Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 1
SMYGLUÐ SKINKA Á BOÐ- STÓLUM í VERZLUNUM? 61 árg. — Föstudagur 22. október 1971. — 241. tbl. — tveir menn reyndu oð smygla 120 kg af skinku og spægipylsum í mjólkurbrúsum úr Gullfossi Mixtúra sem er 79 prósent ól seld í verzlunam — I hlóra v/ð Afengiseinkaölu ríkisins — Þýzkt nunnumeðal frá öldinni sem /e/ð — A ab vera lækning v/ð flestum kvillum Þó að Áfengisverzlun sem er yfir 2Vi% vínandi ríkisins hafi algjört hefur að u.ndanförnu einkaleyfi á sölu áfengis mátt fá í almennum verzlunum mixtúru. er inniheHur hvorki meira né minna en 79% alkóhól og er því sterkara en allt veniulept áfengi sem selt er í vínbúðunum. Mixtúra þessi er upprunnin í Þýzkalandi var fundin þar upp af nunnu nokkurri snemma á öldinni sem leið og hefur veriö notuð við hvers kyns kvillum í 130 ár eftir því sem segir í leiðarvísi, sem meðalinu fylgir. Mixtúra þessi kallast „Melis- a'na" eða „Klosterfrau-Melissen geist" og fæst á h'ters flöskum í verzlunum Náttúrulækningafé lagsins. Vísismenn keyptu eina slíka pyttlu í Nátfúrulækninga félagsbúðinni í Álfheimum \' morgun á 110 krónur. Að sögn forsvarsmanna Áfeng isverzlunarinnar er þetta 'yf að. spjálfsögðu óleyfilegt — vegna áfengismagnsins. — Látum nú vera lækningar gildið, sagði Erling Edwald for stööumaður lyfjaeftirlitsins, en ég skil ekki hvernig hægt er að flytja svonalagað inn. t'm sölu á lyfjum gildir reglugerð, og brýtur sala þessa lyfs ! bá'ga við hana. Með mixtúruglasinu fylgir pési, þar sem talið er upp hvers kon ar kvilla ,,Melisana" læknar og eru þar á meðal ellikrankleiki, tannpína, flensupestir og kvef og yfirleitt flestir kvillar, sem mennina hrjá meira og minna. Áfengisverzlunin mun vænt- anlega gera ráðstafanir til þess að ná þessu lyfj ,í sína vörzlu. En ekki er vitað, hvort menn geta þá haldið áfram að kaupa það í r'ikinu til þess að hressa upp á heilsuna. —JH Tveir skipverjar af Gullfossi reyndu i gær aö smygla í land 120 kflóum af danskri skinku og spægipylsu í mjólkurbrúsum. Brúsarnir voru fluttir um borð fullir af mjólk og beið flutninga bíll á bryggjunni meðan verið var að losa þá. Tollverðir höfðú augun hjá sér, þegar verið var að skila brúsunum aftur upp á bílinn og áttu þeir þá að vera tómir, en brúsarnir virtust þá vera óeðlilega þungir. Við athug un kom í ljós að þeir voru þá fullir af niðursuðudósum. Voru þarna 116 kílé af skinku og um 6 kg af spægipylsu. Varla hafa skipsmenn verið að smygla þessum matvælum til þes^s að gæða sér á heima. Leikur grunur á að þarna hafi verið um að ræða vöru, sem átti að fara í verzlanir. Orðrómur er á kreikj um að tals- verðu af þeirri skinku, sem seld er í verzlunum í "bænum sé smyglað. Rannsóknarlögreglan hefur hins veg ar ekki getað gert þetta uppvíst, enda ekki svo gott að greina mun á íslenzku skinkunni og þeirri dönsku, þar sem sú íslenzka þykir það góð að hún gefur ekkert eftir danskri. Tveir skipverjar voru ábyrgir fyr ir þessum smyglvarningi. Hefðu þeir mátt hafa sig alla viö, ef þeir hefðu átt að torga öllum þessum matvælum sjálfir, því þarna er um að ræöa líklega 200 máltíðir fyrir meðalstórar fjölskyldur. Og hefðu þeir því orðið að boröa skinku og spægjupylsu mestan part næsta árið. Mixtúran er seld í þessum litlu flöskum og kostar 110 kr. glasið. 5Kaupið húsið4 — segja læknanemar og Geðverndarfélagið // EKKI A OKK AR VEGUM" segir Fragtflug um vopnaflutningavélina Læknanemar héldu fjölmenn- an fund í gærkvöldi þar sem samþykkt var einróma að skora á stjórnvöld að hvika í engu frá áformum sínum um að festa kaup á húsi númer 71 við Laugarásveg til vistunar sjúkl- inga, sem hæfir eru til útskrif unar af Kleppsspítala en eiga ekki í önnur hús að venda. 1 ályktun, sem Vísi barst í morgun segir þetta og ennfremur, að fund ur í Féiagi læknanema lýsi fullum stuðningj við þá stefnu, að almennt íbúðarhúsnæði sé nýtt fyrir öryrkja ;og sjúka, sem utan sjúkráhúsa geta verið. „Er það álit fuhdarins, að öll viðleitni í þá átt áð meiria ein- hverjum e'instaklingum, þótt sjúkir 'séu eða fatlaðir vist f ákveðrium hverfum. eða bæjarhlutum sé. ómann ; úöleg' óg gagnstæö nútímaiegum viðhorfum í geðvernd, fo'rsjá ör- yrkja og endurhæfingu - s-júkra." Vísi hefur einnig borizt álit fram kvæmdastjóra geðverndarfélagsins, Ásgeirs Bjarnasonar, um húsakaup- in í Lugarásnum. Segir þar m. a. að Geðverndarfélag íslands fagni þeirri ákvörðun að fest verði kaup á einkar hentugu húsnæði í fögru umhverfi og ekki sfzt, þegar að- stæður fjölskyldunnar, sem húsið reisti hafi breytzt á þann veg, aö eignin nýtist henni ekki í upphaf- legum tilgangi, samræmd sem einka híbýli og vinnustaður. Heitir Geðverndarfélag Islands á hið opinbera að halda áfram á sömu braut svo að fjölskyldufeðrum megi takast að rækta garð sinn sem hug, kynna börnum sínum hve mörgum lifið hefur markað ör og hvernig umgangast beri náungann á mann- 'sæmandi hátt. „Þess ber að vænta, að fordómar viki fyrir þekkingunni og.þeim, sem-brenglazt hefur.jafn- vægi skapist nú æskileg D Orðrómur gaus upp hér í Reykjavík fyrir nokkrum dög um að það hefði verið flugvél frá „Fragtflugi hf." sem verið hefði í vopnaflutningum frá Tékkóslóva kfu fyrir írska lýðveldisherinn. Nýlega komst upp um vopna- smygl á vegum lýðveldishersins frá Prag um Aimsterdam og til írlands, en flutningarnir voru stöðv aðir á flugvellinum í Amsterdam. Hér heima var svo pískrað um, að Fragtflugsvél heföj flutt vopn in á vegum belg'iska flugfélagsins Pomair frá Prag, en verið stöðvuð í Amsterdam. Vísir ræddi við stjórnarformann Frágtflugs, Áma Guðjónsson. lög fræðing, og sagöi Árnj að Það' væri af og frá að Fragtflug ætt; f þess háttar ævintýrum, „við stöndum ekki í neinu samstarfi við Poma'r, nema hvað við fáum afnot af tel exi hjá þeim og þeir lána okkur skrifstofuhúsnæði." í>á hefur Vísir fregnað, að vopna flutningarnir frá Prag hafi verið lög legir. þ. e. a. s. til Amsterdam. Mun farmur Pomair-vélarinnar hafa verið skráður sem vopn, og látið í veöri vaka, að stjórn ein \ Afríku hefði keypt farminn, og að Sabena vél myndi fljúga vopnunum til Af ríku frá Amsterdam. Smyglið komst hins vegar upp, þegar reynt var að koma vopnunum undan í Amster dam, þVí að aldrei stóö til að Sa- bena flytti vopn suöur á bóginn. I sumar leigöi Fragtflug belgíska leiguflugfélaginu Pomair vél, og flaug hún þá með íslenzkum númer um (TF-OAD), en vandlega merkt Pomair. Þessi vél kom hér við fyrir um viku, var þá á leið til Miami til eigenda sinni, sem Fragt flug leigði vélina hjá. —GG UTVARPAÐ SAMKVÆMT LÖGUM - „Mér vitanlega hefur það aldrej komiö til tals að breyta til högun á útvarpi frá alþingi, svo sem umræðu um fjárlög," sagði Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, er Vísir spurði hann í morgun hvort ekki kæmi til að útvarpa frá al- þingi á sérstakri bylgju, svo sem gert er í prestkosningum eða því um líku. „Útvarpið ræður hér engu," sagðj Andrés, „það er alþingi sem ákveð ur hvenær útvarpað skuli vera og hve lengl. Okkur ber skylda til að útvarpa frá alþingi samkvæmt lögum, og mér vitanlega hefur aldrei komið til gre'iha aö gera það öðruvísi en nú er pert. Lög kveða á um útvarp umræðna um fjárlög, þingsetningu og þingslit." — Þessu veröur þá ekki breytt, þótt það sé ajmannarómur í land inu, að fáir hlustj á þetta útvarp og slíkar umræður þyki vont útvarpsefni? „Nei. Og ég get ekkert um það sagt. Ef einhver vill breyta þessu, þá verður slíkt frumkvæði að koma frá alþingi. Þetta eru lög og þau setur alþingi." —GG Rífur upp jbá daufu „Margir vilja halda þvi fram, að trompetið mitt sé full hávaða samt hljóðfæri fyrir mig við starfið, en einmitt það kemur mér svo oft aö notum. Trompet- leikur er tilvalinn til að rífa upp þá daufu". Þannig komst Eyjólí ur Melsted að orði í viðtali við Vísi um starfssviö sitt „músík- therapy", en Eyjólfur er eini íslendingurinn, sem starfar a8 þeirri grein læknisfræðinnar. Sjá bls. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.