Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 22.10.1971, Blaðsíða 14
14 W HTill'Í I ll'BMM Til sölu eldhússtálhúsgögn kr. 4500, Síera sjónvarp 19 tommu kr. ’Vtna. tGopi kr 12000 og Pedigree ‘•Wnavagn kr. 3!>caí Sími 41538. ríýr eldhússkápur 150x60x35 cm, tekk með plastliurðoK;.. ' il sölu, — verð kr 3000. Gðð prjónavé), stór, eldri gerð, verð kr. 7000. — S.ími 99-4267. Páíagaukar i búri til sölu, varp- búr fylgir. Sírr' ’’~231. Notað mótatimbur til sölu. Simi ?7845. Sjónvarp. Sem nýtt Nordmende sjónvarpstæki tii sölu að Hraun- teigi 28, niðrj Sími 32948. Til söiu Radionette útvarpsfónn með innbyggðu segulbandi, vel út lítandi. Sími 13036 kl. 1—5. Gróðrarstööin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Símí 82895 Blóm á gróðrar- stöövarverði. Pottaplöntur í úrvali. Blómlaukar. Ódýrt i Valsgaröi. . Vísisbókjn (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Simi 187B8. Körfur. Mæðúr athugið. Brúöu- vöggur og barnavöggur, 7 gerðir. Faliegar, ódýrar, hentugar. Sent í póstkröfu. Körfurnar aðeins seldar i Körfugerð Hamrahlið 17, hvergi annars staðar. Gengið inn frá Stakkahlíð. Sfmi 82250. Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla- veski, leðurmöppur á skrifborð, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur, sjálflímandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, mátador, bingó, pennár, pennasett, ljóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Björn Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, dlv- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, simabekki, dívana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. Gjafavörur. Atsan seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett herra, sódakönnur (sparklet syphon) coktail hristar, sjússamælar, Ron- son kveikjarar, Ronson reykjarpíp- ur. pípustatív, tóbaksveski, tóbaks- pqntur, tóbakstunnur, sígarettu- veski m/kýeikjara, arinöskubakkar, vindiaskerar, vindiaúrval, kon- fekúrval. .Verzlunin Þöll, Veltu- sundi 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiðastæðinu) sími 10775. Gjafavörur: Ferrhingar og tækifær ísgjafir, mikið >>íval af skrautgripa- skrínum, styttur í ýmsum stærðum og gerðum ásamt kopar og gler- vörum, nýkomið salt og piparsett frá Ítalíu og hinar margeftirspurðu \magerhillur í 4 litum. Verzlun jóhönnu sf. Skólavöröustfg 2. — Sími 14270. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir o’g verð. Einnig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjónvarpstækj (Iítil), stereoplötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar ar. ödýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13-18, iaugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. Hurðir. — Hurðir. Til sölu dansk ar ms2r>níhurðir 2 stk. 80 sm. 7 csæ. allt sem nýtt. Uppl. f síma 33429 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarp. Til sölu 17 tommu sjón varpstæki á fæti á kr. 5 þús. Sími 52460. Til sölu ódýr Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og sundurdreg- ið barnarúm með lágum hliðum. — Sími 34667. Til sölu piötuspilari á fótum með hi-fj hljómi. — S’imi 22634 eftir kl. 8 og eftir hádegi laugar- dag._______________ Antik-klukka. Marmaraklukka stór til sölu. Kr. 10 þúsund. S’imi 15013. Gler. Til sölu mikiö magn af 3ja ára gömlu v.-þýzku 5 mm A-gleri, stærð 93x123 sm. Uppi. í síma 50895 og 84323 eftir kl. 7. Til sölu: Svalávagn kr. 800.00, göngugrind kr. 800,00, vagn undir 19 tommu sjónvarp kr. 700.. barna- baðborð kr. 1200.00. Uppl. í síma 52672. Athugið! 10 vetra klárhéstur til sölu. Hefur allan gang, þægur, jafnt við börn sem fullorána. — Uppl. í síma 24593. Fornverzlunin kaliar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá sér upp meö langafa, og hvernig voru húsgögmn? Það getið þið séð ef þið komiö á Fvsgötu 3. Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af cku': gerðuns húsgagna og húsmuna. Ef■ þ'ifj þurfið að selja, þá hringið og viö komum strax, peningarnir á borðið. Húsmunaskáiinn, Klappar- stíg 29. simi 10099. Hornsófasett — HornSófasett. Getum„nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást 1 öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétáekni; Súð arvogi 28, 3. h. Simi'85770. Höfum opnað húsgagnamarkaö á HverfisgÖtu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerö hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið þvi sjón er sögu rfkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Simi 10059. Til sölu miöstöðvarketill 2l/2 ferm. ásamt brennara og fleiru. — Uppl. 1 síma 20664. FATNADUR Verzl. Irma Laugavegi 40. — Nokkrar vandaðar dragtir og pils, aöeins litlar stæröir, seljast ódýrt. Verzi. Irma, sími 141.97. | Kjólar, kápur. Brúðarkjólar og slör og samkvæmiskjólar. Ennfrem j ur tvær vandaðar kápur, stærðir 44 til 46. Hraunteigi 28, niðri, sími 32948. Ný jakkaföt til söiu á háan, ^grannan pilt, táningasniö, tfzlfulit- . ur, selst ódýrt. Einni;: sem nýtt segulbandstæki 'tii 'sölu á 'samá 'stað. Sími 84109 eftir kl. 6. Kópavogsbúar. Kaupiö fatnaðinn á börnin þar sem verðið er hagstæð ast, allar vörur á verksmiðjuverði. Opið alla daga kl. 9—6 og laugar- daga frá, kl. 9—4 — Prjóna- stofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Mikið úrval af táningapeysum, röndótt einlitt. Einnig ailar stærðir af barnapeysum. Frottepeysur á fulloröna. Jakkapeysur á drengi, með rennilás, stærðir 8—14. Mjög hagkvæmt verð á öllu. Prjónastoían Nýlendugötu 15 A. HEIMILISTÆKI Þvottavél og bassagítar til sölu. Sími 50622. Til sölu Gala þvottavél með suðu á kr. 2 þús. Þarfnast smá viðgerð- ar, einnig eldri gerö af Rafha elda- vél á kr. 1500, Sími 35824. Hoover þvottavél með rafmagns vindu og kerrupoki til sölu. Sími 33021. Frystiskápar vestur-þýzkir, viður kennd tegund, hagkvæmt verð. — Brezkir tauþurrkarar mjög hand- hægir og ódýrir. Smyrill Ármúla 7. Sími 84450. lÉrrCTOTTTTT Barnakerra, Silver Cross, á lág- um hjóium, með skermi og svuntu, vel með farin, til sölu á kr. 3 þús. S’imi 15013. Varahlutir — Volkswagen. Hljóð kútar, stýrisendar, stuðarar, aurhlíf 'ar, spindilboltar demparar, straum loki^r háspennukefli, kveikjuhiutir, i krómhringir, krómhlífar, mótorpúð- j ar, manchettur, bremsuvökvi, bremsuslöngur. Bílhlutir hf. Suður- landsbraut 60. Sími 38365. Snjódekk - VW ’70. Til sölu 4 snjódekk (560x15) ásamt felgum og slöngum. Stórholt 21. 3ími 24’375. Halló! Vantar góð jeppadekk (5 stk.) 600x16 eða 650x16. Hringið I síma 15350 eða 10788 eftir kl. 7. Tilboö óskast í Skoda Combi árg. ’63 I því ástandi sem^hann er í eftir árekstur. Ársgömu] vél og gírkassi o. fl. Tilb. leggisl inn I Vöku fyrir föstudag 29. október. Skermkerra — Barnavagn! Til sölu sem ný Silver Cross skerm- kerra og vel með farinn barnavagn að Engihlíð 12, kjallara eftir ki. 6. Til sölu Honda 50 árg. ’66, ekin 5 þús. Sími 32257. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna. Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Volkswagen árg. ’58 til sölu, ó- skoðaður. Algjörlega ryðlaus. — Sími 37976 eftir kl. 5. Til sölu borðstofuborð og 6 stói- ar á kr. 8 þús. Einnig stórt Tele- funken útvarpstæki. Sími 50724 eft ir kl. 7. Til sölu bamarimlarúm með lausri hlið og færanlegum botni. Einnig barnakerra. Hvort tveggja mjög vel með fariö. Uppi. I Hraun bæ 66, jarðhæö, t.h. Til sölu vpg-v. flutnings tvíbreið- ur svefnsófi, armstólar og eldhús- borð og kollar, saumavél, handsnú- in. —Lopapeysur til sölu á sama stað. Sími 34973 eftir kl. 6. Til sölu 4ra cyl. Trader mótor og gírkassi. Sími 82921. Volkswagen til sölu, árg. ’62. — Sími 35363. Vil kaupa Willys-jeppa ekki eldri en árg. ’56. Sími 12959. Varahlutaþjónusta. Höfum vara hluti I flestar gerðir eldri bif- j reiða. ' — Kaupum einnig bifreiðir j tii niðurrifs Bílapartasalan. Höfða- túm 10 Sími 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nögium. ýmsar stærðir Verö og gæði við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun. blett- anir á al'ar gérðir bfla Fast til- boð. L'Ha-oílasprautunin, Trvggva- götu 12 Sími 19154. V1S IR . Föstudagur 22. október 1971. UKilMNUIWlpt.tWW-lJ-rM'rrr-^grpyigJ1 " lll,' 'll ■IIIIIMI illll y lllllt t "n'IT • i ' ■■'■JTWWl * — Hættu að trúa mér fyrir að konan þín skilji þig ekki. Ég er konan þín!!! HÚSNÆÐI í BOÐI Herb. til leigu. Sími 12443 föstu dag og laugardag. Tjl leigu 3ja herb. íbúð á 3. hæð viá Hraunbæ frá 1. nóvember. — Tilþ. sendist augl. Vísis merkt „2973”. Til leigu er 30 ferm. bílskúr í austurbænum I Kópavogi. Leigist frá næstu mánaðamótuih. — Simi 42128. ; HÚSNÆÐI ÓSKAST Mæðgin óska eftir 2ja herb. íbúð eða 1—2 herb. Sími 10373 milli kl. 4 og 8. Ung stúlka í fastri stöðu óskar eftir lítilli íbúð. Sími 21936. Húsnæði óskast! Óskum að taka á leigu. lítið'hús eða íbúð, 3—4 her bergja, sém næst miðbænum. — Mætti þarfnast lagfæringar. — Sími 20833. Óska eftir litlu herb., sem næst miðbsé. Sími 24960. Ábyggileg skólastúlka utan af landj óskar eftir herb. Sími 37093. Ungt, reglusamt par óskar eftir herb. eða lltflli íbúð sem fyrst. — Sími 20375 milli kl. 7 og 8 á kvöld in. Óska eftir herb. strax- Sími 38637. Einstæð móðir með 2ja ára telpu óskar eftír Iítilli íbúð, helzt í vest- ur- eða miðbæ. Skilvís greiðsla. — Sími 41064. Ungur námSm-aöur utan af iandi óskar eftir herb. I Hafnarfirði. Sími 51581 frá kl. 17—21. Óska eftir bílskúr til leigu, — helzt I austurbænum. Sími 32221. Upphitaöur bílskúr óskast strax. Vinsami. hringið I síma 84793. Lítið skrifstofuhúsnæði óskast í miðbænum. Uppl. I símum 82375 og 37816. Ung kona með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Slmi 25074. Einhleypur maður óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð. Tilb. merkt „Bað“ sendist augl. Vísis. - Óska eftir að taka herb. á leigu. Sími 11376 f.h. og eftir kl. 6 á kvöldin. Miðaldra maður óskar eftir einu herb. strax eða um mánaðamótin. S.ími 23573. Takið eftir! 2 stúlkur 22 og 23 ára óska eftir 1 —3ja herb. íbúð strax. Öruggri' greiðslu og góðri um gengni heitið. Sími 40831 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Hver vill leigja ungum hjónum með 2 börn 2 herb. íbúð sem fyrst? Má vera I Hafnarfirði, Kópavogi eða- Reykjavík. Sími 41847. Ungan mann vantar herbergi, — helzt 1 Hliðunum. Sími 30167. Húsnæði óskast sem allra fyrst fyrir konu með 1 barn. Sími 19596. Ung reglusöni stúlka utan af landi óskar eftir góðu herbergi. — Slmi 14166. Ung kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð sem allra fyrst. Er á götunni. — Sími 20671. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Helzt í gamla bæn- um. 2—3 herb. íbúö óskast á leigu fyrir eldri hjón, barnlaus. Sími 11149. Ung stúlka utan af landi í góðri vinnu óskar eftir herb. til leigu sem næst miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 41087 eftir kl. 7. Geymsluhúsnæði eða bllskúr ósk ast nú þegar sem ekki frýs f. Sími 21738 I dag og á morgun. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð strax eða um þessi mánaðamót. Örugg greiðsla. Símj 23573 í kvöld Dg næstu kvöld. Barnlaus hjón, rúmlega fertug, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 16453 eftir kl. 5 dagiega. Kennari óskar eftir Jítilli íbúð sem næst Hlíðunum. Tvennt I heim ili. Reglusemi og góöri umgangni ®heitið. SJmi 32371.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.