Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 12
V í S I R . Föstudagur 22. október 1971 Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. október. Bogniaöurinn, 23. nóv. —21. des. Gættu þess vandlega i dag að vekja ekki öfund eða afbrýði- semi einhvers nákomins. Verð- irðu fyrir heppni. ættirðu að gera sem minnst úr því. Steingeitin. 22. des.—20. jan. Taktu ekki óstinnt upp þótt ein hver hafi aðra skoðun á hlut- unum en þú. Tiltölulega mein- laust orðaskak getur orsakaö reiöi og óvild. Vatn-.berinn 21 jan.—19 febr Ánægjulegur dagur að því er séð verður, en krefst þó nokkurr ar varfærni, einkum í oeninga- tnálum. Kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt. Fiskarnir. 20. febr.—20. marz. Þetta getur orðiö dagur nokk- urra breytinga, eða að minnsta kosti aðdraganda að breytingum, svo þú ættir að hugsa vel allar ákvarðanir. Hrúturinn, 21. marz—20 april Það er ekki ólíklegt að eitthvað verði til að rifja upp gamlar endurminningar í 'dag um at- burði, sem þú sérö nú i allt öðru Ijósi en þegar þeir gerðust. Nautið 21. apríl —21. mai. Ánægjulegur dagur. Ekkj ólík- legt að þú fáir tækifæri til að launa gamlan og góðan greiða, án þess að það kosti þig að ráöi fé eða fyrirhöfn. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Fyrir þá sem leggja stund á ein hver skapandi störf, er senni- legt að þetta verði góður dagur. Hugkvæmni og ímyndunaraf! ætti aö vera i bezta lagi. Krabbinrt, 22. júní— 23. júli. Það virðist nokkur hætta á að þú gerir einhverjum rangt til af fljótfærni þinnj í dag. Ef svo veröur, ættirðu að leiðrétta þaö samstundis. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Fjármálin virðast valda þér nokkrum áhyggjúm í dag. og ekki er ósennilegt að þú þurfir aö endurskipuleggja þau nokk- uð, ef þér á að takast að koma þeim í Iag. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef þú hefur vanrækt eitthvað i sambandi við einkamál þín, ætt- irðu að kippa því í lag í dag. — Eins ef um störf er að ræða, sem orðið hafa út undan. Vogin, 24. sept.—2.3. okt. Þetta virðist að visu ekki dagur til neinna stórræða, en sómasam legur dagur eigi aö síður. Taktu ekki um of mark á neikvæðum spám kunningja þinna. Drekinn. 24. okt. —22. nóv. Það bendir margt til þess að þér verði minna úr deginum, en þú gerðir ráð fyrir. Þú ættir aö athuga hvort störf þín þarfnast ekki endurskipulags. by Edgar Kice Burroughs ANDAWPa, POWER Of> MAMRr T/e m/nps ’ os æosæn rs % ANP AVKATWA SUPPSNLY /?££/- U/VPJSK AN /MTSNSE TcLEP’AT. ' Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, ’smáauglýsingar á tímanum ló—18. StaðgreiSsIa. — Hugir þeirra M’Katwa og Roberts bresta næstum undir snöggri andlegri á- rás Maharsins.“ „Finniö nú fyrir hinum mikla og hræði lega krafti Maharsins!“ VÆK IKKE PETÍ V/ SYAU HANDlE - JE&HAR 8K0Ó fOR UJ ríAUV MUUON / SEDtfR AF PfT 60ÞE, HKHDÓ/Ofne FABKtKAT ! r*s smoba S16> 7/t, HVtS OíH BKMERE, DU Vti HA', EDDte - VORE F1N6ER- AFTRYtí EIUER MlttE SCRAP- 8<tS6€R, F.EKS.... V. SIDEH DO IADER Mt& V/EE6E, FORE TRÆKKER JE6 AT V/ERE SKERTtSK ! TRO Mt& EUER IAD VÆRE, SHAKE - JE6 ER FAKT/SK KOMMET FOR AT 60RE FORRETNIN6ER MEO A w 016! - VISIR „Segðu til hvort þú vilt eitthvað meira Eddie — fingraför mín, minnisbækur o. s.frv....“ „Ekki vera það. Við skuluth verzla — ég hef not fyrir hálfa milljón af seðlum af þinni ágætu „handunnu verksmiðju- vöru.“ „Hvort sem þú trúir mér eöa ekki, Snake, þá er ég raunverulega kominn til að eiga viðskipti við þig“. „Þar sem ég má velja, þá kýs ég fremur að vera vantrúaður.“ AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREIÐSLA I upphafi skyldi éndirinn skoða” SILLI & VALDI FJALA KOTTUR VESTURVER ADAL5TRÆTI SIMAR: 11660 OG 15610 — Það var ekki seinna vænna fyrir þig Jói minn að verða þér úti um fálkaorðuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.