Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 10
I iO V í S I R . Föstudagur 22. október 1971. Þrjú ný fiski- frímerki — Sérstakur stimpill á £ degi frimerkisins ;• — Sérstakt pósthús í opnað á j; frimerkjasýningu •: Þrjú ný frímerki veröa geíin út«; ■' næsta mánuði, þann átjánda og ;• eru þau öll helguö íslenzkum fiski fiskvinnslu, fimmkrónu merkií* með mynd af ýsu og frystihús-jí vinnu, sjökrónu merki meö þorski«J og fiskveiðum og tuttugukrónaj" merki með mynd af rækju og \ vinnu við niöursuöu. Teikningarí; veröi Haukur Halldórsson. Á degi frimerkisins, 2. nóvember*; 1971 veröur sérstgkur dagstimpillíj ; notkun á póststofunni 'i Reykja". vík. • '•[ Sérstakt pósthús verður opiö áj* Frímerkjasýningunni í Kópovogi, dagana 13. og 14. nóvember. Verð:* ur því í nógu að snúast hjá frí-J, merkjasöfnurum í næsta mánuöi.,* — JH*» BELLA — Hvenær kemur hann úr mat, laglegi afgreiðslumaðurinn, sem byrjaði að afgreiða mig i morgun? t A « » 1 1* « » * » » • t ‘ N t r+'- : W < » » > 4 > <1 » « ► « 4 9 * » iilHl 4 ' 1 Sunnudagsferð F. {. Búrfell — Búrfellsgjá. Lagt df st'að 'kl. 9.30 frá Umferöarmjöstööinni. (Þórsmerkurskálinn er lokaður um helgina). Ferðafélag íslands, símar 19533 og 11798. .■.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V. ÞJÓNUSTA » . • » Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. Ódýrari en aárir! SHODtt ICIOAN AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. IKVOLD TILKYNNINGAK BaSar Kvenfé ags Háteigssókn- ar verður í A’lþýöuhúsinu Hverfis- götu mánud. 1. nóv. kl. 2.00. — Vei jaegnar eru hvers konar gjafir til basarsins og veita jjeim mót- töku Sigríður Jafetsdóttir Máva- hlíð 14, s. 14040, María Hálfdánar dóttir, Barmahliö 36, s. 1'8070, Vilhelmína Vilhelmsdóttir, Stiga- hlíð 4, s. 34114, Kristín Halldórs- dóttir Flókagötu 27, s. 23626 og Pála Kristjánsdótir, Nóatúni 26, s, 16952. Berklavörn. Vetrarstarf Berkla- varnar i Reykjavík hefst með fé- lagsvist og dansi aö Hótel Esju laugardaginn 23. þ. m. (fyrsta vetrardag) kl. 20.30 stundvíslega. Asprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið f sókninni (65 ára og eldra) er i Ásheimilinu Hólsvegi 17 alla priðjudaga k! 1—4 Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma 1 síma 84255. — Kvenfélagið. Frá Dómkirkjunni. Viötalstimi séra Jóns Auðuns verður eftirleið- is að Garðastræti 4° kl 6—7 e.h alla virka daga nema laugardaga, en ekk' fyrir hádesí Viötalstimi séra Þórs Stephensens verður í Dómkirkjunm mánud. þriöjud.. miðvikud. og fimmtud. milli kl 4 og 5 og eftir samkomulagi heimili hans et á Hagamel 10 sími 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stephen- sen I Dómkirkjunni Árnað heilla MINNINGAflSPJÖLD • Minningarkort SlysavarnaféiagS islands fást i Minningabúðinni Laugavegi 56. Vérzl HéTmú Atiátí10*5 urstræti 4 og á skrifstofunni Grandaearði. Minningarspjöld Ltknarsjóðs Kvenfélags Lauearnessóknar fást í Bókabúðinni Hrísateig 19 sími 37560 hjá Ástu Goðheimum 22 símj 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 sími 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 sirtli 34544 Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á éftirtöldum stöðum: Blömav Blömið Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49 Minningabúðinm. Laugavegi -56. Þorsteinsbúi* Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa viö hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek. Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblóm ið. Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja 25. sept. voru gefin saman i hjónaband i Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Sigrún Ólafsdóttir og hr. Helgi Bergþórs son. Heimili þeirra er aö Súlunesi Melasveit, Borgarfirði. (Nýja myndastofan) 25. sept. voru gefin saman í hjönaband í Dómkirkjunni af séra Jónasj Gíslasyni ungfrú Erna Björnsdóttir og hr. Árni E. Bjarna son. Heivnili þeirra er aó Hverfis- götu 100 B. (Nýja myndastofan) VEÐRIÐ DAG Norðan gola, létt- skýjað að mestu, hiti 2—4 stig í dag, frost 2—4 stig í nótt. 3. oktöber voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Sólrún Ása Guójónsdóttir og hr. Hjörtur H. Kölsoe. Heimili þeirra er að Sól- he.imum 44. Reýkjavík. (Nýja myndastofan) 2, október voru gefin saman i hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni ungfrú Guðrún Siguröardóttir og hr. Skúli Jóhannesson. Heimili þeirra er að Melabraut 2. Brúð- hjúnin eru stödd erlendis. (Nýja myndastofan) SKEMMTISTABIfl • Röðuli. Hljómsveitin Lísa leikur og syngur. Hótel Borg. Hljómaveit Cflafs Gauks leikur og syngur. Þórscafé. Loðmundur leikur. Glaumbær. Diskótek. Veitingahúsið Lækjarteig 2. — Hljómsveit Guöm. Sigurjónssonar, Kjarnar. Hótel Loftleiðir. l-iljómsv. Karls Lilliendahls og Linda Walker, Tríó Sverris Garðarssonar. Trfó Espagnoles. Leikhúskjailarinn. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. + ANDLAT Sigtún. I-Iljómsveit J.J. Bertha Biering. og Halldór Bened^ktsson, skipstjór' Hrafnistu, andaðist 14. okt. 70 árt aó aldri. Hann verður jarðsunginr frá Fossvogskirkju kl. :]0.30 i morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.