Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 11
Q1SIR. Föstudagur 22. október 1971. 11 útvarpc^ Föstudagur 22. okt. 14.30 „Séra Jón“. Minningar- brot danska rithöfundarins Ottos Gjeldsteds um Nonna. Harr.ftiur K,'..inesson fíytur eigm þýðingu og inngangsorð. lS.Oo Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Klassísk tónlist. 16.13 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin 19.90 Fréttir. Tilkynrtingar. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.13 Einsöngur í útvarpssal: Sig- ríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Robert Schumann og Hugo Wolf. Við píanóið: Guð- - rún Kristinsdóttir. 20.40 Armenska kirkjan, — fjórða erindi. Séra Árelíus Níelsson tal ar um stöðu og framtíðarhorfur kirkjunnar. 21.10 Vinsæl lög. Semprini og New Abbey hljómsveitin leika. 21 39 Útvarpssagan: „Prestur og morðingi“ eftir Erkki Kario. Séra Skarphéðinn Pétursson ís- lenzkaði. Ba’dvin Halldórsson Ieikari les sögulok (14). 22 00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á Landmannaafrétti 1937. Hjalti Rögnvaldsson les síöasta hluta frásagnar Guðjóns Guð- jónssonar (3). 22.40 Kvöldhl'ómleikar: Frá tön- leikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjómandi: George Cleve. Ein- leikari: Mildred Dilling. 23:30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. siónvarp|; IKVÖLD ljóst mikilvægi Edda Makins, fyrr en það er um seinan. 22-09 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. m ÚG TÍMARIT • Sveitarstjórnarmál, tímarit Sam bands íslenzkra sveitarfélaga 4. tbl. 1971 er komið út. Forustu- grein. Landið allt skipulagsskylt. er efti>- formann ss.ITbandsins, Pál Líndal. Boðað er til ráðstefnu um skioulagssjónarmið til næstu alda móta 13, —15. október og sagt frá nýafstað;nni sameiningu ísaf’arðar og Eyrarhrepps. Bergur Sigur- björnsson, framkvæmdastjóri Sam bands sveitarfélaga á Austurlandi, skrifar grein um verkefni og skipu lag landshlutasamtakanna, Páll Diðriksson, oddviti Grímsnes- hrepps um störf oddvitans og Gunnar B. Guðmundsson, formað ur Hafnasainbands sveitarfélaga um hafnamálin. Sagt er frá sein- asta fundi í fulltrúaráði sambands ins og birt ávörp Emils Jónss., fyrrverandi félagsmálaráðherra og Karls G.. Guðmundssonar, oddvita Seltjarnarneshrepps á fundinum. Formaður sambandsins, Páll Lín- dal, skrifar einnig um fasteigna- skatta frá sjónarmiði sveitarfé- laga, Gylfi ísaksson, bæjarstjóri á Akranesi um Steinsteypufélag ís- lands og birtar eru fréttir frá sveitarstjórnum. KVÖLD L Æ K N I R : REYKJAVlK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud —föstudags. ef ekki næst 1 heim- ilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sfmi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu lagskvöld til kl. 08:00 mánudags- orgun sími 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, simar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni simi 50131. Tannlæknavakt er i Heilsuvemd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. A P Ó T E K : Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Heigarvarzla kl. 10—23:00. vikuna 16, — 22 okt.: Apótek Aust urbæjar—Lyfjabúð Breiðholts Næturvarzla lyfiabúða kl 23:00 —09:00 á Reykiavíkursvæðinu er i Stórholti 1. slmi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14. helga daga kl, 13—15. DemantarániB mikla Mjög spennandi og atburða- hröð Itölsk litmynd með ensku tali og dönskum texta. Ruþaru Harrison Margaret Lee Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO •••••••••••••••••••••••••• Fösíudagur 22. okt. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á líðandi stund. Umsjón: Njörður P. Njarðvík, Vigdís Finnbogadóttir, Bjöm Th. Björnsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.10 Gullræningjarnir. 9. þáttur Reikningsskil. Framhaldsmyndaflokkur um eftingaleik lögreglumanna við harðsvíraðan ræningjaflokk. Aðalhlutverk Bernard Hepton, Daphne Slater og Peter Vaug- han. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son. Efni 8. þáttar: Meða! þeirra, sem lögreglan hefur gætur á, er Eddi Makin, skransali, en hann bjó bifreið ræningjanna fjarskiptatækjum. Forsprakkarnir gera ráðstafanir til aö þagga niður í honum fyrir fullt og allt. Cradock á sjálfur við erfiðleika að etja í einka- Iffi sínu. Hann gerir sér ekki TILKYNNINGAR Háskólahátíð ■ verður fyrsta vetrardag, laúgardagínn 23. október. kl.-- 2 e.h. f íj^isfcóSabíói. Þar syngur Stödentgkórinh und ir stjóm Atla Heimís Sveinssonar tónskálds. Háskólarektor, prófess or, dr. Magnús Már Lárusson flyt ur ræðu. Lýst verður kjöri heiöurs doktora. Rektor ávarpar nýstúd- enta, og þeir ganga fyrir hann. Formaður Stúdentaráðs, stud. theol Gylfi Jónsson. flytur ávarp. Sinfóníuhljómsveit fslands flytur Akademiskan Hátíöarforleik eítir Johannes Brahms. undir stjóm dr. Róberts A. Ottóssonar. Bamaverndarfélag Reyk'.avíkur • hefur fjársöfnun á lauspjdaginn. • 1. vetrardag til ágóða fyrir Heim- J ilissjóð taugaveiklaðra barna. — J Barnabókin Sólhvörf og tnerki fé-• lagsins veröa afgreidd frá öllum j barnaskólum í Reykjavík jpg Kópa o vogi kl. 9—15. « KOPAVOGSBIO Hve indælt jboð er 6'ráðfyndfn öjéfS'‘sérsíáklega skerprptileg amerísk gatnan- mýrid i iitum með íslenzkum texta Aðalhlutverk: James Garner Debbie Reynolds. Endursýnd kl. 5.15 og 9. HEILSUGÆ7LA #| S L Y S : I SLVSAVARÐSTOFAN: sfmi • 81200. eftir lokun pkiptiborðs* «1212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík • simi 11100, Hafnarfjörður sími ^ 51336, Kópavogur sími 11100. • ^JÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐ URINN FRÁ KÖPENICK Sýning f kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. ALLT I GARÐINUM t ;-*e Fjórða sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15,. Aöeins fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 til 20 Sími 1-1200. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Jj ]L ' ÍLg=l. *** ad’ Útlend nnurinn Frábærlega vei ,eikin litmynd eftir ská’dsögu Áihert Camus sem lesir '.2' ur verið nýfega i útvamiö " ’ieiO '.iiui iVitio de Lauren'iis, — Leikstjóri Luchino Vnconti. íslenzkui texti. Aðalhlutver::; Marce'I-: Mastroiami Anna Karina Sýnd kl 5 7 og 9 Ath Þessi mynd hefur alls staðar hlotið góða dóma m.' a. sagði gagnKmandi „Life“ um hana að eneinn hefði efni á að láta hana .fara fram njá sér. 'w&teLitl. PATTY JAMES DUKE-FARENTINO Ég, Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarisk litmynd, um „ljóta andarungann" Natalie. sem langar svo að vera falleg. og ævintýri hennar i frumskógi stórborgarinnar. Músík: Henry Mancfini. Leikstjóri: Fred Coe. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. rnn Flótti Hannibals ivío yUr Alpana íslenzkur texti. Víðfræg. snilldarvel gerð og spennandi, ný ensk-amerisk mynd l litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuö börnum. ’ Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. ■kUIillUM'fl1 Hryllingsherbergid íslenzkur texti. Ný æsispennandi fræg ensk-am erísk hryllingsmynd i Techni- color. Eftir sama höfund og gerði Psyche. Leikstjóri: Fredd ie Francis. Með úrvalsleikurun- um: Jack Palance. Burgess Meredith, Beverly Adams, Pet- er Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. RAKEL Islenzkur texti. Mjög áhritamikil og vel leikin ný, amerísk Kvikmynd 1 litum byggð á skáldsögunni ,Just of God' eftir Margaret Laurence. Aðalhiutverk. Joanne Woodward, James Olson Sýnd Ki. 5 og 9 Hetja vestursins Bráðskemmtileg og spennandi amerísk gamanmvnú í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knotts og Barbara Rlioades. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LEEKFELMSl REy.ífAVÍKIJK' Kristnihald í kvöld kl. 20.30. 105. sýning. Hitabylgja laugardag, næst síð asta sinn Máfurinrt '■"nndag. Hjjlp eftir Edward Bond. Þýðandi Ulfur Hjörvar. Leikmynd Steinþói Sigurðsson. Leikstjóri Pétur Einarsson. Frumsýninp brið!udag kl. 20.30 Fastir frunr"',ni’'ia'<-'estir vitji miöa sínna c"”;’ mnnudags kvöld. Aðgöngumiösaian Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.