að norpa í kuldanum á bersvæði í vetur. Eiríkur Ásgeirsson forstjóri SVR sagði í viðtali viö Vísi í morgun að nú væri verið að steypa grunna víða í borginni fyrir skýlin, sem eru stálskýli. Horfið hafi ver Enginn sinnir Grims- eyingum „Þetta mál hefur ekki komið ti] kasta ráðuneytisins eftir að 1 ég tók við því og því get ég ekkert um það sagt.“ Svo fór ust Hannibal Valdimarssyni 1 samgöngumálaráðherra orð, er / Vísir bár hafnargarðsmálið í i Grímsey undir hann. Lftur helzt lút fyrir að enginn vilji sinna tþessu lífshagsmunamáli Gríms- / eyinga. Vita og hafnamálastjóri Jsagði fyrir nokkru að það væri L fjárveitinganefnd alþingis sem ttæki ákvörðun um hvort veitt / yrði fé i annan hafnargarð. * Grímseyingar hafa undanfarin 1 tvö ár verið að reyna að fá ’ i leiðréttingu mála sinna en það t hefur engan árangur borið enn 7 sem komið er. Þingmenn Norðurlandskjör dæmis eystra munu ekki hafa tekið ákvörðun um það. hvort þeir látj málið koma til kasta alþingis. Oddviti Grímseyinga er staddur í Reykjavíik um þessar mundir og reynir að vekja áhuga ráðamanna á hinu margumtalaða hafnargarðsmáli. —SG ið frá plastskýlunum þar sem þau hafi ekki reynzt vel. „Ég tel, að við séum komnir langieiðina með að fullnægja þörfinn; fyrir þess; skýli þar sem hægt er að koma þeim við. Það verður þó ekki stoppað við heldur haldið áfram meö bygg ingu skýla eftir því sem fjár- magn leyfir og m. á. athugað með gangstéttarákjól eða skýli, sem eru þak á súlum, sem koma yfir gangstéttirnar.“ Nú stendur einnig yfir yfir bygging 5 strætisvagna áf Mer- cedes Benz gerð hjá Bílasmiðj unn; og munu þrír þeirra verða teknir í notkun fyrir áramót en tveir fyrir 20. janúar. „Við von umst til að geta bætt úr þar „Við reynum að malbika í Reykjavík svo lengi sem tíðar farið leyflr — malbikunin hefur gengið vel í sumar en nokkrar götur eru eftir á malbikunaráætl uninni fyrir 1971 og við stefnum enn að því að Ijúka við þær í ár“, sagði Ir.gi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri Vísi í morgun. „Við eigum eftir að malbika Síðumúla, Selmúla, Súðarvog, hluta af Kleppsmýrarvegi, Noröurbrún, Kleppsveg (A) og hluta Holtaveg ar.‘‘ Sagði gatnamálastjóri að malbik unarframkvæmdir borgarinnar hefðu gengið vel undanfaiin ár, sem vandinn er mestur í Breið holti I og II, einnig má búast við smábreytingu á öðrum leiö um með tilkomu nýju vagnanna. Þó að nýir vagnar bætist við, verður hinum gömlu ekki lagt. Þeir veröa allir notaðir en nóg er að gera fyrir þá.“ Eiríkur Ásgeirsson sagðj enn fremur að nú væri verið að vinna að kostnaðaráætlun við byggingu glerskýlisins á Hlemm torgi, sem verður lögð fram um leið og fjárhagsáætlun borgar- innar verður rædd. „Þetta verð ur hlutfallslegá ekki dýr bygg ing og hafa þegar margir aðilar sótt um aðstöðu þar til ýmissar þjónustu, t. d. blómasölu, lyfjasölu minniháttar veitinga- sölu, sælgætissölu, fyrir Ijós- myndavöruverzlun og sportverzl un svo að eitthvaö sé nefnt.“ og þessi eina malbikunarvél sem borgin á, dygði henni ágætlega. „Við höfum ekki not fyrir nýja vél, en hins vegar getur verið að við verðum færari um að taka aö okkur alls konar verkefni svo sem fyrir Vegagerð ríkisins, þegar nýju malbikstankarnir verða komnir í gagnið næsta vor. Þegar þeir verða komnir upp, getum við farið að flytja inn fljótand; malbik, og það munar miklu. Einnig hefur komið til mála aö byggja nýja malbikunarstöö fyrir borginá." Malbiksgeymarnir, sem nú er rétt byrjað á að reisa, verða stað settir í Ártúnshöfða, þar sem malbikunarstöð Rvíkur er.“ —GG —SB Malbikunaráætlun stenzt enn — gótur skánlagðar svo lengi frameftir og tiðarfar leyfir sagði Guttormur verkfræðingur. „Þannig höfum við hugsað okkur að hafa umferðarvörð viö Sundlaugaveginn, við Hamrahlíð og einnig hjá Vogaskóla við Skeiðarvog. Það er nefnilega við því að búast, að Skeiðarvog urinn verði mikil umferðargata, s’iðan hún opnaðist út á Suður- Iandsbraut,“ bætti verkfræðing urinn við. „Einnig erum við með í huga í þessu sambandi Álfta- mýrarskólann við Háaleitisbraut og Langholtsskóla við Langholts veg.“ Á fund; borgarráðs f gærdag mun hafa borið á góma umferð aröryggj barnanna í Hlíðaskóla við Hamrahlíðina og sátu fund inn Iögreglustjóri Reykjavfkur I og ráðunautur umferðarnefndar, k til þess að gera borgarfulltrú- um grein fyrir ástandinu. — GP i Þessi börn og hundruð annarra skólabarna í Reykjavík ættu að geta farið í skóla og úr örugg- ari en verið hefur til þessa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.