Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 26. október 1971. II I j DAG B IKVÖLD | I DAG IÍKVÖLdB j DAG sjónvarp| * HEILSUGÆ7.LA Þriðjudagur 26. okt. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 2°.30 Kildare læknir. Kildare ger- ist kenna'i. 5. og 6. þáttur — sögulok. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.25 Sjónarhom. Þáttur um inn- lend málefni. Að þessu sinni er fjallað um læknaskortinn f strjálbýli. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. 22.15 Gustar um móinn. Á sunn- anverðu Englandi hafa fram á síðustu ár verið víðáttumiklir, óbyggðir mýra- og móaflákar með fjölskrúöugu og sérstæðu dýralifi. Á síðustu áratugum hefur skógræktaráhugi farið vaxandi, og á stómm svæðum hefur nú verið plantað trjám, þar sem móa- og mýragróður réði áöur ríkjum. Hér er fjallað um kost og löst þessarar þró- unar. Þýðandi og þulur Karl Guð- mundsson. 22.40 Dagskrárlok. útvarptfj* Þriðjudagur 26. okt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar. 16.15 Lestur úr nýjum bamabók- um. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (2). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Elías Jónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 21.00 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.15 Samleikur í útvarpssal. Sigurður Markússon og Pétur Þorvaldsson leika Sónötu fyrir fagott og selló (K292) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki" eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Halldórsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Merkið", smásaga eftir Guy de Maupas- sant. Þýðandi: Eiríkur Alberts- son. Sigrún Bjömsdóttir les. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.00 Á hljóðbergi. Friðarverölaunaþegi Nóbels 1971, Willy Brandt kanzlari: Skoðanir hans í ræðum og sam tölum. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður simi 51336, Kópavogur sími 11100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. -p Dagvákt: kl. 08:00—17:00, mánud. ' —föstudags, ef ekki næst f heim- ilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— \ 08:00, mánudagur— fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- lagskvöild til kl. 08:00 mánudags- orgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun em læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni sími 50131. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvernd- arstööinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. sími 22411. BELLA APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Heígarvarzla kl. 10—23:00, 23.—29. okt.: Vesturbæjarapótek — Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 , —09:00 á Reykjavíkursvæöinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek em opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15, — Mér finnst þessi varalitur þinn einum of fölur, Bella. MINNINGARSPJÖLD ® Minningarkort Slysavamaféiags íslands fást f Minningabúðinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Minningarspjöld Lfknarsjóðs Kvenfélags Laugamessóknar fást í Bókabúðinni Hrisateig 19 simi 37560 hjá Ástu Goðheimum 22 stmi 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 simi 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 simi 34544. Minningarspjöld Bamaspitala sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav Blómiö. Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni. Laugavegi 56, Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki, Háaleit' i apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa vlö hjá Bamaspitalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. >J0DLEIKHUSIÐ ALLT 'l GARDINUM fimmta sýning miðvikud. kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN NYJA BIÓ Demantaránib mikla Mjög spennandi og atburða- hröð ítölsk litmynd með ensku tali og dönskum texta. Richar Harrison Margaret Lee Bönnuð jmgri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBI0 mmmmm Hetja vestursins Bráðskemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd i litum með íslenzkum texta, Aðalhlutverk: Don Knotts og Barbara Rhoades. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DUKE'FARÉfflNO * Eg, Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarísk litmynd, um „ljóta andarungann** Natalie. sem langar svo að vera falleg og ævintýri hennar I frumskógi stórborgarinnar. Músík: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flótti Hannibals yiir Alpana fslenzkur textl. Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný ensk-amerisk mynd i litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð bömum. Sýnd ld. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Hryllingsherbergið lslenzkur texti. Ný æsispennandi fraeg ensk-am erísk hryllingsmynd i Techni- color. Eftir sama höfund og gerði Psyche. Leikstjóri: Fredd ie Francis. Með úrvalsleikumn- um: Jack Palance. Burgess Meredith, Beveriy Adams, Pet- er Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. HASK0LABI0 Útlendingurinn Frábærlega vel leikin litmynd eftir skáldsögu Albert Camus sem lesir hefur veriB nyiega i útvarpið. Framleiðandi Dlno de Laurentiis, — Leikstjóri Luchino Visconti. íslenzkui texti. Aðalhlutverk: Marce'k Mastroianni Anna Karina Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ath, Þessi mynd hefur alls staðar hlotiö góða dóma m. a. sagði gagnrÝnandi ,,Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta hana fara fram njá sér. AUSTURBÆJARBIO wmmdlwssiipdl RAKEL tslenzkur texti Mjög áhntamikil og vel leikin ný, amerisk kvikmynd i litum byggð ð skáldsögunni ,Just of God" eftir Margaret Laurence. Aðalhlutverk. Joanne Woodward, James Olson Sýnd kl. 5 og 9 K0PAV0GSBI0 KAFBATUR X-l (Submarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd, um eina furðu legustu og djöifustu athöfn brezka flotans í síðari heims- styrjöld. — lsl. texti. Aðal- hlutverk: James Canan, Robert Davies, David Summer, Norman Bowler Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ILEDCFEIASl rREYKJAyÍKinV Hjálp Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Kristn'hald miövikudag. Hjálp 2. sýning fimmtudag. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Máfurinn laugardag, fáar 6ýn- ingar eftir. Aðgöngumiðsalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.